Morgunblaðið - 22.06.1980, Side 6

Morgunblaðið - 22.06.1980, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ1980 í DAG er sunnudagur 22. júní, sem er þriöji sunnudagur e. Trínitalis. — 174. dagur árs- ins 1974. Sólmánuöur byrjar. Eldríöarmessa. — Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 01.27 og síðdegisflóö kl. 14.13. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 02.55 og sólarlag kl. 24.04. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.30 og tunglið í suöri kl. 21.11. (Almanak Háskólans). Guði séu þakkir, sem gefur oss sigurinn fyrir Drottin vorn Jesúm Krist. (1: Kor. 15, 57.) | KROSSGÁTA i n n f LÁRÉTT: — 1. þusar. 5. lést, 6. ásóknar, 9. borg, 10. keyri, 11. samhljóðar, 12. renKja. 13. tjón. 15. reykja. 17. ruddana. LÓÐRÉTT: - 1. húsdýr, 2. mannsnafn. 3. hljóó, 4. knáar. 7. eignir. 8. læt af hendi. 12. eim- yrja. 14. uppistaða. 16. endintt. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. saka, 5. urta, 6. erta. 7. gg. 8. perla, 11. uf, 12. att. 14. naum. 16. arminn. LÓÐRÉTT: — 1. stelpuna, 2. kutar, 3. ara, 4. fan«. 7. itat, 9. efar. 10. lami, 13. tin, 15. um. | BLÖÐ OQ TlMARIT NÝLEGA er útkomið maí- júníblað Æskunnar. Meðal efnis má nefna: 100 ára minn- ing um skáldið Jóhann Sigur- jónsson, Sagan af Fjalla- Eyvindi og Höllu, Draugur vakinn upp, þjóðsaga, Jóns- messa, Líf hans hangir á þræði, Stjarnan Natalie Cole, Sólskín, saga, Drengurinn og nornin, ævintýri, Vitrasti hundur Danmörku, Skarp- skyggni, Kraftaverkin í Lourdes, Vindhani Andrésar Andar, Fyrir sjó og vindi, eftir Jón Sveinsson, Sumar- kveðja eftir Pál Ólafsson, Töframaðurinn Houdini, Kveðja til Æskunnar frá Ármanni Kr. Einarssyni, rit- höfundi, Nokkur spakmæli, Hvernig flýgur flugan?, Frí- merkjaþáttur, Lappadrengur, saga, Saxafónninn bjargaði lífi hans, Aldrei nautabani framar, Barnahjal, Irrawadi- fljót, Ferðist um landið, Ap- inn og kettirnir, Bjössi og Anna, saga, Spádómurinn, Kantu að flétta tyrkjahnút?, Fyrsta ölflaskan, Fluguþátt- ur, Klukkur hennar hátignar, Þegar eldinum var stolið, ævintýri eftir Axel Bræmer, Vaskur, eftir Hersilíu Sveins- dóttur, Gömul húsráð, Með hjálm eins og geimfari, Hvernig eru tennurnar sam- settar?, Orkneyjar, Spurn- ingar og svör o.fl. Ritstjóri Æskunnar er Grímur Engil- berts. | FRÉTTIR | LANGHOLTSPRESTA- KALL — Árleg safnaðarferð Langholtssafnaðar verður farin 28. júní. Lagt verður af stað frá safnaðarheimilinu kl. 8 árdegis og verður farið austur að Gullfossi og Geysi, um Þingvöll og Laugarvatn. — 32 Svíar frá Öckerö taka þátt í ferðinni. — Nánari uppl. um safnaðarferðina gefa: Ólöf í síma 83191, Lauf- ey sími 37763 eða kirkjuvörð- urinn í síma 35750. I FRÁ HÖFNINNI 1 í FYRRINÓTT kom rússn- eskt skemmtiferðaskip, Istra, til Reykjavíkurhafnar. Það er ekki stærra skip en það að það var tekið upp að bryggju í Sundahöfn. Þar með var kom- ið í höfn eina skipið, sem var á ferðinni í höfn í gær. í dag, sunnudag, er ekki búist við neinum skipaferðum og ekk- ert lá fyrir um skipaferðir á mánudaginn, hjá hafnsögu- manninum, sem var á vakt í gær. ÁRNAD HEILI.A ÁTTATÍU ára verður á morg- un, mánudag frú Bjarnheið- ur Brynjólfsdóttir, Stangar- holti 34, hér í bænum. — Um langt árabil rak Bjarnheiður matsölu í Hafnarstræti 18 hér í Rvík. — Hún ætlar að taka á móti afmælisgestum sínum, á afmælisdaginn eftir kl. 20 á heimili dóttur sinnar að Skjólbraut 16 í Kópavogi. í DAG, sunnudag, verða gefin saman í hjónaband í Mos- fellskirkju ungfrú Agnes Hulda Árthúrsdóttir fóstra og Óiafur Arason tæknifræð- ingur. Heimili þeirra verður að Bugðutanga 22 í Mosfells- sveit. BÍÓIN (,amla Bió: Faldi fjársjóóurinn, sýnd 5, 7 ok 9. líáskólahió: Óðal feðranna, sýnd 5, 7 og 9. Litli og stóri, sýnd 3. Nýja Bíó: Hver er morðinginn?, sýnd 5, 7 og 9. Hrói Hðttur og kappar hans, sýnd 3. Laugaráshió: Óðal feðranna, sýnd 5, 7 og 9. Leit í blindni, sýnd 11. Ungu ræningjarnir, sýnd 3. Tónabió: Maðurinn frá Rio, sýnd 5, 7.10 og 9.15. Stjörnubió: California Suite, sýnd 5, 7, 9 og 11. Hafnarbió: Svikavefur, sýnd 5, 7, 9 og 11. Bæjarbió: Charley á fullu, sýnd 5 og 9. Loftskipið Albatross, sýnd 3. Austurbæjarbíó: í kúlnaregni, sýnd 5, 7 og 9. Regnboginn: Papillon, sýnd kl. 3, 6 og 9. Nýliðar sýnd 3, 6 og 9. Þrymskviða og Mörg eru dags augu, sýnd 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Glaumgosinn, sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Borgarbló: Fríkað á fullu, sýnd 3, 5, 7, og 9. Gengið sýnd 11. Hafnarfjarðarbió: Nærbuxnaveiðar- inn, sýnd 5 og 9. Street Fighter, sýnd 7. Kátir voru karlar, sýnd 3. Saumaö að söluskatts greiðendum Akvæði um dráttarvexti og viölög við skattaundandrætti endurskoðuð Hvort viltu að ég taki þctta saman meö kapmeiiu eöa krosssaumi!? KVÓLD- N/ETUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apotek anna I Reykjavik dagana 20. juni til 26. júnl að báóum dogum meðtoldum er sem hér segir: t BORGAR APÓTEKI. - En auk þess er REYKJAVÍKUR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARDSTOFAN ! BORGARSPfTALANUM. simi 81200. Allan sólarhrínginn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidogum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 simi 21230. Göngudeild er lokuð á heigidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því að- eins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á fostudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNÁVAKT i slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er I HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardógum og helgidögum kl. 17 —18. ÓNÆMISAÐfiERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVfKUR á mánudngum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtok áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp i viðlógum: Kvóldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn i Viðidal. Opið mánudaga — fóstudaga kl. 10—12 og 14 — 16. Slmi 76620. Reykjavik simi 10000. 0RD DAGSINS^KríSr C H ll/D AUI IC HEI.MSÓKNARTÍMAR, OjUf\nMnUO LANDSPlTALINN: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. — LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til ki. 19.30. - BORGARSPfTALINN: Mánudaga til fóstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardógum og sunnudogum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alia daga kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fostudaga kl. 16 — 19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til fostudaga kl. 19 tll kl. 19.30. Á sunnudógum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til ki. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLID: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á hrlgidogutn. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Ilafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÖEIJ CANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnahús- ðvrll inu vlð Hverfisgótu: l.estrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJOÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Ópið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. simi aðalxafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. sími 86922. Hljóðbókaþjónuxta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16 — 19. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Oplð mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABfLAR — Bækistöð i Bústaðasafni. simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudogum kl. 14—22. Þriðjudaga. fimmtudaga og föstudaga kl. 14 — 19. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ, Neshaga 16: Opið mánu- dag til föstudags kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlið 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið alla daga nema mánudaga. kl. 13.30—18. Leið 10 frá Hlemmi. ASGRIMSSAFN Bergstaðastræti 74. Sumarsýning opin alla daga. nema laugardaga. frá kl. 13.30 til 16. Aðgangur er ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRfMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 — 16.00. CllkinCTAniDKIID laugardalslaug- OUnUO I AUInmn IN er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaga til föstudaga kl. 7.20 til 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 til 17.30. Á xunnudögum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatlmlnn er á fimmtudagskvöldum frá kl. 20. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20-20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaðið i Vesturhæjarlauglnni: öpnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Rll AIJAVálfT VAKTÞJÓNUSTA borgar DILMnMYMW I stofnana svarar alla virka dayfa frá kl. 17 HÍðdegris til kl. 8 árdegÍH og á heÍKÍdðgum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borjtarinnarog á þeim tilfellum öðrum nem borfirarbúar telja sijf þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- manna. .Á ÞINGVÖLLUM hefur verið mikið annrikl undanfarnar fimm vikur. Hefir Alþingishá- tiðarnefnd haft þar um 60 manns i vinnu, en auk þess er þar fjöldi fólks. sem er að undirbúa aöiid einkafyrirtækja að hátiðinni, svo sem vegna veitingar fyrlr gesti. Þesxar vikur allar hefur veðráttan eystra verið slæm. Má heita að ekki hafi verið vinnuveður úti vegna hriðar. rigningu og storma. Tveir góðir dagar hafa komið. Hefir þvi undirbúningurinn verið margfalt erfiðari en ella. — Á fimmtudaginn var t.d. búið að relsa tjaldborg Reykvikinga á Leirunum. Þá gerðl aftakaveður, slikt að menn þar eystra töldu sig ekkl muna annað eins um þetta leyti árs. Mátti heita að óstætt væri, en veðrinu fylgdi hrið svo dimm að ekki sá faðm frá sér. Óveðrið svipti upp flextum tjöldunum ...“ GENGISSKRÁNING Nr. 114 —20. júní 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 464,00 465,10* 1 Starlingapund 1083,70 1086,20* 1 Kanadadollar 403,50 404,40* 100 Danskar krónur 8449,80 8469,80* 100 Norskar krónur 9554,20 9576,90* 100 Smnakar krónur 11144,50 11170,90* 100 Finnsk mörk 1272930 12759,90* 100 Franakir frankar 11279,25 11306,00* 100 Balg. frankar 1640,15 1644,05* 100 Sviaan. frankar 28454,00 28521,50* 100 Gyllini 23946,50 24003,30* 100 V.-þýzk mörk 26236,90 26299,10* 100 Lirur 55,44 55,58* 100 Austurr. Sch. 3681,10 3689,80* 100 Escudos 946,90 949,20* 100 Pesetar 661,50 663,10* 100 Yon 213,68 214,18* SDR (sérstök dráttarréttindi) 11/6 612,80 814,04* * Breyting frá alðuatu akráningu. > GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS Nr. 114 — 20. júní 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 510,40 511,61* 1 Sterlingspund 1192,10 1194,82* 1 Kanadadollar 443,85 444,84* 100 Danakar krónur 9294,78 9318,78* 100 Norskar krónur 10509,62 10534,59* 100 Saenakar krónur 12258,95 12287,99* 100 Finnsk mörk 14002,78 14035,89* 100 Franakir frankar 12407,18 12438,80* 100 Balg. frankar 1804,17 1808,46* 100 Svissn. frankar 31299,40 31373,65* 100 Gyllini 26341,15 26403,63* 100 V.-þýzk mörk 28860,59 28929,01* 100 Lirur 60,49 81,14* 100 Auaturr. Sch. 4049,21 4058,78* 100 Eacudoa 1041.59 1044,12* 100 Paaatar 727,65 729,41* 100 Yan 235,05 235,80* * Brayting frá alóuatu akráningu. V I Mbl fyrir 50 árum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.