Morgunblaðið - 16.10.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.10.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 1979 í DAG er þriðjudagur 16. október, GALLUSMESSA, 289. dagur ársins 1979. Ár- degisflóö í Reykjavík kl. 03.36 og síödegisflóö kl. 15.50. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 08.19 og sólarlag kl. 18.07. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.13 og tungliö í suöri kl. 10.02. (Almanak háskólans). En hjá þér er fyrirgefning, svo að menn óttist þig. (Sótm. 130,4.) |KHOSSGÁTA i [1 fl [T LÁRÉTT: - 1 Kötu. 5 okki mörg, 6 fiskurinn, 9 skip, 10 kyn. 11 eldivið. 13 dýr, 15 skjálfa. 17 kvendýr. LÓÐRÉTT: - 1 tekur mið af. 2 fúsk, 3 hreinræktað, 4 afkvaemi, 7 kvöld, 8 útlimi. 12 hu);arburður, 14 )?uð, 16 tveir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 fiskar, 5 tú, 6 ðfétið, 9 ræl, 10 ða. 11 ðt, 12 gin. 13 utar, 15 sál, 17 glaðar. LÓÐRÉTT: — 1 fjórðung, 2 stél. 3 kát, 4 roðann, 7 fætt, 8 iði, 12 Kráð, 14 asa. 16 la. I ÁFOMAÐ HCItXA í DAG 16. október, verður sextuíjur Baldvin Vilhelm Jó- hannesson, Hjallavegi 54, Rvík. — Hann er að heiman. ÁTTRÆÐ er í dag, 16 október Gunnhildur Björnsdóttir fyrrv. húsfreyja að Grænu- mýri í Blönduhlíð í Skaga- firði. | FRÁ HÖFNINNI í FYRRINÓTT fór írafoss úr Reykjavíkurhöfn. í gærmorj;- un koin til hafnar einn af þessum stóru rússnesku skuttogurum, Wascliy Adon- ' isdh. Hann er sagður vera á heimleið. Ekki virðist hann vera siginn eftir úthaldið, en hann mun hafa verið suður í Afríku, en heimahöfnin er norður í Murmansk. Árdegis í dag er togarinn Engey vænt- anlegur af veiðum, til löndun- ar. Þá kemur strandferða- skipið Ilekla úr strandferð í dag._____________________ BLÖO OG TÍfVIARIT EIÐFAXI. — Hestafrétta- blaðið er komið út. — Meðal efnis er rabb við Þorkel Bjarnason hrossaræktar- ráðunaut, „um stöðuna fyrir neðan", eins og samtalið heit- ir. Guðmundur Ólafsson segir frá jarðarkaupum Fáks- manna, er þeir ke.vptu Ragnheiðarstaði í Flóa fyrir 37 milljónir. Sagt er frá Murneyrarmótinu. Grein er um „gæðingadóma“. Þá eru sagðar ýmsar fréttir í mis- löngu máli og spjallað er við einn minnsta, léttasta og fremsta kappreiðaknapa landsins, Hörð Harðarson. | HEIMILISDÝR 1 KÖTTUR, grár, einlitur, ómerktur, er í óskilum að Eiríksgötu 31 hér í bænum. Síminn þar er 12431. Já, já. — Farið þið nú bara berrassaðar greyin mín!! 1FHÉTTIR 1 VEÐURSTOFAN sagði í gær- morgun, en þá hefði verið tekið að slakna á ha- þrýst yfir Grænlandi, sem átt hefur sinn ríka þátt i veðurfarinu undanfarið. Gerði Veðurstofan ráð fyrir að draga myndi tii suð- lægrar áttar. I fyrrinótt var litiisháttar næturfrost hér í Reykjavík, — minus eitt stig. Var þá mest frost á láglendi minus 6 stig á Vopnafirði, á Eyvindará og austur á Hellu. Frostið fór niður í 9 stig um nóttina norður á Grímsstöðum. í fyrrinótt var mest úrkoma í Kvígindisdal, 12 mm eftir nóttina. EKKI virtust allir farfuglarnir vera búnir að yfirgefa höfuðborgina fyrir helgina. Vegfarandi einn sá þó nokkurn lóuhóp á Öskju- hlíðartúninu, fyrir sunnan hitaveitugeymana. MYNDASÝNINGU hefur Eldridansaklúbburinn Elding fyrir félaga sína og gesti þeirra í Hreyfilshúsinu í kvöld kl. 20.30. Spilað verður bingó. I DAG, 16. október, er Gallusmessa, messa til minningar um Gallus munk frá Írlandí, sem lést um 640. BIRNA Eggertsdóttir og Elva Dís Hekla Stefánsdóttir heita þessar vinkonur, úr Kópavogskaupstað. — Þær efndu til hlutaveltu heima hjá sér til ágóða Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra og söfnuðu þá 10.300 kr. til félagsins. KVÖLD- NÆ7TUR OG HELGARþJÓNUSTA apötek- anna i Reykjavik. dagana 12. ti) 18. október, að báðum döKum meðtöldum, verður sem hér seifir: I BORGAR APÓTEKI. En auk þess er REYKJAVIKUR APÓTEK opið til kl. 22 alla daxa vaktvikunnar nema sunnudaga. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, simi 81200. Ailan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidöKum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardöKum frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi vlð lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimiiislækni. Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á iaugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmÍHsklrteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp f viðlögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23' HJÁLPARARÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn i Víðida’. Ooið mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Simi 76620. ORÐ DAfiQINQ K*y«»viksimiioooo. Vnw LfMUOinO Akureyrl sími 96-21840. , , Siglufjörður 96-71777. C HllfDAUIIC HEIMSÓKNARTlMAR, Land- OJUrVnHnUO spiullnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tli kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTS- SPlTALI: Alla daga Id. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga tll föstu- daga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÓÐIR: Alla daga kl. 14 tll kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 tll 17. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VtFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÁril LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- ourw inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaKa kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (ve«na heimalána) kl. 13—16 sömu daga og lauííardaga kl. 10 — 12, ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjuda^a, fimmtudaga oK'IaugardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrœti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16, sunnud. lokað. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þinjfhólsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. - föstud. kl. 14-21. Lau^ard. 13-16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, sími 86940. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 19—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni. sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og svningarskrá ókeypis. ARBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaóastræti 74, er opió sunnu- daga, þriójudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, simi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinasonar við Slg- tún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siöd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. SUNDSTAÐIRNIR: ke.r 7.20—19.30 nema sunnudag. þá er opið kl. 8—13.30. Á laugardögvm er opið frá kl. 7.20—17.30. Sundhöllin verður lokuð fram á haust vegna lagfæringa. Vestur- bœjarlaugin er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8—14.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartímá skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. pil AUAVAgT VAKTÞJÓNUSTA borgar DILHIaH w Hl\ I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. 221 manns voru I fyrrakvöld kærðir fyrir að aka ljóslausum : bifreiðum og reiðhjólum um gotur borgarinnar. Voru það mestmegnis reiðhjólamenn sem kærðir voru, en einnig nokkrir bílaeigendur. — Lögreglan hafði kvatt sér til aðstoðar nokkra skáta til þess að geta hert eftirlitið með akstri Ijóslausra ökutækja í umferðinni. — Má búast við að slíkt verði gert oftar á þessu hausti og í vetur. Þeir sem teknir voru í fyrrakvöld, verða allir látnir sæta peningasektum fyrir umferðarbrot sitt. „Á FUNDI fjárhagsnefndar bæjarins var rætt um stofnun eftiriaunasjóðs fyrir starfsmenn Reykjavíkur- bæjar. — Engin ákvörðun hafði þó verlð tekin á þessum íundi." r GENGISSKRÁNING NR. 195 — 15. OKTOBER 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 384,00 384,80* 1 Sterlingspund 828,85 830,55 1 Kanadadollar 327,50 328,20 100 Danskar krónur 7344,70 7360,00* 100 Norskar krónur 7705,50 7721,50* 100 Saanskar krónur 9121,15 9140,15* 100 Finnak mörk 10188,40 10209,60* 100 Franskir frankar 9108,15 9127,15* 100 Balg. Irankar 1327,80 1330,60* 100 Svissn. frankar 23584,30 23633,50* 100 Gyllini 19312,00 19352,20* 100 V.-Þýzk mörk 21373,70 21418,20* 100 Lírur 46,30 46,40* 100 Auaturr. Sch. 2968,70 2974,90* 100 Escudos 769,50 771,10* 100 Pesetar 581,40 582,60 100 1 Yen SDR (aórstök 167,38 167,73 dróttarróttindi) 498,78 499,82* * Breyting frá síðustu skráningu. — GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 195 — 15.0KTÓBER 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadoilar 422,40 423,28 1 Sterlingspund 911,74 913,61 1 Kanadadollar 360,25 361,02 100 Danskar krónur 8079,17 8096,00* 100 Norskar krónur 8476,05 8493,65* 100 Sœnskar krónur 10033,27 10054,17* 100 Flnnsk mörk 11207,24 11230,56* 100 Franskir frankar 10018,97 10039,87* 100 Belg. frankar 1460,58 1463,66* 100 Svissn. frankar 25942,73 25996,85* 100 Gyllini 21243,20 21287,42* 100 V.-Þýzk mörk 23511,07 23560,02* 100 Lfrur 50,93 51,04* 100 Austurr. Sch. 3265,57 3272,39* 100 Escudos 846,45 848,21* 100 Pesetar 639,54 640,86 100 Yen 184,12 184,50 * Breyting frá síöustu skráningu. V__________________I_______ / I Mbl. fyrir 50 árum,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.