Alþýðublaðið - 03.09.1920, Side 1

Alþýðublaðið - 03.09.1920, Side 1
A 1920 frekju jáheyrða. Með hverjum degi sem Iíður verður almeaniragi það ljósara, að stefna Alþýðublaðsins er rétt í því bvernig ráða eigi fram úr peninga- kreppu þeirri, sem orsakast af því «ð Islandsbanki hefir Iánað nokkr- „fiskspekúlöntum", hirrnm svo- aefndu Fiskhringsmönnum, þriðja hluta af öllu veltufé bankans, og •eytt til þess öllu lánstrausti bank- ans erlendis. Það eru líkindi til þess að erfitt verði að reikna út skaða þann er ^andsmenn sem heild bíða við þá íáheyrðu meðferð á fé seðlabanka sem hér er um að ræða — því er- -endis þykir hlýða að seðlabankar baldi sér sem lengst frá öllu braski en víst er um það, að tap það «r landsmenn bíða nemur miljón- um króna samanlagt, að ónefndu tjóni því er landsmenn bíða af iánstraustsmissi og álitshnekki er- ^endis. Það má því heita alveg fáheyrð frekja af íslandsbanka að helja skaðabótamál gegn ritstjóra Al- þýðublaðsins, og krefjast 400 þús. *<r. skaðabóta, þar sem í raun og v«ru þessar 4l/a milj. kr. sem er ^lutafé bankans, ásamt varasjóði hans, væru ekki nema mátuleg ÍOg kannske ekki það) skaðabót ^yrir tjón það er peningakreppan ^efir Ieitt yfir lándsmenn. Það er skiljanlegt að banka- stjórarnir stefndu fyrir það að Al- þýðublaðið kallaði þá vísvitandi ^sannicdamenn, þó ekki væri til at*nars en til þess að láta það líta eins og þeir væru hvergi hrædd- lr> en sjálfsagt vita þeir fullvel, °g vissu fullvel, þegar þeir sögðu * Morgunblaðsgreininni að Fisk- ^ringsmennirnir gætu borgað hve- aaer sem er, að það var ekki satt. er ómögulegt að þeir geti ^otið sér inn undir það að þeir haldið þetta, því hver einasti rnaður í Reykjavíkurborg, sem 'y'gst hefir með í þessu máli, veit Föstudaginn 3. september. að Fiskhringsmennirnir geta það ekki, og veit það, að bankastjór- arnir sögðu ósatt. En svo við snúum okkur aftur að 400 þús. krónunum, þá er skaðabótakrafan um þær fáheyrð frekja, jafnvel þó athugað sé að það er íslandsbanki öðrum meg- in, bankinn sem sagðist hafa lið- lega 3 miij. kr. „í dönskum, norsk- um og sænskum gullpeningum", þegar hann hafði 700 þús. kr. liggjandi hér, bankinn sem ekki segist skyldugur að hiýða öðrum lögum en hann sjálfur er sam- þykkur. Khöfn, 1. sept. Frá London er símað, að Pils- udski [forseti Pólverja] krefjist þess að landamæri Póllands séu ákveð- in 200 röstum austar en æðsta ráð bandamanna hefir ákveðið. Mælt er að í Varsjá sé verið að reyna að koma á fót rússneskri afturhaldsstjórn. Sáttaumleitunum í Minsk, milli Rússa og Pólverja er nú hætt. Frakkar [sem otað hafa Pólverj- um út í stríðið] halda því fram, að Rússar geti ekki unnið nýjan sigur í ár, þar sem nýir herir geti ekki verið komnir á vígstöðvarn- ar fyr en vetur er komirm. €nska kolaverkfalUI. Khöfn, 1. sept. Atkvæðagreiðsla brezku kola- námumannanna hefir farið þannig, að 606,782 hafa greitt atkvæði með verkfallinu en 238,865 hafa greitt atkvæði á móti. Því er haldið fram [í blöðum afturhaldsmanna] að verklýðsstéttir þær, sem eru í sambandi við 201. tölubl. námumennina — flutningameno og járnbrautarmenn — séu á móti verkfailinu. Búist er við að nýjar samningaumleitanir við stjórnina fari fram. Osigttr Wrangels. Khöfn, 1. sept. Frá Moskva er símað að bolsí- víkar hafi gersigrað hersveitir Wrangels á Krímskaga. Zepplinferlir milli Berlínar ogSan Francisco? Khöfn, 1. sept. Frá Berlín er símað, að komið hafi til mála að smíða Zeppelin- loftskip til vöruflutninga, er geti flutt 230 smálestir, og verði látin ganga eftir fastri áætlun milli Ber- línar og San Francisco, en sú ferð er áætlað að muni taka 4 daga, en flutningsgjald lítið meira en flntningsgjald msð skipum. Herskip Bandarík|aiina. Khöfn, 1. sept. Bandaríkjamenn smíða 18 ný orustubeitiskip og 12 önnur stór herskip. I. c. Oiristensen. Khöfn, 1. sept. I. C. Christensen vinstrimaana- foringinn danski býður sig fratn- við kosningarnar í haust í síðasta skifti, sökum heilsubrests. [Christensen er ráðherra í vinstri- mannaráðuneyti því er nu situr að völdum í Danmörku].

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.