Tíminn - 03.07.1965, Side 14

Tíminn - 03.07.1965, Side 14
14 TÍMINN LAUGARDAGUR 3. júlí 1965 BLÁU ENGLARNIR Framhald af 1. siOu Ekki munu flugvélarnar lenda á Reykjavíkurflugvelli. Lögreglan og Flugbjörgunarsveitin munu verða Flugmálafélaginu til aðstoð- ar, að þvi er umferð varðar um áhorfendasvæðið.^en búast má við, að þar verði þröng á þingi. Flugsveit sú, sem hér er um að ræða, Blue Angels, eða Bláu englarnir, var upphaflega mynduð fyrir nær 20 árum og þegar banda ríski flotinn hefur hug á að efna einhvers staðar til listflugssýning- ar eða er beðinn um að sýna, hvað menn hans og flugvélar geta á sviði listflugs, er þessari sveit jafn an teflt fram til slíkra sýninga. Sýnir hún listflug mjög víða á ári hverju, og áætlað er að áhorfend- ur á sýningum hennar hafi verið nær 80 milljónir frá upphafi. Að þessu sinni kemur flugsveit- in frá Evrópulöndum, þar sem hún hefur verið á ferð síðustu vik- ur. Fór sveitin fyrst til Parísar, þar sem flugvélasýning var haldin á Le Bourget-flugvelli, en þegar lokið var sýningu á listflugi þar, var farið til Danmerkur, Finnlands og Englands og hvarvetna efnt til sýninga, sem vöktu geysilega hrifn ingu almennings. Þegar Flugmálafélag íslands frétti fyrir skemmstu um ferðir sveitarinnar, fékk það strax áhuga á því að sveitin yrði fengin til að efna til listflugsýningar hér, ef flogið yrði um ísland á leiðinni vestur um haf. Hafði stjórn fé- lagsins samband við yfirmenn varn arliðsins á Keflavíkurflugvelli og bað þá að hlutast til um, að haldin yrði sýning hér, ef sveitin færi hér um á leiðinni heim. Tóku þeir þessu vel, og fyrir meðalgöngu þeirra mun Reykvikingum og öðr um gefast kostur á að sjá stórkost- legustu flugsýningu, sem nokkru sinni hefur verið efnt til hér á landi, næst komandi miðvikudag. Bláu englarnir hafa alla tíð notazt við flugvélar af Grumman- gerð, og að þessu sinni fljúga þeir SKRA um vinninga í Happdrætíi Háskóla íslands í 6. fiokki 1965 26272 kr. 200.000 29550 kr. 100.000 í þotum, sem nefnast FllA Tiger. Þær eru meðal annars búnar svo- nefndum eftirbrennara og geta far ið með meira en hljóðhraða, þeg- ar fullrar orku hreyfilsins er neytt. Það eru sex flugvélar, sem notaðar eru við sýningarnar, og við sumar þeirra æfinga, sem fram fara, ná þær næstum 900 km. hraða á klukkustund. Hér eru ekki tök á að gefa lýsingu á æfingum þeim, sem flugsveitin sýnir á mið- vikudaginn, enda er það hverju orði sannara um þetta efni, að sjón er sögu ríkari. Yfirmaður Bláu englanna síð- an í ársbyrjun 1964 er Bob Aumack sjóliðsforingi, sem gekk í bandaríska flotann árið 1946 og hefur nær 5000 flugstundir að baki. Hann var árum saman í fiug sveitum, sem höfðu bækistöðvar á flugstöðvarskipum og hefur lent meira en 400 sinnum á slíkum „flugvöllum". NÝTT HÓTEL ^ramhalti al ib síðu. eftir teikningu, að hægt verði að taka á móti að minnsta kosti hundr að manns í sæti í matsalnum. Lokið verður við grunn hótels- ins í næstu viku og gera forstöðu- menn hótelsins ráð fyrir að hægt verði að taka í notk- un matsal hótelsins næsta sumar. Fimmtán manns vinna við hótelbygginguna eins og er og hef ur verkið gengið mjög vel það sem af er, sagði Þórhallur. — Við höfum aðallega stólað á ferða Fjallgöngumenn Tugur ungra Englendinga er væntanlegur hingað til lands í ágúst þeirra erinda að klífa fjöll og aka um óbyggðir. Englending- arnir ætla að eyða hér sumarleyf- sínu, dagana 19. ágúst til 4. sept- ember, leigja sér Land-Rover jeppa og aka þvert yfir ísland. Þeir hafa hug á að komast í sam- band við tvo íslendinga á aldrin- um 18—20 ára, er vilja taka þátt í þessu ferðalagi með þeim og æfa sig í enskri tungu á leiðinni. f enska hópnum eru sjö piltar og þrjár stúlkur. Hugmyndin er að hafa með sér tjöld, svefnpoka, og nesti til öræfaferðarinnar, klífa helztu fjallstinda á leiðinni | og skoða þannig landið eins og málasjóð til bjargar hvað fjárhags legu hliðina snertir, og við von- um, að hann muni standa við sitt til þess að Þetta geti komið sem fyrst upp, því að þetta er afar mikið fyrirtæki á svona litlum stað eins og þessum. Eitt hótel er nú starfandi í Höfn, Hótel Skálholt, en það er alltof lítið nú þegar vegna hins mikla ferðamannastraums, sem nú er til Hornafjarðar. Þar eru átta herbergi, en auk þess verð- ur að leigja fjölda herbergja úti í bæ. Þrjátíu manns komast fyrir í matsal Hótel Skálholts, svo geysileg þörf er á að fá hið nýja hótel sem allra fyrst. 11004 kr. 10,000 29483 12313 kr. 10.000 30993 12395 kr 10,000 31214 13084 kr.10,000 33590 16269 kr. 10,000 36221 1930)8 kr. 10,000 36344 22483 kr. 10,000 38175 24030 kr. 10,000 39109 55605 kr. 10,000 kr. 10,000 40349 kr. 10,000 kr. 10,000 41395 kr. 10,000 kr. 10,000 41810 kr, 10 000 kr. 10,000 47857 kr. 10,000 >ír'T,:‘ ?ff ? - * 1 j kr. 10,000 50541 kr. 10,000 kr. 10,000 51163 kr. 10,000 kr. 10,000 54150 kr. 10,000 kr. 10,000 54719 kr. 10,000 58377 kr.10.000 Pessi niímer híutu 5000 kr. vinning livertr 1503 6764 13896 • 22205 25705 32719 36412 40710 47685 55993 1789 6717 14463 . 22378 25919 34265 38071 41054 48794 . 56510 2365 9728 14556 22694 25992 34399 38092 41690 49387 57174 2456 10028 14619 22866 26846 34655 38724 42167 49487 58185 2592 10786 15580 23923 29708 34838 39442 43514 49488 58272 3641 11333 16241 23986 29892 85024 39676 43721 51225 58563 3782 12224 18850 24837 30666 35499 39709 43808 54140 59058 4346 12896 21421 25338 80679 35843 39781 47508 54774 59250 5604 13851 21526 25576 32486 36027 40080 47653 • 55470 59895 Aúkavinningar:. 26271 kr; 10.000 - 26273 kr. 10.000 Jarðarför eiginkonu minnar, ValgerSar Stefánsdóttur Reynimel 48, fer fram frá Dómkirkjunnl mánudaginn 5. júlí kl. 10.30 f. h. Blóm vinsamlega afþökkuð. Athöfninni verður útvarpað. 'Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Frímann Tjörfason. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu, kveðjur og vin- áttu við andlát og jarðarför konu minnar, móður okkar, tengda- móður og ömmu Sigurlaugar Pálsdóttur frá Steinnýjarstöðum Jón Árnason, Ingirfður Jónsdóttir, Una Jónsdóttir, Geir Hansen, Stefán lngólfsson, Rúna Geirsdóttir. Þessi númer hlutu 1000 kr. vinninga hvert: 43- 5414 10573 15642 21533 25632 31494 36483 41081 '45653 50525 54798 155 5419 10574 15773 21541 25637 31514 36503 41089 45691 50718 .54896 162 5683 Í0664 15828 21592 25694 31654 36538 41118 45740' 50790 54984 .283 ' 5819 10685 •15857' 21732 25764- • 31759 36546. 41139 .45742 50824 55178 329 5933 10741 15951- 21799 25788 31839 ' 36733 41186 45822 50856 55198 ‘352 6969 ‘ 10870 15958 21841 25808 31875 36735 41237 45870 50895 55250 425 6014 10997 15977 21950 25913 31906 36782 41246 45910 50903 55273 435 6023 11027 .15992 • 21951. • 25952 31924 36818 41302 .45932 . 50990 55332 452 6107 .11063 16151 22098 25988 • : 31927 87059 41316 40060 50995 •55425 568 ’ 6146. . 11078 • 16262 22100 ' 26139 31940. &710V • 41403' 46068 50997 55482 . 586 - 6207 11119' ■ 16376 22104 26368 31989 37173' 41421 •46216 51051 55489 ‘ 592 6227 11146 16386 22120 26472 32008 37283 41434 46228 ' 51146 55564' 717 •6267 . 11188 ’ 16528 22145 26560 32057 37294- 41607 46458 51159 55580' 771 6301 11436 • 16860 22288 26733 . 32063 37435 41647 46483 51233 • 55615 777 6307 ' 11475 16883 • 22323 26828 32084 37470 ' 41668. 46487 51247 55641 858 6431 11600 • 16894 22431 26848 .32221 37480 41705 46766 51311. 55647 859 6458 11667 ' 16955 22501 26892 32374 37500 41722 46811 51334 55670 .883 6511 11766 17239 22525. 26929 32429 37515 41782 • 46837 .51368 55707 978 6581 11855 ' . 17339- 22541 27023 32642 37591 41799 46856 51441' • 55856 •987 6608 11941 17355 22558 27129 32715 37700 . 41822 • 46873 51467 55912- ' 988 6684- 11958 Í7405• •22604 27140 32730 37752 •41826 46922 51502 55949 1025 • 6757' 11996 ' 17471 •22609 27194 32736 •37770 • 41874 • 47002 51520 56149 1349 6777 '•12207 17512 22650 27252 32811 -.37801 41979 47014 51596 56279 1398 ;6842. .12252- • 17536 22693 ’ 27371' 32856 37875 42060 47206 51671 56387 1513- 6887 12284 17564 22711 27516 32910 • 38140 42084 47208. 51801 56456 1644 :6923 12383 17629 22730 27571 33027 38157 42096' 47236 6Í871 56512- 1666 6961 .12401 17634 22741 27590 33053 38203 42102 47254 51872 • 56527 1829 7006 12423 17702 22893 27801; 33146 38213 42116 47321 51922 56542 1874 7046 12457 17765 22921 27930 ' •33203- 38244 42198 47391 51950 56550 2250’ ‘7053- 12634 17818 22951 27984 33208 38265 . 42224 47427 51978 56596 2311. 7173 12796 17829 22955 27986 33233 38298 42241 47512 52143 56600 2334 7235 12799 . 18012 22981: 28022 33236 38378 42259 47537 '52178 56718 2342 •7306' 12901. 18021 23053 28058 33364 38519 42408 47539 52214 56722 2349 7461 12979 18088 23060 28064 33395 38527 42420 47542 . 52217 56735 2383 7530 13082 18196 23067 28065 33419 . 38563 42540. 47576 52221 .56777 2391 7562 13184 18216 23131 28085 33443 38588 42596 47628 52282 56925 2436 7690 13188 18231 23143 28153 33541 38645 42782 47630 52353 •57060 £477 '7807 13253 18351 23189 28176 33550 38668 42796 47669 52512 57223 2488- 7854 13264 18379 23194 28228' 33564 38672 42799 47700 52535 57293 2547 ' 7860 13291 18405 . 23257 28267 33628 38704 42811 • ■47771 52544 57300 2636 7875 13375 18411 23322 28289 33635 38773 43052 ' 47812 :• ■ .52580 57368 2674 '.8247- 13431 18454 23364 28353 33638 38793 43180 47849 52647 ' .57418 2804 8279 13462 18527 23407- 28473 33751 38860 43185 47991- 52740 57505 2839 8295 13469 18550 23418 .28610 33793 . 38950 43186 48052 52843 ' 57511. 2918 ’ 8570 13569 18612 23455 28885 33827 38959 43208 48108 52876 . 57559 2935- .8575 13589 18624 23465 28970 34153 39021 43406 48128 52896 57628 3105 8649 13618 18789 23484 29028 34330 39047 43472 48300 52932 57674 3146 8691 13746 18886 23505 29031 34331 39138 43551 48327 52950 57740 3184 8694 13765 ' 18936 23549 29115 34367 39144 43592 48610 52959 57997' 3229 8797 13844 19029 23601 29133 34380 39152 .43653 48632 52962 58041 3301 8822 13869 . 19057 23616 29164 34389 39255 43800 48639 53019 58114 .3330 8825 14Ö39 19134 23720 29230 34486 39316 43855 48729 53034• 58201 3343 8891 14044 19197 23755 29393 34575 . 39332 43862 48757 53068 58221 .3384 8911 14092 • 19228 23768 29408' .34667 39344 43920 48834 53127 58240 3447 8925 14134- 19234 23834 29501 34769 39356 43971 •48916 53172 58241 3456. 8936 14143 19368 23957 29803 34788 39476 43993 48979 53199 58243 3584 8959 14179 19377 24020 29854 34852 39477 44008 48988 53203 58325 3743 8978 14206 19545 24212 29942 34889 39481 44023 48990 53219 58341 3884 8990 '14318. '19652 24321 299.55 35003 39516 44165 49013 53268 58459 3914 9090 Í4363 19752 24546 29989 35090 39553 44185 49060 53379 58544 3995 9109 14487 19763 24591 29997 35268 39593 44214 49131 53503 58717 4001 9170 14512 19768 24824 30116 35286 . 39735 44236 49281 53543 58720 4036 .9187 14544 19827 24845 30162 35389 39784 44263 49378 53576 58840 4218 9199 14576 20041 24922 30238 35420 39815 44269 49422 53603 58846 4283 9200 14583 20236 24938 30306 35454 39819 44685 49448 53677 58932 4303 9223 14653 20276 24967 30331 35490 39830 44729 49513 53778 58933 4309 9256 14690 20419 24985 ' 30338 35567 39941 44761 49544 53799 58960 4341 9265 14762 20429 25015 30453 35574 40008 44783 49639 53860 59035 4365 9274 14769 20464 25056 30475 35618 40074 45004 49730 53977 59234 4442. 9316 14809 20497 25075 30477 35742 40138 45012 49775 54052 59259 4585 9438 14836 20693 25095 30509 •65938 40168 45020 49845 54113 59265 4646 9740 14869 20774 25105 30579 35948 40201 45090 49861 54163 59327 4748 9751 14975 20793 25356 30855 36016 40209 45108 50000 54186 59394 4797 9779 15004 20802 25386 30957 36031 40293 45120 .50017 54290 59395 4897 9797 15033 20891 25388 30974 36040 40330 45244 50051 54310 59457 5014 9926 15104 21066 25391 31072 36198 40365 45374 50160 54328 59509 5052 10238 15114 21224 25451 31240 36232 40405 45408 50170 54429 59510 5096 10241 15189 21227 25498 31266 36238 40423 45543 50198 54566 59558 5187 10275 15260 21355 25503 31330 36327 40470 45544 50324 54674 59609 5191 10289 15479 21451 25512 31367 36346 40545 45595 50428 54710 59730 5379 5401 10385 10523 15550 15551 21486 21530 25572 25582 31379 31488 36390 36468 40740 40772 45630 50494 54754 59980 bezt gengur. Þeir, sem kunna að hafa áhuga á að slást í hópinn með Englend- ingunum, geta snúið .sér til Ferða skrifstofu ríkisins, sem veitir all ar nánari upplýsingar. Kosin var stjórn til eins árs og er formaðurinn bandarískur, vara formaðurinn danskur, en ritari og inni samræmingu og samvinnu um gjaldkeri kanadískir. (Frá Ferðaskrifst. ríkisins.) IVSót flugumsjónar- manna í Chicago Nýlega var haldið árlegt aðþjóða mót Flugumsjónarmanna (IFALDA) í Chicago. Fulltrúi félags íslenzkra flugumsjónarmanna var Guðmund ur Snorrason frá Flugfélagi íslands. Á þinginu var aðallega rætt um aukna samræmingu á störfum flugumsjónarmanna í hinum ýmsu aðildarrikjum, og gerðu fulltrúar grein fyrir, hvernig ábyrgð og skyldur flugumsjónarmanna væru ákveðnar af flugmálastjórnum flugfélögum og valdhöfum í hverju landi. , Ákveðið var að senda tvo full trúa á ráðstefnu alþjóða flugmála stofnunarinnar, ICAO í Montreal 12. ágúst n. k., sem fjallar um, hvort mælt verður með, að öllum flugfélögum vreði skylt að hafa flugumsj ónarmenn starfandi, eftir reglum sem ICAO hefur í gildi um starf flugumsjónarmanna. (frá Félagi ísl. Flugumsjónar- manna) Aldarminning sr. Ófeigs í Fellsmúla f dag er liðin öld frá fæðingu sr. Ófeigs Vigfússonar, fyrrum prests og prófasts í Fellsmúla. Verður þessa minst við guðsÞjón ustu í Skarðskirkju á morgun, sem hefst kl. 2 s .d. LAUGARVATN Nýlagðar hlaupabrautir eru kringum grasvöllinn, auk at- rennubrauta og stökkgryfja. Þessi miklu íþróttamannvirki verða vígð í fyrramálið og síð- an hefst íþróttakeppnin. Landsmótsnefnd, formaður Stefán Jasonarson í Vorsabæ, og Hafsteinn Þorvaldsson, fram kvæmdastjóri landsmótsins, voru allir önnum kafnir við síð- asta undirbúning, auk fjölda starfsmanna. Gefin hefur verið út vönduð leikskrá og í ávarpi frá lands- mótsnefnd. segir m. a.: „Lands- mótin eru árangur þeirra félags starfa, sem unnin eru í Ung- mennafélögunum um land allt. Héraðssambandið Skarphéðinn, sem hefur tekið að sér undir- búning mótsins, býður yður vel kominn að Laugarvatni og væntir þess, að þér mótsgestir stuðli að því, að mótið verði sem glæsilegast, æskunni til uppörvunar og samtökunum til sóma“. Heiðursgestur mótsins er Bjarni Bjarnason, fyrrverandi skólastjóri á Laugarvatni, en mótsstjóri er Þorsteinn Einars- son, íþróttafulltrúi. Vel hefur verið séð fyrir tjaldstæðum og bílastæði eru á mörgum stöðum. Margs konar þjónusta er hér til reiðu, mat- sala i mötuneyti skólanna, kaffiveitingar í kjallara barna- skólans. Lögreglumenn úr Reykjavík ' munu stjórna umferðinni ásamt sérstaklega þjálfuðu liði. Hjálp arsveit skáta er hér með við búnað. Sambandsþing Ung- mennafélags fslands hefur stað ið hér yfir og mun því ljúka í kvöld.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.