Alþýðublaðið - 27.03.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.03.1931, Blaðsíða 3
ALÞÝÐU3LÁÐIÐ 3 |>ar, hafa gengið frá einhverjum slíkum merkjum, svo að lík peirra og leifar gætu fundist. Ég endurtek það, að bókin er í alla staði hin eigulegasta. Sér- staklega má benda sjómönnum vorum á, að varla getur skemti- legri bók fyrir þá, ef ástæðurnar leyfa þeim einhvern tíma til lest- urs. Alpingi* í fyrra dag fór fram í n. d. 1. umr. um frv. það, er nú skal greina: Jón Ólafsson og Haraldur Guð- mundsson flytja frumvarp til heildarlaga fyrir Otvegsbankann. Ríkið er nú eigandi að unj 3/5 hlutum hlutafjárins. Á þeim grundvelli er lagt til í frumvarp- inu, að ríkið ábyrgist sparisjóðs- fé bankans, svo sem það hefir tekið ábyrgð á öllum skuldbind- ingum. Landsbankans og Búnað- arbankans. — Frv. var vísað til fjárhagsnefndar. Önnur mál voru þá ekki afgreidd í n. d. í efri deild var frumvarp um verzlunarskrár og firmu endur- afgreitt til neðri deildiar, lögtaks- lagabreytingunni vísað til 3. umr. og sömuleiðis frv. um að festa gengisviðaukann á vitagjöldum. Á því frv. var að tillögu Jóns Þorlákssonar samþykt sú breyt- ing, að fella burtu úr því hin að vísu óákveðnu fyrirmæli um, að gjaldið skuli greitt til vita, sjó- merkja og mælinga á siglinga- leiðum, og stendur nú að eins í frv. eins og í gildandi lögum að greiða skuli vitagjald, án þess nein bein fyrirmæli séu þar um til hvers vitagjaldinu skuli varið. — Alþýðuflokksfulltrúarnir greiddu atkvæði gegn frumvarp- inu. Svo sem kunnugt er vildi Jón Þorláksson fá að koma Helga Tómassonar málinu inn á Þing- vallaþingið. Hann fékk því þó ekki ráðið. Nú er hann kominn fram með þingsályktunartillögu sína um, að dr. Helga verði aft- ur komið að Kleppi, en hefir nú felt þaÖ úr henni, að honum verði trygður þar samastaður til fram- búðar. Var skotið á fundi í sameinuðu þingi og ákveðið, að þar fari síðar fram ein um- ræða út af tillögu Jóns. Þessi mál voru afgreidd í gær: 1 efri deild fór fram 1. umr. um þau þrjú frumvörp, er nú skal greina. Samkvæmt gildandi lögum falla ákvæðin um dijrtídaruppbót starfsmanna rikisins úr gildi um hæstu áramót. Eftir ósk fjármála- ráðherra flytur fjárhagsnefnd efri deíldar frv. um, að dýrtíðarupp- ’bótarákvæðin verði framlengd úm tvö ár, til ársloka 1933. — Við umræðuna lagði Jón Bald- vinsson áherzlu á það, að endur- skoðun, launalaganna megi með er það, sem fulltreysta má", en eitt af því fáa er Hanglkjðtlð, sem verkað er hjá okkur sjálfum. Það er sðKmasrlegiar hátlðafMatus*. Fæst í útsölum okkar: Msstardeildísmi, Hafnarstræti 5, sími 211. Matarhúðliml, Laugavegi 42, sími 812. fíjiitbúdlimi, Týsgötu 1. sími 1685 og víðar. SláturfélafgSuðurlands. Aðalf iinditr ekknasjóðs Reykjavikur verður haldinn í K.-R.-hús- inu uppi mánudaginn 30. þ. m. kl. 8V2 e. m. ISJarasi Jónsson formaður. Nýr flsknr. Nú eru opnir bátar byrjaðir að fiska og munum við eins og að undanförnu selja frá peim hinn viðurkenda færafisk með sanngjörnu verði, Ennfremur reyktan þorsk á 25 aura pr. y2 kg. og reykta ýsu á 35 aura pr. ya kg. Einnig léttsaltaðan fisk og smáýsu. Jón & Steingrímur, sími 1240 og 1858. Eggert Brandsson, Bergstaðastræti 2. Simi 1351. NB. Trawlfiskur er góður, línufiskur er betri, en færaíiskur er beztur. fengu móti dragast lengur en svo, fað í síðasta lagi verði frumvarp íil launalaga iagt' fyrir alþingi 1933. Frv. um greiðslu verkkaups, að lögin komi bifreiðastjórum að gagni, og frv. um íslenzkt vél- stjóraskírteini handa Jóni Þ. Jós- efssyni var báðum vísað til alls- herjarnefndar (í síðari deild). Háskólabyggingarfrumv. var afgreitt til neðri deildar og frv. um bókasöfn prestakalla til 3. umr. í neðri deild var stjómarfrum- varpið um tekju- og eigna-skatt afgreitt til efri deildar og frv. um utanfararstyrk presta endur- sent e. d. ÞAKKARORÐ. Innilegt hjartans þakklæti fær- um við öllum þeim mörgu fjær og nær, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu með fégjöfum og á annan h.átt í hinum erviðu kringumstæðum okkar eftir hinn ægilega húsbruna 25. f. m. Við getum ekki nafngreint hina mörgu, sem þar eiga hlut að máli, enda gerist þess ekki þörf. Guð þekkir alla þá, sem hafa sýnt okkur göfuglyndi og sent okkur gjafiir, og við biðjum hann að launa þeian af ríkdóimi' náðar sinnar, þegar þedm liggur mest á. Hafnarfirði, 16. marz 1931. Margrét Elísdótttr. Agúst Filippusson. Þ AK K ARORÐ. Hjarlans þakklæti vottum við öllum þeim, sem 'sýndu okkur hjálþ og hluttekningu við hið sviplega fráfall og jarðarför for- eldra okkar og tengdaforeldra, VHhorgar VigfúsdóttuT og Elísar G. Ámasonar, og sonar míns, Dagbjartar H. Vigfússonar. Sér- staklega vMjum við nefna Ásgeir Stefánsson byggingameistara, ftðluleikarana Þörarinn. Guð- mundsson og P. 0. Bemburg og kvenfélág fríkirkjunnar í Hafnar- firðd. Fleiri nöfn nefnum við ekki, en biðjum góðan guð að launa öllum þeim, sem gerðu sitt bezta til að gera sorg okkar léttbærari. Hafnarfirði, 16. marz 1931. Elinborg Elísdóttir. Margrét Elísdóttir. Guolaug Ólafsdóttir. Pétur Björnsson. Agúst Filippusson. Ustl áffiglll® Næturlæknir er í nótt Sveinn Gunnarsson, Óðinsgötu 1, sími 2263., FUNDÍRV^/TILKYKHIKCAR SKJALDBREIÐ. Pundur í kvöld kl. 8y2. Bamastúkan Díana heimsækir. Reánholt Richter syngur gamanvísur. Síórtempl- ar talar o. fl. Orgelin, sem eftir eru verða seld án útborgunar. Hljððfærahásið.! Tollairnir og Pétur Ottesen. . Pétur Ottesen hélt mjög fram hinum svonefndu verndartollum þegax rætt var um tollamálin á alþingi. Tollurinn af fatnaði og vefnaðarvöram þykir honum sér- staklega alt of lágur. — Hvernig lízt Akurnesingum á þá kenn- ingu? F. U. J. grimudanzleikurinn er annað kvöld kl. 9i/2 í K.- R.-húsinu. Aðgöngumiðasalan byrjar í kvöld kl. 7 í K.-R.-hús- inu og stendur til kl. 10 - ef Kðrf iigerðín, Skólavörðstíg 3. ^elnr til pásfea: Tágastóla, klædda og óklædda: kr. 12,00, 14,00, 19,00, 25,00. Sefstóla með fjaðrasæti kr. 36,00, 39.00, 48,00, 57,00, Brúnir reyrstólar með fjaðrasæti, kr. 38,00, 57,00, 61,00. Borð, stór og smá, kr. 17,00, 22,00. 28,00, 32,00. Hjólborð kr. 31,00 og 38,00. Þvottakörfur, barnavöggur, Blómborð og margt fleira. Notið tækifærið. nokkuð verður eftir af miðum verða þeir seldir kl. 2—8 á morg- un. Bjarni Bjömsson Ieikari skemtir. Ljósberinn kemur ekki út fyr en í næstu viku.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.