Morgunblaðið - 16.10.1979, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 16.10.1979, Blaðsíða 36
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 1979 vtEP MORö-dKí- KAff/nu 1 Blessaöur láttu þetta ekki á þig fá. — Eftir 10 ár hlæjum við að þessu! Auðvitað er mikiu rómantísk- ara að vera trúlofuð. en se/íðu bara til: Viltu triftast cða ekki? Er þetta á neðri hæðinni? — Eru nokkrar batahorfur að sjá á viðskiptalinuritinu, í da«? „Núer þörf kjark- mikillar forystu” BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Dobl hafði mikil áhrif á úrspil suðurs í spilinu að neðan. Eftir nokkuð margar sagnir norðurs og suðurs doblaði vestur þrjú grönd. Alls ekki óeðlilegt en norður hafði gefið spilið og allir voru á hættu. Norður S. 87 H. 64 T. ÁG64 L. D10972 COSPER Vestur S. ÁG5 H. KDG82 T. K93 L. 64 Austur S. 9432 H. 753 T. 1072 L. G53 Suður S. KD105 H. Á109 T. D85 L. ÁK8 Gegn gröndunum þrem spilaði vestur út hjartakóng, fékk að eiga slaginn og drottningin þann næsta. En þriðja hjartað tók suður og þegar báðir fylgdu í laufás og kóng kom í ljós, að þar voru fimm slagir öruggir og suður varð heldur vonbetri. Þessu næst svínaði suður lauf- gosa og þegar það tókst var spilið skyndilega orðið upplagt. Suður tók laufslagina í blindum og til að geta haldið valdi á tíglinum og spaðaásnum varð vestur að láta hjarta. Þar með var staðan orðin þessi. '■ Norður S. 8 H. - T. Á84 L. - ^ cosper Ósamstilltu og gæfusnauðu stjórnartímabili vinstri stjórnar á Islandi er nú loks lokið með lítilli sæmd eftir 13 mánaða pólitískt dauðastríð. Reyndar var það ekki vonum fyrr að slík staða kæmi upp á þessu óróasama stjórnar- heimili en allur meginþorri lands- manna fagnar innilega þessum málalokum og eygir nú bjartari tíma framundan. En vissulega er þó enginn rósa- dans í sjónmáli í þjóðmálum, sjálfstæðismönnum munu mæta mörg erfið verkefni að glíma við á komandi mánuðum. Allt efna- hagskerfið í rústum og reiðuleysi eftir eyðimerkurgöngu vinstri afl- anna og með Gvend jaka að leiðarljósi reiðandi bannkylfuna hátt á loft. Það mun vera samdóma álit allra dómbærra manna er við stjórnmál fást í þessu landi í dag að aldrei hafi meira stjórnleysi verið ríkjandi en á þessum 13 mánuðum sem ráðherrarnir 9 áttu að heita að hanga við völd. Af einu geta þó stjórnarherrarnir stært sig, sum sé því að hafa stýrt þjóðarskútunni í strand og brot- lent henni á skeri og brimsjóum Vestur S. Á H. 8 T. K9 L. - Austur S. 94 H. - T. 107 L. - Suður S. KD H. - T. D8 Auðvitað hafði suður fylgst náið með afköstum vesturs og var öruggur með vald sitt á stöðunni. Vestur fékk næsta slag á spaðaás og þegar hann tók á hjartaáttuna lét suður spaðakónginn. Og þá varð vestur að spila frá tígul- kóngnum — níu slagir takk. ■ Lausnargjald í Persíu 88 Eftir Evelyn Anthony Jóhanna kristjónsdóttir sneri á fslenzku undan kröfum þeirra varðandi Imshan, haldi þeir ekki sinn hluta samningsins. Þeir hafa þá fengið það sem fyrir þelm vakti og það verður ekkert vitni sem getur risið upp og sagt hvað hefur gerzt. Né sagt til um hverjir þeir eru. Það er það sem skelfir mig mest. Hún hallaði sér i áttina til hans. — Ég myndi gera allt sem ég gæti Eileen til hjálpar, sagði hún — en ég kem ekki auga á hvernig það yrði gert, þvi að þeir færu aldrei að sleppa henni — þú athugar það að hún að minnsta kosti gæti sagt hverjir þeir eru. — Það sem þú ert sem sagt að reyna að segja, tautaði Logan niðurlútur — er að ég myndi kasta Imshan á glæ og fá ekkert í staðinn — að ég gæti leikið af mér í hendurnar á arabískum öfgamönnum og varpað fyrir róða evrópskum hagsmunum, ég myndi með þvi svikja fyrirtæki mitt, ferill minn sem slikur væri á enda og Eileen yrði drepin hvort sem ég fellist á kröfurnar eða ekki. Er það þín raunverulega skoðun? — Já, sagði hún. — Ef ég á að vera hreinskilin, þá er það skoðun mín. Ég held að málið sé glataö, Logan. Það er það hræðilegasta sem ég hef þurft að segja á ævi minni, en ég held ekki þú sjáir haha nokkurn tima framar. Siminn hringdi. Hún stóð upp og tók tólið. — Já, sagði hún. — Halió, James — já, hann er hér. Hún Iagði höndina yfir tólið. — Hann vill tala við þig. — Segðu honum að koma upp, sagði Logan. — Hann verður að vita hvernig málið stendur. Hann verður að eiga um þetta við Homsa meðan ég er i Japan. Hún hélt enn hendinni yfir tólinu. — Þú ætlar þá að fara? — Já, sagði Logan. Hún talaði við Kelly. — Logan vill gjarnan hitta þig. Komdu upp á hótel. Svo sagði hún við hann. — Hvað hefurðu þá hugsað þér að segja honum? — Sannleikann, svaraði Log- an. — Að lausnargjaldið sé Imshan. Og að hann verði að tef ja málið meðan ég sé í burtu. Þetta verður engin skyndi- ákvörðun. Það er of mikið i húfi. Burt séð frá Eileen. — Nú skaltu vera sæt við mig, hvislaði Resnais. — Eins sæt og þú ert við Amerikanann. Konan var svo skelfd að hún mælti ekki orð af vörum. Hann tók höndina af vörum hennar og reif kjólinn i einni sviptingu. Madeleine hafði farið á móti Peters út á veröndina. Hann hafði verið argur, en reyndi að dylja það. Hann sá að hún leit á bögglana, en hún sagði ekkert. Hún lagði höndina á arm hans og hann ákvað að hrista hana ekki af sér. Hann hafði lofað að vera almenniiegur. — Vertu ekki reiður mér, sagði hún. — Mér þykir leitt hvernig þetta var í gær. Og í dag. Ég vil ekki rífast við þig. Komdu i herbergið okkar. Leyfðu mér að bæta þér þetta upp. Þau voru komin inn i húsið, þar var þægilegur svali af loftkælingunni. — Við verðum að tala saman, sagði Peters. — Hvar er Resn- ais? — Ég veit það ekki, ansaði hún. — Ætli hann hafi ekki farið að sofa i skugganum... ópið var dauft, en greinilegt. Það hækkaði augnablik og i því svo óblandin skelfing að skar i eyrun. Siðan þögn. Peters ýtti henni harkalega frá sér og stökk upp stigann. Hann fann samstundis að dyrnar voru læstar. Hann hafði engar vöflur á heldur beitti öllum sinum þunga og hurðin hrökk upp. Hann sá Resnais stökkva upp af

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.