Alþýðublaðið - 29.04.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.04.1931, Blaðsíða 1
pflBMI M émsm m «f i%ýa«t»afcftMwi 1931. Miðvikudaginn 29. apríl. 99 íölublað. Jrej! 46 I Heimsfræg pýsk talmynd í 12 páttum um Dreyfusmálið mikla, sem um margra ára skeið var aðalumtalsefni um víða veröld og sem 1906 eftir 12 ára málssókn dg 5 ára fangavist á Djrtflaeyj- unni lauk með pvi, að Dreyf- us var algjöriega sýknaður fyiir framúrskarandi dugnað heims-skáldsins Ernil Zola. Aðaihlutverkin ielkin af beztuleikurumÞýzkalands Friiz Kortner, Albert Bassermann, Heinrich George, Grete Mosheim o. fl. halda fund í kvöíd kl. 9 á Hóíel Borg, sama stað og siðast. Állir verða að mæta. I Ferminoarojafir í feikna'árvali handa stúlkum og drengjnm. liágt verð.' Leðurvömdeild Hijóðfærahússins og útbúið, Laugavegi 38. Vaxandi viðskifti eru beztu meðmælin. Verzlunin Fell, Njálsgötu 43. Sími 2285. Ljósmyndir af Haraldi Níels- syni og H. Hafstein. Veggmyndir og Sporöskjurammar í fjöl- breyttu úrvali. ísl. málveídi;. Mynda- og Ramma-verzlunin, Freyjugötu 11. Sími 2105. Jarðarför dóttur minnar og systur okkar, Fannýar Halldórsdóttur, fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 30. apríl og hefst frá heimili hennar, Hverfisgötu 67, kl. 1 e. h. — Kranzar afbeðnir. Gíslina Pétursdóttir og böm. Leikhúsið. Leikfélag Sími 191. Reykjavíkur. I Sími Dallsteinn on Dóra i 191. Sjónleikur í4páttum eftir EinapH. Kvaran. Leikið verður á morgun kl. 8 siðd. í Iðnö. Aðgöngúmiðar seldir í dag ki. 4—7 í Iðnó, sími 19ij og alian daginn á morgun eftir kl. 11. Nœstíeikið laugardag og ssinnadag. Pantaðir aðgöngumiðar óskast söttir lyrir kl. 2 daginn sem leikið er, annars seldir öðrum. 1. 1 Alþýðublaðsins keniur út og vetður borið til kaupencia strax að rnorgni 1, ntaí. Auglýs- ingar í blaðið purfa að koma til afgreiðsl- unnar fyrir klukkan 4 á morgnn. Enh ein ný sendmg af Sumarkápum nú fallegri en nokkru sinni áður tekin upp i dag, líka Charmeuse kjölar frá 14,75 og Ullartauskjólar frá 11,75 í Soffíbúð. Nýkomið: xxxxxx>oo<xxk: Barnavagnai1 — Barnastél- ar — Grlndor — Barnarúm- stæði — Vattteppi. — Alar- mikið úrval af kven- og Barna-bnxncn. Nýjar vðrnP teknar upp daglega. Vöruhúsið. \>QOQQQOQCXKXXXX>C&QOOöOOö< 1 Scotland Yard skerst í leihfnn. (Blackmail). Ensk 100% tal- og hljóm- leynilögreglumynd i 9 pátt- um, er sýnir harðvítuga við- ureign milli bezta leynilög- regiufélags í heimi og saka- manna í stórborginni London. Aðalhiutverk leika: Aniiy Ondra og John Longden. Börn fá ekki aðgang, kattp! Fermingarföt, góð og ódýr, silkikjólar seljast nú fyrir litið verð. Regnkápur mjög, góðar á 19,50. Karlmannsföt kaup.ið pér hjá okkur ef pér skoðið pau. Divanteppi á 9,50. Efni í sængurver á 4,50 í verið. Efni í heilt lak á 2,95. Góð koddaver ódýr, Handkiæði, gjafverð. Alls- konar sokkar. Kvenpeysur og unglingapeysur og svo m. m. fl. Munið, vjð gefum samt með pessu lága verði silfurkökuspaða méð hverjum 10 kr. kaupum og silfurgaffai með hverjum 8 kr. kaupum. IL0PP, Laugavegi 28 Tilkynning. Þeir sem eiga myndir hjá okkurfrá árunum 1920—1931, eru vinsamlegast beðnir að vitja peirra eða ráðstafa peim fyrir 1. júlí. pví að peim tíma liðnum verða pær ekki geymdar Iengur, Mynda & Rammaverzlimin Freyjugötu 11. Stúlka eða unglingur óskast i vist óákveðinn tíma. Tvent full- orðið í heimili. Framnesvegi 61, sími 2387. ALÞýÐUPRENTSMIÐJAN, Hverflsgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon- ar tækifærisprentuB, svo sem erfiljóð, að- göngúmtða, kvittanir, reikninga, bréf o. s fr\% og afgreiðir vlnnuna fljótt og \dð réttu verði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.