Morgunblaðið - 22.06.1980, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ1980
Þurrkuð
sumar-
blóm
Verð-
könnun
nng-
manna
konur
Og ef til vill dálítð af nýjum
rjóma og blandað krydd eftir
smekk.
Skera verður allar sjáanlegar
sinar úr lundunum og nudda þær
salti (1 tsk.) og papriku (2 tsk.).
Osturinn er skorinn í langa
strimla, ca. 4 cm langa og lund-
irnar jafnframt skornar þannig í
hliðarnar að osturinn komist
fyrir inni í skorunum — en ca. cm
á að standa út úr.
Þá er dálitlu af hveiti stráð á
Þurrkuð sumarblóm fást nú í flestum blómsöluverzl-
unum um allt land. Vendirnir eru sumir það fallegir að
fersk sumarblóm fá ekki betri einkunn. Reyndar má
segja að þurrkuð blóm séu nokkuð dýr, — en þau falla
ekki eftir viku eins og fersk blóm og „blómstra" allan
ársins hring. Þá eru þau skemmtileg lausn t.d. í
forstofum, stigum og göngum þar sem pottablóm geta
fæst þrifist svo vel sé, eða erfiðleikum getur verið
bundið að ná til þeirra til þess að vökva þau. Á þennan
veg má líka skreyta glugga þessum blómum, — ekki
síst sumarbústaðargluggana. Vendirnir eru bundnir
saman með þunnum stálþræði og festir við hringi á
gardínustönginni.
salt
paprika (mild)
100—125 gn ostur
1 msk hveiti
50—100 gr. smjör
1laukur
2 msk. söxuð persilla
1 dós tómatpurré
2 dl. sýrður rjómi
Þurrkuð
sumarblóm
Verðkönnun í
landshlutum
Svínalundir
m/osti o.fl.
bað cr ekki svo langt síðan að
svínalundir komu á markaðinn
hér á landi, — nautalundir
þykja herramannsmatur en
svínalundir eru það hreint ekki
siður. Þær eru líka ódýrari
matur en nautalundir, í einni
verzlun í Reykjavík kostar
stykkið af svínalundum 1470 kr.
Lundirnar má matreiða á marg-
vislegan hátt en hér á eftir fer
uppskrift sem er beeði fljótleg og
einföld og rétturinn er gómsæt-
ur mjög.
Fyrir fjóra:
3—4 lundir
lundirnar og þær brúnaðar á
öllum hliðum í smjöri í helzt
djúpri pönnu. Þá er persillunni,
söxuðum lauknum, tómatpurré,
og sýrða rjómanum blandað út í
og lundirnar þannig látnar
krauma við lágan hita undir loki
ca. 5—10 mínútur.
Hver og einn getur kryddað
sósuna til eftir eigin smekk og
bætt út í t.d. nýjum rjóma og
meiri tómatsósu.
Það á vel við þennan rétt að
hafa bakaðar kartöflur og rósin-
kál t.d. eða belgbaunir.
Nýlega framkvæmdu Verðlagsstofnunin og Neytendasamtökin
samanburðarkönnun á verðlagi 52 vörutegunda á landinu milli
landshluta. Niðurstöðurnar eru athyglisverðar en lægsta verð og
hæsta verð í hverjum landshluta er tekið saman. Hér skal getið
nokkurra vörutegunda og verðs þeirra getið þannig að nasasjón megi
fá á samanburðinum þarna á: S.Rvk merkir Stór-Reykjavíkursvæðið. S
merkir Suðurnes, S1 merkir Suðurland, V merkir Vesturland, Vf
merkir Vestfirðir, NV merkið Norðurland vestra, NE merkir
Norðurland eystra, A merkir Austurland. Hæsta verðs er getið og
síðan lægsta verðs.
S.Rvk. S. Sl. V. Vf. NV. NE. A.
1. Dansukker 1194 1110 1107 1135 1144 1174 1225 1150
sykur2 k« 781 850 738 978 690 790 714 912
2. Robin Hood 694 760 785 801 742 723 675 707
hveiti 5 Ibs. 755 881 878 899 835 896 835 948
3. River rice 345 330 380 364 310 377 330 381
hrisKrjón: 237 282 265 272 210 231 280 275
4. KcIIoks corn- 1149 1085 1165 1140 1135 854 1155 1213
flakes 375 Kr. 722 1070 793 1028 925 695 930 870
5. MaKKÍ sveppa- 230 243 290 250 240 236 253 250
súpa 65 Kr. 192 206 200 195 214 205 185 215
6. Ritz salt 625 560 570 567 610 580 585 590
kex 200 Kr. 459 196 495 563 515 510 495 535
7. Ora Krænar 630 656 663 650 716 712 708 760
baunir 1/1: 474 532 561 585 542 556 510 540
8. Ora fisk- 1195 1226 1300 1266 1250 1255 1251 1340
búóinKur 1/1: 998 1049 1027 1111 1171 1130 1055 1160
9. KjúklinKur 3560 3900 3560 3600 3560 3431 3451 3720
1 kK- 2220 2530 2700 2800 2500 1650 2720 2349
10. Nautahakk 4990 5302 4309 4309 4390 4309 4460 4509
1 kK- 3404 3110 3300 3400 3913 3091 3404 2900
11. Kindahakk 3537 3530 3537 3537 3587 3537 3537 3537
1 kK. 2200 2550 2600 2858 3296 2514 3100 1750
12. Ekk 1590 1700 1800 1820 1890 1700 1750 1950
1 kK- 995 995 1050 1600 1530 1350 1165 1335
13. Vex hand- 193 185 196 197 200 199 195 198
sápa 80 Kr. 111 162 161 175 157 125 153 108
14. GolKate 535 555 554 545 540 556 496 590
fluor 90 Kr. 451 468 460 449 510 399 475 447
Munurinn á hæsta og 1 lægsta verði um landið allt er á fyrstu
vörutegundinni 535 kr., annarri 283 kr., þriðju 518 kr., fjórðu 105 kr.,
fimmtu 166 kr., sjöttu 286 kr., sjöundu 230 kr., áttundu 342 kr., níundu
1680 kr., tíundu 2402 kr., elleftu 1837 kr., tólftu 955 kr., þrettándu 92 kr.
og fjórtándu vörutegundinni sem hér er talin 191 króna. í niðurstöðum
könnunarinnar á vörutegundunum 52 reyndist hæsta verðið vera á
Austurlandi og lægsta á Stór-Reykjavíkursvaeðinu, — þ.e. miðað við
hæsta vöruverð á hverjum stað og það lægsta. Á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu var hæsta vöruverð í samantekt á vörutegundum 52, krónur 50.657 og
lægsta í samantekt 36.366. En á Austurlandi var hæsta vöruverðið í
samantekt 53.108 og það lægsta 36.993. Heildartölur um landið allt voru
hæsta verð í samantekt allra vörutegundanna 52, krónur 55.968 og
lægsta verð í samantekt krónur 32.355.
Konur og pólitík
í Svíþjóð eru 26,4% þing-
manna á þjóðþinginu konur, og
25% ráðherra i ríkisstjórn Sví-
þjóðar eru konur. í Finnlandi
er hlutfallið 26% á þingi og
11,8% i rikisstjórninni. í Noregi
eru 23,9% þingmanna konur og
12,5% i rikisstjórn landsins. I
Danmörku eru 17,1% þing-
manna konur og 14,3% i rikis-
stjórninni. Færeyingar eiga
6,2% kvenna af þingliði sinu.
Hvar stendur ísland i röðinni.
Jú á Alþingi er 5% þingmanna
konur og engin kona er i
rikisstjórninni, — reyndar hef-
ur Auður Auðuns ein kvenna
setið í rikisstjórn á íslandi.
19. júní, blað, Kvenréttindafé-
lags Islands er nýútkomið og er
blaðið að mestu tileinkað efninu
konur og pólitík. í blaðinu eru
viðtöl við konur sem starfað
hafa í stjórnmálum og hring-
borðsumræður um ástæður fyrir
því að konur hafa ekki látið svo
mikið að sér kveða á þessum
vettvangi sem skyldi.
Framlag
blaðsins er athyglisvert og ættu
konur og karlar ekki síður að
kynna sér efni þess, — en blaðið
mun fást á blaðsölustöðum út
um allt land og kostar eintakið
2.300 krónur.
DAGLEGT LIF