Morgunblaðið - 20.07.1980, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 20.07.1980, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ1980 T Bleian Veitiö ungbarninu loft meö réttri bleiutegund. Allar bleiur meö plasti utan um eru eins og gróöurhús. T-bleian er einungis meö plasti aö neðan, en ekki á hliöum og meö henni notist laglegu t-buxurnar, sem eru úr taui og veita því lofti um barnið. Eingöngu t-bleiurnar veita barninu nóg loft. Barnarassar þurfa á miklu lofti aö halda til aö líöa vel. AUGLYSING ------------- Sex herranjenn komnir til Islands B<>kaútKáfan IÐUNN hefur jfefirt út sex litlar ha-kur eftir hreskan mann. Roxer Harirreavcs að nafni. I>etta eru fyrstu hækurnar i flokki um Herramenn (Mr. Men) ok heita Herra Kjáni. Hcrra Suhhi. Herra Hnýsinn. Herra Sa-ll. Ilerra Skellur o|{ Ilerra Draumóri. Ba'ði teikn- initar ok texti eru eftir Harjfreaves. en tcxtinn er endursanóur á is- lcnsku af l>rándi Thoroddsen. Þaö var árið 1972 sem Roner Har- greaves hyrjaði að (jefa út litlu baekurnar um Herramenn. Hann hafði búið til söjjur og ævintýri handa börnum sínum ojj upp úr því urðu þessir skemmtilej{u náungar til. Og ekki var að sökum að spyrja: Þeir náðu fljótt geysilegum vinsæld- um í Bretlandi og nú er svo komið að þar í landi er varla nokkurt barn sem ekki þekkir fleiri eða færri Herramenn. Bækurnar eru orðnar 39 talsins. í Bretlandi seldust átta milljónir eintaka á síðasta ári. Bækurnar hafa verið þýddar á þrettán tungumál, þar á meðal japönsku og hebresku. Árið 1976 byrjaði breska sjónvarpið að gera þætti um Herramennina. Hafa þcir verið sýndir í sjónvarpsstöðvum víða um lönd. í bókunum um Herramennina eru persónugerðir ýmsir þættir í mann- legu eðli. Samspil m.vnda og texta er mjög skemmtilejjt og myndirnar einfaldar og snjallar, dregnar í lík- ingu við það sem börnin teikna sjálf. Bækurnar eru vinsælar af börnum frá tvegjjja til tíu ára aldurs, en fólk á öllum aldri hefur ánægju af þessum fyndnu og hlýlegu bókum. IÐUNN hyggst nú gefa íslenskum lesendum kost á að kynnast þessum skemmtilegu náungum og hefur Þrándur Thoroddsen tekið að sér að fylgja þeim inn á íslenskan markað. Hann er kunnur fyrir hnyttnar þýð- ingar og er þar helst að nefna Prúðuleikarana sem skemmt hafa sjónvarpsáhorfendum síðustu árin. í þýðingu Herramannanna nýtur sín einnig vel skopskyn Þrándar og færni að fást við orðaleiki sem textinn byggist að verulegu leyti á. Hlutur þýðanda bóka af þessu tagi er mikill og vel fyrir honum séð í höndum Þrándar. HERRA SUBBI HERRA HNÝSINN Nýkomin sending af hinum vinsælu LADA station, sem hentar hvort sem er sem ferðabíll, fjölskyIdubíII eða sem fyrirtækisbíll. Hann er fáanlegur í tveim útfærslum með 1200 sm3 vél eða 1500 sm3 og þá með vandaðri innréttingu. Pantið bílinn í dag áður en að hann selst upp rétt einu sinni. Síminn í söludeild er 31236. Hallarmúla 2 — Sími 83211 NEBLfTMB Auk Neoltino bjoðum við uppá 5 aðrar gerðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.