Morgunblaðið - 07.10.1979, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 1979
61
.D Wrt
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
0100 KL 10—11
FRÁ MANUDEGI
• Ratvísi dýra
Á mánudagskvöldi 27. ágúst
sl. var í sjónvarpi fróðlegur þátt-
ur, „Dýr á ferð og flugi“, um
ratvísi fugla og ýmissa annara
dýra, sem t.d. fara langferðir á
vissum tímum árs.
Reyna vísindamenn mjög að
rannsaka þessi dýr, bæði til þess
að finna orsakir þessara löngu
ferðalaga og ekki síst til að skilja,
hvernig dýrin fara að því að rata,
en það hefur lengi verið mönnum
mikil ráðgáta.
Sumir vísindamenn telja að t.d.
fuglar í langflugi geti áttað sig á
sól og stjörnum, til þess að halda
réttum áttum á ferðum sínum.
Einnig að þeir kunni að skynja
segulsvið jarðar og þannig gert sér
grein fyrir áttum.
Vísindamenn hafa rannsakað
dúfur með þetta í huga, en þær eru
heimfúsar og ratvísar, eins og
kunnugt er. Þeir settu ógagnsæ
sjóngler á augu dúfna og trufluðu
einnig segulsviðið, sem þær hefðu
annars getað áttað sig á, ef um
slíkt hefði verið að ræða. En þessi
tilraun kom fyrir ekki. Dúfurnar
rötuðu beina leið heim til sín og
settust þar eftir eðlilega langan
tíma.
Eins og áður sagði, halda sumir
vísindamenn, að fuglar geti fundið
réttar áttir, með því að sjá til
stjarna, þegar þeir fljúga nætur-
flug undir heiðskýrum himni. Mér
finnst að örlítið nálgist þeir
kjarna málsins með því að setja
stjörnur himins inn í dæmið. En
þó mun mikið á vanta. Ég hef litla
trú á því, að fuglar geti áttað sig á
afstöðu stjarnanna, af einu saman
hyggjuviti sínu.
Eg hygg að stjörnur komi hér
við sögu á annan og óvæntari hátt.
Á stjörnunum, þ.e. á fylgihnöttum
ýmissa sólna í geimnum, mun víða
finnast líf, óendanlega miklu
lengra komið að visku og skynjun-
armætti, en þekkist meðal manna
jarðar okkar. Fuglar, eins og sum
önnur dýr, munu vera mjög sam-
bandsnæmir, og ég hygg að á
ferðum sínum njóti þeir einskonar
leiðsagnar, fyrir lífsgeislan frá
þessum lengra komnu verum ann-
arsstaðar í geimnum.
Heili fuglanna mun vera afar-
fullkomið sambandstæki, þó á
þröngu sviði sé, til að skynja og
notfæra sér þá geislan, sem til
þeirra er beint frá lengra þróuðum
verum, sem viljann hafa og mátt-
inn til að hjálpa þeim, svo að þeir
megi lífi halda og rata rétta leið.
Ingvar Agnarsson
Þessir hringdu
• Höfundurinn
fundinn
Vísnavinur birti fyrir nokkru
vísu í Velvakanda og auglýsti um
leið hvort einhver gæti gefið
upplýsingar um höfund hennar og
tilefni. Vísan er þannig:
„Þær eru margar lærðar lítt.
Leita skammt til fanga,
en þær klappa undurblítt
eins og börn á vanga.“
Halldór Kristjánsson hringdi
til Velvakanda og upplýsti það að
vísa þessi er eftir Þorstein
Erlingsson og mun hann í þessu
tilfelli hafa ort um ferskeytlur.
Vísu þessa er að finna í bók
Þorsteins Þyrnar.
• „Getum ekki
lifað af
kaupinu“
Sigurður Bergsson
starfsmaður Reykjavíkurborgar
hafði samband við Velvakanda og
vildi gera að umtalsefni þau laun
sem hann og starfsfélagar hans fá.
„Mánaðarlaunin eru kr. 293.848
SKÁK
Umsjón:
Margeir Pótursson
Á skákmóti í Tashkent í Sovét-
ríkjunum um síðustu áramót kom
þessi staða upp í skák þeirra
Manins, sem hafði hvítt og átti
leik, og Ruderfers.
29. Bh3!! - Dxh3, 30. Hxf4
(Svarta taflið er nú allt í hers
höndum. Hvítur hótar máti bæði á
e5 og f8). Bxf3+, 31. exf3 og
svartur gafst upp.
7842*2068
A 03 36-15
01.10.1979
LANDSBANKINN AUST'JRrtt JARUTl d
AVI SANARE IKNINGUR 7y?.öJ_.
S IGURDUR BERGSSON
IRABAKKl 10
revkjav IK
ÖORGARSTM.
FOST
- 17.09.26
01.06.7 3 : --f.a.
_0_Ufi6a.7^.-----------
••♦131.850 1.384.362
161.998 1.183.
29.3^.343. .UÍÍlI*
07
44fi_
íf.-n
JMFERPARDEILD
01-005-5
01.10.79 01-005-3 100,000
ÖORGARVERKFR
EFl IRV INNA
NANAOARLAJN
ORLOF
ONNUR LAJN _ p R
OJALUHEIMTAN 1 *tYKJAVIKUPBORGAR
13,0 TIM
,0000 MAN
D R
T T U
u„u_„, 1 DG JALD
FCLAGSGJALD
33.379
256.761
3.7J8
3.708
60.000
84.310
10.912
2.5o3
32.949
439.200
593. 772
94.941
22.216
en frádrátturinn, húsaleiga, skatt-
ur, lífeyrissjóður og félagsgjald, er
161.998. Þá á maður 131.850 krón-
ur eftir til að lifa af yfir mánuðinn
með fjögurra manna fjölskyldu."
Sigurður vinnur í umferðardeild
og kvað hann starfið útheimta
mikinn fatnað.
„Bæði ég og aðrir í þessu starfi
hafa barist fyrir því í mörg ár að
borgin útvegaði okkur föt, bæði
frakka og skó, en því er alls ekki
svarað. En það sjá allir að við
getum alls ekki fætt okkur og
klætt fyrir þau laun sem við
fáum,“ sagði Sigurður að lokuum.
HÖGNI HREKKVlSI
,HAFI£> ETFTK? IvA'g-e . . mETO HONOAFAN&ACAMÍ?’. //
Litmyndir
leikur einn
og ótrúlega ódýrt
með stækkara og áhöldum frá
SDurst Bestu kaupin í dag!
Verslið hjá
fagmanninum
Opið laugard.
kl. 10-12
8 gerðir
stækkara
s/h frá 89.700
litfrá 108.700
LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN S.F.
LAUGAVEGI 178 REYKJAVÍK SÍMI 85811
A/liiúfu.
myndir
a minutunm
í ö/i skírteini
Minutu, VD lœkjartorg
myndir sími 12245
SIGGA V/öGA £ l/LVEfcAN
wm m w aw$ 'b'tvf 5Atíor
Á'Ú/N EK llkb Od VJÖLWö'bUÚ'b-
Wí mW 'bWt vMW vfÁLPkt W
A9 5A6A \ V/.A6Ó-.
Vg0M6//^
vantar
þÍ3 góóan bíl?
notaóur - en í algjörum sérflokki
SKODA 120 L — ÁRGERÐ 1977 — LITUR LJÓSGRÆNN — EKINN
AÐEINS 7.00 KM. — HVORKI BLETTUR NÉ HRUKKA — SEM NÝR
UTAN OG INNAN.
JÖFUR
I W I AUOBREKKU 44-46 - KOPAVOGI
HF LJ - SIMI 42600