Morgunblaðið - 22.06.1980, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.06.1980, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ1980 31 Fiskbúð opnuð í Hveragerði IIveraKerði. 18. júni. FISKBÚÐ var opnuð að Reykjamörk 1 í Hveragerði laugardaginn 14. júni s.l. Er það fyrirtækið Stútungur h/f, sem á þessa nýju verslun, en undanfarið hefur Stútungur h/f framleitt harðfisk af ýms- um gerðum og notar til þess okkar rómuðu hveraorku. Framkvæmdastjóri Stút- ungs er Helgi Þorsteinsson, múrarameistari, en hann kvaðst ætla að kappkosta að hafa á boðstólnum úrval af góðum fiski. Hvergerðingar fagna þessari nýju þjónustu, því hér hefur oft verið harla erfitt að fá fisk í soðið, nema saltaðan eða frystan. — Sigrún. LjÓHm. Sltcrún. Ilelgi Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Stútungs h/f, í hinni nýju fiskbúð. Keflavík - Suðurnes Kynningarfundur Péturs J. Thorsteinssonar forsetaframbjóðanda, verður haldinn í Félags- bíói, Keflavík, þriöjudaginn 24. júní og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Ræöa Péturs J. Thorsteinssonar. Ávörp flytja Oddný Thorsteinsson, Erlingur Björnsson, Erla Stefánsdóttir, Sigríöur Ein- arsdóttir, Valtýr Guðjónsson. Fundarstjóri: Arnbjörn Ólafsson læknir. Komið og kynnist Oddnýju og Pétri J. Thorsteinssyni. fylgismanna Alberts Guðmundssonar og Brynhildar Jóhannsdóttur viö forsetakjör verður á Lækjartorgi, fimmtudaginn 26. júní kl. 16.20. RÆÐUMENN: Dr. Gunnar Thoroddsen forsætisráöherra, Jóhanna Siguröardttir alþingismaöur, Birgir ísl. Gunnarsson alþingismaöur <?g Guömundur J. Guömundsson formaöur Verkamannasambands íslands og Jón Aöalsteinn Jónasson formaöur fulltrúaráös Framsóknarfélaganna í Reykjavík. Fundarstjóri: Ingólfur Jónsson fyrrverandi ráöherra. Fundarsetning: Aöalheiöur Bjarnfreðsdóttir formaður Sóknar. BRIMKLÓ OG PÁLMI GUNNARSSON, KARLAKÓR REYKJAVÍKUR OG HORNAFLOKKUR KÓPAVOGS koma fram ásamt elnsöngvurunum SIGURVEIGU HJALTESTED OG KRISTNI HALLSSYNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.