Morgunblaðið - 22.06.1980, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ1980
5
Sjónvarp kl. 22.05:
KGB-maður leys-
ir frá skjóðunni
Á dagskrá sjónvarps kl. 22.05 á sem Ilya starfaði á vegum Sam-
mánudagskvöld er ný bresk einuðu þjóðanna hjá Alþjóða
fréttamynd um háttsettan heilbrigðismálastofnuninni, en
starfsmann KGB, Ilya Dzhirkv- rak jafnframt erindi fyrir KGB.
elov, sem nýlega leitaði hælis í Þá segir hann frá þátttöku sinni
Bretlandi. í heimsstyrjöldinni síðari, þjálf-
un í KGB-skóla eftir stríð og
Peter Gill ræðir við hann um starfi sínu á vegum KGB m.a. í
sovésku leyniþjónustuna, eink- Tyrklandi og íran. Þýðandi texta
um starfsemi hennar í Sviss, þar er J5n q. Edwald.
Elizabeth Taylor og John Wayne eru meðal fjölda heimskunnra karla
og kvenna sem koma við sögu i þættinum Stjörnuskin í rafljósum, sem
er á dagskrá sjónvarps i kvöld kl. 20.40.
Hljóðvarp kl. 15.00:
Frambjóðendur
sitja fyrir svörum
Á dagskrá hljóðvarps kl. 15.00 er
þátturinn Frambjóðendur við
forsetakjör 29. júní sitja fyrir
svörum.
Hver frambjóðandi svarar
spurningum, sem fulltrúar frá
mótframbjóðendum bera fram.
Dregið var um röð, og er hún
þessi: Pétur Thorsteinsson, Guð-
laugur Þorvaldsson, Albert Guð-
mundsson og Vigdís Finnboga-
dóttir.
a. Pétur Thorsteinsson svarar
spurningum. Fundarstjóri Helgi
H. Jónsson.
b. 15.30 Guðlaugur Þorvaldsson
svarar spurningum. Fundarstjóri
Helgi H. Jónsson.
c. 16.20 Albert Guðmundsson
svarar spurningum. Fundarstjóri
Kári Jónasson.
d. 16.50 Vigdís Finnbogadóttir
svarar spurningum. Fundarstjóri
Kári Jónasson.
Á dagskrá sjónvarps kl. 18.20 er síðari hluti norsku myndarinnar um bernsku
Mozarts, Einu sinni var drengur sem hét Wolfgang. Þýðandi er Guðni Kolbeinsson.
í þessum síðari hluta er sagt frá ferðalögum fjölskyldunnar um Evrópu. Fluttir eru
kaflar úr æskuverkum Mozarts og þættir úr brúðuleikhúsverkum. Myndin hér að
ofan er frá töku myndarinnar.
einstakt verð
til
VANCOUVER
Þriggja vikna ferð.
Nú bjóðum við ferð i ótrúlega ódýru
leiguflugi til Vancouver í Kanada.
Vesturströndin svíkur engan sem vill
njóta sumarleyfis í fallegu og sér-
stæðu landi með óendanlega mögu-
leika á skemmtilegri dægradvöl.
örstutt yfir landamærin til Banda-
ríkjanna og Vestur-íslendingar víða
í nágrenninu.
Brottför 1. júlí.
örfá sæti laus - pantið strax.
i \
dm
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SIMAR 27077 & 28899
m