Morgunblaðið - 02.03.1980, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 02.03.1980, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARZ 1980 Matvöruverzlun — góö velta Til sölu matvöruverzlun í fullum gangi meö kvöld- og helgarsöluleyfi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Góð velta. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Miðborg fasteignasala, Nýjabíóhúsinu, Guðmundur Þóröarson hdl. Sumarbústaður í notalegu umhverfi á Suð-vesturlandi óskast til kaups. Land undir sumarbústaö kemur til greina. Tilboð eöa uppl. sendist Mbl. 7. marz merkt: L—3696. SIAÐU NU TIL FÁDU ÞÉR GARÐSLÁTTUVÉL Nokkrum rafmagns og bensínvélum óraðstafað frá f fyrra. VÉLADEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900 Heimilisiðnaðarskólinn Laufásvegi 2 NAMSKEIÐ Á VORÖNN: Kvöldnámskeið kl. 20—23: 1. Myndvefnaöur 11.3— 6.5. 2. Útskurður 11.3—15.4. 3. Vefnaöur 17.3 — 19.5 4. Gjarðabrugðning 19.3. — 9.4. 5. Hnýtingar, stutt framhaldsnámskeið 15.4 — 6.5. 6. Tuskubrúðugerð 16.4 — 7.5. 7. Bandvefnaður í grind 18.4 — 23.5. 8. Fléttusaumur (gamli krosssaumurinn) 28.4. — 19.5. 9. Uppsetning vefja 22.5 — 4.6. Síödegisnámskeiö kl. 16.45—19.45: 10. Prjón, tvíbandavettlingar 17.3. — 14.4 11. Skógerð og leppaprjón 21.3. — 18.4. 12. Tuskubrúöugerð 25.4. — 16.5. Dagnámskeiö kl. 15—17.30: 13. Vefnaður fyrir börn 14. Vefnaður fyrir börn 13.3 — 14.4 23.4 — 16.5. Skrifstofan Laufásvegi 2 er opin mánudaga, þriöju- daga kl. 10—12 og fimmtudaga kl. 14—16. Kennslugjald greiðist við innritun. Marc gerir hosur sínar grœnar fyrir Bellu. Marc teiknaöi jafn- óðum myndir við texta Bellu um þeirra fyrstu kynni. Marc og Bella heítir sæmkur sjónvarpsþáttur, sem tslenzka sjó- nvarpió byrjaði á sl mánudag og lýkur meö seinni þætti nú á mánudagskvöld, Þetta er mynd um assku listmálarans fræga Mac Chagall, sem snn er á lífi og starfandi í Frakklandi, 93ja ára gamall. Og jafnframt Bellu konu hans, sem lézt 190. Og um þeirra fyrsta fund heima í þorpinu Vit- ebsk í Hvíta-Rússlandi En í gyö- ingasamfélagib þar hefur Marc Chagall allt til þessa dags sótt myndaefni sitt. Úr bamæsku hans í rússneska gybingaþorpinu eru þessar svífandi skáldíegu verur og dýr, sem í verkum hans eru kunn orbin og dáb um allan heim. Því kynnumst vib e.t.v. betur síbar, því tslenzka sjónvarpib á von á heim- ildarmynd um Marc ChagaU frá stórri yfirlitsýningu á verkum hans fyrir nokkrum árum í Lou- vre safninu i París, þar sem rithöfundurinn André Malraux hefur m.a. vib hann vibtal Sænska myndin, sem nú er sýnd, er einnig byggb á heimildum, enda leikstýrir henni Lena Granh- agen, sem þekkt er fyrir heimild- armyndir sínar. Auk ótal margra bóka á ýmsum tungumálum um málarann, skrifabi hann sjálfur ævisögu sína á rússnesku, er kom út á frönsku undir titlinum Ma Vie árib 1931. Og Bella Chagall skrifabi á yiddisku ábur en hún dó ákaflega hugljúfa og Ijóbrœna bók um æskuár sin í Vitebsk og kynni þeirra unglinganna, hennar og Marcs. Kom sú bók út í enskri og franskri þýbingu rétt eftir ab hún dó 190 Mabur hennar las jafnób- um kaflana og myndskreytti Eru Sjónvarpsþættimir mikib byggbir á þessum heimildum og skreyttir myndum Chagalls úr bókinni og öbrum myndum hans frá lifinu í þorpinu þeirra. En hlutverk þeirra eru leikin. Bók Bellu heitir JLogandi ljós“ og hefur komib út á fjölmörgum tungumálum, er m.a. til á Borgar- bókasafni í sænskri sögu, sem í senn er skáldleg og raunsönn lýsing á æsku hennar og unglins- árum, byrjabi Bella að skirfa í samvinnu vib eiginmann sinn 1935 og lauk henni rétt ábur en hún dó 190 Eftir ferbalag í Póllandi, þar sem henni varb þab mikib áfall abfinnafyrir gybinga- hatrinu er hún hélt ab hefbi horfiö x slavnesku löndunum eftir bylt- inguna, fann hún hjá sér þörfá aö fanga í frásögn æsku sínafram ab þeim tíma er hún hitti fyrst Marc Chagal 1909. Henni varö þab mjög í mun að þau hjónin gœtu dregið upp x máli og myndum lifiö í gybingasamfélaginu, sem henni þótti svo vænt um og virti svo mikils — reyna aö bjarga ein- hverju af þeim menningararfi, sem hún sá nú niburbrotinn og ataðan auri. Og hún skrifabi minningar sínar, eins og þær komu upp í hugann. Marc las þær, hreifst og teiknabi þab sem hann las um. Myndimar, sem löngru eru orbnar frægar, eru ýmist bundnar textanum eba ekki, enfrá upphafi til enda eru þar ástaróbur til Bellu, sem hann missti skömmu seinna. Þessar myndir eru margar notabar í kvokmyndinni. Ilmurinn af blómum hennar — list hennar Marc Chagal, sem er einn frœg- asti listmálari 20. aldur, fœddist í þorpinu Vitebsk í Hvíta-Rússlandi 1887, er kominn af fátækum for- eldrum sem bjuggu á árbakkanum vib fljótið Don. Hann er skrýtinn drengur með listrœna hœfileika sem fór ekki alfaraleibir eins og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.