Alþýðublaðið - 27.03.1931, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.03.1931, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Bezta Cigarettan í 20 stk. pðbkam, sem kostal krúnn, er: ommander Wesímiiister, f Viroinla, CBgfareffisr* Fást í öllum yerzlunum. I btver|nm pakka ea> gnllSalleg; fslenssk mynd, og Sær hvea* sá, er sssSnað hefir 59 mindiun, eína stækkaða mjrnð. stöðvarvegg í Sogi eða tilsvar- andi verð fyrir orkuna frá spenni- stöð. 3. Lína frá afspennistöð við Elliðaár suður ura Reykjanes nœr til 2450 manns, kostar ca. 520 þús. kr. og rayndi geta gefið af sér um 13»/o eða rúmlega nóg tii að bera línukostnaðinn, enda þótt orkan gæti orðið ca. 3var sinnum ódýrari til notenda en Reykvíkingar greiða nú fyrir raf- orku. fsafjarðarkaupstaður hefir sem kunnugt er, ieitað ábyrgðar ríkis- sjóðs fyrir láni til rafveitu. Sömu- leiðis Sigiufjarðarkaupstaður. Um íyrirhugaöa rafveitu ísafjarðar iiggur fyrir fullunnin kostnað- aráætlun, er sýnir að stöðin muni vel bera sig, enda hefir bygging stöðvarinnar einu sinni verið boð- in út. Ura byggingu rafstöðvar handa Siglufirði (og ef til vill einnig iSauðárkröki og Skaga- fjarðarhéraði) liggur fyrir nokk- uð nákvæm áætlun, er virðist benda til að Siglufjarðarvirkjunin verði mjög gott fyrirtæki. Þess verður einnig sjálfsagt skamt að bíða, að Akureyrarkaupstaður og umhverfi þarfnist meiri raforku. Það er því sýnilegt, að ríkissjóö- ur verður á hverju ári í næstu 10 ár eða lengur beðinn um á- byrgð fyrir rafveitulánum og það sumum, hverjum allstörum. ólik- legt er, að mörgum sveitafélög- um muni takast að fá nægilega hagstæð lán innanlands eða er- lendis án ríkisábyrgðar. Ef leysa ætti úr málinu á þennan hátt, lítur út fyrir aÖ árangurinn myndi verða sá, að annaðhvort yrði ríkið allmjög að auka við ábyrgðarskuldbindingar sínar á smáum lánum erlendis, siem sjálf- sagt er vafasamt hversu holt er fyrir lánstraust ríkisins, eöa að ábyrgðirnar yrðu ekki veittar og framkvæmdir um virkjun drægj- ust von úr viti. Telja má víst, að fyrsta virkjun Sogsins verði eigi leyst með öðru móti betur en að ríkið ábyrgðist lán til hennar, þar sem um svo stórt fyrirtæki er að ræða. Hins vegar er ekki nauðsyn á að leggja strax meiri orkutaugar frá Sogveitunni en til Reykjavíkur og Hafnarfjarðar og þanniíg hægt að minka fyrstu lán- töku til Sogsvirkjunar. Aðrar raf- orkutaugar þaðan mætti vei hugsa sér aÖ leggja á 5—6 árum, Ef Efra-Fallið í Sogi verður virkjað á næstu 3—4 árum og til þess fengið eiient lán með ríkis- ábyrgð (ca. 6 millj. kröna), væri unt með því móti, sem stungið pr upp á í frumvarpimi að fram- an, að ljúka á niéstu 10 árum við allar þær framkvæmdir um rafveitur, sem nú s-em stendur lít- ur út fyrir að vel geti borið sig fjárhagslega, enda gengið út frá því, að lántakandi geti ætíð sjálf- ur séð um 1/5 hluta byggingar- kostnaðar. Sundurliðaðar gætu framkvæmdirnar orðið í aðal- dráttum þannig: Árið Lánað Stofnkostnaður OYkuvers eðu orkuveitu Tékjur sjóðs 1932 ísafjarðarkaupstaður 400'þús. kr. 500 þús. kr. 495 þús. kr. 1933 Siglufjarðarkaupstaður 300 —— 750 — — 257 — — 1934 sami (síðari hluti) 300 — — 270 — — 1935 Eyrarbakka, Stokkseyrar og Vestmannaeyjalína 300 1120 — — 284 r 1936 sama 300 —, 273 1937 sama 300 290 1938 Akraneslína 312 390 — — 324 — — 1939 Reykjaneslína 400 — — 500 — — 356 1940 Akureyrarvirkjun (Eyja- fjarðar og S.-Þing.sýslur) 400 1500 — — 388 1941 sama 400 423 1942 sama 400 454 Framangreint yfirlit er reikn- að út með tilliti til greiðslu vaxta og afborgana, og mun vera nærri lagi, þótt tölurnar séu eigi alveg nákvæmax, enda myndi það ætíð á valdi stjórnar sjóðsins hvernig færi -um sjóðseign og greiðslu vaxta og afborgana frá ári til árs. Árið 1942 standa eftir af stofnlánum 350 þús. krónur, og oerour hmin eign sjódsins pá 3(4 milljón króna. Or því yrðu árleg- ar tekjur sjóðsins af vöxtum og afborgunum 2—300 þús. króniur, sem mætti annaðhvort verja til áframhaldandi lána í sama skýnf, eða verja til þess að styrkja þá, sem verri aðstöðu ha-fa til að verða raforku aðnjótandi. Með framangreindri skipun raf- magnsmálsins yrðí á næstu 11 árum búið að lána til og fullgera i'aforkuveitur til almenningsþarfa á öllum þeim stöðum á landinu, sem nú lítur helzt út fyrir að slik fyrirtæki geti borið sig án styrks. Væri þá séð fyrir nægri og ódýrri raforku handa 7—10 þús. manns á Norðurlandi, 3—4 þús. manns á Vesturlandi og 40 —45 þús. manns á Suðurlandi, eða 50—60 þús. manns á öllu landinu. Á þeim stöðum á landinu, þar sem ánnaðhvort er ekki hægt að ná til raforku úr stórri kaup- staðarveitu, eða það borgar sig eigi sökum vegalengda o. s. frv. er eðlilegt að mönnum sé séð fyrir þægilegum lánum til að virkja smávatnsaflsstöðvar, þar sem því verður við komið, og er eblilegt að Búnaðarbanki Islands sjái bændum fyrir slíkum lánum, og væri nauðsynlegt að veiting slíkra lána yrði hafin svo fljótt sem unt er. Enda þótt að rannsóknir á sveitaveitum út frá Sogi hafi leitt í ljós, að lítt er hugsanlegt að orkuveitur um strjálbýlar sveitir geti borið sig fjárhagslega, virð- ist rétt að leggja áherzlu á að teygja orkuveitur frá höfuðveit- um kaupstaðanna upp um sveit- irnár, þar sem ekki þarf miikið opinbert framlag til þess að sveitaorkuveita geti borið sig, þegar fé verður fyrir hendi til þess, en það myndi helzt verða eftir rúmlega 10 ár, er Rafveitu- lánasjóðurinn hefði lokið við lán- veitingar til aðalorkuveitanna. Væru þá tiltækilegar um 2—300 þúsund krónur á ári í þeim til- gangi. Hins vegar verður að leggja mikla áherzlu á það, að stórar virkjanir fyrir sveitir eingöngu eru yfirleitt óframkvæmanleg'ar fjárhagslega, og verður því ætíð að hugsa sér orkuveituir í stærri stíl um sveitir út frá orkuveri, sem reist hefir verið með kaup- stað sem aðalmarkað fyrir aug- um. Sigurdur Jónasson. Togararnir. SérfræðiiagBriiir verja sig. Það er alt af mikils virði fyrir hina vinnandi stétt að fara í rök- ræður við skoðanaandstæðinga sína, því þá kemur margt fram í dagsijósið, sem áður átti að hylja, og auðvelt að leysa í sundur þeirra sérfræðivefi. Morg- unblaðið hefir nú 20. þ. m. feng- ið einn sérjrœdinginn enn til a'ð votta að sínar tölur séu réttar, og notar til þess þau rök, sem ég inun taka til athugunar lið fyrir lið. 1. Lifrin. Hann skilur ekkert í því, að með lifrinni hækkar með- alsala í ferð um rösk 18 stpd., en kemur þess í stað með mjög fáránlegt dæmi, sem bygt er á rammvitlausum grundvelli, eða. hvaða sjómaður trúir því, að það þurfi 3 lifrarföt á móti lýsisfati ? Enginn. En annars er ágætt þeg- ar komið er mieð svona fjarstæð- ur, því þær eru þannig geröar, að þeim trúir enginn. Ég held því óhikað fram, að verð á lifrar- fati hafi verið kr. 18,00 síðast- liðið ár, og 22(4 fat í ferð, sem „K.“ rengir ekki, verða kr. 405,00 í ferð eða 18,3 stpd., sem gerir í 232 ferðum kr. 93 960,00. „K.“ reiknar sitt dæmi með 60 aura verði á kg. lýsi, en þetta er al- rangt líka, því nú fyrir skemstú hefir verðlagsnefnd sagt það 671/2 eyri kg. frítt um borð. Verðlag á 'iýsi í fyrra var frá 74 aurum iupp í 86 aur. kg„ svo að meðal- verð hefir því verið 80 aurar. Eða hver trúir því, að útgerðarmenn hirtu lýsið, ef þeir töpuðu kr. 4,90 á hverju fati, eiiis og K. kemst að raun um með sínuro mörgu aðstoðar-sérfræðingum. En til að sýna almenningi hver óvöndpgheit „K.“ hefir í frannni með útreikningi sínum á lýsinu, læt ég hér fylgja dálítið sýnis- horn. Það þykir mjög slæm út- koma á lifur, ef ekki fást úr henni yfir 40% lýsi. Nú fær hver háseti 1(4 fat af lifur að meðal- tali í ferð, og reikna ég út frá því. U/2 fat, með 166 lítra fat — 249 lítr. lifur, af því 40% lýsi verða 99,60 lítr. lýsi og sam- kvæmt meðalverðlagi í fyrra 80 aur. k.g. — kr. 79,68. Kostnaðuf verður: 1(4 fat í lifrarhlut kr. 28,50 kr. 42,75 Tunna — 12,00 Kostnaður við hreinsun — 4,25 Samtals kr. 59,00 eða hreinn ágóði af hverjum lifr- arhlut kr. 20,68. En „K.“ þarf 3 lifrarföt og útkoman varð tap. kr. 4,90. 2. Mannahaldid. Þar bætir „K." við einum manni og hækkar kaup annars manns um kr. 30 á mán- uði. (Ég býst ekki við að hann væri svona örlátur ef kröfur frá 3810 þús. kr. 4760þús. kr. 3814 þús. kr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.