Alþýðublaðið - 29.04.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.04.1931, Blaðsíða 1
pýðuti ®*Gm m «f mpfévm&kMam 1931. Miðvikudaginn 29. apríl. 99 íölublaö. Heimsfræg pýsk talmynd I 12 páttum um Dreyfusmálið mikla, sem um margra ára skeið var aðalumtalsefni um víða veröld og sém 1906 eftir 12 ára málssókn dg 5 ára fangavist á DjöflaeyJ- unnilaukmeð pví, að Dreyf- us var algjörlega sýknaður fyiir framúrskarandi dugnað heims-skáldsins Emil Zo!a. Aðaihíutverkin le'kin af beztaleikurumÞýzkalands Fritz Kovtner, Albert Bassermann, Heinrich George, Grete Mosheim o. fl. 1, mai-nefndlTnar halda furid í kvöld kl. 9 á Hótel Borg, sama stað og síðast. Állir verða að mæta. lerminoarQlalir i feikma-úrvali lianda stúlkum og drenggumi. Lágt verð.' Leðurvðrudeild HIjóðfærahússÍQS og útbúið, Laugavegi 38. IJðldans búð. Vaxandi viðskifti eru-béztu meðmælin. Verzlunin Fell, Njálsgötu 43. Simi 2285. Ljósmyndir af HaraMi Níels- syni og H. áafstein.Veggimyndir og Sporöskjurammar í rjóí- breyttu úrvali. ísl. mályerk. Mynda- og Ramma-verzlunin, Freyjugötu 11. Sími 2105. Jarðarför dóttur minnar og systur okkar, Fannýar Halldórsdóttur, fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 30. april og hefst frá heimili hennar, Hverfisgötu 67, kl. 1 e. h. — Kranzar afbeðnir. Gíslina Pétursdóttir og börn. Leikhúsið. Leikfélag Sími 191. Reykjavíkur. Sími 191. Hallstelnn óra. i Sjónleikur í4páttum eftir Einaf HLKvaran. Leikið verður á morgun kl, 8 siðd. í Iðnó. Aðgöngúmiðar seldir í dag kL 4—7 i Iðnó, sími 19ij og allan daginn á morgun eftir kl. 11. fVæst leikið laagar'dag og sunnudag. Pantaðir aðaöngumiðar öskast sóttir lyrir kl. 2 daginn sem Ieikið er, annars seldir öðrúm. m IHÍii MW Alþýðubiaðsins 'kemúr út og verður borið til kaupenda strax áð morgrti 1. niaí. Auglýs- ingar í blaðið þurfa að koma til afgreiðsl- unnar fyrir klukkan 4 á morguií. Eon éin ný sending af Sumarkápum nú fallegri en nokkru sinni áður tekin upp í dag, líka Charmeuse kjólár f'rá 14,75 og Ullartauskjólar frá 11,75 í Soffíbúð 6 xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx; Nýkomið: Barnavagnar — Barnastoi- ar — Grindur — Barnarúm- stæði — Vattteppi. — Á8ar- mlkið urvál af kven- og Barna-nuxum. BTýjar vðrur teknar upp dáglega. Vöruhiísið. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx ?¦:¦:¦ L" Scotland Yard sberst i leikinn. , (Blackmail). Ensk 100% tal- og híjóra- leynilögreglumynd i 9 pátt- um, er sýnir harðvítuga við- ureign milli bezta leynílög- reglufélags í heimi og saka- manna í stórborginni London. Aðalhlutverk leika: Anny Ondra og Johrt LoKgden. ; Börn fá ekki aðgang, ©óð kanespS Fermingarföt, góð og ódýr, silkikjölar seljast nú •'f'yrir' lítið verð. Reghkápur mjög, góðar á 19,50. Karlmannsíöt kaupið pér hjá okkur ef pér skoðið pau. Dívanteppi a 9,50. Efni í sængurver á 4,50 í verið. Efni í heilt lak á 2,95. Góð koddaver ódýr. Handklæði, gjafverð. Alls- konar sokkar. Kvenpeysur og únglingapeysur og s'vö m. m. fl. Munið, við gefum sámt með 'pessu lága verði silfurkökuspáða með hverjum 10 kr. kaupum og silfurgaffai j með hverjum 8 kr. kaupum. SLÖPP, Laugavegi 28 Tllkynelng. Þeir sem eiga myndir hjá okkur frá árunum 1920—1931, eru vinsamlegast beðnir að vitja peirra eða ráðstafa peim fyrir 1. julí. pví að peirri tíma liðnum verða pær ekki geymdar lengur, Mynda & Bammaverzlanin Freyjugötu 11. Stúlka eðá unglingur óskast í vist óákveðinn tima. Tvent full- orðið í heimili. Framnesvegi 61, sími 2387. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverflsgötu 8, sími 1204, tekur að sér alls kon- ar tæktfærlsprentus, svo sem erfiljóð, áð- göngúmtða,' kvlttanir, reikninga, brél o. i, frv, og afgreiði? virmuna fljött og írtB réttu verði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.