Morgunblaðið - 29.09.1979, Blaðsíða 7
7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1979
I
I
I.
Hláturvaki
á valdastóli
Sú valdníðsla mennta-
málaréöherra aö bola
réttindamanni úr skóla-
stjórastööu í Grindavík til
að koma réttindalausum
flokksbróöur í starfið, er
satt að segja ekkert hlát-
ursefni. Hins vegar berg-
málar hláturinn, sem af-
sakanir og kattarklór ráö-
herrans hafa framkallaö, í
hverju byggöu bóli á
landinu.
Ráóherrann segir í viö-
tali vió Vísi: „Nú er verið
að gera róttindalausum
kennurum kleift aö öölast
ráttindi meö ýmsum
námskeiöum, og þegar
sá, sem ég setti í atöó-
una, hefur öðlast þau
réttindi, hefur hann miklu
meiri menntun en hinn
umaækjandinn“(ll)
Segi menn svo aö for-
ystumenn Alþýóubanda-
lagsins séu húmorlausir.
Barndómur
Samvinnustarfsmenn
héldu nýlega landsþing,
sem gerði ýmsar athygl-
isveróar ályktanir. í
fréttatilkynningu, sem
send var út um þinghald-
iö, segir m.a.:
„ Sam vinnuhreyfingin
veröi aötaöandi tyir börn“
— „... búa þarf þeim
(þ.e. börnunum) þau skil-
yrói í starfi, menntun og
leik, að þau þurfi ekki aö
tileínka sér skoðanir,
sem leiöi til ádeilna á
samvínnustefnuna í
framkvæmd".
Ekki skal hér skyggt á
þá jákvæöu viðleitni, sem
sjálfsagt býr að baki
þessari barnaárssam-
þykkt, en vonandi er hér
ekki ýjaö að neins konar
barndómsgöngu forvígis-
manna Sambandsins.
Borgarafundir
róttækra
í leióara Þjóöviljans í
gær er greint frá „borg-
arafundi á Hótel Sögu sl.
miövikudagskvöld", sem
Eftahöfóinginn, verölags-
og vaxtamálaráðherrann,
Svavar Gestsson, hafi
efnt til. Heitió, „borgara-
fundur", fellur Ijómandi
inn í þennan landslags-
leiöara blaösins, þó nýst-
árlegt sé sem nafngift á
samkomu róttæklinga.
Verólagsmálaráðherr-
ann rekur orsakir verö-
bólgu til þriggja átta, að
sögn Þjóðviljans: 1) Verö-
lagningar Sovétmanna á
olíuvörum, 2) Vaxta-
ákvarðana (sem heyra
undir bankaráóherrann)
og 3) „Ósamkomulags
stjórnarflokkanna um
margvíslega þætti efna-
hagsmálanna."
Oþarft er að ræða um
þátt viöskiptaráðherra í
baráttunni fyrir endur-
skoöun verðviömiðunar á
olíuvörum eða í „ósam-
Ráðherrá menntamála
komulagi stjórnarflokk-
anna“. Hins vegar segir
Tíminn (I leióara í gær)
um vaxtaþáttinn: „Þeir
(Alþýóubandalagsmenn)
samþykktu á síöasta
þingi aö tekin skyldi upp
verótrygging sparifjár ...
tryggja bæri hlut spari-
fjáreigenda ekki síóur en
annarra ... Skuldakóng-
ar ættu ekki að græöa á
kostnað þeirra. ... í staö
þess aö kannast vió verk
sín og vinna aö bótum á
þvt, sem hér hefur farið
miöur, æpa nú forystu-
menn Alþýóubandalags-
ins: Þetta er ekki okkur
aö kenna. Framsókn og
Alþýðuflokksmenn
neyddu okkur til aö sam-
þykkja þetta. Þetta er
sorglegt dæmi um
ókarlmannleg og lítil-
mótleg vinnubrögð."
Við þessa staðhæfingu
Tímans má svo hnýta
þeirri staðreynd, aö verð-
lags- og vaxtamál heyra í
ríkisstjórninni undir
ráöuneyti Svavars
Gestssonar, sem fyrrum
efndi til „sellufunda" en
boöar nú „borgarafundi“
í bændahöllinni í kjölfar
búvöruveróshækkana.
Ráðherra verðlags-
og vaxtamála
Dónaskapur
í kjölfar
valdníöslu
Menntamálaráöherra
segir svo um nýskipaðan
skólastjóra ( Grindavík í
viötali vió Þjóöviljann (
gær: „Þaö er varla verra
þó hann hafi atundaó
lögreglustörf í sumarleyf-
um, enda virðist þaó vera
góöur undirbúningur fyrir
starf, ÞEGAR SKÓLA-
STJÓRASTADA í
GRINDAVÍK Á Í HLUT“
(leturbr. Mbl.). Af hverju
þegar Grindavfk á í hlut?
Ekki er viö hæfi aó ráó-
herrann bíti á þennan
hátt höfuöiö af skömm-
inni skýringalaust. Það er
lágmarkskrafa þess
fólks, sem hann hefur svo
freklega traókaó á, aö
dónaskap af þessu tagi
fylgi annaó tveggja,
marktæk skýring (rétt-
læting) eða, og þá öllu
heldur, afsökunarbeiðni.
Menntamálaráðherra er
ekki undanþeginn al-
mennri háttvísi í sam-
skiptum sínum og um-
sögnum um fólkið í land-
inu.
J
Blóma-
tilboð
elgarinnar
ÖLL TILBÚIN BLÓMABÚNT
ÁKR. 1800.—
SérstöK Kvnn>«a
, ctakakynTungu V
Vióopnumnú^erSveggb.Uuin.
MEKKA níiar
ur
verz\un
kjarta
. „ a wnnist *nýrri 0g á \augar
Konviöog^y ,ð{hadegmu g
borgarvnnar'
dögutu-
!/\ KRISTJPn
SIGGEIRSSOn HF.
o
LAUGAVEG113. REYKJAVIK. SIMI 25870