Morgunblaðið - 02.03.1980, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 02.03.1980, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARZ 1980 „Fulninga“- innihurðir Tvimælalaust þær allra glæsilegustu huröir, sem til eru á markaönum. Einnig höfum við eldhús og fataskápa í stíl viö innihurðirnar. Samvinnan í nýjum búningi SAMVINNAN er komin út í nýj- um búningi og hafa ýmsar breyt- ingar verið gerðar á ritinu bæði hvað varðar efni og útlit. Meðal efnis í þessu fyrsta tölublaði 1980 er viðtal við Erlend Einarsson forstjóra, þar sem rætt er um það helsta sem gerðist innan sam- vinnuhreyfingarinnar á síðasta ári og nokkur framtíðarverkefni. Einnig er sagt frá viðræðum, sem farið hafa fram um stofnun nýs stórmarkaðar í Holtagörðum, sem Sambandið, KRON, og fleiri kaup- félög í nágrenni Reykjavíkur verði aðilar að. Af nýjum föstum liðum má nefna Vörukynningu, Vísna- spjall o.fl. Forsíðuna prýðir lit- Samvbtnuhuf’sjónin er enn / futíu ntidi Hvað er juttmnsla á freðfiski? mynd eftir Rafn Hafnfjörð. Rit- stjóri Samvinnunnar er Gylfi Gröndal. Norræna félagið í Reykjavík efnir til hátíöardagskrár í Norræna húsinu miöviku- daginn 5. marz kl. 20:30. Dagskrá: 1. Bókmenntahafi Noröurlandaráös, Sara Lidman, fjallar um verk sín og les upp úr þeim. 2. Veitt veröa verölaun í samkeppni norrænu félaganna um merki fyrir málaáriö. 3. Einsöngur, Sigríður Ella Magnúsdóttir. Aögangur ókeypis og öllum heimill. Stjórn Reykjavíkurdeildar Norræna fólagsins SYNINGAHOLLINNI ÁRTÚNSHÖFÐA EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.