Morgunblaðið - 02.03.1980, Page 8

Morgunblaðið - 02.03.1980, Page 8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARZ 1980 ST 1 ^ 27750 HfTSTD Ingólfsstra ti 18 ». 27150 j íl I Opið 1—3 í H ólahverfi 2ja herb. íbúö á 4. hæö lyttuhúsi. Frábært útsýni. Viö Asparfell Falleg 3ja herb. íbúö um 85 ferm. Útb. 20 til 21 millj. Lyftuhús. Mikil og góö sam- eign, m.a. barnagæsla og heilsugæsla í húsinu. Við Fellsmúla Úrvals 4ra herb. íbúö. Byggt af BSAB. Sala eöa skipti. 4ra herb. m. bílskúr Rúmgóö íbúö viö 124 ferm. á hæö. Lyttuhús. I I Asparfell j Bílskúr fylgir. Verö aöeins 34 i millj. I Fokhelt einbýlishús á úrvals staö á Álftanesi um ■ 127 ferm. meö bílskúrum. 5 Magstætt verö. Einbýli — tvíbýli Ca. 200 ferm. í Breiöholti. ■ Lúxus íbúð m. bílskúr 142.2 ferm. í lyftuhúsi. Vesturbær 3ja herb. jaröhæð á góöum S staö. Hagstætt verö. í Garðabæ Ca. 149 ferm. einbýlishús, 4 1 svefnherb. m.m. auk tvöf. I bílsk. Glæsileg lóö. Uppl. á I skrifstofunni. í Þorlákshöfn 130 ferm. einbýlishús auk | bílskúrs. Sala eöa skipti á | eign í Reykjavík eöa Kópa- | vogi Vestmannaeyjar Einbýli, tvíbýli ca. 200 ferm. húseign í miöbænum. Verö 15 millj. Toppíbúð Til sölu stórglæsileg íbúö á 8. hæö (efstu) í sambýlishúsinu viö Asparfell. 189.10 ferm. 73 ferm. útivistarsvæöi á þaki hússins. Víösýnt útsýni. Bílskúr fylgir. Uppl. á skrif- stofunni. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. AÚGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 jnargunbtabib [7= Antwerpen alla fimmtudaga Haföu samband EIMSKIP SIMI 27100 l>IX(iIIOLT Fasteignasala— Bankastræti SÍMAR29680 - 29455 - 3 LÍNUF Opiö í dag frá 1—5 Eyjabakki — 4ra—5 herb. Ca. 120 fm. eign sem er stofa, 3 herb., eldhús og flísalagt baö. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. 16 fm. herb. í kjallara. Gluggi á baði. Svalir í vestur. Góö eign. Verö 37 millj. Einbýlishús Hafnarfirði Ca. 50 fm. timburhús sem er kjallari og hæö. í kjallara er eldhús, herb., þvottahús. Uppi er 1 herb. og 2 samliggjandi stofur. Gott þak. Nýlegar raflagnir. Danfoss-hiti. Möguleiki á aö byggja viö húsiö. Verö 23 millj. Sogavegur — 3ja herb. Ca. 70 fm. kjallaraíbúö í nýlegu fjórbýllshúsi, sem er stofa, 2 herb., eldhús og baö. Þvottavélaaöstaöa á baöi. Sér hiti. Haröviöarinn- réttingar. Ný eign á góöum stað. Verö 25 millj. Reynimelur — 3ja herb. Ca. 70 fm. íbúö í kjallara sem er stofa, 2 herb., eldhús og baö. Laus strax. Verö 24 millj., útb. 17 millj. Lyngmóar Garðabæ — 2ja herb. Ca. 60 fm. íbúö á 3. hæö í nýlegu fjölbýlishúsi. Stofa, 1 herb., eldhús og baö. Búr innaf eldhúsi. Sameiginlegt þvottahús. Bílskúr. Mjög glæsilegar innréttingar. Verö 29 millj. Kjarrhólmi — 4ra—5 herb. Ca. 120 fm. íbúö á 4. hæö í fjögurra hæöa fjölbýlishúsl, sem er stofa, skáli, 3 herb., eldhús, flísalagt baö. Þvottaherb. í íbúöinnl. Búr innaf eldhúsi. Svalir í suöur. Góö eign. Verö 36 millj., útb. 26 millj. Makaskipti Ca. 250 fm. einbýlishús viö Hnjúkasel í Seljahverfi. Tilb. undir tréverk. Möguleiki á tveimur íbúöum í skiptum fyrir sérhæö eöa raöhús í Reykjavík. Vesturbær — Efri hæð og ris Ca. 120 ferm. efri hæö í þríbýlishúsi meö sér inngangi. Á hæöinni er stofa, borðstofa, tvö herb., eldhús og baö. í risi eru tvö herb. og snyrting. Nýlega endurnýjað eldhús. Danfoss, sér hiti. Raflagnir endurnýjaöar. Suður svalir. Góö eign. Arnarhraun Hafn. — 4ra—5 herb. Ca. 120 ferm. endaíbúö á 2. hæö. Stofa, boröstofa, skáli, 3 herb., eldhús og flísalagt baö með glugga. Sér geymsla. Mjög góð sameign. Svalir í suöur. Bílskúrsréttur. Verö 37 millj. Sunnuvegur Hafn. — Sérhæð Ca. 100 ferm. efri hæð í tvíbýlishúsi, sem er stofa, boröstofa, tvö herb., eldhús og baö. Yfir íbúöinni er ris meö kvistum, sem hægt er að innrétta. Góður bflskúr. Verð 37 millj. Blöndubakkí — 4ra—5 herb. Ca. 120 ferm. íbúö á 2. hæö. Stofa, 3 herb., eldhús og baö. Þvottahús inn af eldhúsi. Eitt herb. í kjallara. Góð eign. Verö 37 millj. Hraunbær — 3ja—4ra herb. Ca. 110 ferm. eign á 2. hæö í 3ja hæöa fjölbýlishúsi. Á hæöinni eru stofa, tvö herb., eldhús og baö. Eitt herb. í kjallara og snyrting. Vesturberg — 2ja herb. Ca. 65 ferm. íbúö á 2. hæö. Stofa, eitt herb. og flísalagt baö. Aöstaöa fyrir þvottavél á baöi. Góö sameign. Ásgarður — Endaraðhús Ca. 138 ferm. hús sem er tvær hæðir og kjallari. Á 1. hæö er stofa, forstofa og eldhús. Á 2. hæö eru 3 herb. og flísalagt bað. í kjallara er eitt herb., þvottahús, snyrting meö sturtu og geymsla. Góö eign á góöum staö. Verö 43 millj. Snæland Fossvogi — 4ra herb. Ca. 100 ferm. íbúö á 2. hæö sem er stofa, sjónvarpsskáli, 3 svefnherb., eldhús og baö. Þvottaherb. í íbúöinni. Sér geymsla í kjallara. Nýleg og vönduö eign. Bein sala. Verö 39—40 millj. Vesturhólar — Einbýlishús Ca. 220 ferm. Stofa, boröstofa, skáli, 4 svefnherb., eldhús, baö. í kjallara eru tvö herb., þvottahús, gestasnyrting og geymsla. Möguleiki aö útbúa íbúð í kjjallara. Bílskúrsréttur. Verö 65 millj. Hraunbær — 4ra herb. Ca. 110 ferm. íbúð á 1. hæð Í3ja hæöa fjölbýlishúsi. Stofa, 3 herb., eldhús og flísalagt bað. Sameiginlegt þvottahús og þurrkari í kjallara. Svalir í vestur. Gott útsýni. Bein sala. Verö 36 millj., útb. 26 millj. Hofteigur — 3ja herb. Ca. 90 ferm. kjallaraíbúö í fjórbýlishúsi, sem er stofa, tvö herb., eldhús og bað. Mjög björt og góð íbúö. Verö: 27—28 millj., útb. 21—22 millj. Sunnuvegur Hafn. — 3ja—4ra herb. sérhæö Ca. 100 ferm. neöri hæö í tvíbýlishúsi, sem er stofa, 2—3 herb., eldhús og baö. Verð 27 millj., útb. 20 millj. Á Flötunum — Einbýlishús Til sölu um 200 fm. á einni hæö. Húsiö skiptist í stofu, saml. boröstofu, húsbóndaherb., 5 svefnherb., fataherb., baö, gesta- snyrtingu, þvottahús og geymslur. 50 fm. tvöfaldur bílskúr. Ræktuö lóö. Uppl. og teikningar á skrifstofunni. Holtsgata — 4ra herb. Ca. 112 fm. íbúð á 2. hæð. 2 saml. stofur, 2 herb., eldhús og bað. Suöur svalir. Sér hiti. Verð tilboð. Vesturberg — Einbýlishús Ca. 190 ferm. einbýlishús með tveimur íbúöum, sem er stofa, skáli, 4 herb., eldhús og bað. í kjallara er sér íbúö, sem er stofa, eitt herb., eldhús og baö. Fokheldur bílskúr fylgir. Verö 65—70 millj. Bólstaöahlíö — 4ra herb. Ca. 120 ferm. íbúö á efri hæö í fjórbýlishúsi. Tvær saml. stofur, 2 herb., eldhús og bað, gestasnyrting. Bílskúrsréttur. Góö eign. Verö 43 millj. IFriðrik Stefánsson viðskiptafr. M Jónas Þorvaldsson sölustj. Einbýlishús í Vesturborginni Til sölu steinsteypt einbýlishús, sem er kjallari, tvær hæöir og ris, samtals 290 ferm. í kjallara er sér íbúö. Á 1. hæö eru 3 stofur og eldhús en á efri hæö eru 4 svefnherb. og baö. 3 geymsluherb. í risi. Bíiskúrsréttur. Eignarlóö. Verö 80 millj. Einbýli og sérhæöir Haukanes fokhelt 400 fm. á tveimur hæöum. Verö 60 millj. Veaturbraut Hf. 120 fm. á tveimur hæöum. Endurnýjaö. Verö 42 millj. Álfaskeió einbýli, kj., hæö og ris. Bílskúr. Veró 33 millj. Áagaröur 150 fm. endaraöhús. Bílskúrsréttur. Verð 49 millj. Arnartangi 100 fm. raöhús á einni hæð. Verö 34 millj. Esjugrund 250 fm. raöhús, svo til fullbúiö. Verö 35 millj. Dalatangi 220 fm. einbýli á einni hæö. Glæsileg eign. Sigtún 130 fm. efri hæö í fjórbýli meö bílskúr. Verö 50 millj. Njálsgata elnbýli á tveimur hæöum 80 ferm. Verö 29 millj. Vesturberg raöhús á einni hæð 140 fm. Verð 50 millj. 4ra—5 herb. íbúöir Hjallabraut glæsileg 115 fm. Þvottaherb. í íb. Verö 36 millj. Hrafnhólar glæsileg 110 fm. á 5. hæð. Verö 33 millj. Álttahólar falleg 110 fm. á 7. hæö. Verö 32 millj. Vesturberg glæsileg 110 fm. á 4. hæö. Verö 33 millj. Krfuhólar 115 fm. á 1. hæö. Falleg íbúö. Verö 32 millj. Kaplaskjólsvegur 130 fm. á tveimur hæöum. Verö 35 miilj. Kríuhólar glæsileg 128 fm. á 5. hæö m. bílskúr. Verö 35 millj. Skeljanes ca. 100 ferm. rishæö. Suöursvallr. Verö 24 millj. Safamýri glæsileg 100 ferm. jaröhæó í þríbýli. Suður verönd. Verö 34 millj. 3ja herb. íbúðir Flókagata Hf. 100 fm. neöri hæð í tvíbýli. Bílskúrsr. Verö 30 millj. Gnoöarvogur glæsileg 87 fm. á 4. hæö. Vönduö íbúö. Verö 29 millj. Ljósheimar falleg 87 fm. á 1. hæö. Suöur íbúö. Verö 29 millj. Maríubakki glæsileg 85 fm. á 3. hæö. Þvottah. í íb. Verö 29 millj. Dvergabakki glæsileg 87 fm. á 2. hæö. Þvottah. í íb- Verð 29 millj. Vesturberg 85 fm. á 4. hæö. Vönduö íbúö. Verö 28 millj. Furugrund glæsileg 87 fm. á 2. hæö. Vönduö íb. Verö 28 millj. Hraunbær vönduö 87 fm. á 3. hæö. Verö 30 millj. Hofteigur falleg 90 fm. á jaröhæð. Vönduð eign. Verö 27 millj. Asparfell glæsileg 100 fm. á 2. hæö. Verö 28 millj. Skipasund góö 75 fm. í kj. endurnýjuö. Verö 23 millj. Hamraborg glæsileg 85 fm. á 1. hæö. Bílskýli. Verö 29 millj. Laugavegur snotur 79 fm. á 1. hæó. Bakhús. Veró 20 millj. Krummahólar vönduö 90 fm. íb., bílskýli. Verö 29 millj. Hamraborg 87 fm. á 1. hæö, tilb. undir tréverk. Verö 27 millj. Einarsnes snotur 70 fm. á jaröh., endurnýjuö. Verö 22 millj. Nýbýlavegur ný 87 fm. á 1. hæö í fjórbýli. Verð 30 millj. Vesturberg falleg 80 fm. á 2. hæö í lyttuhúsi. Verö 25 millj. Dvargabakki glæsileg 87 fm. á 3. hæö. 2 svalir. Verö 29 millj. Álfhólsvegur glæsileg 100 fm. á 1. hæö í þríbýli. 30 fm. vinnupláss. Verö 33 millj. 2ja herb. íbúðir Engjasel glæsileg 75 fm. á 4. hæö. Verö 24 millj. Dalaland glæsileg 65 fm. á 1. hæð. Vönduö eign. Verö 25 millj. Krummahólar glæsileg 65 fm. á 4. hæö. Bílskýli. Verö 23 millj. Austurberg glæsileg 70 fm. á 1. hæð auk kj. Verö 27 millj. Skipasund falleg 65 fm. neöri hæð í tvíbýli. Allt sér. Verö 23 millj. Suöurgata falleg 65 fm. á 3. hæö. Góö íb. Verö 21 millj. Hverfisgata snotur 60 fm. á 4. hæö. Endurnýjuö. Verö 19 millj. Langholtsvegur falleg 65 fm. á 1. h. S-svalir. Bílskr. Verö 23 millj. Frakkastígur 50 fm. á 2. hæö í timburhúsi. Útb. 7 millj. Vesturberg glæsileg 65 fm. á 5. hæö. Verö 23 millj. Hverfisgata Hafn. snotur 2ja herb. íb. á jaröhæó. Verö 19—20 millj. Hraunbær glæsileg 70 fm. á 3. hæð. Suöur svalir. Verö 25 millj. Ránargata 30 fm. kj.íbúó, ósamþ. Verö 10 millj. 3ja herb. tilb. undir tréverk Viö Hamraborg í Kópavogi 87 fm. íbúö á 1. hæð í suöur. Bílskýli fylgir. Veödeild: 6,4 millj. Verö 27 millj. Hamraborg Kóp. — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúð á 1. hæö ca. 85 fm. Vandaðar innréttingar, vestur svalir. Þvottaherb. á hæöinni. Bílskýli. Verð 29 millj. Álfhólsvegur — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 1. hæö í þríbýli ca. 100 ferm. Sér inngangur, 30 ferm. vinnupláss fylgir. Verö 33—34 millj., útb. 24 millj. Eignir úti á landi Höfum til sölu úrval af elgnum, sérhæöum og einbýlishúsum í Þorlákshöfn, Hveragerði, Gríndavík, Selfossi, Akranesi, Keflavík og víðar. Matvöruverslun á Stór-Reykjavíkursvæðinu Til sölu mjög góð matvöruverslun á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mikil velta. Kvöld- og helgarsala. Nánari uppl. á skrifstofunni. TEMPLARASUNDI 3(efri hæð) (gegnt dómkirkjunni) SÍMAR 15522,12920,15552 Óskar Mikaelsson sölustjóri Árni Stefánsson viðskfr. Opiö kl. 9—7 virka daga. Opiö í dag kl. 1—6 eh. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? t2 I»l AKiLVSIR l M ALLT LAND ÞE(ÍAR I>1 Al (iLVSIR I M()R(.l NHLADINl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.