Alþýðublaðið - 03.09.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.09.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Loks skýrir prófessor Rubens tnálið með því að útskýra, að rneð einu grammi af radíum má leysa 2,03 miiljard hitaeiningar, sem geta hitað upp 20 000 lítra af vatni í suðumark, en úr einu kgrammi af koium fást aðeins 7000 hitaeiningar. Eitt gramm af radíum jafrigildir þá um 3000 kilogr. af lrolum. Hingað til hefir ekki verið unt að klófesta þetta afl, en nú virðast opiast leiðir til þess. — Hér er tvímælalaus forboði stórbyltingar á sviði vísindanna, og ekki einungis þar eru nú bylt ingar. Núverandi þjóðfélagsskipun leikur á reiðiskjálfi Alþýðan, um heim allan, finnur til mátíar síns og er að verða sér þess meðvit- andi, að á hennar valdi er hvernig fer um framtíð mannkynsins. Bylt- ing alþýðunnar er andlegs eðiis, og bein sfl jiðing af æfistarfi hinna mestu hugsjóna og andansmanna heimsins. Og þessar framfarir vfsindanna haldast í hendur við og styðja að gerbreytingu þjóðfélagsskipu lagsins. : Dffi dagiQD 09 vep. ' * Kveibja ber á hjólreiða- og bifreiðaljóskerum eigi síðar en kl. 8 í lcvöld. Bíóin. Gamla Bio sýnir: „Car- men“. Nýja Bio sýnir: „Sonur bankastjórans frá Broadway.“ Sýniug Ríkarðs Jónssonar er opin kl, ix—8 í barnaskólanum; gengið inn um norðurdyr, næst Laekjargötu. Beskytteren kom norðan um íand í fyrradag. Er hann kom í ^iynni Dýrafjarðar, hitti hann tog- arann „Ara“, sem hann sá ekki betur en væri í landhelgi að veið- Utn. Hófst eltingaleikur, sem end- a®i með þvf, að varðskipið skaut t,,éimur lausum skoturn á togar- ant>, áður hann stanzaði. Þrætti skipstjóri fyrir að hafa verið í ^ndhelgi, en svo fóru leikar, að Varðskipið tók skipskjölin og vís- a®‘ málinu til bæjarfógeta. Er oss cjgj hvernig málinu yktar, en óskandi væri skipstjór- ans vegna, að hér væri ekki um Lmdhelgisbrot að ræða, þvi það situr tlla á íslendingum að brjóta þau lög landsins, sem sett eru til verndar „kotungunum". Hver síða8tnr. Sýning Rtk- arðs Jónssonar stendur enn þá. Og fer nú úr þessu hver dagur að verða síðastur, því aðeins þrír dagar eru eftir. Er ráðlegast fyrir þá, sem ætla að sjá þessa beztu og sfðustu sýningu Iistamannsins, áður en hann fer til Róma, að ljúka sér af sem fyrst, áður en það verður um seinau. Knattspyrnan. í kvöld keppa Vestm.eyingar og Fram. Mun þar vetða harður atgangur og góð skemtun á að horfa. Einkum munu ungu stúlkurnar fjölmenna á völlinn, því eyjaskeggjar eru gerfilegir menn og karlmanalegir. Gaman þykir mörgum að sjá myndina frá Japan, sem sýnd er í „Nýja Bíó", enda er hún falleg og gefur nokkura hugmynd um lífið í „Þýzkalandi Ansturlanda". Af síldveiðum komu í gær og í morgnn m.k. Valborg og b.s. Þorsteinn Iigólfsson. Grnfnskip kom / gær með steinolíu til Steinolíufélagsins. 294 þús. krónur er Nýja B o virt til brunabóta. utleaðar 'fréttir. Frægnr ofurhugi ferst. Sccklear liðsforirtgi var flug maður og frægur fyrir að hafa oft leikið það fífldjarfa bragð að stökkva frá einoi flugvél til ann- arar í há lofti. En hacn freistaði gæfunnar um of og fórst er hann var að leika þetta bragð fyrir kvikmyndafélag nokkurt í Los Angelos í Ameríku. Flugsiys f Japan. Tveir enskir flugmenn, að nafni Topson og Ktlby, hröpuðu báðir til jarðar f flugvél, er þeir voru að sýna listir sínar í Tokío f Japan. Þcir dóu þegar í stað. Villa gefst npp. Mexcanski uppreistarforinginn Villa gafst upp, skilyrðislaust, fyrir herdeildum stjórnarinnar, fyrir tæp- um mánuði, en ekki hefir síðar frézt hvað við hann hafi verið gert. Gulli hjargað úr sjó. Björpunarskip eitt úr enska sjó- hernum er nú önnum kafið við að bjarga ýtnsu úr skipinu L^.urentic sem sökk við írlandsstrendar á 25 faðma dýpi. í skipinu voru gullstangir fyrir margar miljónir króna og hefir björgunarliðið góð ar vonir um að bjarga öllu gull- inu og býzt við að hafa lokið björguninni í septemberlok. 93 bryggjustanra kaupir hafn- arsjóður Rvíkur af Ólafi V. Da- víðssyai í Hafnarfirði, fyrir 23 þús. krónur, eftir tillögu hafnar- stjóra, sem hefir skoðað staurana. Ætlunin er að smíða bryggju við austur uppfyllinguná, fyrir næstu vertíð. Yeðrið Vestm.eyjar . Reykjavík . . ísafjörður . . Akureyri . . Grímsstaðir . Seyðisfjörður Þórsh., Færeyjar Stóru stafirnir morgun. logn, hiti SA, hiti logn, hiti S, hiti Iogn, hiti logn, hiti NV, hiti 7.3. 6,9 6.3- 3.5- 5 5- 90. 9.6. merkja áttina. Loftvog lægst fyrir norðan land stöðug á suðurlandi, stígand á Norðurlandi, stilt veður. Útlit fyrir hæga suðaustlæga átt á Suður- Iandi, norðlæga á Norðurlandi. Annað stórtjón varð af vatnsflóðum miklum í Nýja Suður-Wales í Áitralíu fyrir skömmu. Fórst í flóðinu m. a, sauðfé er metið var 100 milj. króna virði, og 10 þús. mílur af girðingum, auk fjölda margs ann- ar$ sem geta má nærri að hafi eyðilagst í slíku flóði. Belgiskur langsbegfur. Belgi nokkur Preux að nafni hefir svo langt skegg að hann getur stigið í það, Hann er 68 ára að aldri, og 165 centimetrar á hæð. Skegg karlsins er því rúm- lega 5 fet á lengd, en samt fer það honum prýðiiega, gamla manninum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.