Tíminn - 03.07.1965, Page 4
4
TÍMINN
LAUGARDAGUR 3. júlí 1965
ú:
%
::
- •
:
>•
I
Sumarvörurnar komnar
Leitið upplýsinga, . öllum fyrirspurnum
svarað strax. Afgreiðslu svarað. Sendum
gegn póstkröfu.
Vefnaðarvörudeild K.E.A.,
Sími 11700, Akureyri.
Feiler
er fyrirferðammnsta
strimil-reiknivélin
á markaðinum.
Vestur-þýzk úrvals
vara. traust og auð-
veld í meðförum.
Kredit útkoma.
Rafdrifin kr. 6.980,00.
Við bjóðum yður þessa litlu
reiknivél bæði rafknúna og
handdrifna
OTTÓ A. MICHELSEN
Klapparstig 25—27 — sími 20560. , , , . j .
BÍLAKAUP
Prinz ‘64 ekinn 16 þús. km.
Verð kr 105 þús, samkl.
Daf ‘63. Verð 90 þús staðgr.
Daf sendiferðabifr. ‘63, ekinn
35 þús km. Verð 85 þús.
Renault ‘63. Verð: 110 þús.
Volvo P-544, station, skipti á
nýl. station jeppa eða rúss-
neskum.
Volvo Amazon ‘63, skipti á nýl.
jeppa.
Consul Oortina ‘64. Skipti á nýl
jeppa.
Taunus 17m ‘59, mjög góður,
verð 95—100 þús.
Tanus 12m ‘63—64. Verð 120
þúsund.
VW ‘63, Skipti á Chevrolet eða
Ford ‘61. Verð 105 þús.
VW ‘62 skipti á Consul eða
Taunus ‘63—64. Verð 85 þús.
Opel Kadett ‘63. Skipti á Volvo
eða Cortina. Verð 120 þús.
Opel Kapitan ‘62. Skipti á
jeppa. Verð 180 þús.
Opel Rekord ‘64, 2ja dyra,
skipti á amerískum bíl. Verð
175 þús.
Opel Rekord ‘60, .skipti á Saab
eða Volvo. Verð 105 þús.
Opel Caravan ‘60, sérlega góð-
ur, verð 100 þús.
Opel Caravan ’56, góður bíll,
allskonar skipti, verð 50—60
þús.
Opel Rekord ‘56, góður bíll,
allskonar skipti og greiðslur.
Verð 60 þús.
Taunus 15m station ‘55, skipti
koma til greina. Verð kr. 35
þús. skl.
Jeppar af flestum árgerðum
og tegundum. Allskonar skipti
og greiðslur.
Mercury Comet ‘63, 6 sýl, verð
220—230 þús.
Chevrolet '62 Bel Air, skipti
á jeppa koma til greina. Verð
210 þús.
Þetta er aðeins lítið brot af öll
um þeim hundruðum allskonar
bifreiða, sem við höfum á sölu
skrá okkar.
Gjörið svo vel að líta inn og
skoða söluskrár okkar.
; Nú' lenynétíi, tíminnt-ttt ■ eð láta
sktá'iDifréið * ýðáf tíl solú! '* ■ •» ■
BÍLAKAUP
(Rauðará, Skúlagötu 55.
Sími: 15812.
Látið okkuT stilla og herða
app nýjn hifreiðina Fvlgizt
vel meíi bifreiðinnl.
6ÍLASK0ÐUN
Skúlagötu 32 stmi 13-100
Trúlofunar-
hringar
afgreiddir
samdpeours.
i Sendurn urr allt land.
IH A L L D Ó R
Skólavörðus*ig 2
' ^ Vélin yðar þarfnast sérstaks þvottaefnis
— þessvegna varð DIXAN til.
• DXIAN freyðir lítið og er því sérstaklega gott
fyrir sjálfvirkar þvottavélar.
• DIXAN fer vel með vélina og skilar beztum
árangri. einnig hvað viðkemur gerfiefnum.
• DIXAN er í dag mest keypta efni í þvotta-
vélar í Evrópu.
• DIXAN er framleitt hjá HENKEL í Vestur-
Þýzkalandi.
Rafmagnsverkstæði vort
verður lokað frá 15. júlí til 10. ágúst, vegna sum-
arleyfa, og eru því viðskiptavinir vorir, sem eiga
rafmagnstæki í viðgerð hjá oss, beðnir að vitja
þeirra fyrir 15. júlí.
Viðgerðir vegna neyðartilfella munum vér annast
yfir sumarleyfistímann, og verður tvrirspurnum
eða oeiðnum um slíkt svarað í síma 38900 milli
kl. 9 og 12 f.h. hvern dag.
VÉLADEILD S.Í.S.