Tíminn - 03.07.1965, Síða 3

Tíminn - 03.07.1965, Síða 3
LAUGARDAGUR 3. júlí 1965 TÍMINN /ZíVg.giK'yv ■:,■■,'■■■'■■ iÁsólfsskálakirkju berast góðar gjafir Þessar nýju flugvélar eru af gerðinni Dornier 28 og eru smíSaðar í Vestur-Þýzkalandi. Vélarnar komu hér við á leiðinni frá Þýzkalandi til Kanada. Nokkrar vélar af þessari gerð hafa komið hér við á sömu leið á undanförnum vikum. Eins og sjá má eru þær nokkuð óvenjulegar í laginu. Hug- menn segja að þessi vél sé mjög sterk og henti vel til flugs á landssvæðum, þar sem lítið er um góða flugvelli. (Tímamynd K. J.) TíBar truflanir í útvarpinu KJ—Reykjavík, þriðjudag. þessu, því í einu samtalinu hans „Hvað er að útvarpinu mínu?“ Jónasar Jónassonar rofnaði út- ■ hafa sjálfsagt margir spurt nú að varpssendingin hvorki meira né tmdanfðmu, þegar útvarpið hef- iþagnað í miðjum útsendingum. minna en fjórum sinnum að vísu stutt í hvert skipti, en þó halda margar að hérTióg til þess, áð hlustendur misátu um að“ræðá þilun‘F^iðtfekinu úr einstaka setningár og þar með svo mun þó ekki vera í flest- samhengið úr rriiklu af ‘ viðtalimi. tilfellum, heldur mun hér vera 1 Kvaðst þessi hlustandi hafa hringt ferðinni bilun í sjálfri útvarps- í Hlustendaþjónustu Ríkisútvarps stöðými. Kvað einkum rammt að ins, en enginn hefði svarað þar. þessu á laugardaginn var, þegarjSeinna var honum svo tjáð, að þátturinn „í vikulokin“ stóð yfir.: þetta myndi vera bilun í stöðinni Útvarpshlustandi nokkur kom að (en ekki í viðtækinu hans. máli við blaðið og kvartaði yfir Vonandi kippir Landsíminn ISLENDINGAFELAG STOFNAÐ í ÁLABORG 1. júní s. 1. var stofnað íslend- ingafélag í Álaborg og voru fé- lagar þegar í upphafi um 50 talsins. Tilgangur félagsins er samkv. lögum þess: Að vera tengiliður milli íslend ínga og íslandsvina í N.-Jótlandi (þar sem Álaborg er ,,höfuðborg“) efla félagslíf með fundum og sam komum, að efla starfsemi, sem fé- lagsmenn hafa sameiginlegan áhuga á og stuðla eitt sér eða í samvinnu við önnur íslandsvina- félög að auknum vinsamlegum samskiptum íslands og Danmerk-j ur. 1. des s. 1. komu nokkrir íslend ingar og Íslandsvinír saman og var þá kjörin nefnd til að undir búa stofnun félags og skipuðu hana Dir. Niels Christensen ísl. konsúll, dir. Villy Studstrup, fram kv.stj. Páll Zóphoníasson stud. tech. og Jón Guðmundsson, skipa verkfræðingur. Síðar kom í nefnd ina Vester Jensen málflutnings- maður. Félagslögin voru fullgerð ný- lega og kynnt í blöðum. Allir geta gerzt félagar, bæði íslendingar og I Danir. Stofnfundur haldinn 3 júní. Stjórnina skipa: Dir. P. Hjörne, Alborg Værft form. Dir. Villy Studstrup, verkfr. Páll Zóphoníasson og Jón Guðmundsson, skipaverkfr. Þeir íslendingar sem kynnu að hafa áhuga á að komast í samband við hið nýstofnaða félag, geta snú ið sér til Jóns Guðmundssonar, skipaverkfræðings, Köbkevej 36, Álabore. Mvndin er af nokkrum 3 þessu í lag hið fyrsta, en það er hann, sem hefur með höndum rekstur útvarpsstöðvarinnar. Eins og undanfarin ár hefur Hið íslenzka náttúrufræðifélag nú veitt bókarverðlaun fyrir bezta úrlausn í náttúrufræði á lands- prófi miðskóla. Verðlaunin hlaut að þessu sinni Helgi Skúli Kjart- ansson, nemandi í Gagnfræða- skóla Vesturbæjar. Við guðsþjónustu í Ásólfsskála kirkju á annan í hvítasunnu af- henti sóknarpresturinn, séra Sig- urður Einarsson í Holti, sóknar nefnd og söfnuði veglegar gjafir, sem hann hafði veitt viðtöku til handa Ásólfsskálakirkju. 1. Silfurbúnað á altari til altaris göngu, bikar, oblátuöskjur, 20 sérbikara og bakka. Þessa muni gáfu kirkjunni börn og tengdabörn hjónanna Ingigerð ar Sigurðardóttur og Jóns Gunn laugs Jónssonar, sem bjuggu að Björnskoti í Ásólfsskálasókn á árunum frá 1914—1945 til minn ingar um þau. 2. Sjóð að upphæð kr. 50.000.00 sem ber nafnið „Gjöf Sighvats Einarssonar." Sjóð þennan gefur kona hans, frú Sigríður Vigfús- dóttir, Garðarstræti 45, Reykjavík, ásamt Sigurbjörgu dóttur hennar og manni hennar, Óskari Þorkels syní, til minningar um mann henn ar, Sighvat Einarsson kaupmann, Garðastræti 45, sem greftraður var að Ásólfsskálakirkju 26 sept. 1964. 3. Bronsemyndskjöld af yfirsmið við Ásólfsskálakirkju, þjóðhagan um Sigurjóni Magnússyni, Hvammi, sem sá um smíði kirkj unnar, vann að henni frá upphafi, unz lokið var, og gaf að mestu alla vinnu sína við kirkjuna. Frum myndina gerði Ríkharður Jóns- son myndhöggvari að beiðni frú Hönnu Karlsdóttur í Holti, og er hún varðveitt í Byggðasafninu í Skógum, en bronsmyndina gaf hún kirkjunni, og- hefur hennl verið. koinið fyrir í anddyri heiinar. 4. Þá afhenti formaður sóknar nefndar, Einar Jónsson bóndi í Moldnúpi, kirkjunni einnig kr. 15.400.00, sem sóknarfólk hafði gefið með frjálsum samskotum til þess að standa straum af áfall- andi kostnaði vegna raflýsingar kírkjunnar. Sóknarnefnd og söfnuður tjá gef endum innilegar þakkir. Æskulýðsstarf í Kópavogi í sumar mun Æskulýðsráð Kópavogs sem áður hafa ýmsa starfsemi með höndurn, og verð- ur hér sagt frá því helzta: Stangaveiðiklúbbur fyrir ung- linga á aldrinum 12—15 ára mun fara í veiðiferðir til Elliðavatns, Þingvallavatns og fleiri staða á þriðjudögum og laugardögum. Þá er nýhafið námskeið í íþrótt um og leikjum fyrir börn og ung- linga á aldrinum 5—13 ára og stendur það yfir í 2 mánuði. Nám vesturbæ.' Ferðaklúbbur er einn ig að taka til starfa. Þar verður væntanlegum þátttakendum kennd meðferð á helztu tækjum og á- I höldum, sem nauðsynleg eru við ferðalög og útilegur. Reyndur fararstjóri verður í öllum ferðum og mun í fyrstu verða farið í ferðir um næsta nágrenni, og reynt að kynna unglingunum hið fagra umhverfi þar. Allar nán- | ari upplýsingar um starfsemi Æskulýðsráðs veitir Æskulýðsfull trúinn, Sigurjón Ingi Hilaríusson, 3 Á VÍÐAVANGI Þakkarorð Það er ekki á hverjum de>gi sem Tíminn hefur ástæðu til þess að flytja Morgunblaðinu sérstakar alúðarþakkir fyrir gestrisni og góðan hug. Mun Tíminn vart hafa orðið fyirlr slíku happi áður að fá alla for ystugrein sína birta í Morgun- blaðinu í fullri s.tærð, meira að segja prentaða með rándýru myndamóti, en Mbl. getur auð i vitað veirið örlátt af ríkidæmi srnu. Það er ekki bráðónýtt fyrir Tímann að fá forystu- íreinar sínar prentaðar með viðhöfn í stærsta blaði þjóðar ininar, þessu líka strangheiðar- lega blaði, sem aldrei falsar neitt og allir trúa eins og nýju neti. Hér á ekkert annað við en auðmjúkt þakklæti og skal það ekki sparað. „Ríkisstjórninni þakkað." IEn það er víst fleirum þakk læti í hug en Tímanum eins og sjá má á Mbl. í gær, enda stendur þar stórum stöfum > fyrirsögn, að „ríkisstjórninni hafi verið þakkaður hlutur hennar að lausn deiluunl»r“. Þetta var líka lesið í útvanpi. Vissulega er það þakkavert, að stjórnin skyldi ekki halda kverkataki sínu á mesta lífs bjargaratvinnuvegi þjóðarinnar á þessum árstíma lengur og viðurkenna það óhæfuverk, er hún var að vinna, en allt líkist þetta samt því, að hrernsi- manmi, sem látið hefði greiipar sópa, sé þakkað fyrir, þegar hann hefði verið knúinn með ærinni fyrirhöfn til skila. Á maganum Sjaldam hefur flatmagandi undirlægjuháttur Morgunblaðs ins við erlenda menn komið eins ljóst fram og í gær, er blaðið sagði með sínum sér- staka sannleikshætti og „há- íslenzku“ sjónarmiðum frá yfír gangi varnarliðsmanma í Hval- firði við bændur þar í nágrenn inu. Blaðið hafði ekki mann- dóm í sér til að skýra frá at- burðum þegar eftir að þeir gerðust, en þegar aðrir eru búnir að segja frá þeim, og það | getur ekki þagað lemgur, þá er | aðalatriðið að skýra málið frá Ísjónarmiði herstjórnarinnar og Upplýsinigaþjónustu Bandaríkj anna, en ekki sagt frá atburð- um eftir réttum íslenzkum heimildum, og tilkynning ís- lenzks lögreglustjóra, sem hef ur málið í höndum, ekki einu sinni birt heil. Síðan leggur blaðið áherzlu á þann framburð Bandaríkjamanma, að varðmað urinn, sem ógnaði hreppsstjór aniun með byssu, hafi ekki bor. ið nein vopn. Það er skýlaus krafa, að þetta mál sé vel rannsakað, og það skiptir ekki meginmáli, hvort hermaðurinn hafði byssu eða ekki, ef hann hefur látið !svo eða leikið og hótað með þeim hætti, að þeir, sem við hann töluðu, héldu, að hann ætlaði að beita byssu. Sannist t þetta verður að láta réttar hegn ingar og yfirbætur fara fram, svo að stuðlað sé að þvf, að slíkt endurtaki sig ekki. Ef Mbl. treystir sér ekki til að taka undir svo sjálfsagða kröfu, er það á maganum sem j fyrr.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.