Alþýðublaðið - 09.04.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.04.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLíAÐIÐ Vorvörurnr eru nú teknar upp daglega í Soffíubúð. Allar eldri vörur lækkaðar í verði i samræmi við verðfallið á fyrir lægra verð en nokkru Karlmanna alklæðnaðir bláir og míslitir. Manchettskyrtur. Nærfatn- aður, Sokkar, Ryk og regnfrakkar. Alt fjölbreyttast, Soffí 1 neðri deild var frumvarp Hax- alds Guðmundssonar um dmg- nótaveiðar felt. Þessi frv. voru afgreidd til 2. amr.: Um smábreytingar á samvinnri- félagalögunum til þess að gera ‘nokkur ákvæði í peim ótvíræðari. Flutningsmaður Ingólfur Bjama- son. Vísað til allsherja'rnefndar. Um heimild handa sýslu- og bæjar-félögum til að ákveða með almennri atkvæðagreiðslu, að par verði komið á lýðskóla pannig, að allir verkfæilr menn í um- flæminu á '18 ára aldxi vinni líkamleg störf kauplaust í 7 vik- ur að vorlagi í parfir sýslu- eða bæjar-félagsins og fái í staðinn ókeypis skólakenslu við verklegt og bóklegt nám í 6 mánuði vet- urinn eftir, ásamt dvalarstað yfir þann tíma. Þetta er skölahug- mynd Björgvins Vigfússonar sýslumanns. Bjarni Ásgeirsson er aðalflutningsmaður frumvarpsins. f>að hefir áður verið flutt á tveimur síðustu pingunv. Er nú ibætt í pað pvi ákvæði, að und- anskyldir siíkri skylduvinnu skuli vera peir, sem innan 18 ára aldurs hafa tekið próf í hér- aðsskóla í annari sýslu eða stundaö nám í gagnfræðaskóla feða mentaskóla. Frv. var vísað fil mentamálanefndar. Um framlengingu dýrtíðarupp- bótarlaganna til ársloka 1933, vís- að til fjárhagsnefndar. Um inn- flutning sauðfjár til sláturfjár- bóta, vísað til landbúnaöarnefnd- ar (bæði í síðari deild). Frumv. um BrunabötaféLag ís- lands, um ræktunarsampyktir og um forðagæzlu var öflum vísað til 3. umr. I efri deild var vitagjaldafrv. breytt á ný á sama hátt og áður, að felt ýar úr pví hið sérstaka ákvæði um, að gjaldið skuli greiða til vita, sjómerkja og mæl- inga siglingaleiða. Þar með fer frumvarpið í sameinað ping. Áheit til Strandarkirkju frá Ó. Ó. 4 krónur. Dettifoss kom frá Háinborg og Húll í gærkveldi. Spánskur togari kom hingað að fá sér kol í morgun. heimsmarkaðinum. Nú meira úrval sinni áður siðan fyrir stríð. Dömu-Suniarkápur, Kjóiar, Sokk- ar, Nærfatnaður, Sumarkjólatau, Sumarkáputau, Regnkápur. bezt og cdýrast í u b ú ð. Um ds^fnin ©fg vegÍMBi. Úíborgunaróregla hjá Kveldúlfi. Svo er hagað útborgunum hjá Kveldúlfi, að pær eiga að fara fram einu sinni í viku, kl. 5—6 á priðjudögum, en eí eitthvað hlé verður á, að verkamenn komi kl. ,á mínútunni 6, pá er greiðsl- um hætt. Er petta rn.jög slæmt fyrir \'erkamenn, sem verða pá að bíða í heila viku eftir pví, sem peir eiga Tnpi. Enda hættir vinna ekki viö höfnina fyr en kl. 6 og menn geta pví ekki verið. komnir í skrifstofu Kveldúlfs kl. á mínútunni 6. Vonandx verður petta lagfært, pegar hér mieð er bent á pað. Da gsbrún arma ður. Frá Hnífsdal. I Hnífsdal, hinu viðfræga óð- ali íslenzkra "kosningasvikara, er og hefir verið starfandi verklýðs- félag. Hefir pað eflst mjög upp á síðkastiö, og eru félagsmenn nú yfir 80. Félagiö hefir nú nýlega gengið í Alpýðusambandið. DagsbrúnarbifreiðarsjórBfundur er í kvöld kl. 9 í K.-R.-húsinu. Þar verður rætt um reglur fyrir hina nýju stöð vörubifreiðaeig- enda. Kúban-Kósakkainii sungu fyrsta sinni í gærkveldi í Gamla Bió. Húsið var troðfult. Um leið og tjaldið var dregið frá og kósakkarnir heilsuðu áheyr- endum söng Karlakór Reykjavík- ur eitt lag, ©n kósakkarnir svör- uðu. Síðan hófst söngskráin. Kór- inn varð að endurtaka nokkur lög og syngja aukalög. Áhorfend- ur tóku Kósökkum afburða vel, og mun sjaldan hafa verið eins mikil hrifni hér á söngskemtun. Kósákkarnir syngja aftur i kvöld. Dómnefndin um prófessorsem- baettið í sögu við háskólann hefir lagt til, að Árna Pálssyni bókaveröi verði veitt staðan. Er pó ekki hægt að sjá annað af dóms- skýrslu nefndarinnar en að sam- keppnisritgerð dr. Guðbrandar Jónssonar hafi verið víðtækust og bezt, en ritgerð Árna Páls- sonar með peim lakari, og fær- 2 herbergi með aðgangi að eld- húsi til leigu. Hverfisgötu 57, í Hafnarfirði. Upplýsingar par i húsinu. ALÞýÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon ar tækifærisprentuB svo sem erfiljóð, að göngumiða, kvittanlr reiknlnga, bréf o. s frv„ og afgreiðir vinnuna fljótt og vié réttu verði. ir nefndin fram pær afsakanir fyriT Árna, að honum „hafi ekki unnist tími til að Ijúka verkinu". Er pað hálf bágborin afsökun fyrir pann, sem stendur lakar en aðrir í samkeppninni. V. Mvað ©r aé fréfia? Nœturlœknir er í nótt Daníel Fjeldsted, Skjaldbreið, sími 272. Mappdrœtti K. R. Samkvæmt á kvörðun stjórnarráðsins, verður dregið í happdrættinu 16. p. m. Það, sem eftir er af miðúm, verð- ur selt næstu daga og fást peir í verzlun Haraldar, Landstjörn- unni, Árna B. Björnssyni, Drif- andi, Vaðnes, B. Jónssyni, Vest- urgötu 27, og víðar. Þeir, sem eiga eftir að gera skil, eru á- mintir að gera pað tafarlaust. i auglijsingu frá Leví, Hafnar- stræti 18, í priðjudagsblaðinu hefir götunúmerið misprentast, 19 í staðinn fýrir 18, sem er hið réttá. Togararnir. Max Pemberton •kom í gær, Belgaum í nótt, Arin- björn hersir í morgun og Gyllir var væntanlegur í morgun. Farpegar með e/s „Dettifoss“ frá útlöndum voru pessir: Þor- steinn Loftsson vélstjóri, Pétur Jönsson læknir, Öl. Gíslason stórkaupm., Dóra Pjeturs, verzl- unark., Guðm. Albertsson kaupm., Mr. T. P. K. Tracey, fiskikaupm., Halldór Hansen læknir, Richard Thors framkvstj., Miss M. Jaeke, Mrs. Ethel Einarsson m/barn. . Otvarpið í dag: Kl. 19,05: Þing- fréttir. ;K1. 19,25: Hljómleikar (söngvél). Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,35: Upplestur (Guðjón Guðjónsson skólastj.). Kl. 19,50: Sungnar gamanvísur (Reinh. Richter). Kl. 20: Þýzkukensla í 1. flokki (Jón Ófeigsson yfirkenn- ‘ ari). Kl. 20,20: Sungnar gaman- vísur (R. R.). Kl. 20,30: Erindi: Vitaðsgjafi (Einar Helgason garð- yrkjum.). Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20—25: Grammófón-hljómleik- ar: (Bruno Kittel kór og Phil- iharmonie Orkester í Berlín). Beet- hoven: Missa Solemnis Op. 123: I. Assai sostenuto, II. Andante assai ben marcato, III. Andante , assai ben marcato (frh.). Handel: Messias (Halleluja). Veðrio útlit fyrir útsynning og Alt sem eftír er af kven- kjólum selst fyrir V2 virði Lérefts-samfestingar á kon- ur kostuðu 7,90 nú 2,90 Silkiunditföt og sokkar gjáfverð, alis konar vörur seljast ,nú fyrir sáralítið verð. „Klgpp**. Uppboð. Opinbeit uppboð verður haldið við bifreiðasmiðju Sveins og Geira á Hveif- isgötu 78,'laugardaginn 11. p. ni'. k!, 1 e. h. og veiðui par seld bifreiðin G. K. 88. Greiðsia fari fram við hamaishöge. Lögmaðu)inn“i Reykjavík, T / -fc. l-_aPr»l Í931. Bjirn Þórðatm Bjfpoinga- lói 754 íermetrar að stærð á góðum stað í Skild- inganesi, er til sölu nú pegar. Semja ber við Stefán Jóh. Stefánsson hæstaréttarmálaflutn- ingsmann og Asgeir Guðmundsson cand. jur- is, Austurstræti 1. Gladiólnr, Begomar, Mmón- bf, RananklDr 00 allslags fræ nýkomið. Einnig allar stærðir af Jurtapottmn. Klapparstíg 29. Sími 24 skúra- og éljaveður. Frostlaust um alt land. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Ólafur Friðriksson. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.