Morgunblaðið - 02.03.1980, Side 6

Morgunblaðið - 02.03.1980, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARZ 1980 i DAG er sunnudagur 2. marz, sem er ANNAR sunnudagur í föstu, 62. dagur ársins 1980. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 06.55 og síödegisflóö kl. 19.13. Sólarupprás í Reykjavík kl. 08.31 og sólar- lag kl. 18.50. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.40 og tunglið er í suöri kl. 01.50. (Almanak háskólans). OG hver sem gefur ein- um þessara smælingja svaladrykk einungis af því að hann er l»ri- sveinn, sannlega segi 6g yður: hann mun alls ekki fara á mis við laun sín. (Matt. 10,42.) LÁRÉTT: 1 fer með ófriði, 5 ósamstvðir. 6 ósvifna. 9 enskur titill, 10 tré, 11 ógrynni, 13 griskur bókstafur, 15 lesa. 17 lóð. LÁRÉTT: 1 hæfilegt, 2 bókstaf- ur, 3 is, 4 sefa, 7 ilátin, 8 siða, 12 ílát, 14 rekkjuvoð, 16 klaki. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 fiskar. 5 ló, 6 áræðin, 9 Róm, 10 ng, 11 Þ.T., 12 kná, 13 ötul, 15 núa. 17 feitur. LÓÐRÉTT: 1 fjárþörf, 2 slæm, 3 kóð, 4 Rangár, 7 rótt, 8 inn, 12 klút, 14 uni, 16 au. HEIMILISDÝR ÞESSI kisa, sem er hvít, svört og gulbrún, er týnd frá heim- ili sínu að Selvogsgrunni 18, Rvík, sími 37777. FYRIR skömmu voru gefin saman í hjónaband Margrét Hermannsdóttir og Lee Reynir Freer. — Heimili þeirra er að Vesturbraut 24, Hafnarfirði. | M-Hs T' 'T IO DANSK Kvindeklub mödes tirsdag 4. marts kl. 13.30 í Kjötiðnðarstöð Sambandsins Kirkjusandi, til en rundvisn- ing. FRÍKIRKJUFÓLK í Hafn- arfirði og velunnarar halda spilakvöld í Góðtemplarahús- inu n.k. þriðjudagskvöld og verður byrjað að spila kl. 8.30. KVENFÉLAG Garðabaejar heldur fund n.k. þriðjudags- kvöld 4. mars, kl. 8.30 í barnaskólanum. Gestur kvöldsins verður frú Þuríður Jónsdóttir félagsráðgjafi, af- vötnunardeildar Kleppsspít- alans. Mun hún sýna kvik- mynd máli sínu til skýringar og að lokum svara fyrir- spurnum fundarmanna. Fé- lagskonur þurfa að vanda að taka með sér kaffibolla á fundinn.__________________ FRÍKIRKJAN í Reykjavík. — Kvenfélag Fríkirkjusafn- aðarins í Reykjavík heldur aðalfund sinn annað kvöld, mánudag, kl. 20.30 í Iðnó, uppi. | FRÁ HÖFNINNI | | í FYRRAKVÖLD fór Hekla úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina. Þá fóru aftur til veiða togaramir Iljörleifur og Við- ey. í gærkvöldi var Selfoss væntanlegur að utan. í dag, sunnudag, eru væntanlegir að utan Laxfoss og Helgafeil. Á morgun, mánudag, er Kljá- foss væntanlegur að utan svo og þýzkt rannsóknarskip, Wather Hervig. í ÁR er hlaupár. Um hlaupársdaginn (29. febr.) segir m.a. svo í Stjörnufræði/Rímfræði Þorsteins Sæ- mundssonar stjarnfræðings: „hiaupársdagur, dagur sem skotið er inn í almanaks- árið, þegar hlaupár er. Degi þessum er bætt við febrúarmánuð, sem um skeið var síðasti mánuður ársins að tímatali Rómverja. Samkvæmt tímatalsákvæðum Cæsars frá 46 f. Kr. ( — tímatal) skyldi hlaupársdegin- um skotið inn á eftir vorhátíðinni Terminalia, sem haldin var 23. febrúar. Sú hátíð virðist hafa táknað lok eins árstíðaárs og upphaf annars í augum Rómverja (þótt hinn opinberi nýársdagur flyttist frá 1. marz til 1. janúar þegar á 2. öld f. Kr.). Hlaupársdagurinn varð því 24. febrúar, og festi sú regla rætur i kirkjulegu tímatali, þannig að messur, sem annars féllu á 24.-28. febrúar, féllu í hlaupárum á 25.-29. febrúar. Helzta messan, sem þarna er um að ræða, er Matthíasmessa, sem venjulega fellur á 24. febrúar. í hlaupárum var hún í flestum löndum flutt til 25. febrúar. Á íslandi var þó undantekning frá þessu og Matthíasmessa yfirleitt látin haldast 24. febrúar, en 25. febrúar gerður að hlaupárs- degi í staðinn. Nú á dögum er almennt litið á 29. febrúar sem hlaupársdag, enda sjaldan miðað við messudaga." BLÖÐ DG TirVlARIT ÚT ER komið 2. tölublað Æskunnar, 56 síður. Meðal efnis má nefna: Skíðaferðir, „Ræktaðu garðinn þinn“, Höll æskylýðsins, Æskan komin á 81 árið, eftir Helga Elíasson frv. fræðslumálastjóra. Villi fer til Kaupmannahafnar, eftir Maríu Ólafsdóttur, Eft- irminnilegt ferðalag, Afrískir skóladrengir segja frá, Ævintýrið um prinsinn góða, Nauðlending, Okkar daglega líf, Bretlandseyjar: Land menntunar og orlofs, eftir Norman Harris, Ferð til Eng- lands í sumar, Hestar og hestamennska, Hvers vegna verður maður ölvaður af áfengi? Yfir fimm milljónir bóka, Olnbogabarnið, ævin- týri, „Sælla er að gefa en þiggja", Korn og kvörn, Er þér illt í fótunum?, Veistu það?. WONUSTÍ=l KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna f Reykjavik davana 29. febrúar til 6. marz, að báóum döKum meðtöldum, verður sem hér segir: í LYFJABÚÐINNI IÐUNNI. — En auk þess veröur GARÐS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, simi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er nægt að ná sambandi við lækni i síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því* að- eins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNÁVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp í viðlögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Opið mánudaga — föstudaga kl 10—12 og 14 — 16. Sími 7662°- Rcykjavik simi 10000. nA/'CIMC Akureyri simi 96-21840. unl/ UAUOlllO Siiílufjoróur 96-71777. C IMI/DALiriC heimsóknartímar, OtlUIVnAnUd LANDSPÍTALINN: Alla daita kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: KI. 13-19 alla daga. — LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga ki. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardogum og sunnudðgum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fostudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. — HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til fostudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudOgum: kl. 15 tll ki. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA VÍKUR: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CACU LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- OUm inu við Hverfisgðtu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — fðstudaga kl. 9—19. og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og iaugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þrlðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrœti 29a, sfmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftfr kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhæium og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sóiheimum 27, simi 36814. Opið mánud. - föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. BÓKIN HEIM — Sóiheimum 27. sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, siml 27640. Opið: Mánud,—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið: Mánud,—föstud. ki. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð I Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJÁRNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14-22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. ÞÝZKA BÖKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýnlng á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alia daga ki. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Öpið samkvæmt umtali, — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudagá frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og iaugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga tii sunnudaga kl. 14—16, jægar vei viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16. SUNDSTAÐIRNIR: föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Rll AMAVAIfT VAKTÞJÓNUSTA borgar DILHMM VMfV I stofnana svarar alia virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeiidir, aðstandendur alkóhóiista, simi 19282. „EGGERT Stefánsson brá sér nýlega til Berlin og söng 18 isl. Iðg fyrir grammófónsfélag þar i borginni. Voru lögin tekin á plötur með nýjustu tækjum og ættu að koma á markaðinn hér rétt fyrir þjóðhátiðina. Lögin voru eftlr Þórarin Jónsson, Pál tsólfsson, Markús Kristjánsson, Sigvalda Kaldalóns, Sv. Sveinbjörnsson og Þórhall Árnason, bróður Ársæls bóksala. Eggert er nú að byrja söngför yfir Norðurlönd. Syngur hann i rikisútvarpið danska og eins i sænska útvarpið.. “ „TVÍBURAR. — t smábænum Hall i S-Tyról, ól kona nokkur tvihura á nýársnótt. Fæddist annar þeirra árið 1929 en hinn árið 1930 ...“ r GENGISSKRÁNING Nr. 41 — 28. febrúar 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 406,00 407,00* 1 Sterlingspund 925,15 927,45* 1 Kanadadollar 354,45 355,35* 100 Oanskar krónur 7360,10 7378,20* 100 Norskar krónur 8265,00 8285,40* 100 Sœnskar krónur 9638,55 9662,25* 100 Finnak mörk 10803,60 10830,20* 100 Franskir frankar 9780,80 9804,90* 100 Bolg. trankar 1411,90 1415,40* 100 Svissn. frankar 24052,15 24111,35* 100 Gyllini 20835,50 20886,80* 100 V.-Þýzk mörk 22917,10 22973,60* 100 Lfrur 49,59 49,72* 100 Austurr. Sch. 3203,15 3211,05* 100 Escudos 842,50 844,60* 100 Pssstsr 604,00 605,50* 100 Yen 162,21 162,60* 1 SDR (sárstök dráttarráttindi) 529,68 530,98* * Breyting trá sfóuatu skráningu. v — GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr.41 — 28. febrúar 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 446,60 447,70 1 Stsrlingspund 1017,67 1020,20* 4 Kanadadoliar 389,90 390,89* 100 Danskarkrónur 8096,11 8116,02* 100 Norakar krónur 9091,50 9113,94* 100 Snnskar krónur 10602,41 10628,48* 100 Finnak mörk 11883,96 11913,22* 100 Franakir trankar 10758,88 10785,39* 100 Bslg. frankar 1553,09 1556,94* 100 Sviaan. frankar 26457,37 26522,49* 100 Gyllini 22919,05 22975,48* 100 V.-Þýzk mörk 25208,81 25270,96* 100 Lfrur 54,55 54,69* 100 Auaturr. Sch. 3523/47 3532,16* 100 Escudos 926,75 929,06* 100 Pssstar 664,40 666,05* 100 Ysn 178/43 178,86* * Brayting frá síðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.