Morgunblaðið - 02.03.1980, Side 29

Morgunblaðið - 02.03.1980, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARZ 1980 29 Árshátíð Viðeyinga* félagsins verður haldin í Snorrabæ við Snorrabraut laugardag- inn 8. marz og hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. Tryggið ykkur miöa í símum 37382, 23085 og 36192. Komið og rifjið upp gömul og ný kynni. Viöeyingafélagið. SJÚNVARPSBOMN i DVERG- saumavélin léttir lífið Midgel dvergsaumavélin er upplögö til smáviögeröa. — Tilvalin í feröalagiö og sjálfsögð á sjóinn — Skemmtileg gjöf — Alllr geta saumaö meö Midget. Þú getur faldaö kjóla og gluggatjöldin hangandi fyrir gluggunum. VERD ADEINS KR. 5.350,- sos Litla tryggðartröllið getur bjargað lífi þínu. Öryggi útilífsfólksins. Lítið og létt — Hægt að hengja í belti. Hentar hvarvetna. Innihald: samþjöppuð fæöa — Eldun- artæki með hitagjafa og eldfærum — Neyðartjald — Flauta — Ómissandi ferðafélagi. Verð kr. 16.950.- Ljóssprotinn Töfrar fram Ijós meö einu handtaki Enginn logi — Enginn tæringarhætta — Kalt Ijós — Engar rafhlöður — Vatnshelt — Vindhelt — Fyrirferðalítið — Létt — Ljóssvið 360° — Mikið geymsluþol — Hættulaust fyrir börn. Ljóssprotinn er ómissandi m.a.: A heimiiinu — j bílnum — í bátnum — í flugvélinni — i sumarhúsinu — í útilegunni — í veiöiferöinni o.s.frv. Tvær geröir: A, skært Ijós í 30 mín. Lifir í 2 klst. B, skært Ijós í 3 klst. Lifir 10—12 klst. Sama verö á A og B kr. 1.690,- Sendið mér í póstkröfu: -----stk. Dvergsaumavél(ar) á kr. 5.350 auk buröargjalds. —_stk. Tryggðatröll á kr. 16.950 auk burðargjalds. Ljóssprota: Gerö A stk. Gerö B stk. á 1.690 auk buröargjalds. Nafn .. Heimili Póststöö Sími 75253 Sjálfvirkur símsvari tekur viö pöntun þinni allan sólarhring- inn. RKRflR/f PÓSthÓlf 9030 129 Reykjavík. Tilboð í Dragtinni 20% afsláttur af öllum vörum verslunarinnar þessa viku. Kjólar í stærðum 36—50, pils í stærðum 36—50, blússur í stærðum 36—50, pils, dragtir og buxnadragtir í stærðum 36—48. Dragtin, Klapparstíg 37. JARMULAIa S:86117 Vörumarkaöurinn hf. Tilboðsverð: 410.000.- þús. kr. Aður:574.000 - þús. kr. 164þiístmd krónaverðlækkun á Electrolux kæliskápum í takmaikaðan tíma! Við höfum fengið eina sendingu af hinum afarvinsælu Electrolux kæliskápum með sérstökum kjörum. Þess vegna getum við boðið kæliskápa á lægra verði en áður. Ath. Tilboðsverðið á aðeins við kæliskápa úr þessari einu sendingu. Electrolux heimilitæki Akranes: Þórður Hjálmsson, Borgames: Kf. Borgfirðinga. Patreksfj.: Baldvin Kristjánsson, fsafjöröur: Straumur hf., Bolungarvik: Jón Fr. Einarsson, Biönduós: Kf. Húnvetninga, Sauðárkrókur: Hegri sf., Siglufjöröur: Gestur Fanndaí, ólafsfjöröur: Raftækjavinnustofan Akureyri: K.EA., fást á þessum útsölustöðum: Húsavík: Grimur & Ami, Vopnafjörður. Kf. Vopnfirðinga, Egilsstaðir K.H.B., Seyðisfjörður: Stálbúðin, Eskifjörður: Pðntunarf. Eskfirðinga, Neskaupsstaöur: Kr. Lundberg, Höfn: K.A.S.K., Þykkvibær: Fr. Friðriksson, sf., Vestmanneyjar: Kjarni sf., Keflavlk: Stapafell hf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.