Morgunblaðið - 22.06.1980, Side 4

Morgunblaðið - 22.06.1980, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ1980 Útvarp Reyklavík SUNNUEX4GUR 22. júní 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar daglb. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Pops-hljómsveit útvarpsins i Brno leikur; Jirí Hudec stj. 9.00 Morguntónleikar: Norsk tónlist. a. Norsk rapsódia nr. 3 op. 21 eftir Johan Svendsen. Hljómsveit Harmoniufélags- ins i Björgvin leikur; Karst- en Andersen stj. b. Píanókonsert i a-moll op. 16 eftir Edvard Grieg. Dinu Lipatti og hljómsveitin Fil- harmonia leika; Aiceo Galli- era stj. c. Concerto grosso Norweg- ése eftir Olav Kielland. Fíl- harmoniusveitin i Ósló leik- ur; höfundur stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra. Árni Einarsson líffræðingur flytur erindi um hvali við ísland. 10.50 „Minningar frá Moskvu“ op. 6 eftir Henri Wieniawski. Zino Francescatti leikur á fiðlu og Artur Balsam á pianó. 11.00 Messa í Frikirkjunni i Hafnarfirði. Séra Bernharður Guð- mundsson prédikar. Séra Magnús Guðjónsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Jón Mýrdal. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Spaugað i ísrael. Róbert Arnfinnsson leikari les kimnisögur eftir Efraim Kishon í þýðingu Ingibjarg- ar BergJjórsdóttur (3). 14.00 Miðdegistónleikar. a. „Tzigane“, konsertrapsó- dia fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Maurice Ravel. Itzhak Perlman og Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leika; André Previn stj. b. „Nætur í görðum Spánar“ eftir Manuel de Falla. Artur Rubinstein og Sinfóniu- hljómsveitin i St. Louis leika; Vladimir Golschmann stj. c. Sellókonsert i d-moll eftir Edouard Lalo. Zara Nelsova og Fílharmoníusveit Lund- úna leika; Sir Adrian Boult stj. 15.00 Frambjóðendur við for- setakjör 29. júní sitja fyrir svörum. Hver frambjóðandi svarar spurningum, sem fulltrúar frá mótframbjóðendum bera fram. Dregið var um röð. og er hún þessi: Pétur J. Thor- steinsson, Guðlaugur Þor- vaidsson. Albert Guðmunds- son og Vigdís Finnbogadótt- ir. a. Pétur J. Thorsteinsson svarar spurningum. Fundar- stjóri: Helgi H. Jónsson fréttamaður. b. 15.30 Guðlaugur Þor- valdsson svarar spurning- um. Fundarstjóri: Helgi H. Jónsson. (16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.) c. 16.20 Albert Guðmundsson svarar spurningum. Fundar- stjóri: Kári Jónasson frétta- maður. d. 16.50 Vigdís Finnboga- dóttir svarar spurningum. Fundarstjóri: Kári Jónasson. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. V* 18.20 Harmonikulög. Leo Aquino leikur lög eftir Frosini. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lína. Erlendur Einarsson forstjóri svarar spurningum hlust- enda um starfsemi og mark- mið samvinnuhreyfingarinn- ar. Umræðum stjórna Helgi H. Jónsson og Vilhelm G. Kristinsson. 20.30 Frá hernámi íslands og styrjaldarárunum siðari. Silja Aðalsteinsdóttir les „Ástandið“, frásögu eftir Iluldu Péturádóttur í Útkoti á Kjalarnesi. Þetta er síðasta frásagan, sem tekin verður til flutnings úr handritum þeim, er útvarpinu bárust i ritgerðasamkeppni um her- námsárin. Flutningur þeirra hefur staðið nær vikulega í eitt ár, hófst með annarri frásögn Huldu Pétursdóttur, sem bezt var talin. 21.00 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 „Lengi er guð að skapa menn“. Ljóðaþáttur i samantekt Hönnu Haraldsdóttur i Hafn- arfirði. Með henni les Guð- mundur Magnússon leikari. 21.50 Pianóleikur. Michael Ponti leikur lög eft- ir Sigismund Thalberg. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Fyrsta persóna“. Árni Blandon leikari les úr bókinni „Kvunndagsfólk“ eftir Þorgeir Þorgeirsson. 23.00 Syrpa. Þáttur í helgarlokin i sam- antekt Óla H. Þórðarsonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. /MhNUCMGUR 23. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi Umsjónarmenn: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanó- leikari. 7.20 Bæn. Séra Lárus Halldórssonn flytur. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. SUNNUDAGUR 22. júni 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Kjartan örn Sigur- björnsson, prestur í Vest- mannaeyjum, flytur hug- vekjuna. 18.10 Manneskjan 18.20 Einu sinni var drengur sem hét Wolfgang Norsk mynd um bernsku Mozarts. Siðari hluti. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 18.50 Dúfnagerið gráa Dúfurnar i Reykjavík eru borginni til prýði og borg- arbúum tii yndisauka, en viða um lönd eru þær til mikilla óþæginda og vaida bændum stórtjóni. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Þulur Katrin Árna- dóttir. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35 1 dagsins önn Þessi þáttur fjallar um plægingu með hestum. 20.40 Stjörnuskin i rafljósum Skemmtiþáttur blandaður fróðleiksmolum um sögu 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (úrdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Frásagnir af hvutta og kisu“ eítir Josef Capek. Hall- freður örn Eiríksson þýddi. Guðrún Ásmundsdóttir leikkona les (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. Rætt við Svein Ilallgrimsson sauðfjárrækt- arráðunaut um rúningu sauðf jár og meðferð ullar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 lslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Morguntónleikar Hanneke van Bork, Alfreda Hodgson, Ambrósiusarkór- inn og Nýja fílharmoníu- sveitin í Lundúnum flytja „Miðsumarnæturdraum", tónlist eftir Felix Mendels- sohn; Rafael Frtibeck de Burgos stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Leikin léttklass- ísk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miðdegissagan: „Söngur hafsins" eftir A. H. Rasmus- sen. Guðmundur Jakobsson þýddi. Valgerður Bára Guð- mundsdóttir les (6). 15.00 Popp Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Manuela Wiesler og Snorri S. Birgisson leika „Xanties", tónverk fyrir flautu og píanó eftir Atla Heimi Sveinsson / Irmgard Seefried syngur „II Tramonto" (Sólsetur) eftir Ottorino Respighi með Strengjasveitinni i Lucerne; Rudolf Baumgartner stj. / Hljómsveitin Fílharmonía i Lundúnum leikur Sinfóniu nr. 5 í Es-dúr op. 82 eftir Jean Sibelius; Herbert von Karajan stj. Bandarikjanna siðustu hundrað árin. Sögumaður er John Wayne, og fær hann ti Ilðs við sig fjölda heimskunnra karla og kvenna, meðal annarra Luciile Ball, Henry Fonda, Alex Hailey, Bob Hope, Michael Landon, Donny og Marie Osmond, Charley Pride, James Stew- art og Elizabeth Taylor. Þýðandi Björn Baidursson. 22.10 Shakespearistan Heimildamynd um bresk leikarahjón, sem ferðast um Indiand og kynna landsmönnum leikrit Willi- ams Shakespeares, og kynnast sjálf þjóðinni og högum hennar. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 23.00 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 23. júni 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskéa. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15Þetta er sjónvarpstæki. 17.20 Sagan „Brauð og hun- ang“ eftir Ivan Southall. Ingibjörg Jónsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þátt- inn. 19.40 úm daginn og veginn Dagrún Kristjánsdóttir hús- mæðrakennari talar. 20.00 Við, — þáttur fyrir ungt fólk Umsjónarmaður: Árni Guð- mundsson. 20.40 Lög unga fólksins Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Fugla- fit“ eftir Kurt Vonnegut. Hlynur Árnason þýddi. Anna Guðmundsdóttir les (9). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Fyrir austan f jall Umsjónarmaður: Gunnar Kristjánsson kennari á Sel- fossi. M.a. verður rætt við Hjört Þórarinsson fram- kvæmdastjóra Sambands sunnlenzkra sveitarfélaga. 23.00 Verkin sýna inerkin Dr. Ketill Ingólfsson kynnir sigilda tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDkGUR 24. júni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (úrdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mælt mál. Endurtekinn þáttur Bjarna Einarssonar frá deginum áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Frásagnir af hvutta og kisu“ eftir Josef Capek. Hall- freður Örn Eiriksson þýddi. Guðrún Ásmundsdóttir leik- kona les (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. Danskt sjónvarpsleikrit i léttum dúr. Höfundur Ebbe Klövedal Reich. Leikstjóri Klaus Hoffmeyer. Aðalhlutverk Arne Han- sen, Lene Bröndum, Hoiger Perfort, Peter Boesen, Stig Hoffmeyer og Brigitte Kol- erus. Starfsmaður i sjónvarps- tækjaverksmiðju uppgötv- ar, að hann getur komið fram í sjónvarpsviðtækjum með þvi að einbeita hugan- um. Það verður uppi fótur og fit, þegar hann fer að ástunda þá iðju. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.05 KGB-maður leysir frá skjóðunni. Ný, bresk fréttamynd um háttsettan starfsmann KGB, sovésku lcyniþjónust- unnar, sem nýlega leitaði hælis í Bretlandi. Hann ræðir m.a. um þjálfun sina hjá leyniþjónustunni, at- hafnir hennar víða um lönd og Olympiuleikana í Moskvu. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Man ég það. sem löngu Ieið“ Ragnheiður Viggósdóttir gefur þessum þætti sérheitið: „Svanir til söngs, álftir til nytja". Lesin grein eftir Jón Theodórsson i Gilsfjarðar- brekku um nytjar af álfta- fjöðrum. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar Umsjónarmaðurinn. Ingólf- ur Arnarson, fjallar um ýmis erlend málefni, sem sjávar- útveginn varða. 11.15 Morguntónleikar: Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. Sinfóniuhljómsveitin í Vín leikur „Corolian", forleik op. 62; Christoph von Dohnányi stj. / Julius Katchen og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika Píanókonsert nr. 1 í C-dúr op. 15; Pierino Gamba stj. 12.00 Fréttir. Tónleikar. Til- kynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.00 Prestastefnan sett í Menntaskólanum i Reykja- vík. Biskup íslands flytur ávarp og yfirlitsskýrslu um störf og hag þjóðkirkjunnar á synodusárinu. 15.15 Tónleikasyrpa Tónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á mismunandi hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveit íslands leikur Hljómsveitarkonsert 17.20 Sagan „Brauð og hun- ang“ eftir Ivan Southall Ingibjörg Jónsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Messan í sögu og samtíð Séra Kristján Valur Ing- ólfsson flytur synoduserindi. 20.00 Frá Mozarthátíðinni í Salzburg í janúar þ.á. Moz- arthljómsveitin í Salzburg leikur. Stjórnandi: Gerhard Wimberger. Einleikari: Thomas Christian Zehetma- ir. a. Divertimento í D-dúr (K205). b. Fiðlukonsert í G-dúr (K216). c. Sinfónía í C-dúr (K200). 21.00 Jónsmessuvaka bænda Agnar Guðnason blaðafull- trúi bændasamtakanna talar við Sigurð Ágústsson í Birt- ingaholti um tónlist og Hall- dór Pálsson fyrrverandi bún- aðarmálastjóra um hrúta- sýningar fyrst og fremst. 21.45 Útvarpssagan: „Fugla- fit“ eftir Kurt Vonnegut. • Hlynur Árnason þýddi. Anna Guðmundsdóttir les (10). 22.15 „Nú er hann enn á norð- an Blandaður þáttur í umsjá Hermanns Sveinbjörnssonar og Guðbrands Magnússonar. Talað við Viktor A. Guð- laugsson um Goðakvartett- inn, Sigurð Baldvinsson um ferð á Hraundrang og Snjó- laugu Brjánsdóttur formann leikklúbbs Sögu. Leikið at- riði úr „Blómarósum", leik- riti eftir Ólaf Hauk Símonar- son. 23.00 Á hljóðbergi Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Þrír heimskunnir mynd- höggvarar ræða um verk sín og viðhorf: Barbara Hep- worth, Reg Butler og Henry Moore. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.