Tíminn - 03.07.1965, Blaðsíða 9
9
LAUGARDAGUR 3. júlí 1965
TÍMINN
Leikrit eftir svertingja-
skáld sýnt um alla Evrdpu
Tvö síðustu leikár í New
York hafa blökkumenn talsvert
haslað sér völl á leiksviðum
þar í borg, bæði leikarar og
leikritahöfundar. Af hinum síð
arnefndu hefur mesta athygli
vakið rithöfundurinn James
Baldwin, sem áður var víðkunn
ur af skáldsögum sínum og rit
gerðabókum.
í sumar verður nýjasta leik-
rit hans, „Adarn’s Corner“
Arthur Miller
Jean-Paul Sartre
Neita Suöur-A'fríku um sýn-
Kynþáttaofstækisstefna stjórn
arvaldanna í Suður-Afríku, a-
partheid, hefur vitaskuld bitn-
að á leikhúslífinu þar í iandi,
en það hefur nú dregið þarm
dilk á eftir sér að ieikhúsin
þar syðra eiga nú við sívaxandi
erfiðleika að etja vegna skorts
4 leikritum eftir helztu, beztu
og vinsælustu núlifandi leik
ritahöfunda heimsins. Fjol-
nörg leikritaskáld Evrópu og
\meríku hafa í mótmælaskyni
•ið þessa afturhaldssömu
stjórnarstefnu lagt blátt bann
við því, að leikrit þeirra séu
sett á svið í Suður-Afríku. og
standa þar fremstir í flokki
Harold Pinter Samuel Beckett
Graham Greene, Jhon Os
borne, Jean-Paul Sartre Ed-
ward Albee, Arthur Miller og
Tennessee Williams.
Þessar mótmælaráðstafanir
leikritahöfundanna eru þegai
farnar að segja til sin syðra.
Leikritamiðlari einn í Johanr,-
Framhald a iz síðu
flutt á listahátíðini í Edinborg
og einnig á nokkrum leiklistar-
hátíðum öðrum á meginlandi
Evrópu, og verða leikendur all
ir blökkumenn. En fyrsta leik-
rit þessa höfundar heitir
„Blues for Mr. Charlie“, og
var frumsýnt í New York I
fyrra undir Ieikstjórn kvik-
myndaleikarans fræga Burgess
Meredith og var þá meðfylgj-
andi mynd tekin af höfundi og
leikstjóra á æfingu fyrir þá
sýningu. Leikritið fékk mis-
jafna dóma gagnrýnenda, en
samt vakti það allmikla athygli
sökum efnisins og snarpar á-
deilu höfundar á kynþátta-
hleypidóma. Það fjallar um
ungan blökkumann, sem heldur
heim til Suðurríkjanna eftir
að hafa orðið fyrir miklum
vonbrigði af dvöl í Norður-
ríkjunum. En syðra hittir hann
mann einn hvítan, tekst með
þeim kunningsskapur, sem end
ar með því, að sá hvíti miðar
byssu á hinn blakka hleypir af
sem verður hans bani. Sá hvíti
er að vísu dreginn fyrir rétt.
en sleppur með áminningu og
síðan látinn laus. Höfundur ti.1
einkar leikritið minningu Medg
ar Evers foringja blökkumanna
í Mississippi, sem skotinn var
til bana í næturklúbbi í fæð-
ingarbæ .sínum þar í ríkinu í
fyrra og leynir sér ekki, að það
atvik er líka uppistaðan i leik
riti Baldwins. Leikritið hefst
á því, að morðinginn dregur
fórnarlamb sitt yfir leiksviðið
þá hefjast lífgunartilraunir,
sem heppnast, en síðan verður
sá blakki aftur fyrir skoti kem
ur samt enn fram lifandi í
nokkrum atriðum unz liann
loks er skotinn fyrir opnum
tjöldum, og lýkur þar með
leiknum.
James Baldwin leikritahöfundur og Burgess Meredith leikari sem
er hér að æfa fyrsta leikrit höfundar í New York.
Theater in the Street, leik
hús á götunni, eða máske öllu
heldur leikhús á víðavangi,
nefnist leikfélag eða hópur
atvinnuleikara, sem efna til
sýninga á almannafæri án að
gangseyris, og hófust sýning-
ar þessar í New York fyrir
fjórum árum, en fimmta leikár
ið hefst í hverfinu Borough
of Brooklyn seint í þessum
mánuði.
Leikfélag þetta nýtur stuðn-
ings bæði frá listaráði New
York ríkis og einstaklingum.
En sýningar fara fram á ó-
btyggðum lóðum, leikvöllum
skóla og annars staðar á ber-
svæði sumarlangt. í sumar flyt
ur flokkurinn þrjú leikrit fyr-
ir fullorðna, Björninn og Bón-
orðið, bæði eftir Anton Tsje-
kov, og Læknirinn eftir Moli-
ere. Tvö leikrit fyrir börn,
Ching-Ling og Töfraeplið eft-
ir ameríska leikskáldið Mary
Kennedy. Og loks verður Bón-
orðið búið sérstaklega til flutn
ings handa Puerto Rico íbúum
í New York.
Strengjahljómsveitin í Podolsk mun vera ein hin lágvaxnasta, sem
um getur, en það leynir sér ekki, að hver og einn tekur verk sitt
alvarlega, og árangurinn varð lika undraverður.
3JA ÁRA HUÓM-
SVEITARSTJÓRI
Hingað til hefur það óvíða
tíðkazt að láta börn undir sjö
ára aldri hefja náro í tónlist-
arskóla. En þó hljóta undan-
tekningar að vera írá þeirri
reglu, ef börn sýna ovenjuleg
ar tónlistargáfur yngri en
þetta. í Sovétríkjunum hefur
upp á síðkastið verið haldið
uppi tónlistarkennslu fyrir
þriggja ára börn tilrauna-
skyni. Og maðurinn, sem á
frumkvæðið að þessari fróð-
legu tilraun, heitir Michail
Kravets og er tónlistarkennari
í Podolsk skammt irá Moskvu.
Hann hefur tekið upp sér
stakt kennslukerfi fyrir 3ja
ára börnin. Þau fá svo að segja
að fara leikandi ínn í heim
tónlistarinnar. Kennarinn seg-
ir þeim rólegar sögu/ af syngj
andi fuglum og spilandi dýr-
um. Og hljóðfærin verða að
kærkomnum leikföngum. sem
hægt er að iokka fram töfr-
andi tóna með.
Árangurinn af pessari til-
raunakennslu er undraverður.
Það sannfærðust þeir um, er
nýlega voru viðstaddir nem-
endatónleika, er Kraveís efndi
nýlega til í Podolsk. Þar kom
m.a. fram strengjahljómsveit
drengja á forskólaaldri, og
þeir stóðu sig með einstakri
prýði, léku ljómandi vel og
voru furðu öruggir En það
merkilegasta var, að hljómsveit
inni stjórnaði þriggja ára
telpa, sem heitir Olja Graul,
og var ekki nema íveggja og
hálfs árs, þegai húr, fékk að
byrja skólagöngu hjé Kravet-
Nú leikur mörgum æðimikil
forvitni á að vita hvað
verði úr þessu undrabarni
sem er fluglæs á nótui. og er
oröin feiknarfróð i tonbók
menntunum.
Framhald á 12 síðu
Það er ekkert hik i svipnum á
henni, þessari, og þetta er nú
hún Olja Graul, 3ja ára með
tónsprotann og gerir miklar kröf
ur.