Morgunblaðið - 11.12.1980, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 11.12.1980, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1980 í DAG er fimmtudagur 12. desember, sem er 346. dagur ársins 1980. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 08.30 og síödegisflóð kl. 20.51. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.09 og sólarlag kl. 15.33. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.21 og tungliö í suöri kl. 16.46. (Almanak Háskólans). Látiö ekkert svíviröilegt orð líöa yður af munni, heldur þaö eitt sem er gott til uppbyggingar, — þar sem þörf gjörist til þess aö þaö flytji náö þeim, sem heyra. (Efes. 4,29.) | K ROS5GATf\ 1 2 3 J ■ ’ ■ 6 ' 9 ■ , 11 ■ 13 14 | ■ ‘ 17 H LÁRÉTT: - 1 líílcga. 5 mynni, 6 illkvittinn. 9 titt, 10 félatt, 11 ósamstæöir, 12 vinstúka, 13 há- varti. 15 beisk. 17 sefandi. LÓÐRÉTT: — 1 fauskur, 2 kyrrt, 3 espa, 1 mannsnafns, 7 yfrin, 8 spil, 12 rönd, 14 fiskur, 16 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 andlit, 5 öí, 6 þagnar, 9 agg, 10 gg, 11 kl„ 12 una, 13 kinn, 15 enn, 17 ristin. LÓÐRÉTT: — 1 afþakkar, 2 dögg, 3 lin, 4 torgar, 7 Agli, 8 agn, 12 unnt, 14 nes, 16 Ni. Arnað HEILLA Áttræð er í dag, 11. desember, frú Kristjana Steinþórsdótt- ir frá Vík í Héðinsfirði, Hringbraut 115, Rvík. Eigin- maður Kristjönu er Sigfús Hallgrímsson kennari. frA höfninni J í fyrrakvöld lagði Langá af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda, en Skeiðs- foss og Stapafell fóru á ströndina. í gærmorgun kom togarinn Karlsefni af veið- um, en hann hélt áfram með afla sinn til sölu erlendis. I dag er Ljósafoss væntanlegur af ströndinni. MESSUR ] Háteigskirkja: Lesmessa og fyrirbænir í kvöld, fimmtu- dag, kl. 20.30. Sr. Arngrímur Jónsson. BLÖÐ OG TÍMARIT Félagsmál, tímarit um Tryggingastofnun ríkisins, 2. tbl. 16. árgangs er komið út. Ritstjóri þess er Kristján Sturlaugsson. í þessu hefti er að finna yfirlit yfir reikninga starfsársins 1979, varðandi lífeyristryggingar, slysa- tryggingar, sjúkratryggingar, Erfðafjársjóð, Byggingarsjóð aldraðs fólks, Atvinnuleys- istryggingasjóð, um Lífeyr- issjóð starfsmanna ríkisins, Lífeyrissjóð barnakennara, Lífeyrissjóð ljósmæðra, Líf- eyrissjóð hjúkrunarkvenna og Lífeyrissjóð sjómanna. Tryggingaráð er kosið af Al- þingi skipa það nú þessir, sem aðalmenn: Guðmundur H. Garðarsson, Gunnar J. Möll- er, Jóhanna Sigurðardóttir, Stefán Jónsson og Þóra Þor- leifsdóttir. — Formaður er Stefán Jónsson. 1 FRÉTTIR | Veðurstofan sagði í gær- morgun, að gera mætti ráð fyrir að hitastigið um sunn- anvert landið myndi vera kringum frostmark, en nyrðra mætti búast við 3—5 stiga frosti. í fyrrinótt hafði mest frost í byggð orðið 9 stig á Gufuskálum og Hjalta- bakka. Hér í Reykjavík fór það niður í tvö stig og var lftilsháttar úrkoma. Mest hafði snjóað á Vatnsskarðs- hólum um nóttina, 10 millim. Ekknasjóður Reykjavikur er nú byrjaður úthlutun til ekkna sjóðsfélaga, fyrir yfir- standandi ár. — Fer greiðsl- an fram í Versl. Hjartar u’GrMuAJD Maður tekur þig nú létt í Húskólasjómann, Karvel minn!! Hjartarsonar, Bræðraborg- arstíg 1, milli kl. 2—4 dag- lega. Spilakvöld verður í kvöld kl. 9 í Safnaðarheimili Lang- holtssóknar er spiluð verður félagsvist, til ágóða fyrir kirkjubygginguna. Baháisamfélagið hefur opið hús í kvöld kl. 20.30 að Óðinsgötu 20. Litsjónvarpstæki var vinn- ingur í merkjasölu-hapj)- drætti Blindravinafélags Is- lands, Ingólfsstrætl 16, á ár- legum merkjasöludegi félags- ins, 19 okt. Nú hefur verið dregið í happdrættinu. Kom litsjónvarpstækið sem er 20” tæki á númer 12.450. — Er vinningshafi beðinn að sækja tækið í Ingólfsstræti 16. Blindravinafélagiö hefur beð- ið blaðið að færa öllum þeim, sem aðstoðuðu við merkjasöl- una, innilegar þakkir félags- ins. Þessir ungu sveinar, sem eiga heima við Barrholt í Mosfellssveit efndu íyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Afríkusöfnun Rauða kross íslands. Þeir söfnuðu 9.200 kr., strákarnir. Þetta er Áslaug Helga Hálfdán- ardóttir, sem efndi til hluta- veltu að Faxatúni 34 í Garðabæ, til ágóða fyrir Afríkusöfnun Rauða krossins. Hún safnaði 3.300 kr. Kvöld- n»tur- og holgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 5. des. til 11. desember, aö báóum dögum meötöldum, veröur sem hér segir. í Borgar Apótaki. En auk þess er Raykjavíkur Apótak opiö alla daga vaktvíkunnar til kl. 22 nema sunnudag. Slysavaróstofan i Borgarspítalanum, sími 81200. Allar. sólarhringinn. Ónsamisaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailsuvarndarstöó Raykjavfkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö iækni i sima Læknafélags Reykjavfkur 11510, en því aöeins aö ekkl náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgnl og frá kiukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar- vekt Tannlæknafél. íslands er í Heilsuverndarstöóinni á laugardögum og hetgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 8. des- ember tíl 14. desember aö báöum dögum meötöldum er í Apóteki Akureyrar. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í sfmsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru f símsvara 2358 eflir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Hjálperstöö dýra viö skeiövöilinn í Vföidal. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sími 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrí simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BarnaspHali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — GrensAsdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til_ kl. 19. Faóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Ettir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vítilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl, 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaaafn Raykjavfkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vió fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Bókasafn Seltjarnarness: Opiö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl.*14—19. Ameríska bókasafnió, Neshaga 16: Opiö mánudug til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókasafniö, Mávahlíó 23: Opiö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjaraafn: Opió samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Asgrímssafn Bergstaóastrætí 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Saadýrasafniö er opiö alla daga kl. 10—19. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Hallgrímakirkjuturninn: Opinn þriöjudaga til laugardaga kl. 14—17. Opinn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaöur mánudaga Liataaafn Einars Jónaaonar Lokaö í desember oa janúar. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er oplö kl. 8 tll kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööín alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaðiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f síma 15004. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tfmi). Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla vlrka daga frá kl. 17 síódegls tll kl. 8 árdegls og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn, Sfminn er 27311. Tekiö er vlö tllkynningum um bllanlr á veitukerfl borgarlnnar og á þeim tllfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.