Alþýðublaðið - 04.09.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.09.1920, Blaðsíða 1
aðið OeíIO tit atf AJLþýðufioizlciuuLm. 1920 Laugardaginn 4, september. 202. tölubl. Yerður Churchiíl varpað í fangelsi? »Independant Labour Party* (samband óháðra verkamanna í Bretlandi) mun láta bera fram til- íögu til samþyktar á skozka verka- mannaþingiau, sem haldið verður 4 haust 25. sept. í Glasgow, þess «fnis, að Mr. Churchill verði hand- tekinn þegar í stað. Krafan er bygð á því, að Chur- ehill hafi, sem hermálaráðherra, nötað her og hernaðartæki Breta til tyálpar afturhaldsmönnum f Evrópu íil þess að berja á Rússum. Þetta hað hann gert án samþykkis iíreska þingsins eða þjóðarinnar. Hann hafi gjörsamlega fótum troð- ið állar frjálslyndis meginreglur •fprincjpaís of democracy) og saurg- að á hinn viðbjóðslegasta hátt stjórnarskrá brezka rfkisins. Með Jþessu ölíu hafi hann drýgt svo stóran glæp gegn öliu mannkyn- inu, að þegar í stað beri að taka %aan höndum, og verði hann síð- *n sakborinn fyrir dómstóli brezka |>ingsins. Sömuleiðis á samþyktin að hvetja þingmenn brezka verka- aaannaflokksins í þinginu til að tiera fram ákæruna í brezlca þing- inu, ' því með því móti vinnist «ínnig það, að skýru Ijósi verði ^arpað yfir framferði ensku stjórn- a<"innar í Rússlandsmálunum. Það er mjög fróðlegt að vita fcvernig fer um þetta mál. Getur sað komið mörgu til leiðar og Varpað nýju ljósi yfir margt sem áður var hulið. Churchill er, eins og kunnugt er» öflugasti fjandmaður Bolsivika í Bretlandi og verður honum vafa- la»st að miklu leyti kent um að ^kki er ennþá kominn á friður v»ð Rússa. X ^i sýknaðnr. Togarinn „Ari" ^®r sýknaður af landhelgisbrots- "ák*K Beskytte terens. Skip ferst. Selveiðaskipið »Severen« frá Ála- snndí sökk I. ágúst, skamt norður og vestur af Haganesvik. Skipshöfnin bjargaðist f land í Haganesvík, mjög þjökuð eftir að hafa staðið við austur gegndrepa og nær því matarlaus alt að því 2 sólarhringa og sfðan 8 tíma í bátunum, er hsn hafði yfirgefið skipið. Á mánudaginn sendi herra O. Tynes mótorbát eftir skips- höfhinni;bíðaskipverjar hér »Koru» og eru nú allir hinir hressustu. Norski konsúllinn O. C. Thorar- sen, Akureyri, er konainn hingað og heldur þessa dagana próf yfir skipverjum um slysið. Vér hitt- um skipstjórann hr. Johannesen að máli ©g báðum hann að Iáta oss í té frásögn um atburðinn, sem hann gerir góðfiíslega og segist skipstjóra svo frá: »Leki kom að skipinu 15. júlí meðan við vorum að veiðum f fsnum, en þó ekki meiri en svo, að hæglega varð ráðið við hann. Föstudaginn 30. júlí tókum við okkur upp frá ísnum, lögðum af stað heim á leið og var ætlunin að koma við á íslandi. Um kvöld- ið kl. 9 gerði norðaustan bálviðri og stórsjó, en kl. gx/z gekk brot- sjór yfir skipið, er kipti klífur- bómunni af pallstyttunni og gát- um við reyrt hana fasta aftur með mikilli fyrirhöfn. Kringum kl. 10 vaknaði einn af »frívagt- inni< og var þá kominn sjór í hásetaklefann. Var tveim mönn- um þá skipað að dælunum, en hinir jusu sjónum upp úr klefan- um og var nú stefnunni breytt til S; S A til þess að ná landi ef hægt væri. Voru nú allir skip- verjar að verki. KI. 6 á Iaugar- dagsmorgun gekk holskefla mikil yfir skipið framanvert, svo að vi9 urðum að leggja til drifs. Lest- arhlerarnir vpru opnaðir og sást þá, að lestin var hálflull af sjó. Vindu-ásnum var þá slegið upp og sjórinn undinn úr lestinni með smeygtunnum (Stroptönder), eœ meðan á þessu stóð féll einn há* setanna í öngvit af ofreynslu. Eftir tvo tfma sáum við merkf þess að sjórinn minkaði í skipinu og kom það f Ijós, að lekinn var minni þegar skipið lá til. Áþessu gekk þangað til kl. 9 á sunnu- dagsmorgun, er vindinn fór lítid eitt að lægja og var stefnunni haldið S S A til þess að ná landi. Nú veiktist brytinn og varð að1 ganga til hvílu sinnar, en öll var skipshöfnin að örmagnast þar sem hún hafði verið rennblaut og þvf nær matarlaus allan þennan tfma eða fast að 2 sólarhringum. Eitt- hvað ki. 6. síðd. þennan dag komumst við í landssýn, en alt af var niðaþoka og stórsjór. Skip- verjar gátu nú ekki aðstaðið Ieng- ur, en leystu skipsbátinn úr tengsl- um og gengu á hann kl. 8. Var skipið þá rúmlega háiffult af sjó og sökk kl. 11,50. Skipverjar voru 8 tíma í bátnum og komust inn á Hagauesvfk kl. 4 á tnánu- dagsmorguninn ». Skip hafa orðið vör við hinn sokkna selveiðara nokkru vestan við »Almenninga" á svo sem 10, faðma dýpi, en skipstjóri segir að þegar sfðast var lóðað, rétt áður en skipið var yfirgefið, hafi dýpið verið 49 faðmar, en skipið sökk ekki fyr en 3 tfmum eftir að skip- verjar fóru f bátana og hefir þá borið nær landi á þeim tíma, eins telur skipstjóri að skipið hafi get- að marað f kafi og fluzt enn þá nær landi eftir að það fyltist. En þar sem það nú er sagt liggja, getur skipum ef til vill staðið hætta af þvf, og væri líklega rétt- ara að fá það rannsakað. Eitt- hvað af selbökum hefir rekið á H»aunafjörum, og telur skipstjóri það muni vera af selbökum sem lausar lágu á þilfari, en ekki að skipið hafi liðast sundur enn sem komið er. „Severen" hafði fengið alls 1033 se''- Tjón þetta nemuc rúmum 200 þúsundum króna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.