Alþýðublaðið - 01.05.1931, Síða 1

Alþýðublaðið - 01.05.1931, Síða 1
Alþýðublað 1. mð er frídagur verkamanna. . / Hann er baráttudagur verkalýðstus um allan heim. Þess vegna heldur verkalýðurinn hátíð penna dag, leggur niður vinnu og mætir fram með kröfúr sínar og stefnumál. Undir merkjum eina verKalýðsfiokks- ins á landinu — Alþýðuflokksins — hefst samkoma á AustnrvelU klukkan 3 e. m. . 1 Lúðrasveit byrjar að leika kl. 23/4. Ræður flytja: Jón Baldvinsson, Sigurjón Ólafsson, Ólafur Friðriksson, Sigurður Einarsson, Sigurður Jónasson„ Lúðrasveiftin lelknr milli þeis er rœðnrnar verða flntfar. Kaupið merkl dagslns! hina rauðu slaufu Alpýðuflokksins. (Nafn flokksins er prentað með rauðu letri á hvítan hringflöt í miðju. Kvðldskemtnn 1 alpýðuhúsínu Iðnó kl. S’l* e. h. Alþýðan sækir elgin skemtun! Aðgöngumiðar seldii í Iðnó frá kl. Húsinu lokað kl. 11 x/a. 1 Ræða; Jón Baldvinsson, 2. Samleikur: Internationale. 3. Eiindi. Siguiður Einarsson, 4. Samleikur. Sko roðann í austri, 5. Einsöngur: Erling Ólafsson, 6. Kveðskapur: Kjartan Ólafsson, 7. Danz: Hljómsveit Bernburgs leikur undir. # ' 1—8 í dag Engir aðgöngumiðar soldir eftir pann tíma. Aðgðiigimiðar kosta 2 krðnnr. 1. mai BiefffidirnaF.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.