Alþýðublaðið - 04.04.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.04.1931, Blaðsíða 1
«ett» m af Aipýð Í931. Laugardaginnu 4. april. 78. tölublað. Engjn sýning fyr én annan í páskum. í^: ; ; iISBi „Siin" fer héðan í hringferðlsuður og austur um land föstudaginn 10. p. m. kl. 10 að* kvöldi. — Tekið verður á móti vörum á priðudag og miðvikudag. - „Esja" fer héðan ekki fyr en á páskadagskvöld kl. 10. Innilegustu- pakkir íærum við .ölíum nær og fjær, sem auðsýndu okkur hluttekningu við fráfall ög jaiðarför Jakobínu Jakobsdóttur Guðrh. Guðmundsson. Börn og tengdabörn. Wfl& Blé ¦¦§ Engiii sýninig fyr en annan í páskum. m Germ ania; Þriðjudaginn, 7. apríl, kl. 8% síðd. í íðnó Faus (Frnm-Fanst). Sorgarieikur eftir GOETHE. Leiklð að eins einn sinni. Aðgöngumiðar fást hfá Bókaverzlun Eymundsen, Katrinu Viðar Og við innganginn. pffSMHj Bragðbeztí rjóminu Pantið í tíma fyrir páskanna. Orgel-harmonium og pianó verða sýnd í glugga Braunsverzl- un báða páskadaganna. Leikiélag Sími 191. Leikhúsið. Reykjavíkur. Sími 191. Húrra~krakki! Skopíeikur í 3 páttumíeftir Arnold og Bach. Leikið verður annan páskadag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir á laugardag frá kl. 4—6og eftir kl. 1 siðdegis, annan páskadag, Lækkað verð. Lækkað verð. Karlakór Reykja vikm. Sðngstjóri: Sigurðnr Þórðarson. endurteknr samsöng sinn í dómkirkjunni annan páskadag kl. 9 síðd. Aðgöngurhiðar seldir á 2 krónur í Bókaverzlun Sigfúsar Eymurtdssoriar og Hijóðfæraverzlun Katrinar Viðar og eftir klukkan í ártnari páskadag i Góðtempiarahúsinu. xxxxxxxxxx>o< HálverkasMng Jóns Þorleifssonar, Kirkjustræti 12. (við alpingishúsið) opin dáglega frá 11. f. h. til 6 e. m. Vitið pér að „Örninn" Laugavegi 20 A selur landsins pektustu reiðhjólátegund- ir svo sem „örriinn" „W, K. C. „Matador", „Grand" og Sterling gegn góðum borgunarskilmálum. Vepa werfllækkniiar erlendis lækkar verð okkar, frá' og með deginum í dag, á benzíni og þessum olíutegund- um.^eins og hér segir: Benzín 2 aurar pr. liter. Water whíte (bezta ljósaolía) 2,5 — — kg. Standardwhite(hreinsuðmotorolia)2,5 — — kg. Olíuverzlun íslands h. f. H. f. Shell á íslandi. Hið íslensKa steinolíuhJutafélag. Til sölu ca. 10 smálesta mótorbátur með 20 hestafla Tux- hamvél, tveggja ára gamalli. Hvortveggja í ágætu standi. — Upplýsingar gefur Bjðrn Ólafs, Mýrarhúsum, sími 424.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.