Alþýðublaðið - 20.04.1931, Síða 2

Alþýðublaðið - 20.04.1931, Síða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Jónasi tðknm við vetkanaenn ekM lengnr marjk á. 42 Itingménn af 42 áliíu nm daginn alpingi órjúfaniegt, án pess að fjáFlog værn afgreidd Sú var tíðin að ég trúði því, að Jónas frá Hriflu myndi ætíð vilja styðja okkur verkámennina í kaupkröfum okkar og öðrum málum. Ég álít líka, að ég hafi haft fylstu ástæðu til pess, því þannig kom hann fram, þegar hann talaði á fundum í verka-' mannafélaginu Dagsbrún, en þar kom hann nokkrum sinnum. Mér urðu því nokkur vonbrigði, þegar ég sá hvað Jónas ritaöi, sem svar við grein Jóns heitins Thoroddsen hér um árið, sem sé það, að þegar jafnaðarmenn færu að koma kenningum sinum í framkvæmd, myndi hann og Framsóknarflokkurinn snúast á sveif með íhaldinu. En þó mér féllu þau orð illa, trúði ég þeim ekki nema til hálfs. Ég áleit að þau stöfuðu af hræðslu Jónasar við það að fæla frá sér bænd- uma, og að hann raunverulega ekki meinti þetta. En reynslan er síðan búin að sýna, að hann í mörgum málum er ekki betri en auðvaldið, og í sumum verri en það. Við munum ailir verkamenn garnadeiluna í vetur. Það var altalað þá, að það væru þeir Jón Árnason í Sambandinu og Jónas frá Hriflu, sem þá væru verstir viðureignar, og ekki viklu ganga að hinum sjálfsögðu .kröfum verkakvenn- anna. Ég heyrði oft talað um þetta, þegar Framsóknánpenn voru viðstaddir, en heyrði aldrei neinn þeirra mótmæla því, að Jónas væri annar sá versti, sem þeir sjálfsagt hefðu gert, ef þeir hefðu ekki verið líka á sömu skoðun. Af því ég befi ekki svo oft tal- að við Jónas sjálfur, get ég ekki sagt með vissu, hvenær hann hefir farið að snúast. En af því að ég þekki ýmsa Framsóknar- menp ,sem eru miklir vinir Jón- asar, þykist ég þó hafa hugboð um það. Ég hefi sem-sé álitið, að veðrabrigðin í þessum mönnum ættu öll rót sína að rekja til Jónasar, eins og maður veit með vissu að kauplcekkunarskrafid, sem Framsóknarmenn voru með í vetur, er komið úr Jónasi. Ég hefi því álitið, að Jónas hafi farið að snúast í auðvaldsáttina um það bi! og hann var búinn að vera í eitt ár ráðherra. Eins og flestum þykir lofið gott, eins þykir flestum gott aö vera ráðherra, og er ekkert að lasta Jónas fyrir það, enda hefir hann ekki haft betri trú á nein- um til þess að vera það en sjálf- um sér, enda maðurinn á mörg- um sviðum mjög fær. Og til þess svo að geta setið við völdin hef- ir Jónas álitið tryggara að snúa sér heldur í íhaldsáttina; og hefi ég fundið það á ýmsum Fram- sóknarmönnum, að hvað sveita- kjördæmunum viðvíkur, hafa þeir álitið þingmenn sina því tryggari, því afturhaldssamari sem þeir væru. Hefi ég ekki verið í vafa um, að þarna kæmu end- urvarpaðar skoðanir Jónasar, enda fanst mér mega ráða eitt- hvað svipað út úr orðum, er Jónas talaði á Framsóknarfundi, er ég slapp inn á, þó ekki segði hann þetta berum orðum þar. Aldrei bjóst ég þó við, að Jón- as yrði í neinu máli verri en í- haldið, og ég verð að segja, að mig tók það sárt vegna Jónasar (það má hver hlægja að því sem vill) þegar hann ásamt Guð- mundi í Ási greiddi atkvæði gegn 21 árs kosningarréttinum og gegn því, að 'þurfamenn hefðu kost. ingarrétt, hvort sem þetta nú stafar af því, að slitnað hafi ein- einhverjir brjóststrengir Jónasar eða af því að hann sé meö þessu að skriða fyrir einhverj- um stórbændum meðal sveita- kjósenda. Það er auðséð hvað Jónas fer, þegar hann nú þes&a dagana ríð- ur fram á Stjörnu sinni í Tím- anum og er að reyna að gera formanninn okkar í Dagsbrún, Héðinn Valdimarsson, tortryggi- legan með því, að nefna hann alt af í sömu andránni og Ólaf Thors. En við verkamennirnir hér í Reykjavík fylgjumst nú máske fult svo vel með eins og þeir, sem Jónas ætlar venjulega að að hafa áhrif á með skrifum sínum, og hjá okkur er ekki hægt að gefa þingmenn Alþýðuflokks- ins tortryggilega með því, þó Ól- afur Thors og aðrir íhaldsmenn hafi greitt atkvæði með sömu málrun og Alþýöuflokks-þing- mennirnir, því þetta er einvörð- ungu málefni, sem hafa uerid á stefnuskrá Alpýduflokksins 1 frá öndverðu, svo sem 21 árs aldurs- takmarkið, ]) urfam an n a-ko s n i ng- arrétturinn og hlutfall sjkosningar eða þá málefni, sem Alþýðuflokk- urinn hefir barist fyrir svo árum skiftir, eins og til dæmis Sogs- virkjunin. Við vitum af hverju íhaldið hefir greitt þessum tillög- um atkvæði. Það er af því, aó það veit að kjósendurnir ieru orðnir því fylgjandi, en þekkir Jónas okkur verkamennina þú ekki betur en það, að hann held- ur að það sé hægt að telja okkur trú um, að I>egar íhaldið sé orð- ið með sumum af okkar stefnu- skráratriðum (af því kjósendur þess em orðnir með því) þá eági okkar þingmenn að fara að greiða atkvæði á móti okkar stefnuskráratrriðum(!!), og ger; þeir það ekki, þá sé það „byrjun á svikum og ósigrum fyrir hina fátæku stétt.“ En svona þýðir ekkert fyrir Jónas að skrifa. Haldi hann því áfram, veróur það bara til þess að við verkamennirnir hættum al- Fyrir inokkrum dögum var ekki einn einasti þingmaður, sem áleit, að hægt væri að rjúfa þing nema fjárlög væru afgreidd. En það voru vandræðatímar framundan fyrir Framsóknar- flokkinn: Vantrauststillaga, sem menn vissu áð yrði samþykt. Og það sem verra var: stjórnar- skrárbreytingar, sem gerðu fært að koma á réttlátri kjördæma- skipun. En afteiðingin af henni hlaut að verða það, að Fram- sóknarflokkurinn tapaði nokkrum af þingsætum sínum til Alþýðu- flokksins (og ef til vill íhaldsins). Þá var það, að einn af lög- fræðingum stórnarinnar fanii upp púðrið, sem Tryggva Þórhalls- son síðan notaði til þess að sprengja með ákvæði 18. gr. stjórnarskrárinnar um að ekki megi slíta þingi nema fjárlög séu afgreidd. En þetta púður er sú vizka, að þó konungur megi ekki fresta þingi nema um tvær vikur, nema með leyfi þingsins, og ekki slíta því, nema fjárlög séu afgreidd, þá megi hann rjúfa þing, það er að hann megi rífa | veg að taka mark á því, sem hann segir. V erkamadur. Atbnrðirnir á langardag 00 í oær. Lítið gerðist markvert fyrri hluta laugardags, Miðstjórnir allra pólitísku flokkanna munu þó . hafa haldið fundi, en fátt mun hafa gerst, því að enn var úrslitasvar konungs ókomið. Virð- ist bið á þessu svari vera orðin nokkuð löng, og mun mörgum 'finnast sem ekki sé lengi hægt að bíða enn. Nokkurra funda hafði verið boðað til þetta kvöld. Verkamenn boðuðu til fundar í Dagsbrún. 1- haldsmenn héldu fund í Varðar- húsinu og Tímamenn komu sam- ían í Kaupþingssalnum. Dagsbrúnarfundurinn var fjölmennur. Voru fyrst rædd ýms almenn hagsmunamál stétt- arinnar, svo sem slysahættuna við höfnina og öryggi gegn henni, 1. mai, kaupgreiðsluaðferðir vinnu- kaupenda o. fl. En síðan var snúið sér að þingrofsgerræðinu og hinu svarta framtíðarútliti, þar sem talið er líklegt að engar síld- veiðar verði í sumar, engar opin- berar framkvæmdir, engar bygg- ingar og yfirleitt afarlítið um at- vinnuskilyrði. Auk þriggja þing- manna flokksins, er lýstu í skýr- um dráttum baráttu sinni og við- umboðin, sem þjósendurnir hafa gefið þingmönnunum og senda þá heim, af því það „að rjúfa“ þing sé ekki „aö slíta“ því! En þetta er álíka skynsamleg álykt- un og segja, að þó bannað sé með lögum að slita í sundur símaþræði, þá sé ekki bannað að klippa þá! Og Jónas (stjarna) settist niður og ritaði grein í Tímann um að þingrof væri ,,einn af elztu þátt- um Iýðstjórnarinnar“ og „óað- skiljanlega vaxið saman við lil parlamentarismans eins og hann hefir þróast í Englandi.“ Og sjá! Allir 19 þingmenn Framsöknarflokksins voru í einu vetfangi sannfærðir um, að þama væri fær leið, alveg eins og Faraó og riddaxar hans sann- færðust um að leiðin væri fær, þegar þeir sáu brautina yfir Hafið Rauða. En gái þeir nú vel að sér, þeir Faraó Tryggvi og Framsóknar- riddarar hans, þegar vötnin falla saman aftur! Það er djúpt Rauða Hafið! skiftum við íhaldsflokkana á þingi, töluðu nokkrir félagar og Var þungt niðri fyrir til einræðis- stjórnarinnar, er hafði skorið með þingrofinu á bjargráðamöguleika þeirra nú í kreppunni. Virtist þeim sem nú væru línurnar hrein- ar orðnar og þeir ættu nú í höggi við sameinaðan andstæð- ingaher íhaldsmanna og Tíma- manna, og var auðheyrt á ræö- um manna, að þeir treystu engum til neins, nema samtökum og for- ingjum sínum. — Ein hjáróma rödd heyrðist þó á fundinum. Kom.hún frá Guðjóni Benedikts-- syni. Túlkaði hann mál Spörtu- verjanna af miklum æsingi, en skar eigi annað upp en andúð verkamanna. Fundurinn stóð til kl. tæpl. 1, Lýdueldiskröfur œskulýdsins. 1 gærkveldi boðuðu ungir jafn- aðarmenn til fundar í Góðtempl- arahúsinu \úð Tem.plarasund (niðri), og var stjörn Alþýöusam- bandsins boðin á fundinn, svo og félögum úr Jafnaðarmannafé- lagi íslands. Fundurinn Jhófst kl. 9 og stóð til kl. tæplega 12. Umræður voru fjörugar, og sagði einn af hinum ungu ræðu- mönnum, að þingrof stjórnarinn- ar væri framið til að hindra bjargráð sjávarþorpanna og Reykjavíkur, en það stefndi að því, að svelta verkalýðinn á þess- um stöðum til að afla sveitunum ódýrari vinnukrafts. Að umræðum loknum var sam- þykt ályktun þess efnis að skora

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.