Alþýðublaðið - 02.05.1931, Page 3

Alþýðublaðið - 02.05.1931, Page 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Ahrenberg kom hingað í gærkveldi kl. 8,15- Með honum eru tveir menn, er heita Malm og Ljunglund. Tíð- indamaður hlaðsins hafði tal af Ahrenberg í morgun, og kvaðst hann ekki vera fullviss um, hvort hægt yrði að haida fluginu áfram í dag. Or því rættist. 'þó vel og flaug hann af stað kl. 1 og 50 míh. í dag. Síðar: Ahrenberg snéri við. Var hann að lenda i Vatnagörðum kl. 3,20. 1« sasas- Blfiðviðrl og Isai’áttEEiaK^saF. 1. maí rann upp bjartur og fagur og þegar að morgni voru stúlkurnar farnar að selja l.-maí- merkið — rauðu slaufuna. Rauðir fánar blöktu allan daginn á báð- um alþyðuhúsunum og ekki var unnið, hvorki við höfnina, í bæj- arvinnunni eða við byggingar, en nokkuð við fiskvinnu. Ymsir kaupmenn lokuðu búð- um sínum, en fleiri myndu hafa orðið við áskorun Dagsbrúnar- sitjórnarinnar hefði hún komið fyr. Kl. 3 söfnuðust menn saman á Austurvelli. Komu fánar verk- lýðsfélaganna fyrst inn á völlinn, en síðan alrauðir fánar og kröfu- spjöldin. Ræðustóll klæddur rauðu var settur upp fyrir fram- an Thorvaidsen, og voru festar á hann tvær fánastengur með rauðum fánum. Um kl. 3,10 voru um 2000 manna komnar inn á völlinn, en annað eins var utan grinda. Hljómsveitin byrjaði með þvx að leika alþjóðasöng jafnaðar- manna, en menn stóðu berhöfð- aðir á meðan til virðingar við alheims stéttarsöng verkalýðsins. Því næst hófust ræðurnar. Byrjaði Jón Baldvinsson, en síð- an töluðu Sigurjón Á. Ólafsson, Ólafur Friðriksson, Sigurður Ein- arsson, Sigurður Jónasson og Árni Ágústsson. Vær ræðum manna tekið með dynjandi lófa- taki og heyrhrópum. — Nokkrir kommúnistar komu inn á völlinn undir rauðum fána og með nokk- ur spjöld. Reyndu þeir ekkert til að gera óskunda eða háneysti. Er þetta lofsvert. Kl. 9 um kvöldið hófst kvöld- skemtun í Iðnó. Var hún fjölsótt og fór hið bezta fram. — Er ó- hætt að fidlyrða, að reykvísk al- þýða hafi aldrei tekið eins al- mennan þátt í l.-maí-degi, eins og nú. Hafa nú allir viðurkent helgi dagsins. Hefir og þátttaka alþýðunnar í gær á Austurvelli skotið Morgunblaðinu skelk i bringu, þvi að nú er ekki eins 'hlakkandi hljóð í þvi eins og um 1. maí undanfarin ár. Nú nartær það að eins og glefsar ofurlítið í hæla alþýðusamtakanna. Jánas lá — og ná. „Konungurinn á og má enga skoðun hafa í landsmálum aðra en þá, sem meiri hluti þingsins (og þá þjóðarinnar) hefir. En ef þingi og konungi lendir saman í deilu, þá er það föst venja, að konungur- inn verði að lúta. Ef hann gerir það ekki, þá kostar það hann rílrið. . . Jónas Jónsson í Skinfaxa, 12. tbl. 5. árg. Þessi orð, sem standa hér að ofan, skrifaði Jónas Jónsson þeg- ar hann var ungur og treysti sér til að berjast gegn öllu íhaldi og afturhaldi, hversu hatramt svo sem þáð væri. En nú er hann orð- inn hugsjónalúinn og telur það vænlegast til valda-íheldni að vera mátulega afturhaldssamur. Nú flýr hann á náðir konungs- ins, sem „á og má enga skoðun hafa í landsmálum aðra en þá, sem meiri hluti þingsins (og þá þjóðarinnar) hefir“, — og fremur stjórnarskrár- og lýðræðis-brot í skjóli hans. Skyldi nolíkur meiri fimleikamaður vera til í ísl. stjórnmálum en Jónas Jónsson? Eitt sinn ritaði hann þau orð, sem standa hér að ofan; nú er flokkur hans ákveðinn í því að vera með kóngi og á móti sam- bandsslitum. Eitt ;sinn reit hann grein um „hvítu kolin“ — raf- rnagnið — og bygði glæsilegar skýjaborgir um virkjun íslenzkra fossa og ljós og yl í hverjum bæ og hverju koti; nú er hann einn hatrammasti andstæðingur Sogs- Virkjunarinnar, Jónas hefir í engu máli. sömu skoðun nú og hann hafði fyrir 3 árum. Hann snýst og snýst og allur síðari hluti æfi hans f®r í að rífa niður það, sem hann bygði upp á fyrri hluta æfi sinnar. — Slikir menn eru aumk- unarverðir. Hingað til hefir hann að eins lifað á einu: árásum and- stæðinganna, því sjálfur getur hann ekki haldið sér uppi. — En þögnin á að geyma þá menn, er svíkja allar fyrri hugsjónir sínar. Samvinnuskólanemandi frá 1920. Jarðsklálftarnir i Armenin. Moskva, 30. apríl. U. R. FB. Með fullri vissu vita menn ekki hve mikið tjón hefir orðið af jarð- skjálftunum., en að minsta kosti 536 manns biðu bana og fjögur þúsund meiddust, en þeir, sem hafa ,orðið húsnæðislausir af völdum landskjálftanna, iskifta þúsundum. Er búist við, að í ljós komi þegar farið verður að grafa í rústir húsanna, að langtum fleiri hafa farist en roenn vita nú. Beztu eglpsskas cipareíturnar í 2CI sík. pökk- mn, sem kosta ks*u 1,25 pakkinn, eru írá Wieolas S© ssa fréres, €aire. Eisikasalar á íslar.di: Téliaks^ezIiiBfi íslands- f. Blá cheviott'öt ein og tvihneft móðins-snið með viðurn buxum frá 58 kr. Mislitir AI- kla>ðnaöir frá 35 kr. settið. Reiðbuxur og reiðjakkar. Regnfrakkar og rykfrakkar. Ox- fordbuxur og pokabuxur. Alt af mikið úrval og gott veið í Snffiubikð. ll!|éssilc£k«ir. Hljómsveit Reykjavíkur heldur hljómleik á morgun kl. 5 síðd. í alþýðúhúsinu Iðnó. — 1 haust stofnaði sveitin Tónlistarskólann og hefir í vetur lagt mikið starf í það fyrirtæki, enda borið góðan árangur, sem sýndi sig við upp- sögn skólans, er fram fór í fyrra kvöld. Við það tækifæri léku nemendur skólans á ýms. hljóð- færi af svo mikilli prýði að furðu sætti. Má mikils vænta af stofn- un þessari, ef henni verður ekki vísað til heljar fyrir tómlæti þeirra, er helzt skyldu ■ styðja menningarmál hér á landi. — Hljómsveitin hefir því lítið getað látið til sín heyra í vetur, en end- ar nú starfsárið með hljómleik, sem vel mun til vandað. Verður hljómleikur þessi ekki endurtek- inn, því kennarar Tónlistarskól- ans, sem taka þátt í honum, fara utan næstu daga. — Aðgöngu- miðar, sem kunna að verða ó- seldir í kvöld, verða seldir í ’lðnó \ eftir kl. 1 á morgxin. Máloing. Löguð málning, ýmsir litir, ný- komin. Verðið að eins kr. 1,75 kíló. Hvít málning í 7a, 1, 27* og 5 kg. Veggfióðnr, Nýjar tegundir'ný- komnar. Komið,r[meðan úrval:rer, g ’t'.l.LVerðiðf er, lágt. , Siprðar KJartaHssoa Laugavegi 20 B. Sírni 830. yj<xx>ooooooo< 8,90 9,75 22.50 13.75 16.50 18.50 25.75 26,00 linir hattar í langmestu úrvali hjá ♦ Nokkrir norskir línuveióarar voru komnir hingað í morgun til að fá salt o. fl. Erindi. Dr. Guðmundur Finn- bogason flytur erindi á morgun Jkl. 2 í Nýja Bíó um „stjómmála- farganið og framtíð stjórnarskip- unar vorrar“. Slökkvilidid var kallað í gær- kveldi, af því að í húsi nokkm hafði kviknað eldur út frá vind- lingi í kápuva&a, en eldurinn varð þó þegar slöktur. Haraldi. xxxxxx>oooo<x Knattspyrnufélagid „Fram“. Aðalfundur knattspyrnufélags.'ns „Fram“ verður kl. 2 á morgun í Varðarhúsinu. Pétur Sigurdsson flytur fyrir- lestur í Varðarhúsinu á morgun kl. 5 e. hád. um Faðirvorið. Allir velkomnir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.