Alþýðublaðið - 06.05.1931, Side 1
pýðubla
éfltfll «t «9 IftýlBflrtfcBBiB
1931.
Miðvikudaginn 6. maí.
Dr. Fú MancM.
Leynilögreglur tal-mynd í
9 þáttum samkvæmt skáld-
sögu Sax Rohmer.
The Mysteiians Dr. Fú Man-
chin. Myndin er tekin af
Paramount félaginu. Leikin
af amerískum leikurum, en
samtal alt á þýzku.
Aðalhlutverkin leika:
Warner Olana,
Jean Arthur,
Neil Hamilton.
Fyrirtaksmyna og spennandi.
Börn fá ekki aðgang.
1
Ef yður vantar
Karlmannsföt,
þá komið í
Fatabúðina.
:í>ar er úrvalið stært,
Þar er verðið lægst og
þar eru fötin fallegust.
íer héðan í hringfeið suður
og austur um land mánu-
daginn 11 p m.
Fylgibréfum fyrir vörar
veiður að skila í síðasta
lagi á föstudag.
Bamaleiksýning|ar:
Hlini kóngsson
eða
Syngi, syngi svanir mínir.
Æfintýraleikur í 5 þáttum,
(Samin upp úr islenzku þjóðsögunum um Hlina kóngsson).
Leikið verður í Iðnó laugardaginn 9. þessa mánaðar kl. 8 eftir hád.
Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó: fimtudag og föstudag kl. 3—7 e.
h. og laugardag eftir kl. 1 e. h.
Rýmlngarsalan
heMtir á8s*aias. 21® aSniminunipottai*)
179 emaillepaðirpottar, 55 skrautpott-
i&f, 24 kafifi- og matar-stell, 100 kaffi-
könnur email. og alnm. og kynstrin
511 af búsáhöldnm og glcr-
v 5 r u ú að seljast pegar S steð
@egi s''fSBðgreiðsfiiRe
Vald. Poiilsen,
Klapparstig 29.
leð innkaDpsverðl
seljum við Barnakerrur af ýmsum gerðum,
sem við höfum fengið3sem sýnishorn.
Húsgagnaverzh Reykjavíkar,
Vatnstig 3. Sími 1940.
m>* d« s.
Sumarkápur og
dragtaefni,
Kjólar,
Kragar,
o. fl.
BAimfríöar KristjM.
Þingholtsstræti 2.
,Ljrra“
fer héðan tii Bergen, um
Vestmannaeyjar og Fær-
eyjar, fimtud. 7. þ. m, kl.
6 síðdegis.
Flutningi sé skilað fyrir
kl. 12 á morgun og far-
seðlar sóttir fyrir sama
tíma.
Nie. Bjwnason
& SesBÍth.
Ipróttafélao Reykjaviknr.
byrjar æfingar í tennis næstkom-
gndi laugardag 9. þ. m. — Vellir
félagsins eru nú, sem fyr, i svo
góðu standi að hvergi er betra að
æfa tennis. — Þeir sem ætla að
taka þátt í æfingum gefi sig fram
skriflega við hr. fulltrúa Hallgrím
Hallgrímsson hjá H.f. Shell fyrir
fimtudagskvöld.
Stjéin í. R.
105. töhiblað.
Míé
Tðframáttor
tðianna.
[Zwei Herzen im s/4 Takt.]
Þýzk 10O°/o tal & söngva-
kvikmynd í 10 þáttum.er
hlotiö hefir mestar vin-
sældir allra tal- og hljóm-
mynda, er hér hafa enn
þá sést.
Eftir ósk fjölda margra,
hefir verið fengið hingað
nýtt eintak af þessari af-
burða-skemtilegu mynd,
er verður sýnt í kvöld og
næstu kvöld.
LeikMsið.
Leikfélag Reykjavikur. Simi 191.
Hallsteinsi og
Bóra.
Sjónleikur i 4 þáítum eftir
Einar H. Kvaran.
Leikið verður í dag kl. 8
e. h. í Iðnó.
Agöngumiðar seldir í dag
eftir ,kl. lí.
Venjulegt verð.
Ekki hækkað.
I
Eemir með
Mllfossi.
Ný sending af afaródýrum
Sumarkápum og drogtum,
dökkum og ljósum. Stórar
og litlar stærðir.
Sumarkápuefni, Úlsterefni
og Sumarskinn.
Einnig ódýrar Pladsford-
buxur fyrir dömur og efni í
Sportpils.
Komið og skoðið!
SiBnrður Goðmnndsson,
dömuklæðskeri.
Þingholtsstræti 1, sími 1278
jæirfjó
kæfa vetður seld
á 40 aura y2 kg.
í „Hrímnir^,
simi 24Ó0. Kaupið
nú strax.