Morgunblaðið - 07.12.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.12.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1980 71 atvinna — atvinna atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölumaður Vélritun o.fl. Viljum ráða nú þegar sölumann við ullariðn- að okkar á Akureyri. Starfið er aðallega fólgiö í markaðssetningu í Evrópu og Bandaríkjunum. Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun og/eða reynslu í markaðsmálum og ullariðnaði. Umsóknir sendist starfsmannastjóra Iðnaö- ardeildar Sambandsins, Glerárgötu 28, Ak- ureyri fyrir 20. des. nk. IflNAflARDEILD SAMBANDSINS AKUREYRI Endurskoðunarskrifstofa leitar eftir vönum vélritara til að annast vélritun og ýmis almenn skrifstofustörf. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Vélritun — 3417“. Hótel — Matreiðslumaður Vantar matreiðslumann til að veita forstöðu Hóteli sem rekið er jöfnum höndum sem mötuneyti að vetrinum. Upplýsingar í síma 97-8887. Ríkisútvarpið auglýsir starf varadagskrárstjóra laust til umsóknar. Háskólamenntun æskileg. Við- komandi þarf að geta hafið störf 1. janúar nk. Umsóknum sé skilað til Ríkisútvarpsins, Skúlagötu 4, á eyðublöðum sem þar fást, fyrir 12. desember. Verktakafyrirtæki utan Reykjavíkur vill ráða vanan vélamann á borvagn. Æskilegt að viðkomandi hafi sprengiréttindi en þó ekki skilyrði. Aðstoða við útvegun á húsnæöi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. des. merkt: „V — 3043“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Tilboð óskast í eftirtalda bíla skemmda eftir árekstra: B.M.V. 518, árg. 1980, Datsun 220 D, árg. 1979, Saab 95, árg. 1972, Volkswagen 1200. árg. 1972, Trabant, árg. 1974. Bílarnir verða til sýnis mánudaginn 8. des. á Réttingarverkstæði Gísla og Trausta, Trönu- hrauni 1, Hafnarfirði. Tilboðum sé skilaö á skrifstofu vora að Síðumúla 39 fyrir kl. 17.00 þriöjudaginn 9. Hgc Almennar Tryggingar h.f. tilboö — útboö Útboð Hitaveita Eyra (Eyrarbakka og Stokkseyrar) óskar eftir tilboðum í einangraðar stálpípur og pípuhluta í hliðarkápu úr plasti. Samtals um 14 km af 150 mm og 200 mm víðum pípum. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðiskrif- stofunni Fjarhitun h.f., Álftamýri 9, Reykjavík, frá og með þriöjudeginum 9. desember. Tilboðum skal skila til stjórnarformanns Hitaveitu Eyra á skrifstofu Stokkseyrar- hrepps fyrir kl. 14 þann 19. desember n.k. Stjórn Hitaveitu Eyra. ®ÚTBOÐ Tilboö óskast í straumspenna fyrir Raf- magnsveitu Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á Sama stað þriðjudag- inn 13. janúar 1981 kl. 11 f.h. INNKAUFASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi ð — Sími 2S?r " M Útboð Tilboð óskast í smíði á Dagheimili/Leikskóla við Ægisíöu í Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, gegn kr. 300 þúsund skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðviku- daginn 7. janúar 1981 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegl 3 — Simi 25800 Laxveidi Óskaö eftir leigutilboðum í Víkurá í Hrúta- firði. Tilboðum sé skilað til Helga Skúlasonar, Guðlaugsvík, eða Sigurjóns Ingólfssonar Skálholtsvík, (sími um Brú) fyrir 15. janúar n.k. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Bátur — viðskipti Bátur óskast í viðskipti á komandi vetrarver- tíð. Uppl. í síma 92-8053 og 92-8035. húsnæöi í boöi Skrifstofuhúsnæöi Til leigu er hluti af 1. hæð í skrifstofubygg- ingu Flugleiða hf., Reykjavíkurflugvelli. Um er að ræða ca 575 ferm. Nánari uppl. gefur Vilmundur Jósefsson í síma 27800. Flugleiðir hf. Lagerhúsnæði Til leigu er 400 fm. lagerhúsnæöi (lofthæð 3,8 m.) í nýbyggingu í Árbæjarhverfi. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. des. merkt: „A — 3042.“ Bátar Plastbátur frá Mótun smíðaár 1980. Sam- þykktur af Siglingamálastofnun ríkisins til sölu, ef samið er strax. 20 ha. Bukk vél, teppalagöur, 2 handfæra- rúllur og vagn fylgir. Upplýsingar í síma 23075 á kvöldin. til sölu Borgarnes Til sölu verslunar- og skrifstofuhúsnæði á besta stað í bænum. Upplýsingar gefur Sigvaldi Arason í símum 93-7134 og 93-7144. fundir — mannfagnaöir Stofnfundur Samtaka fyrir eigendur leitar- hunda og annarra áhugamanna um síkan rekstur verður haldinn í Nóatúni 21 húsnæði Rauða kross íslands, mánudaginn 8. des. 1980 kl. 20.00. Landssamband hjálparsveita skáta. Til leigu Rúmgott húsnæði við Brautarholt til leigu strax. Tilvalið fyrir heildsölu, lager o.s.frv. Stærð 245 ferm. Mjög góð leigukjör. Uppl. í síma 27192. Japis hf. Verslunar- og skrifstofu- húsnæði til leigu Til leigu er neðsta hæð (verslunin) að Lágmúla 7, Reykjavík. Nánari uppl. gefur: Hjalti Geir Kristjánsson, Laugavegi 13, sími 25870. húsnæöi óskast Vantar til leigu Húsafell og Bergur Guðnason hdl. óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu fyrir skjólstæðing. Ársfyrirframgreiösla. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsveg, 115 Aöalsteinn PéturSSOn (Bæiarietóahusmu) simi 81066 Bergur Guönason hd’ þjónusta Atvinnurekendur — einstaklingar Tökum að okkur bókhald og skattaframtöl. Enska, bréfaskriftir, tollskýrslur o.fl. Upplýsingar í síma 21673.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.