Morgunblaðið - 20.07.1980, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ1980
jÍluírignttiM&fotfo
Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson.
Ritstjórar Matthías Johannessen,
Styrmir Gunnarsson.
Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guömundsson.
Fréttastjóri Björn Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Baldvin Jónsson.
Ritstjórn og skrifstofur: Aöalstræti 6, sími 10100. Auglýsingar:
Aöalstræti 6, sími 22480. Afgreiösla: Skeifunni 19, sími 83033.
Áskriftargjald 5.000.00 kr. á mánuöi innanlands. í lausasölu 250
kr. eintakiö.
Tímamót urðu í kjara-
viðræðunum á föstu-
dag. Fram kom, að leyni-
viðræður hefðu farið fram
milli Vinnumálasambands
samvinnufélaganna og Al:
þýðusambands íslands. í
kjölfar þeirra óskaði Al-
þýðusambandið eftir sér-
viðræðum við Vinnumála-
sambandið. Vinnuveit-
endasamband íslands lýsti
því þá yfir, að það liti svo
á, að með fyrirvaralausri
ósk sinni um slíkar sérvið-
ræður hefði viðræðunefnd
Alþýðusambandsins rofið
samningaviðræðurnar og
þar með hindrað frekara
sáttastarf milli Vinnuveit-
endasambandsins og Al-
þýðusambandsins. Al-
mennu samningaþófi aðila
vinnumarkaðarins var þar
með lokið og kjaraviðræð-
urnar eru nú í höndum
Vinnumálasambands sam-
vinnufélaganna og Alþýðu-
sambands íslands annars
vegar og ríkisstjórnarinn-
ar og Bandalags starfs-
manna ríkis og bæja hins
vegar.
Þessi óvænta atburðarás
byggist ekki á faglegum
sjónarmiðum, ef þannig
mætti að orði komast,
heldur endurspeglar hún
vilja þeirra manna, sem
eru í pólitísku forsvari
fyrir Alþýðusambandið og
Samband íslenskra sam-
vinnufélaga. Þegar til þess
er litið, aðalþýðubanda-
lagsráðherrarnir telja sig
sjálfskipaða pólitíska leið-
toga Alþýðusambandsins
og framsóknarráðherrarn-
ir eru gæslumenn hags-
muna Sambands íslenskra
samvinnufélaga á hinum
pólitíska vettvangi, þarf
engan að undra, að þessar
fylkingar telji sér það best
henta að ræðast einslega
við um kjaramálin. Póli-
tísku og „faglegu" hags-
munirnir falla saman í
ríkisstjórninni og má því
segja, að nú séu kjaramál-
in alfarið komin á borð
hennar.
Vaxandi óróleika hefur
gætt í stjórnarliðinu vegna
þess, að ekki hefur verið
unnt að leysa kjaradeil-
urnar. Til að berja í brest-
ina hafa málgögn stjórnar-
innar lagt höfuðkapp á það
síðustu daga að sannfæra
menn um mikinn og góðan
samstarfsanda innan rík-
isstjórnarinnar. Og Tím-
inn hefur tekið að sér að
veita Alþýðubandalaginu
skjól fyrir vaxandi ágjöf.
Lokaátakið í þessari við-
leitni felst í þessum nýja
samleik ASÍ og SÍS í
kjaramálunum.
Af hálfu framsóknar-
manna hefur því verið
haldið á loft síðustu vikur,
að um almennar efnahags-
aðgerðir geti ekki orðið að
ræða nema kjaramálin séu
fyrst komin á hreint. Sér-
stök efnahagsmálanefnd
hefur verið skipuð af ríkis-
stjórninni til að gera til-
lögur um framtíðarstefn-
una í þeim málaflokki og
er ekki að efa, að hún hafi
lagt á ráðin um þennan
nýja leik í kjaraviðræðun-
um- Meðal nefndarmanna
er einn þingmanna Fram-
sóknarflokksins í Reykja-
vík, Guðmundur G. Þórar-
insson. Hann skrifaði ný-
lega blaðagrein, þar sem
hann gagnrýndi vísitölu-
kerfið harðlega og taldi
það einungis leiða til enn
meira öngþveitis. Er ekki
að efa, að þau sjónarmið
verði ítarlega reifuð á
einkafundum ASÍ og SÍS
og ef til vill er ekki loku
fyrir það skotið, að þau
hafi þegar komið á
dagskrá leynifundanna,
sem leiddu til ákvörðunar-
innar um sérviðræður aðil-
anna.
Fyrr í sumar vakti það
athygli, hve treglega ríkis-
stjórnin brást við tilmæl-
um Vinnuveitendasam-
bands íslands um aðild
ríkisvaldsins að kjaradeilu
aðila almenna vinnumark-
aðarins. Sú afstaða rennir
stoðum undir það sjónar-
mið, að nokkuð langur að-
dragandi sé að þessari
nýju stöðu. Jafnframt
vakti athygli með hve
hógværum hætti Kristján
Thorlacíus formaður
BSRB tók harðorðu bréfi
Ragnars Arnalds fjármál-
aráðherra og hótun hans
um að félagsmálapakkarn-
ir yrðu afturkallaðir, ef
BSRB sæi ekki að sér og
félli frá launakröfum sín-
um. Styður afstaða Kristj-
áns þá kenningu, að sam-
hliða ætli ríkisstjórnin að
semja við BSRB og segja
fyrir um samkomulag milli
ASÍ og SÍS.
Forsvarsmenn Vinnu-
málasambandsins og Al-
þýðusambandsins eru
varkárir í orðum um þau
atriði, sem borið hefur á
góma í viðræðum þeirra.
Þó hefur komið fram, að
SÍS-valdið vill helst, að
öllum samningum sé
frestað um eitt ár með
ákveðnum skilyrðum. Þótt
slík frestun sé í hróplegu
ósamræmi við kjörorðið
„samningana í gildi“
myndi hún veita stjórnar-
liðum ráðrúm til að semja
um breytingar á vísitölu-
kerfinu og aðrar umbætur,
sem þeir telja brýnar. Mið-
að við allan málatilbúnað
geta menn nú búið sig
undir það, að rösklega
verði gengið til verks og
flötur fundinn í kjaramál-
unum, sem samrýmist að-
gerðum ríkisstjórnarinnar
í efnahagsmálum.
Kjaramálin á borði
ríkisstjórnarinnar
j Reykjavíkurbréf
^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦Laugardagur 19. ^^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
Bolungar-
víkurrædan
Ræða sú, sem Geir Hallgríms-
son, formaður Sjálfstæðisflokks-
ins, flutti á 50 ára afmælishátíð
sjálfstæðisfélagsins Þjóðólfs í Bol-
ungarvík um síðustu helgi hefur
vakið verðskuldaða athygli.
Flokksformaðurinn drap þar á
þrjú meginatriði: stöðuna innan
Sjálfstæðisflokksins, aukin umsvif
sósíalista á íslandi og nokkra þá
málefnaþætti, sem hann telur
brýnasta á verkefnaskrá Sjálf-
stæðisflokksins.
Viðbrögð andstæðinga Sjálf-
stæðisflokksins við þessari ræðu
hafa einkennst af hræðslu og
komið fram í vangaveltum um
það, hvort þeir þingmenn Sjálf-
stæðisflokksins, er veita núver-
andi ríkisstjórn brautargengi eigi
afturkvæmt inn í flokkinn. Geir
Hallgrímsson lagði í ræðu sinni
megináherslu á það, að reginmun-
ur væri á stefnu ríkisstjórnarinn-
ar og stefnu Sjálfstæðisflokksins,
um leið og hann hvatti til þess að
innan flokksins yrðu sköpuð skil-
yrði til þess að fylkja öllum
sjálfstæðismönnum saman til
sátta og samkomulags og afla
flokknum aukins fylgis með þjóð-
inni. Af skrifum stjórnarmálgagn-
anna verður helst ráðið, að þau
telji það stjórninni og flokkum
sínum eitt til bjargar, að alið sé á
sundrungu meðal sjálfstæðis-
manna. Er þessi málflutningur í
samræmi við þær hvatir, sem lágu
að baki myndunar stjórnarinnar
hjá valdamiklum aðilum, bæði í
röðum kommúnista og framsókn-
armanna. Og þeir vilja síst af öllu
tapa aðstöðu þeirri, sem þeir telja
sig hafa fengið til að hlutast til
um innri málefni Sjálfstæðis-
flokksins, en ríkisstjórnarsam-
starfið er einmitt tækið í þeim
ógeðfellda leik.
Uppgjafartóninn í stjórnarlið-
inu má greinilega sjá tií dæmis í
forystugrein Tímans sl. fimmtu-
dag, sem ber yfirskriftina „Hótan-
ir Geirs Hallgrímssonar", þar
segir á einum stað: „Aðstaða
stjórnarinnar er vissulega erfið,
en helst eru þó bundnar við hana
þær vonir, að hægt verði að halda
í horfinu og hefjast handa um að
komast úr örðugleikum verðbólg-
unnar." Ekki er unnt að segja, að
mikill baráttuþróttur sé í þessum
orðum til stuðnjngs ríkisstjórn-
inni og furðulegt er að sjá þá
fullyrðingu koma úr penna rit-
stjóra málgagns Framsóknar-
flokksins, að von sé til þess, að
ríkisstjórninni takist að vinna bug
á verðbólgunni. En á þeim rúmu
sex mánuðum, sem liðnir eru frá
myndun stjórnarinnar, hefur nið-
urtalningarstefna framsóknarm-
anna runnið algjörlega út í sand-
inn.
Stjórnarsinnum er ljóst, að mál-
efnaleg samstaða innan sjálfstæð-
isflokksins felur í sér harða and-
stöðu við rikisstjórnina. Af þeim
sökum eru þeir jafn kvíðnir og
raun ber vitni, þegar þeir verða
varir við almennt góðar undirtekt-
ir undir þau sjónarmið, sem Geir
Hallgrímsson setti fram í Bolung-
arvíkurræðu sinni.
Skortur
á sjálfs-
gagnrýni
Á aðeins rúmum sex mánuðum
hefur haldleysi kosningaloforða
Steingríms Hermannssonar, for-
manns Framsóknarflokksins, um
auðunnan sigur á verðbólgunni
eftir niðurtalningarjeiðinni, kom-
ið í Ijós. Tómas Árnason, sem
framsóknarmenn settu í embætti
viðskiptaráðherra, til að sjá um
framkvæmd niðurtalningarinnar
játar nú skipbrot stefnunnar með
því að tileinka sér aðferð strútsins
og stinga hausnum í sandinn,
þegar erfiðleikar steðja að.
Ásamt Framsóknarflokknum
hefur Alþýðubandalagið ráðið
mestu um stefnuna í efnahags-
málum frá kosningum 1978. Áð
vísu lagði Alþýðuflokkurinn einn-
ig sitt lóð á vogarskálina um tíma,
en það var fislétt eins og allt. sem
frá þeim flokki kemur, þótt tals-
menn hans líti á sig sem mikla
þungavigtarmenn í stjórnmála-
átökunum. En allt það hjal krat-
anna minnir menn aðeins á Jón
sterka.
Þegar Ólafur Jóhannesson
skýrði stefnu ríkisstjórnar sinnar
á Alþingi 19. október 1978, flutti
nýbakaður viðskiptaráðherra í
þeirri stjórn, Svavar Gestsson,
ræðu og skýrði sjónarmið Alþýðu-
bandalagsins og stórhuga áform.
Færi vel á því, að bæði ræðumaður
og aðrir kynntu sér efni þeirrar
ræðu og bæru boðskap hennar
saman við árangurinn nú, tæpum
tveimur árum siðar.
í ræðu sinni 1978 sagði Svavar
Gestsson: „Núverandi ríkisstjórn,
sem hefur setið að völdum í 7
vikur, hefur ekki gefið stór loforð.
Loforð hennar eru í fyrsta lagi að
treysta kaupmátt launa, í öðru
lagi að tryggja það, að atvinnu-
vegirnir gangi þannig að við
festum efnahagslegt sjálfstæði
okkar í sessi. í þriðja lagi hefur
þessi ríkisstjórn lagt áherslu á að
hornsteinninn að stjórnarsam-
starfinu eru samráð stjórnar-
flokkanna við verkalýðshreyfing-
una, samtök launafólks." Og Svav-
ar sagði einnig: „Hlutverk Alþýðu-
bandalagsins í þessari ríkisstjórn
er að tryggja að afurðunum sé
skipt launafólki í vil. Við það eitt,
að Alþýðubandalagið á aðild að
ríkisstjórn, hver sem hún er, verða
þó ekki neinar stökkbreytingar á
íslensku þjóðfélagi. Það tekur
tíma að breyta þjóðfélagi sem
hefur staðið kyrrt og lítt breytt
um áratugaskeið."
Með þessi sömu slagorð á vörun-
um gekk Alþýðubandalagið til
setu í þeirri ríkisstjórn, sem nú
situr að völdum. Greinilegt er, að
hvorki Svavar Gestsson né sam-
flokksmenn hans í báðum þessum
ríkisstjórnum hafa staðið við þau
loforð, sem þeir gáfu 1978 og
Svavar taldi þó ekki stór, sem sé
að tryggja kaupmátt launa,
treysta undirstöðu atvinnuveg-
anna og efla samráð við launþega.
Við ekkert þessara loforða hefur
verið staðið. Þau hafa öll verið
þverbrotin og ástandið í atvinnu-
málum hefur hríðversnað, eftir
því sem Alþýðubandalagið hefur
setið lengur í ríkisstjórn. Og
nýlega var haldið upp á ársafmæli
þess, að engir kjarasamningar við
opinbera starfsmenn eru í gildi.
Hitt er ljóst, að við tilvist Alþýðu-
bandalagsins í ríkisstjórninni hef-
ur þjóðféiagið breyst, eins og
Svavar vildi. I stjórn efnahags-
mála hefur verið horfið áratugi
aftur í tímann og teknir upp
starfshættir, sem allir voru sam-
mála um að bæru engan árangur.
Einnig hafa afturhaldssöm við-
horf kommúnista til stóriðju leitt
til þess, að við blasir stöðnun
vegna skorts á ákvörðunum um
f ramtíðarverkef ni.
Efnahags-
málanefndin
Ríkisstjórnin hefur skipað
nefnd ófaglærðra manna, ef svo
mætti að orði komast, til að gera
tillögur um ráðstafanir í efna-
hagsmálum. Þótt ekki sé því
haldið á loft opinberlega, er það á
allra vitorði, sem til þekkja, að
skipan þessarar nefndar er af
Alþýðubandalaginu talin mikil-
vægur liður í því að vmbreyta
þjóðfélagsgerðinni. Röksemdin
fyrir skipan nefndarinnar er sú,
að það hafi sannast í verðbólgutíð
núverandi stjórnar og þeirrar,
sem á undan henni sat, að ráð
Þjóðhagsstofnunar, Seðlabanka
íslands og annarra slíkra aðila,
sem hafa sérfræðingum á að
skipa, hafi ekki gefist nægilega
vel. Þess vegna ákvað stjórnarliðið
að kalla saman hóp þeirra manna,
sem það telur hafa mesta þekk-
ingu á innviðum og þróun ís-
lenskra efnahagsmála og fela
þeim að gera tillögur um alveg
„splunkuný" úrræði. Af ummæl-
um forsætisráðherra í sjónvarps-
viðtali í vor, þegar hann vildi sem
minnst úr slíkri tillögugerð gera
og ítrekaði sjónarmið sitt um að
stjórna ætti frá degi til dags, er
ljóst, að ráðherrann hefur orðið
undir í ríkisstjórninni með sjón-
armið sín. í sárabætur fékk hann
hins vegar að láta nefndina starfa
á sínum vegum og skipa formann
hennar.
Skipan slíkra nefnda er í raun
ekkert nýmæli, þær tíðkuðust á
tímunum fyrir 1960, áður en
viðreisnarstjórnin tók upp algjör-