Morgunblaðið - 19.01.1980, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.01.1980, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 1980 31 Hljóðvarps- og sjdnvarpsdagskrá næstu viku SUNNUD4GUR 20. janúar .8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar daghl. (útdr.). Dagskráin. 8.35 Létt morgunlög Fritz Wunderlich syngur óp- erettulög. 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistarþáttur í umsjá Guð- mundar Jónssonar pianó- leikara. 11.00 Messa í Hriseyjarkirkju. (Hljóðrituð 23. sept. i haust) Prestur: Séra Kári Valsson. Organleikari: ólafur Tryggvason bóndi á Ytra- Hvarfi í Svarfaðardal. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Kötlugos kemur í leitirn- ar Dr. Sigurður l>órarinsson jarðfræðingur flytur hádeg- iserindi. 13.55 Miðdegistónleikar: 14.50 Stjórnmál og glæpir Þriðji þáttur: „Trujillo, morðinginn í sykurreyrn- um“ eftir Hans Magnus Enz- enberger. Viggó Clausen bjó til flutnings i útvarp. Þýð- andi: Torfey Steinsdóttir. Stjórnandi: Gisli Alfreðsson. Flytjendur eru: Árni Tryggvason, Erlingur Gislason, Benedikt Árnason, Jónas Jónasson, Hjörtur Pálsson og Gisli Alfreðsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 nMeð sól í hjarta sungum við“ Siðari hluti samtals Péturs Péturssonar við Kristinu Einarsdóttur, sem syngur einnig nokkur lög. 17.05 Endurtekið efni: Haldið til haga Fyrsti kvöldvökuþáttur Gríms M. Helgasonar for- stöðumanns handritadeildar Landsbókasafns íslands á þessum vetri, útvarpað 30. nóv. 17.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Harmonikulög Will Glahé og hljómsveit hans leika gamla dansa. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Sinfóniuhljómsveit lslands leikur i útvarpssal Einleikari á pianó: Philip Jenkins. Hljómsveitarstjór- ar: Gilbert Levine og Páll P. Pálsson. a. Forleikur og „Dauði l8oidar“ úr óperunni „Trist- an og ísold“ eftir Richard Wagner. b. Pianókonsert nr. 1 í Es- dúr eftir Franz Liszt. 20.00 Með kveðju frá Leonard Cohen Anna Ólafsdóttir Björnsson tók saman þátt um kunnan lagasmið og skáld frá Kan- ada og kynnir lög eftir hann. 20.35 Frá hernámi íslands og styrjaldarárunum siðari Bryndis Viglundsdóttir flyt- ur frásögu sina. 21.00 Pianósónata i fis-moll op. 25 eftir Adolf Jensen. Adrian Ruiz leikur. 21.35 Ljóð og ljóðaþýðingar eftir Dag Sigurðarson Höfundurinn les. 21.50 Samleikur á flautu og píanó Manuela Wiesler og Snorri Sigfús Birgisson leika: a. Fjögur islenzk þjóðlög eftir Árna Björnsson. b. „Per Voi“ eftir Leif Þór- arinsson. c. „Xanties“ eftir Atla Heimi Sveinsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins 22.30 Kvöldsagan: „Ilægt and- lát“ eftir Simone de Beauvoir Bryndis Schram les eigin þýðingu (5). 23.00 Nýjar plötur og gamlar Haraldur G. Blöndal spjallar um klassiska tónlist og kynnir tónverk að eigin vali. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AffeNUCUGUR 21. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Umsjónar menn: Valdimar örnólfssor leikfimikennari og Magnút Pétursson pianóleikari. 7.20 Bæn. Séra Kristján Búa son dósent flytur. 7.25 Morgunpósturinn Umsjónarmenn: Páll Heiðai Jónsson og Sigmar B Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guðlaugsson byrjar lestur þýðingar sinnar á sögunni „Veröldin er full af vinum“ eftir Ingrid Sjö- strand. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: Jónas Jónsson. Rætt við Björn Sigurbjörns- son og Gunnar ólafsson um starfsemi Rannsóknastofn- unar landbúnaðarins; — siðara samtai. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Leikin léttklassisk lög. svo og dans- og dægurlög 14.30 Miðdegissagan: „Gatan“ eftir Ivar Lo-Johansson Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (19). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar 17.20 (Jtvarpsleikrit barna og unglinga: „Heyrðirðu það, Palli?“ eftir Kaare Zakariassen Áður útv. í apríl 1977. Þýð- andi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Helga Bachmann. Leikendur: Stefán Jónsson, Jóhanna Norðfjörð, Randver Þorláksson, Karl Guð- mundsson, Jóhanna Kristin Jónsdóttir, Árni Benedikts- son, Skúli Helgason og Ey- þór Arnalds. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn Árni Björnsson þjóðhátta- fræðingur talar. 20.00 Við, — þáttur fyrir ungt fólk Stjórnendur Jórunn Sigurð- ardóttir og Árni Guðmunds- son. 20.40 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon íslandus“ eftir Davíð Stef- ánsson frá Fagraskógi Þorsteinn ö. Stephensen byrjar lesturinn. (Áður útv. fyrir 22 árum). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Söngkennsla og tón- menning Páll H. Jónsson rithöfundur flytur erindi. 23.00 „Verkin sýna merkin“ Þáttur um klassiska tónlist í umsjá Ketils Ingólfssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 22. janúar. 7.00 Veðurfregnlr. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.it00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guðlaugsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Veröldin er full af vinum“ eftir Ingrid Sjöstrand (2). 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn- ir. 10.25 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjónarmaðurinn, Guð- mundur Ilallvarðsson, talar við Kristján Sveinsson skip- stjóra í hjörgunarskipinu Goðanum. 11.15 Morguntónleikar 12.00 Pagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregn- ir. Tilkynningar. Á Frivaktinni Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 íslenzkt mál. Endurtekinn þáttur Gunn- laugs Ingólfssonar frá 19. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa Tónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á ólik hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin les efni eftlr böm og unglinga. 16.35 Tónhornið Sverrir Gauti Diego sér um þáttinn. 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútimatónlist ÞOrkelI Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 Á hvitum reitum og svört- um Guðmundur Arnlaugsson rektor flytur skákþátt. * 21.00 Nýjar stefnur i franskri sagnfræði Einar Már Jónsson flytur annað erindi sitt. 21.30 Einsöngur: Régine Cresp- in syngur lög eftir Poulenc, Jon Wustman leikur á pianó. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon íslandus“ eftlr Davið Stefánsson frá Fagraskógi Þorsteinn ö. Stephensen les (2). 22.15 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þjóðleg tónlist frá ýmsum löndum Áskeil Másson fjallar um tónlist frá Kóreu. 23.00Á hljóðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. 23.25 Harmonikulög a. Fred Hector leikur ásamt félögum sinum. b. Andrew Walter og Walter Eiriksson leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. yVHÐMIKUDKGUR 23. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagb). (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guðlaugsson heldur áfram að lesa þýðingu sina á sögunni „Veröldin er full af vinum“ eftir Ingrid Sjö- strand (3). 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Filharmóniusveitin i Lund- únum leikur „Alcina“, for- leik eftir Hándel; Karl Richt- er stj. / Columbiuhljómsveit- in leikur Sinfóniu nr. 36 i C-dúr (K425) „Linzar- hljómkviöuna“ eftir Mozart; Bruno Walter stj. 11.00 Úr kirkjusögu Færeyja. Séra Ágúst Sigurðsson á Mælifelli flytur þriðja erindi sitt og talar áfram um sögu Kirkjubæjar á Straumey. 11.25 Orgeltónlist. Stanislas Derimákker leikur Sónötu fyrir orgel op. 35 eftir Victor Legley / Martha Schuster og kammerhljómsveit leika Konsert fyrir orgel og hljómsveit op. 46 nr. 2 eftir Paul Hindemith; Manfred Reicher stj. 12.00 Dagskrá. Tónieikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Tónlist úr ýmsum áttum, þ. á m. léttklassik. 14.30 Miðdegissagan: „Gatan“ eftir Ivar Lo-Johansson. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (20). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttlr. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Stjórnandinn, Oddfriður Steindórsdóttir, hittir börn i dansskóla og tekur þau tali. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Hreinninn fótfrái“ eftir Per Westerlund. Þýðandi: Stefán Jónsson. Margrét Guð- mundsdóttir Ies(4). 17.00 Siðdegistónleikar. Hallé- hljómsveitin leikur „Dóttur Pohjola“, eftir Jean Sibelius; 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einleikur i útvarpssal: Jörg Demus leikur á pianó. Andante con variazioni í f-moll eftir Haydn, Tilbrigði um lagið „Ah, vous dirai-je- Maman“ eftir Mozart og tvö Moments musicaux op. 94 nr. 2 i As-dúr og nr. 3 i f-moll eftir Schubert. 20.05 Úr skólalifinu. Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum og tekur fyir nám i sagnfræði við heimspeki- deild Háskóla íslands. 20.50 Dómsmál. Björn Helga- son hæstaréttarritari scgir frá dómsmáli varðandi ágreining um búskipti hjóna við skilnað. 21.10 Fiðlukonsert nr. 1 op. 77 eftir Sjostakovitsj. Leonid Kogan og Sinfóniuhljóm- sveitin i Moskvu leika; KÍrill Kondrasjin stjórnar. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon íslandus“ eftir Davíð Stef- ánsson frá Fragraskógi. Þorsteinn ö. Stephensen les (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Á heljarslóð. Haraldur Jóhannsson hagfræðingur endursegir viðtal. sem brezka sjónvarpið átti við dr. Pauk Schmidt, túlk Hitlers. 23.00 Djass. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDhGUR 24. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guðlaugsson heldur áfram að lesa þýðingu sina á sögunni „Veröldin er full af vinum" eftir Ingrid Sjö- strand (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Lond- 11.00 Íðnaðarmál. Umsjón: Sig- mar Ármannsson. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk . tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 14.45 Til umhugsunar. Karl Helgason og Vilhjálmur Þ. Viihjálmsson fjalla um áfengismál. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynn- ir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna. Egill Friðleifsson sér um timann. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Hreinninn fótfrái“ eftir Per Westerlund. Margrét Guð- mundsdóttir les (5). 17.00 Siðdegistónleikar. Bream, Robert Spencer og Monteverdi-hljómsveitin leika Konsert i G-dúr fyrir tvær lútur og strengi eftlr Antonio Vivaldi / Hljóm- sveitin Philharmonia Hung- arica leikur Sinfóniu nr. 50 i C-dúr eftir Josef Haydn; Ant- al Dorati stj. / Isaac Stern og Filadelfiu-hljómsveitin leika Fiðlukonsert nr. 22 i a-moll eftir Battista Gio- vanni Viotti; Eugene Or- mandy stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðv- arsson flytur þáttinn. 19.40 fslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Úr sonnettum Shake- speares. Hjörtur Pálsson les úr þýðingum Daníels Á. Danielssonar læknis. 20.25 Tónleikar Sinfóntu- hljómsveitar tslands i Há- skólabiói. Stjórnandi: Urs Schneider frá Sviss. Einleik- ari: Ursula Ingólfsson Fass- bind. Fyrri hluta efnisskrár útvarpaö beint: a. „Moldá“, kafli úr „Föður- landi minu“, tónverki eftir Bedrich Smetana. b. Pianókonsert nr. 26 i D- dúr (K5379 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 21.20 Leikrit: Tveir einþátt- ungar eftir Þorvarð Helga- son (frumflutningur). 1. „Þrimenningur“. Leik- stjóri: Höfundurinn. Karl Guðmundsson fer með hlut- verkið, sem greinist i þrennt. 2. „Rottupabbi“ Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Rottupabbi / Rúrik Har- aldsson. Ungur maður um þritugt / Jón Júliusson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Reykjavíkurpistill. Egg- ert Jónsson borgarhagfræð- ingur talar um breytingar i borginni. 23.00 Strengjakvartett nr. 15 í a-moll op. 132 eftir Beet- hoven. Búdapest-kvartettinn leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDNGUR 25. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guðlaugsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar „Veröldin er full aí vinum“ eftir Ingrid Sjöstrand (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Ég man það enn“. Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar Martin Jones leikur Sóna- tínu fyrir píanó eftir Alan Rawsthorne / Alicia De Larrocha og Filharmóniu- sveit Lundúna leika Sin- fónisk tilbrigði fyrir pianó og hljómsveit eftir César Franck; Rafael Frúbeck de Burgos stj. / Ruggerio Ricci og Sinfóniuhljómsveitin i Cincinnati leika Fiðlukon- sert nr. 2 i b-moll „La Campanella“ op. 7 eftir Nic- colo Paganini; Rax Rudolf stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. TUkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Dans- og dægurlög og létt- klassisk tónlist. 14.30 Miðdegissagan: „Gatan" eftir Ivar Lo-Johansson Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (21). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin • dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn: Ég vil ekki mat Sigrún Sigurðardóttir sér um timann. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Hreinninn fótfrái" eftir Per Westerlund Margrét Guðmundsdóttir les (6). 17.00 Siðdegistónleikar Sinfóniuhljómsveit íslands leikur „Mistur" eftir Þorkel Sigurbjörnsson; Sverre Bru- land stj. / Fílharmoníusveit New York-borgar leikur dans úr „Music for the Theatre" eftir Aaron Cop- land; Leonard Bernstein stj. / Sinfóniuhljómsveit Lund- úna leikur „Þriðju sinfóni- una" eftir Aaron Copland; höfundur stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viðsjá. 19.45 Til- kynningar 20.00 Tónleikar frá útvarpinu i Stuttgart a. Sónata i c-moll fyrir fiðlu og píanó op. 30 nr. 2 eftir Beethoven. Henryk Szeryng og James Toeco leika. b. Sönglög eftir Debussy og Strauss. Reri Grist syngur; Kenneth Broadway leikur á pianó. 20.45 Kvöldvaka á bóndadag- inn a. Einsöngur: ólafur Þor- steinn Jónsson syngur lög eftir Karl O. Runólfsson. ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Sjómaður, bóndi og skáld. Jón R. Hjálmarsson talar við Ragnar Þorsteinsson frá Höfða brekku; — siðara sam- tal. c. Kvæði eftir Stephan G. Stephansson. Valdimar LAr- usson les. d. Þar flugu ekki steiktar gæsir. Frásöguþáttur um selveiðar á húðkeip og með gamla laginu i Jökulsá á Dal. Halldór Pjetursson rit- höfundur skráði frásöguna að mestu eftir Ragnari B. Magnússyni. óskar Ingi- marsson les. e. Á sumardögum við ön- undarfjörð. Alda Snæhólm les úr minningum Elinar Guðmundsdóttur Snæhólm. f. Kórsöngur: Liljukórinn syngur islenzk lög. Söng- stjóri: Jón Ásgeirsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Kvöldsagan: „Hægt and- Iát“ eftir Simone de Beauvoir Bryndis Schram les þýðingu sina (6). 23.00 Áfangar Ásmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson sjá um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 26. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 „Heyrið vella á heiðum hveri“ Barnatimi undir stjórn Sig- ríðar Eyþórsdóttur. Þar verður m.a. rætt við Valgerði Jónsdóttur kennara í Kópa- vogi um dvöl hennar við landvörzlu á Hveravöllum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í vikulokin Umsjónarmenn: Guðmundur Árni Stefánsson, óskar Magnússon og Þórunn Gests- dóttir. 15.00 í dægurlandi Svavar Gests velur islenzka dægurtónlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 íslenzkt mál Guðrún Kvaran cand. mag. talar 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Heilabrot Fjórði þáttur: „í voða stórri höil“. Stjórnandi: Jakob S. Jónsson. 16.50 Barnalög sungin og leik- in 17.00 Tónlistarrabb; — X Atli Heimir Sveinsson rabb- ar um Manuelu Wiesler og Helgu Ingólfsdóttur. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt". saga eftir Sin- clair Lewis Sigurður Einarsson islenzk- aði. Gisli Rúnar Jónsson les (9). 20.00 Harmonikuþáttur Bjarni Marteinsson, Högni Jónsson og Sigurður Alf- onsson kynna. 20.30 Gott laugardagskvöld Þáttur með blönduðu efni í umsjá óla H. Þórðarsonar. 21.15 Á hljómþingi Jón örn Marinósson velur sigilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Hægt and- lát“ eftir Simone de Beauvoir Bryndis Schram endar lestur sögunnar í eigin þýðingu (7). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. /MKNUD4GUR 21. janúar 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Múmin-álfarnir. Sjötti þáttur. Þýðandi Hall- veig Thorlacius. Sögu- maður Ragnheiður Stein- dórsdóttir. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Bærinn okkar. Fyrsta myndin í flokki sex sjálfstæðra, breskra sjón- varpsleikrita. sem byggð eru á smásögum eftir Charles Lee. Maður kemur til bæjarins til að lagfæra höfnina. Hann vantar hús- napði og fær inni hjá tveim- ur ógiftum, miðaldra systr- um. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.40 Milton Friedman situr fyrir svörum. Milton Friedman hlaut Nóbelsverðlaun i hagfræði árið 1976. Hann þykir bæði oröheppinn og fyndinn í kappræðum, en ekki eru allir á eitt sáttir um kenn- ingar hans. I þessum sænska viðtalsþætti ber meðal annars á góma af- skipti hans af Chile, framtið Evrópu og vaxandi þrótt Asiuþjóða. Þýðendur Bogi Arnar Finnbogason og Bolli Bollason. (Nordvis- ion — Sænska sjónvarpið). 22.20 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 22. janúar 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Múmin-álfarnir. Sjöundi þáttur. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Sögu- maður Ragnheiður Stein- dórsdóttir. 20.40 Þjóðskörungar tuttug- ustu aldar. Josip Broz Tito (1893- ). Josip Broz barðist með herjum Austurrikis og Ungverjalands i heims- styrjöldinni fyrri og var ekinn til fanga af Rússum. síðari heimsstyrjöld stjórnaði hann herjum júgósiavneskra skæruliða gegn nasistum, varð leið- togi þjóðar sinnar og stóð þá föstum fótum gegn drottnunargirni Sovét- manna. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.05 Dýrlingurinn Vitahringur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 21.55 Þingsjá. Sjónvarpið hleypir nú af stokkunum mánaðarlegum þætti um þingmál. í þættin- um verður fjallað um veg Alþingis i augum þjóðar- innar. Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson þing- fréttamaður Sjónvarpsins. 22.45 Dagskrárlok /MÐMIKUDKGUR 23. janúar 18.00 Barbapapa. Endursýndur þáttur úr Stundinni okkar frá siðastliðnum sunnudegi. 18.05 Höfuðpaurinn. Teiknimynd. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.30 Einu sinni var. Franskur teiknimynda- flokkur í þrettán þáttum, þar sem rakin er saga mannkyns frá upphafi fram á okkar daga. Fyrsti þáttur. Þýðandi Friðrik Páll Jónsson. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Vaka. Fjallað verður um kvik- myndahátið, sem haldin verður á vegum Listahátið- ar í Reykjavik 2.-12. febrúar. Umsjónarmaður Guðlaugur Bergmundsson. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.15 Út i óvissuna. (Running Blind). Breskur njósnamyndaflokkur i þremur þáttum, byggður á samnefndri metsölubók Desmonds Bagleys, sem komið hefur út i islenskri þýðingu. Leikstjóri Will- iam Brayne. Aðalhlutverk Stuart Wilson og Ragn- heiður Steindórsdóttir. í myndum þessum leika nokkrir isienskir leikarar, m.a. Steindór Iljörleifsson, Harald G. Haraldsson. Árni Ibsen, Jóna Sverris- dóttlr, Lilja Þórisdóttir, Jón Sigurbjörnsson og FIosi ólafsson. Fyrsti þátt- ur. Alan Stewart, fyrrverandi starfsmanni bresku leyni- þjónustunnar, er þröngvað il að fara með böggul til slands. ella verði erkióvini hans frá fornu fari, rússn- eska njósnaranum Mennik- in, sagt hvar hann geti fundið Alan og gamla vin- konu hans islenska. Elínu, en hún er búsett i Reykja- vík. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.05 Brúðarbrennur. Indira Gandhi vann fræg- an kosningasigur i Ind- landi, og það er engin nýlunda þar að yfirstétt- arkonur njóti almennra mannréttinda og fari jafn- vel með mikil völd. Meðal lágstéttanna búa konur þó oft við bágan kost, og þessi nýja fréttamynd greinir frá þeirri gömlu venju, að karlmenn fyrirkomi eigin- konum sinum ef þeim finn8t heimanfylgjan skor- in við nögl. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.30 Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 25. janúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dag- skrá 20.40 Skonrok(k) Þorgeir Ástvaldsson kynn- Ír ný dægurlög. 21.10 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson. 22.10 Þráhyggja Ný, frönsk sjónvarpskvik- mynd. Aðalhlutverk Francoise Brion og Jacques Francois. Lögfræðingur nokkur hef- ur fengið sig fullsaddan af ráðriki eiginkonu sinnar og hann einsetur sér að koma henni fyrir kattar neí. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.50 Dagskrárlok L4UG4RD4GUR 26. janúar 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Villibióm Þrettándi og siöasti þáttur. Efni tólfta þáttar: Illa horf- ir fyrir Páli og Brúnó. Bróðir Páls vill ekkert af þeim vita og þeir standa uppi félausir i framandi landi. Alsírsk börn, leikfé- lagar Páls, koma þeim til hjálpar svo að þeir fá far til Ghardaia i Suður-Alsir þar sem móðir Páls er sögð vinna. í Ghardaia verða þeir Páll og Brúnó við- skila. Þýðandi Soffia Kjaran. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglý8Íngar og dagskrá 20.30 Spitalalif Bandariskur gaman myndaflokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Tónstofan Gestir Tónstofunnar eru Anna Júliana Sveinsdóttir söngkona og Guðrún A. Kristinsdóttir pianóleik- ari. Kynnir Rannveig Jó- hannsdóttir. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. 21.10 Kaipo-hamar Siðari hluti nýsjálenskrar myndar um siglingu Sir Edmunds Hillarys og Kaipo-hamri við suður- strönd Nýja-Sjálands og sóknina upp á hamarinn. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.35 Ipcress-skjölin (The Ipcress File) Bresk njósnamynd íri ár- inu 1965. AAðalhlutverk Michael Caine og Nigel Green. Breskum visindamanni er rænt og þegar hann finnst aftur hefur hann gleymt öllu i sérgrein sinni. Gagn- njósnaranum Harry Palm- er er falin rannsókn máls- ins. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.20 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.