Morgunblaðið - 22.06.1980, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 1980
9
Id^)
82455
Opið 1—4.
Landakotstún — sérh.
Glæsileg efri hæð, 3 stofur og 3
svefnherb., stór bílskúr. Laus 1.
nóv. Verö um 70 millj.
Kaplaskjólsv. — 3 herb.
íbúö á annarri hæö.
Hagasel — raöhús
á tveimur hæöum, innbyggöur
bílskúr, selst fokhelt, verö aö-
eins 35 millj. Besta verö á
markaönum í dag.
Framnesvegur —
3 herb.
íbúö á 4. hæð í fjórbýlishúsi.
Mikiö útsýni. íbúðin er verulega
endurnýjuö. Verö 32 millj.
Kríunes — einbýli
Höfum til sölu ca. 170 ferm.
einbýlishús við Kríunes á Arn-
arnesi. Tvöfaldur bílskúr. Selst
fokhelt. Getur oröiö til afhend-
ingar i ágúst n.k.
Makaskipti —
tvær eignir
Við leitum aö raöhúsi í maka-
skiptum fyrir 3ja herb. íbúö í
vesturbæ og 2ja herb. íbúö í
Breiöholti. Hugsanleg eru einn-
ig makaskipti á stórri blokkar-
íbúö, þurfa aö vera 4 svefnherb.
herb.
Leirubakki — 4ra herb.
Góö íbúö á annarri hæö, sér
þvottaherb., fallegar innrétt-
ingar. Verö 38 millj.
Laufásvegur
Höfum til sölu 2ja og 3ja herb.
íbúöir í steinhúsi viö Laufásveg.
Ákveöiö í sölu.
Hólmgarður — 4ra herb.
Lúxus íbúö á 2. hæö. fallegasta
íbúö á markaönum í dag. Allar
nánari uppl. á skrifstofunni.
Lynghagi—
einstaklingsíbúð.
Lítil 2ja herb. íbúö í kjallara.
Snyrtileg eign, góöir gluggar,
íbúöin er ekki samþykkt. Verð
14 millj, útb. 10 millj.
Ásgaröur — 2ja herb.
íbúö á jarðhæö. Verö 22 millj.
Nökkvavogur —
2ja—3ja herb.
Góö risíbúð. Verö ca. 22 millj.
Krummahólar — 4 herb.
Verulega falleg íbúö á 5. hæö í
enda. íbúöin er laus. Fæst
aöeins í makaskiptum fyrir 2ja
herb. íbúö helst í Breiöholti.
Blikahólar — 4ra herb.
íbúð á 7. hæð m/bílskúr. Æski-
leg makaskipti á stærra. Góö
milligjöf í peningum.
ibúðir óskast
Höfum jafnan kaupendur aö
öllum gerðum eigna. Skoöum
og metum samdægurs.
Álftamýri — 3ja herb.
íbúö á 4. hæö í blokk.
Leiguíbúðir óskast
Okkur hefur veriö faliö aö
auglýsa eftir 4ra herb. íbúðum
til leigu. Áreiöanlegar greiðslur.
CIQNAVCR
Suöurlandsbraut 20,
•ímar 82455 - 82330
Árni Einarsson iögfræóinour
Ólafur Thoroddsen löflfraadlngur
Opið í dag
Vorum aö fá í sölu gróörastöö viö
fjölfarna umferöaræö í Reykjavík. Uppl.
á skrifstofunni, ekki í síma.
Seltjarnarnes
138 fm. íbúö í fjölbýlishúsi. Vönduö
eign. Verö 55 millj.
Mosfellssveit
148 fm. sér haaö í tvíbýlishúsi. Verö 47
til 48 millj.
Ofangreindar eignir eru ákveöiö í sölu.
Leitiö uppl. um eignir á söluskrá.
Eignanaust
v. Stjörnubíó
26600
ÁLFTAMÝRI
3ja herb. ca. 90 fm. íbúö á 3. hæö í
blokk. Bílskúrsplata fylgir. Verö 35.0
millj. Útb. 26—27 millj.
ÁLFTAMÝRI
4ra—5 herb. 112 fm. íbúö á 1. hæö í
blokk. Snyrtileg góö íbúö. Bílskúrsrétt-
ur. Verö 45.0 millj.
ARAHÓLAR
2ja herb. íbúö á 4. hæö í blokk. Mikiö
útsýni. Verö 26.0 millj. Hægt aö fá
keyptan bílskúr meö íbúöinni.
AUSTURBERG
4ra herb. 100 fm. íbúö á 1. hæö í blokk.
Verö 36.0 millj.
BREKKUSEL
Raöhús, 3x96 fm. meö innb. bíl-
skúr. Nýtt svotil fullgert hús. Verö
75.0 millj.
DVERGABAKKI
3ja herb. 85 fm. íbúö á 1. hæö í blokk.
Nýleg teppi. Suöur svalir. Verö 31 millj.
Hugsanleg skipti á eign á Selfossi.
EINBÝLISHÚS
í Árbæjarhverfi ca. 140 fm. á einni hæö,
auk 30 fm. bílskúrs. Verö 85.0 millj.
EINBÝLISHÚS
í vesturbænum í Kópavogi. Húsiö er á
tveim hæöum, um 150 fm. auk 30 fm.
geymslukjallara. bílskúrsréttur. Stór
fallegur trjágaröur. Hugsanleg skipti á
minni íbúö, t.d. 3ja—4ra herb. íbúö
meö aukaherb. í kjallara eöa risi,
gjarnan innan Elliöaáa.
EINBÝLISHÚS
í Vogahverfi. Húsiö er kjallari og hæö.
Steyptur kjallari, timburhæö. Húsiö er
allt plastklætt utan. Á hæöinni eru
samliggjandi stofur, 2 herbergi, eldhús
meö nýrri innréttingu og baöherbergi. í
kjallara eru 4 svefnherbergi, þvottahús,
geymslur og snyrtiherbergi. Hægt er aö
hafa 2 íbúöir í húsinu. Mjög snyrtileg
góö eign. Einungis skipti á raöhúsi eöa
sérhæö, gjarnan á svipuöum slóöum.
GAUTLAND
4ra herb. ca. 96 fm. íbúö á 3. hæö í
blokk. Sér hiti. Tvennar svalir. Verö
45.0 millj.
GNOÐARVOGUR
2ja herb. ca. 80 fm. íbúö á jaröhæö í
fjórbýlishúsi. Sér inngangur. Verö 28.0
millj.
HRAUNBÆR
Einstaklingsíbúö ca. 30 fm. á jaröhæö í
blokk. Verö 18.0 millj.
HRAUNBÆR
4ra herb. ca. 117 fm. íbúö á 1. hæö í
blokk. Verö 39.0 millj.
LAUGARNESVEGUR
2ja herb. kjallaraíbúö í fjórbýlishúsi,
steinhús byggt 1958.
LANGHOLTSVEGUR
4ra herb. ca. 94 fm. samþykkt kjallara-
íbúö í tvíbýlishúsi. Sér hiti og inngangur.
Verö 28.0 millj.
LEIRUBAKKI
4ra herb. ca. 100 fm. íbúö á 3. hæö í
blokk. Verö 38.0 millj. Laus á næstunni.
LUNDARBREKKA
5 herb. 110—115 fm. endaíbúö á efstu
hæö í blokk. Sameiginl. þvottaherb. á
hæöinni. Suöur svalir. Verö 45—46
millj.
ÆSUFELL
2ja herb. ca. 60 fm. íbúö á 1. hæö í
háhýsi. Verö 24.0 millj. Hægt aö fá
keyptan stóran innb. bílskúr meö íbúö-
inni.
HÚSEIGN
Á bezta staö í miöborginni er til sölu.
Húseign sem er kjallari, tvær hæöir og
háaloft, um 120 fm. aö grunnfleti. Hús
sem þarfnast nokkurrar standsetningar.
Gæti hentaö vel fyrir ýmiskonar at-
vinnurekstur, s.s félagasamtök, teikni-
stofur eöa því u.l. Einnig væri haBgt aö
breyta húsinu í skemmtilegt tvíbýlishús.
Verö 180 millj.
RAÐHUS
i norðurbænum í Hafnarfiröi. Húsið er á
tveim hæðum, með innb. bílskúr. alls
um 200 fm. Verð 75 millj.
í SMÍÐUM
ÁLAGRANDI
4ra—5 herb. ca. 115 fm. íbúö á 3. hæö
í blokk. íbúöin er tilb. undir tréverk og
málningu. Til afhendingar nú þegar.
Verö 45.0 millj.
BUGÐUTANGI
Einbýlishús á tveimur hæðum, 2x115
fm. með innb. bílskúr á neðrl hæðinni.
Húsiö er tæplega tokhelt og selst í sínu
núverandi ástandi. Verö um 40 millj.
ENGJASEL
4ra herb. 114 fm. íbúö á 3. hæö í blokk.
íbúöin er tilb. undir tréverk og máln-
ingu, en fullgert bíkskýli fylgir. Verö
36.0 millj.
NÝ SÖLUSKRÁ
KOMIN ÚT
Fasteignaþjónustan
Austuntrmti 17, s. 2(600.
Ragnar Tómasson hdl
81066 }
Leitib ekki lanyt yfir skammt
Opið í dag frá 1—3.
ÞRASTAHÓLAR
2ja herb. 55 ferm. íbúð tilb.
undir tréverk á jarðhaeö.
GAUTLAND
3ja herb. falleg 85 ferm. íbúð á
2. hæö.
EYJABAKKI
3ja herb. falleg 85 ferm. íbúð á
3. hæö.
ÁLFTAHÓLAR
3ja herb. rúmgóð 90 ferm. íbúö
á 3. hæð, flísalagt bað. Suöur
svalir. Bílskúr.
LANGHOLTSVEGUR
3ja herb. 70 ferm. góð íbúö á
jarðhæð. Sér inngangur.
BARÓNSSTÍGUR
3ja herb. 90 ferm. íbúð á 3.
hæö.
EYJABAKKI
3ja—4ra herb. falleg og rúm-
góö 95 ferm. íbúð.
VESTURBERG
4ra herb. vönduð 105 ferm.
íbúö á 1. haaö.
BLÖNDUBAKKI
4ra herb. góð 105 ferm. íbúð á
1. hæö, aukaherb. í kjallara.
FLÚÐASEL
4ra herb. 110 ferm. íbúö á 1.
hæö. Bílskýli.
KÓNGSBAKKI
4ra herb. 110 ferm. íbúö á 2.
hæö.
GRJÓTASEL
Fallegt einbýlishús í smíöum,
alls ca. 350 ferm. á tveim
hæðum. Mögulelki á tveim
íbúðum í húsinu. Bflskúr. Húsiö
selst tilb. undir tréverk. Failegt
útsýni.
ARNARNES
Fokhelt 150 ferm. einbýlishús
með innbyggöum 50 ferm.
bflskúr.
SELTJARNARNES
Eignarlóð undir raöhús við Nes-
bala. Sökklar og plata upp-
steypt. Allar teikningar fylgja.
MOSFELLSSVEIT
Eignarlóö í Helgafellslandi
ásamt teikningum. (1027 ferm).
VERSLUNARHÚSNÆÐI
Fokhelt 450 ferm. verslunar- og
iðnaöarhúsnæöi viö götuhæö
við Engihjalla í Kópavogi.
Teikningar og uppl. á skrifstof-
unni.
VERSLUNARHÚSNÆÐI
í KEFLAVÍK
Til sölu gott verslunar- og
ibúöarhúsnæöi á besta staö vió
Hafnargötu í Keflavík. Húsnæð-
iö er á tveim hæöum, samtals
um 300 ferm. Lóðin er 580
ferm. með bygglngarleyfi fyrir
hús á tveim — þrem hæöum.
TRYGGVAGATA
Fasteign viö Tryggvagötu 4 er
til sölu. Húsiö er 110 ferm.
samtals, á eignarlóð.
Húsafell
FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115
(Bæjarteiöahúsinu ) simi: 8 10 66
V
Aóalsteirm Pétursson
Beryur Guónason hdl
J
31710
31711
Fasteigna-
Magnus Þorðarson, hdl
Grensasvegi 11
AUGLYSINGASIMINN KK: £
22480
JRorgtmblnbiþ
Einbýlishús í Garðabæ
280 ferm. næstum fullbúió glæsilegt
einbýlishús viö Ásbúö. Stórkostlegt
útsýni. Nánari upplýsingar á skrifstof-
unni.
Við Landakotstún
6 herb. sérhæð
HaBÖin skiptist nú í 3 saml. stofur (sem
má skipta), 3 herb., gestasnyrtingu,
baó, geymslu o.fl. 60 frm. þílskúr. Falleg
lóö. Suöur svalir. Æskileg útb. 50 millj.
Sérhæð í Kópavogi
í skiptum
150 ferm. 6 herb. vönduö sérhæö (efri
haBÖ) í tvíbýlishúsi m. bílskúr fæst í
skipti fyrir 4ra herb. góöa íbúö t
Kópavogi eöa Reykjavík.
í Hlíðunum
6 herb. 135 ferm. góö kjallaraíbúö m. 4
svefnherb. Útb. 33 millj.
Sérhæð á
Seltjarnarnesi
140 ferm. 5 herb. góö sérhæö (2 hæö)
m. bílskúrsrétti Útb. 45—50 millj.
Við Álfaskeið
5 herb. 130 ferm. góö íbúö á 3. hæö
(efstu) m. bílskúr. Þvottaherb. innaf
eldhúsi. Tvennar svalir. Möguleiki á 4
svefnherb. Útb. 32 millj.
í smíöum í Kópavogi
4ra herb. íbúö á efri hæö í fjórbýlishúsi.
Bílskúr fylgir. Húsiö veröur m.a. fullfrá-
gengiö aö utan. Teikn. á skrifstofunni.
Hæð í Noröurmýri
4ra herb. 100 ferm. sérhæö (1. hæö)
Útb. 30 millj.
Við Grundarstíg
4ra herb. 100 ferm. íbúö á 3. hæö. Útb.
24 millj.
Við Leirubakka
4ra—5 herb. 115 ferm. góö íbíö á 3.
hæö. Stór stofa, þvottaherb. og búr
innaf eldhúsi. Útb. 28—30 millj.
í Heimahverfi
3ja herb. 90 ferm. góö íbúö á jaröhæö.
Sér inng. og sér hiti. útb. 25 millj.
Við Álfheima
3ja herb. 90 ferm. góö íbúö á 3. haBÖ
(enda íbúö). Laus fljótlega. Útb. 25—26
millj.
Við Rauðalæk
3ja herb. 80 ferm. góö íbúö á 1. haBÖ.
Sér inng. og sér hlti. Útb. 27—28 millj.
Á Selfossi
3ja herb. íbúö á 2. hæö víö Austurveg.
Útb. 9—10 millj.
Viö Meistaravelli
2ja herb. 60 ferm. góö íbúö á 2. hæó.
Útb. 23—24 millj.
Lítil jörð til sölu
Til sölu er býliö Hóp 3, Grindavík. Á
landareigninni er tvílyft timburhús á
steinkjallara, útihús fyrir 12 hesta og
hlaöa Land: 9 ha. en hluti af því er
ræktaöur. Verö 15 millj. Einstakt tæki-
færi fyrir þá sem vilja eignast litla jörö í
nágrenni Reykjavíkur.
Gamalt hús
á Eyrarbakka
Steinhús, hæö og kjallari. Grunnflötur
2x70 ferm. Útb. 11 millj.
Sumarbústaöur í
nágrenni Reykjavíkur
Vorum aö fá til sölu 50 ferm. sumarbú-
staö ásamt 18 ferm. bátaskýli í um 50
km fjarlægö frá Reykjavtk. Nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
Verzlunar- skrifstofu-
og iðnaðarhúsnæöi
Vorum aö fá til sölu 450 ferm. verzlun-
arhaBÖ (götuhaBö) og 450 ferm skrif-
stofuhaBö (2. hæö) á góöum staö viö
Síöumúla.
Sérhæð eða
hálf húseign óskast
Höfum t^aupanda aö góöri sérhæö eöa
hálfri húseign í Vesturborginni. Til
greína koma skipti á efri luxus-sérhæö
á Seltjarnarnesi.
EKnnmiÐLiinin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sölustjóri Sverrir Kristlnsson
Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320
Hafnarfjörður
Til sölu m.a.
2ja herb. íbúö viö Sléttahraun.
Lítiö atvinnuhúsnæði
viö Arnarhraun.
Hefi kaupendur
aö nýlegu lltlu einbýlishúsi eöa
raöhúsi í Hafnarflröi og 2ja til
4ra herb. íbúöum.
Hrafnkell Ásgeirsson
hrl., Strandgötu 28,
Hafnarfirði, Sími 50318.
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
ÖLDUGATA
2ja herb. íbúð á 1. hæö í járnkl.
timburh. Verð 15—17 m. Laus.
FOSSVOGUR
2ja herb. íbúð á 1. hæð. Gott
ástand. Sér hiti, sér lóö.
ASPARFELL
2ja herb. nýleg og vönduö íbúö
í fjölbýlish. Mikil sameign. Verð
25—26 millj.
NORÐURMÝRI
2ja herb. íbúö á 1. hæð í
þríbýlish. Laus nú þegar. Verö
um 25 millj.
JÖKLASEL í SMÍÐUM
2ja herb. íbúö. Selst tilbúin
undir tréverk. Til afh. í júlí n.k.
LAUFASVEGUR
2ja herb. íbúð á 3ju hæö. Nýtt
verksm.gler. Verö 25m.
ENGIHJALLI
3ja herb. glæsileg íbúö. Sér-
smíðaðar innréttingar.
VÍFILSGATA
3ja herb. íbúö á 2. hæð.
Yfirbyggingarréttur fylgir.
(samþ. teikn.) Laus fljótl.
SÖRLASKJOL
4ra herb. 100 ferm. á 1. hæö.
íbúöin er í góðu ástandi. Bflsk.
réttur.
BREKKUSTÍGUR
4ra herb. 100 ferm. á 3ju hæð.
Góö íbúö sem getur losnaö
strax.
TEIGAR M/BÍLSKÚR
4ra herb. 120 ferm. á 2. hæö.
Rúmg. bflskúr fylgir. Sala eða
skipti á minni eign.
ÁLFASKEIÐ
4ra herb. 100 ferm. á 3ju hasö.
3 rúmg. svefnherb. Þvottaherb.
á hæöinni. Bflskúrsréttur.
GRUNDARSTÍGUR
4ra herb. 100 ferm. á 3ju hæö.
Gott útsýni.
LANGHOLTSVEGUR
4ra herb. rúmgóð samþykkt
kjallaraíbúð íbúðin er í góöu
ástandi. <.
HÁALEITISBRAUT
M/BÍLSKÚR
4ra herb. íbúö á 2. hæð. Bflskúr
fylgir. Laus fljótlega.
BERGSTAÐASTRÆTI
Ca. 50 ferm. lítiö einbýlishús á
einni hæö. Verö 18 millj.
KEFLAVÍK
3ja herb. 70 ferm. íbúð í
tvíbýlishúsi. Manng. loft yfir allri
íbúöinni. Laus nú þegar.
MOSFELLSSVEIT
130 ferm. raöhús á einni hæö.
Mjög vandaö hús. Falleg rækt-
uð lóö. Rúmg. bflskúr.
ATH:
OPIÐ í DAG 1—3.
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, Eggert Elíasson.
Haffnarfjöröur
Til sölu:
Hólabraut
Parhús í smíöum á tveim hæö-
um um 167 ferm. Mikiö kjallara-
pláss. Bflgeymsla. Seld fokheld
meö tvöföldu verksmiöjugleri,
útihuröum og útipússaö
Háakinn
4ra herb. íbúö á jaröhæö í
þríbýlishúsi. Allt sér.
Nönnustígur
Kjallaraíbúö í góöu ástandi. Eitt
stórt herb., rúmgott eldhús og
baö.
Álfaskeiö
4ra herb. endaíbúö á 3ju hæö.
Keflavík
Steinhús viö Hafnargötu, hæö
og kjallari, meö tveimur 3ja
herb. íbúöum.
Garðabær
Glæsilegt 6—7 herb. einbýlis-
hús viö Hraunhóla.
Árni Gunnlaugsson, hrl.
Austurgotu 10,
Hafnarfirdi, simi 50764