Morgunblaðið - 11.12.1980, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1980
AA með fræðslu-
fundi á Austurlandi
EífilKsto^um. 10. desember.
SAMSTARFSNEFND AA-deild-
anna á Austurlandi gengst fyrir
kynningar- og fræðslufundum
um Austurland. dagana 11. —14.
desember. Kynnt verður starf
AA-deildanna og einnig félags-
skapur aðstandenda alkhólista,
Alanon.
Deildir AA eru nú starfandi á
Seyðisfirði, Reyðarfirði, Norðfirði,
Aukaflug-
ferðir yfir
hátíðarnar
FLUGLEIÐIR hafa ákveðið
að fljúga allmargar auka-
ferðir milli íslands og ná-
grannalandanna fyrir jól og
eftir áramót, vegna mikilla
farpantana. sem nú iiggja
fyrir. Einnig verða farnar 26
aukaferðir innanlands fyrir
jólin.
Aukaflugin verða til Kaup-
mannahafnar, Gautaborgar,
Stokkhólms, Ósló og New
York og býður félagið nú í
fyrsta sinn upp á sérstök
jólafargjöld milli íslands og
allra viðkomustaða í Evrópu.
Að venju verður ekkert
millilandaflug jóladagana 25.
og 26. desember og á nýársdag
1981 og ekkert innanlandsflug
verður á jóladag og nýársdag.
Arangur
íslenzku
skák-
mannanna
í Morgunblaðinu í gær varð
brenglun þegar talinn var
upp árangur íslenzku skák-
mannanna á Ólympíuskák-
mótinu á Möltu. Niður féll
árangur Jóhanns Hjartarson-
ar og röng prósentutala var
gefin upp hjá Margeiri Fét-
urssyni. Rétt er málsgreinin
svona:
Arangur einstakra skákmanna
var sem hér segir: Friðrik Ólafs-
son hlaut hálfan vinning í 3
skákum eða 16,7%, Helgi Ólafsson
hlaut 5 vinninga í 12 skákum eða
41,7%, Jón L. Árnason hlaut 7'/2
vinning í 14 skákum eða 53,6%,
Margeir Pétursson hlaut 8'k vinn-
ing í 13 skákum eða 65,4%, Jóhann
Hjartarson hlaut 5 '/z vinning í 10
skákum eða 55% og Ingi R.
Jóhannsson hlaut 3 vinninga í 4.
skákum eða 75%. Margeir náði 9.
besta árangri 4. borðsmanna á
mótinu. Ekki munaði miklu að
hann næði stórmeistaraárangri en
samkvæmt gamla kerfinu, sem
var í gildi til 1978, hefði árangur-
inn á Möltu fært Margeiri hálfan
stórmeistaraárangur. Eins mun-
aði litlu að .Jóhann Hjartarson
næði áfanga í alþjóðlegan meist-
aratitil. Hins vegar náði hann
áfanga í FIDE-titil.
flUCLÝSINCASTOFA
MYNDAMÖTAHF.
Fáskrúðsfirði og á Egilsstöðum.
AA-félagar hafa í hyggju að
stofna deildir um þessa helgi á
Hornafirði, Vopnafirði og á Eski-
firði. Þá munu AA-menn beita sér
fyrir stofnun samtaka aðstand-
enda alkhólista, nefnt Alanon, en
þeir telja það mikla hjálp í
baráttunni við Bakkus, að einmitt
aðstandendur alkhólista fræðist
og standi saman um sjúkdóminn
og vandamál honum samfara.
Fundirnar verða sem hér segir:
Fyrir Fáskrúðsfjörð, Stöðvarfjörð
og Breiðdalsvík á Fáskrúðsfirði
klukkan 20, fimmtudaginn 11.
desember í Neskaupstað, föstu-
daginn 12. desember klukkan 20.30
á Seyðisfirði, laugardaginn 13.
desember klukkan 13 á Egils-
stöðum, sama dag klukkan 17 og á
Reyðarfirði fyrir Reyðarfjörð og
Eskifjörð klukkan 20.30, laugar-
daginn 13. desember. Sunnudag-
inn 14. desember verða fundir á
Vopnafirði klukkan 13 og á Höfn í
Hornafirði klukkan 16.
Þeir, sem áhuga hafa á þessum
málum og vilja fræðast um þau
eru velkomnir á fundina.
— Jóhann
28611
Grenimelur
Efri hæð um 110 fm. auk 2 til 3
herb. og snyrting í risi. Sér
inngangur. Endurnýjuö að
hluta.
Framnesvegur
Endaraðhús á 3 hæðum.
grunnflötur um 50 fm.
Vesturberg
4ra til 5 herb. 108 fm. vönduð
íbúð á 2. hæð. Þvottahús inn af
eldhúsi.
Stóragerði
3ja til 4ra herb. 96 fm. íbúö á 4.
hæð ásamt herb. í kjallara.
Bílskúr.
Miöstræti
3ja herb. góð íbúð á 2. hæð í
steinhúsi ásamt 2 herb. á 1.
hæð. Bílskúr.
Krummahólar
4ra herb. um 95 fm. íbúð á 3.
hæð. Búr inn af eldhúsi. Laus
fljótt. Útb. aðeins 28 til 30 millj.
Drápuhlíð
4ra herb. 127 fm. íbúð á 1.
hæð. Allt sér. Endurnýjuð.
Hraunbær
4ra til 5 herb. 120 fm. íbúð á 3.
hæð. Skipti á 2ja til 3ja herb.
íbúö æskileg.
Fífusel
4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt
einu herb. og snyrtingu í kjall-
ara.
Hólmgarður
Stórglæsileg ný 3ja herb. íbúð á
1. hæö. Bein sala.
Engihjalli
3ja herb. falleg íbúð á 7. hæð.
Goðatún Garðabæ
3ja herb. 70 fm. neðri hæð í
þríbýlishúsi ásamt bílskúr.
Skipasund
3ja til 4ra herb. 90 fm. íbúð í
kjallara. Mjög mikiö endurnýj-
uð.
Bergþórugata
2ja herb. samþykkt jarðhæð.
Verö 23 millj.
Vallargerði
Óvenju falleg og vönduð 2ja
herb. íbúö á 2. hæð í þríbýlis-
húsi. Bílskúrsréttur.
Frakkastígur
2ja herb. íbúð á 2. hæð í
timburhúsi. Verð 25 millj.
Hárgreiðslustofa
í míðbænum
til sölu eöa leigu.
Við höfum oft til sölu íbúöir þar
sem bifreið getur orðið hluti
útborgunar.
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvík Gizurarson hrl
Kvöldsími 17677
Rauö epli ....
Klementínur
Gevalia kaffi
Rækjur .........
Nautahakk . . . .
Reykt rúllupylsa
Söltuö rúllupylsa
Kjúklingar . . .
. 895 pr. kg.
. 995 pr. kg.
1.195 pr. pk.
2.750 500 gr.
3.500 pr. kg.
1.990 pr. kg.
1.790 pr. kg.
3.375 pr. kg.
Einnig ótrúlegt úrval af niöursoðnum
ávöxtum, konfekti og sælgæti.
OPIÐ FÖSTUDAG TIL KL. 22
OG LAUGARDAG TIL KL. 18.
HAGKAUP
Skeifunni 15. QJ
AA FASTEIGNASALA LAUGAVEG 24
SÍMI21919 — 22940.
Ásgaröur — Raðhús
Ca. 131 ferm. fallegt raöhús á 3. hæöum. Nýjar innréttingar. Skipti á 3ja—4ra herb.
íbúö meö bílskúr. Verö 57 millj., útb. 42 mlllj.
Raðhús — Mosfellssveit m/ bílskúr
Ca. 155 ferm stórglæsilegt endaraöhús. Húsiö er á tveimur hæöum. Verö 75 millj.,
útb. 55 millj.
Heiðargerði — einbýli m/ bílskúr
2x56 ferm elnbýllshús á tvelmur hæöum. Mögulelkl á tvelmur íbúöum. Verö 75 mlllj.,
útb. 55 millj.
Drápuhlíð — 4ra herb. Sérhæö
Ca. 127 ferm falleg íbúö á 1. hæö. Suöursvalir. Skipti á einbýlishúsi í gamla bænum
koma til greína. Verö 55 millj., útb. 40—45 millj.
Bólstaðarhlíð — 4—5 herb. m/ bílskúr
Ca. 110 ferm. íbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Verö 51
millj., útb. 36—37 millj.
Kleppsvegur — 4ra herb. Laus fljóllega.
Ca. 105 ferm falleg íbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Svalir í suöur. Frystiklefi í sameign.
Verö 42 millj., útb. 30 millj.
Dvergabakki — 4ra herb.
Ca. 110 ferm falleg íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Vestursvalir. Þvottaherb. innaf
eldhúsi. Verö 40 millj., útb. 30.
Austurberg — 4ra herb. m/ bílskúr
Ca. 100 ferm. íbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Suöur svalir. Þvottaaöstaöa í íbúöinni.
Verö 43 miilj., útb. 31—33 millj.
Austurborgin — 4ra herb.
Ca. 117 ferm. íbúö á 2. haaö í nýlegu fjölbýlishúsi. Skipti æskileg á raöhúsi, tiibúnu
undir tréverk. Verö 43 millj., útb. 34 millj.
Krummahólar — 4ra herb. Laus
Ca. 100 ferm íbúö á 3 hæö í fjölbýlishúsi. Mikiö útsýni. Suöursvalir. Verö 40 millj.,
útb. 30 millj.
Vegna mikillar eftirspurnar eftir íbúðarhúsnæói
á Reykjavíkursvæðinu, vantar okkur allar teg-
undir húsnæöis á söluskrá.
írabakki — 3ja herb. Laus.
Ca. 85 ferm. íbúö á 3. hæö í fjölbýtíshúsi. Tvennar svalir. Þvottaherb. á sömu hæö.
Verö 34 millj., útb. 25 millj.
Stóragerði — 3ja—4ra herb. m/bílskúr
Ca. 95 ferm. íbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Svalir í suöur. Herb. í kjallara meö
snyrtingu. Stórkostlegt útsýni. Verö 45 millj., útb. 32—35 millj.
Smyrlahraun — 3ja herb. Hafnarf. m/bílskúr
Ca. 92 ferm. íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Suöur svalir. Þvottaherb. og geymsla innaf
eldhúsi. Getur losnaö fljótlega. Verö 36 millj., útb. 26 millj.
Bergþórugata — 2ja herb.
Ca. 60 ferm. íbúö á jaröhæö. Verð 23 millj., útb. 19 millj.
Hraunbær — 2ja herb. Laus
Ca. 65 ferm glæsileg fbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Svalir. Verö 30 millj., útb. 25—26
millj.
Laugarnesvegur — 2ja herb. Laus
Ca. 60 ferm Kjallaraíbúö. Sér hiti. Sér Inng. Verö 23 millj.
Skrifstofuhúsnæöi — Háaieitisbraut
Ca. 50 ferm. 2 herbergi. Sklpti á íbúö koma til grelna. Verö 24 millj.
Kvöld- og heigarstmar:
Guðmundur Tómasson söiustjóri, heimasími 20941 —
Viðar Böðvarsson viösk.fræöingur, heimasími 29818.
P31800 - 31801Q
FASTEIGNAMHIUJN
Sverrir Krístjánsson heimasímt 42822.
HRFYFH SHÚSINI) -FFI j SMÚI A 26. 6 HÆP
Fasteignaeigendur
Hef traustan fjársterkan kíiuþ-
anda að sérhæö í Safamýri,
Hlíðum eöa Vesturbæ. Losun
samkvæmt samkomulagi. Tit
greina kemur aö staögreiöa
vandaöa eign. Hef einnig góöa
kaupendur að vönduöu einbýl-
ishúsi í Arnarnesi ca. 250—
300 ferm. og vönduöu einbýlis-
hús sunnanvert í vesturbæ
Kópavogs.
Sunnubraut
— sjávarlóð
Til sölu ca. 193 term. einbýlis-
hús ásamt ca. 29 ferm. bílskúr
við Sunnubraut í Kópavogi.
Mikiö útsýni.
Bólstaðarhlíö
— efri hæð
136 ferm. ásamt bílskúr. Verð
ca. kr. 70 millj. Laus fljótt. Góð
eign.
Háaleitisbraut
— endaíbúð
Til sölu 120,7 ferm. 5 herb. íbúð
á 3. hæð. ásamt bílskúr. Laus
fljótt.
Einnig 140 ferm. íbúð á 1. hæð
viö Háaleitisbraut (4 svefnherb.)
með bílskúrsrétti.
Og 5 herb. íbúð á 4. hæð.
Þessar íbúöir eru allar með
þvottaherb. innaf eldhúsi.
Sléttahraun — 2ja herb.
Til sölu 65 ferm. vönduð 2ja
herb. íbúð á 2. hæð. Suður
svalir. íbúðin er rúmgóð með
mjög góöum innréttingum.
Engihjalli — 3ja herb.
íbúö á 3. hæö. Laus strax.
Hamraborg — 3ja herb.
íbúð á 3. hæð (efstu) ca. 90
ferm. Góð íbúð.
Gaukshólar
Til sölu 90 ferm. 3ja herb. íbúð.
Ljósheimar
Til sölu 100 ferm. 4ra herb. íbúö
á 8. hæö í lyftuhúsi. Laus fljótt.
Flúðasel
Til sölu 110 ferm. mjög vönduö
svo til ný íbúð á 1. fiæð með sér
smíöuðum innréttingum (enda-
íbúð).
Óska eftir 2ja og 3ja herb.
íbúðum á söluskrá.
MÁLFLUTNINGSSTOFA:-
SIGRiDUR ÁSGEIRSDÓTTIRhdl
HAFSTEINN BALDVINSSON hrl.
ÆSUFELL
3ja—4ra herb. íbúð með
skemmtilegum innréttingum.
Ágætur bílskúr. Verð 37 millj.
GAMLI MIÐBÆR
Lítil ósþ. 2ja herb. íbúð með sér
inngangi í lítiö niðurgröfnum
kjallara. Býöur upp á aö verða
notaleg og snotur. Verð aöeins
17 millj., útb. 13 millj.
REYKJAVEGUR
Efri sérhæð í góðu járnklæddu
timburhúsi í Mosfellssveit. 26
fm. bílskúr. Ræktuð góð lóð.
Laus strax. Verö 28 millj.
ÍRABAKKI 85 FERM.
Ágæt 3ja herb. íbúð á 3. hæð í
blokk. Laus strax. Verð 34 millj.
SOGAVEGUR
Steypt einbýlishús í botnlanga
við Sogaveg. Húsið er 115 ferm.
á 2 hæöum. Bílskúrsréttur. Get-
ur losnaö strax. Verð 63—65
millj.
FREYJUGATA 5 HERB.
Efri hæö í þríbýlishúsi, 117
ferm. Tvær samliggjandi stofur.
Laus strax. Verð 37 millj.
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-24
^ (LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ)
Guómundur Reykjalín. viösk fr