Morgunblaðið - 22.06.1980, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 1980
25
Hver á
þýfið?
AÐFARANÓTT sunnudagsins
15. júní sl. handtók lögreglan í
Hafnarfirði mann, sem reynd-
ist hafa í fórum sínum þýfi.
Voru það þrjár hljómplötur,
heyrnartæki frá hljómburðar-
tækjum og karlmannsúr. Við
yfirheyrslur viðurkenndi mað-
urinn að hafa brotist inn í
íbúðarhús við Skerseyrarveg
eða Langeyrarveg í Hafnar-
firði, en hann gat ekki fundið
húsið aftur, þegar lögreglan
fór með hann á staðinn. Rann-
sóknarlögregla ríkisins biður
þá, sem kynnu að eiga þýfið að
gefa sig fram.
Tíu ára stúlka frá Nýja-Sjá-
landi óskar eftir að skrifast á við
jafnaldra hér á landi:
Julie Dodd,
72 View Road,
Melrose,
Wellington 3,
New Zealand.
ítali óskar eftir bréfaskiptum
við íslenzkar ungfrúr á aldrinum
25—30 ára:
Vittorio Conscenti,
Via Pordenone 3,
96100 Syracusa,
Italia
Fjórtán ára mexíkönsk stúlka
hefur áhuga á að eignast íslenzk
frímerki og póstkort, og vill því
komast í einhvers konar „vöru-
skipti" við jafnaldra sína hér:
Julia Edith Guerra Rodrigo,
Mutualismo 18 (Altos),
Tuxpan,
Veracruz,
Mexico.
Enn kemur bréf þar sem við-
komandi óskar eftir að komast í
samband við frímerkjasafnara:
Mrs. Irma Smock,
1118 So. Ft. Thomas Avenue,
Ft. Thomas,
Kentucky 41075,
U.S.A.
Tvítugur Bandaríkjamaður með
margvísleg áhugamál:
Ronald J.A. Campbell,
21555 Wendell Avenue,
Mt. Clemens,
MI 48043,
U.S.A.
Loks er bréf frá 16 ára sænskri
stúlku:
Pia Sohlen,
Kornákersvagen 3,
83030 Lit,
Sverige.
Forsetakjör 1980
kosningagetraun FRI
Ég spái:
FORSETAKOSNINGAR 1980
FRJALSÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS
Færið inn spána, rífið frá og geymið.
Albert Guðmundsson Ro8 | % MA
Guðlaugur Þorvaldsson .3 .
Pétur Thorsteinsson 1 32 S
Vigdís Finnbogadóttir i 2,
Nr. 11500
Skilið seðltnum í ipróltamiðstöðina,
Laugardal, Reykjavík. eða t»l söluaðila.
Svona spáir Þorsteinn Egilsson. Hverju
spáir þú? Freistið gæfunnar!
Raunsætt
Traust
Samstillt
GUDLAUGS ÞORVALDSSONAR
Kosningaskrifstofur
stuöningsmanna Guðlaugs
Þorvaldssonar
í Reykjavík
Aöalskrifstofan Brautarholti 2, símar 91—39830,
39831,22900, 29963, 29964.
Skrifstofan í vesturbæ
Sörlaskjóli 3, s. 25635.
Skrifstofan í Breiðholti
Gerðubergi 3—5 s. 77240
Utan Reykjavíkur
Mosfells. Verslunarmiðstöðinni s. 66099
Akranes Skólabraut 21, s. 93—1915
Borgarnes Skúlagata 14, s. 93—7611
ísafjörður Hafnarstræti 2, s. 94—4103
Skagaströnd Borgarbraut 11, s. 95—4626
Sauðárkrókur Aöalgata 2, s. 95—5701
Siglufjörður Grundargata 5, s. 96—71250
Ólafsfjörður Kirkjuvegur 1, s. 96—62376
Dalvík Jónsínubúð s. 96—61477
Akureyri Strandgata 7. s. 96—25599
Garöur Garöbraut 83, s. 92—7069
Keflavík og Njarðvík Hringbraut 106, s.
92—1212
Hafnarfjöröur Reykjavíkurvegi 66, s. 91 —
53852
Garðabær Skátaheimilið Hraunhólum 12, s.
91—54255
Kópavogur Skemmuvegur 36, s. 91 — 77600
og 77700.
HUSASMIÐJAN
GEFUR GÓÐ /
\ RÁD .
vtðiir
þarfnast
woodex
Húsið verður jú að standast
öll veður allan ársins hring
í samanburöi við önnur efni
á markaðnum, inniheldur
WOODEX fjölda náttúr-
legra olíuefna, sem gefur
hámarksvörn gegn fúa
og veðrun. Auk þess
býður WOODEX ULTRA
upp á 20 liti sem þoia
veðrun ótrúlega vel.
Verndið pvíviðinn með
WOODEX ULTRA.
Lítið við í versluninni,
og fáið nánari upplýs-
ingar og litakort.
HÚSASMIÐJAN
SÚÐARVOGI 3-5, 104 REYKJAVlK SlMI: 84599
HF
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
Allir út að mála!
Vitretex á veggina
■' : .....■' " \ f ■ ■■ i ■■' m '
VITRETEX plastmálning myndar óvenju sterka húð.
Hún hefur því framúrskarandi veðrunarþol.
I Slippfélagið íReykjavíkhf
Málningarverksmidjan Dugguvogi
Símar 33433og33414