Morgunblaðið - 11.12.1980, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 11.12.1980, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1980 25 Ár Noreifur Yfirlit yfir laxveiði við Vestur-Grænland árin 1960—1978 í tonnum Færeyjar Sviþjóð Danmörk Grænland Samt. i tunnum 1960 0 0 0 0 60 60 1961 0 0 0 0 127 127 1962 0 0 0 0 244 244 1963 0 0 0 0 466 466 1964 0 0 0 0 1539 1539 1965 0 36 0 0 825 861 1966 32 87 0 0 1251 1370 1967 78 155 0 85 1283 1601 1968 138 134 4 272 579 1127 1969 250 215 30 355 1360 2210 1970 270 259 8 358 1244 2146 1971 340 255 0 645 1499 2689 1972 158 144 0 401 1410 2113 1973 200 171 0 385 1585 2341 1974 140 110 0 505 1162 1917 1975 217 260 0 382 1171 2030 1976 0 0 0 0 1175 1175 1977 0 0 0 0 1420 1420 1978 0 0 0 0 984 984 1979 0 0 0 0 1395 1395 4. Laxveiðarnar við Færeyjar og Jan Mayen Hér að framan hefur verið leitast við að gera grein fyrir úthafsveiðunum á laxi við Græn- land, einkum vesturströnd Græn- lands, en viðurkennt er, að úthafs- veiðarnar á Atlantshafslaxi — salmo salar — séu lang tilfinnan- legastar, einmitt á þessu haf- svæði. Aður en ég vík frá þessum þætti máls míns, er kannske rétt að benda á hina merku bók hins kunna rithöfundar, Anthony Net- boy, um þessi efni, The Atlantic Salmon — A Vanishing Species?, en þar leiðir þessi snjalli bókar- höfundur að því rök, að svo kunni að fara, að Atlantshafslaxinn sé hverfandi dýrategund, sem mjög þýðingarmikið sé að gera sér grein fræga fiski — the gentleman among the fishes. — Úthafsveið- arnar við Grænland gætu orðið örlagavaldur í framtíð Atlants- hafslaxins, ef ekki verður kippt þar rækilega í taumana. — Þessari hættu til viðbótar er svo úthafsveiðin á laxi umhverfis Færeyjar og Jan Mayen. Færeyja- veiðarnar hafa allmikið verið ræddar að undanförnu í íslenzkum fjölmiðlum, en minna eða ekki minnst á þær laxveiðar í úthafinu, sem stundaðar eru á miðunum við Jan Mayen. í ársskýrslu Alþjóða Hafrann- sóknarráðsins er að þessu vikið og eftirfarandi skýrsla birt um skipafjölda við línuveiðar á laxi á Norður-Atlantshafi svo og afla- magn, og tel ég víst, þó ekki sé það beinlínis fram tekið, að hér sé bæði átt við veiðarnar við Færeyj- ar og Jan Mayen, en 3kýrslan er Ekki eru tiltækar nákvæmar upplýsingar um aflamagnið af laxi, er veiddist við Færeyjar á síðastliðnu ári. Hinsvegar hafa fjölmiðlar og Færeyingar sjálfir flutt okkur fréttir um þessi efni og látið í veðri vaka, að síðastliðið ár hafi veiðin numið um 350 tonnum en nú sé fyrirhugað að tvöfalda þennan „fiskiræktarlega ráns- feng“ eða jafnvel meira. Það er sama hvað Færeyingar vilja segja okkur í þessum efnum um það, að þessar veiðar skerði ekki laxastofn okkar. Slíkt fær í raun alls ekki staðist. Færeyskar ár framleiða engan lax sjálfar, sem á náttúru- Iegan hátt leitar út á hafið. Þeir eru nýbyrjaðir á fiskirækt og fiskeldi, og fara þá mestar sögur af regnbogasilungseldi, en þann stofnfisk sóttu þeir einmitt til íslands. Hvað mikið þeir hafa aðhafst síðustu árin í laxaeldi og tilraunum til hafbeitar eða sjóeld- is vitum við ekki. En tæpast getur það verið mikið að vöxtum. Við verðum því að gera okkur vel Ijóst — á þreiðum grundvelli — að sú staðreynd þlasir við okkur nú og hefur raunar veriö fyrir hendi um næstum tveggja áratuga skeið, að merktur íslenzk- ur lax hefur veiðst í úthafinu við Grænland, Færeyjar og Jan May- en, þrátt fyrir hinar alltof litlu laxamerkingar okkar. íslenzki laxastofninn er því áreiðanlega í mikilli hættu vegna þessara út- hafsveiða og islenzk fiskiræktar- yfirvöld og ráðuneyti hafa á engan hátt barist nógu skeleggri baráttu gegn þessum ósóma og ranglæti. Stóraukin laxarækt á Islandi hin síðari árin, hafbeitartilraunir og gífurleg margföldun á útsetn- ingu laxaseiða í íslenzkar veiðiár og vötn — sem haft hefur í för með sér hundruða milljóna króna kostnað, ef ekki milljarða, hlýtur að hafa haft þau áhrif, að síaukiö magn af íslenzkum laxi á för um þau veiðisvæði úthafsins, sem ég nú hefi gert að umtalsefni hér að framan, enda laxveiði á þessum miðum farið vaxandi ár frá ári. Og enn eru miklar fyrirætlanir um aukningu á úthafsveiðunum á laxi. Þetta er það alvörumál, sem íslenzk stjórnvöld geta ekki og mega ekki láta vera í þagnargildi eða aðgerðarleysi. Við eigum að svara þessum úthafsveiðum ná- granna okkar og frændþjóða á efiirminnilegan hátt með því að segja afdráttarlaust við þá: Burt með öll ykkar veiðiskip frá ströndum Islands og engir fisk- veiðisamningar verða við ykkur gerðir eða endurnýjaðir fyrr en þið hættið úthafsveiðunum á laxi i net ykkar og á linur. Ef þessu heldur fram, sem horfir, fæ ég ekki betur séð en að öilum þeim miklu fjármunum. sem nú er veitt til fiskiræktar- og fiskeldismála, fyrst og frcmst af einstaklingum og áhugamönn- um, en einnig í stórauknum mæli af opinberum aðilum, lánastofn- unum og sjúðum. sé á glæ kastað, eða réttara kannske sagt: Lagðir í opið ginið á Iaxveiðiþjóðunum á úthafinu. Gegn slíku ber okkur að vinna og taka höndum saman, svo sem að verður vikið síðar í máli mínu. 5. Heildarveiði á heimamiðum Áður en ég hverf frá þessum þætti máls míns, það er um úthafsveiðarnar, og vík að starf- seminni í fiskiræktar- og fiskeld- ismálum í landi voru í dag, þykir mér hlýða að geta um skýrslu Alþjóða Hafrannsóknarstofnun- arinnar sem sýnir samantekt í töfluformi á laxveiðum 12 þjóða á heimamiðum, sem einnig eiga laxveiðiaðild að Atlantshafinu, og er veiðin tekin saman í smálest- um, en sundurliðast þannig: S — sem þýðir stórlax, eða nánar tiltekið lax, sem á að baki tveggja ára dvöl í hafinu eða lengur — og G — sem þýðir grilles, það er smálax, nánar tiltekið eins árs lax í sjó. Ég tel það mjög nauðsynlegt fyrir alla þá, sem með þessi mál fara og hafa áhuga á framgangi þeirra, þroska og framförum, að gera sér sem gleggsta grein fyrir því, hvernig þessum málum er háttað innbyrðis meðal laxveiði- þjóða Vestur-Evrópu. Er ekki óhugsandi, að gagnlegar upplýs- ingar í þessum efnum geti gefið vissar vísbendingar um markaðs- horfur á afurðum klak- og eldis- stöðvanna í landinu. Þessvegna einnig, tel ég rétt að birta um- rædda skýrslu um laxveiðarnar á heimaslóðum: fyrir og fyrirbyggja ránveiði og svohljóðandi (Vs. stendur fyrir ofveiði á þessum sporðhvata og veiðiskipaíjölda en V fyrir veiði): Yfirlit um línuveiðar á laxi á norðanverðu Atlantshafi árin 1965—1978 í metrictonnum Danmörk FærcyjarV-Þýskal. Noregur Svíþjóð Veiðialls Ár 1960 1961 1962 1963 Frakkl. T 50-100 50-100 50-100 50-100 Entrl. Wales T 283 232 318 325 Skotland S G T 927 509 1,436 772 424 1.196 808 932 1,740 1,168 530 1,698 irland S G T - 743 - 707 - 1,459 - 1,458 Noröur lrland T 139 132 356 306 .\ iiLiinni! Noreaur S G T ■ - 1.659 - - 1,533 • - 1,935 - - 1,786 ínum Svi- Þjóð T 40 27 45 23 Rússl. island T T 1.100 100 790 127 710 125 480 145 Kanada US S G T T - - 1,636 «2 - - 1.583 «2 - - 1,719 «2 - - 1.851 «2 Samt. T 7,212 6.403 8.483 8,148 Ar Vs. V Vs. V Vs. V Vs. V Vs. V 1964 50-100 307 913 1.001 1,914 - 1.617 377 - 2,147 36 590 135 - 2.069 -2 9,268 1965 1-2 óv 0 0 0 0 0 0 0 0 óv 1965 50-100 320 835 728 1,563 - 1.457 281 - 2.000 40 590 133 - 2.116 «2 8,576 1966 10 óv 0 0 0 n 0 0 óv óv óv 1966 50-100 387 788 836 1,624 - 1,238 287 - 1.791 36 570 106 - 2,359 «2 8,475 1967 22 77 0 0 0 0 • 6 óv 77 1967 50-100 120 857 81,276 2.133 - - 1,463 449 - 1.960 25 883 146 . - 2,863 «2 10,417 1968 28 177 2 5 0 0 . 100 16 126 408 1968 50-100 282 783 780 1,563 . - 1.413 312 - 1,514 20 827 162 - 2.111 «2 8,279 1969 40 413 4 7 5 24 450 2 24 918 1969 50-100 377 539 1.408 1,947 . - 1.730 267 801 582 1.383 22 360 133 - 2.202 «2 8,496 1970 60 481 5 12 4 21 420 1 24 958 1970 50-100 527 503 826 1,329 - 1.787 297 815 356 1,171 20 448 195 1,562 761 2,323 «2 8,173 1971 20 162 0 0 2 9 300 1 17 488 1971 50-100 426 496 923 1,419 • 1.639 234 771 436 1,207 18 417 204 1.482 510 1.992 «2 7,631 1972 20 182 2 9 2 4 300 1 20 515 1972 34 442 588 1,105 1,693 200 1.604 1,804 210 1,054 514 1,568 18 462 (224) 1.201 558 1,759 -2 8,215 1973 15 233 5 28 0 0 . 250 2 50 561 1973 32 450 661 1,303 1,964 244 1,686 1,930 182 1.220 506 1,726 23 772 256 1.651 783 2.434 2.7 9.752 1974 10 148 5 20 0 0 200 1 25 393 1974 13 383 578 1,053 1,631 170 1.958 2,128 184 1.149 484 1,633 32 709 225 1.589 950 2.539 0 9 9.477 1975 15 245 6 28 0 • 200 1 30 503 1975 25 447 669 892 1.561 274 1.942 2.216 164 1.038 499 1.537 26 811 266 1.573 912 2.485 1.7 9,538 1976 20 264 9 40 0 0 0 0 1 25 329 1976 9 208 328 682 1,010 109 1.452 1.561 113 1.063 467 1.530 20 óv. 225 1.721 785 2.506 0.8 (7.122) 1977 24 192 9 40 0 0 0 0 0 0 232 1977 19 345 369 762 1,131 145 1.227 1.372 110 1,018 466 1,484 10 óv. 230 1.883 662 2,545 2.4 (7.248) 1978 13 138 8 37 0 n 0 0 0 0 175 1978 20 349 780 510 1,290 147 1,082 1,230 148 668 382 1.050 10 óv 291 1.225 320 1.545 4.1 (5.937) 1979 9 186 7 50 0 0 0 0 0 0 236 1979 NA 275 390 526 916 105 922 1,097 113 1,143 677 1.820 12 óv. 225 705 582 1,287 2.5 (5.523) í bestu sveitum Bolli Gústavsson i Laufási: ÝMSAIt VERÐA ÆVIRNAR Káputeikning og myndir: Bolli Gústavsson. Bókaútgáfan Skjaldborg 1980. „Ymsar verða ævirnar og margt getur skipt sköpum í lífi manna,“ skrifar Bolli Gústavsson í Laufási í bók, sem hann kallar Ýmsar verða ævirnar. Þessi orð gætu staðið sem nokkurs konar ein- kunnarorð bókar Bolla, því að hana má flokka með þjóðlegum fróðleik sem hefur að vísu dregist saman á bókamarkaði, en ekki látið alveg undan síga. Bolli lýsir því í upphafi bókar, að þegar hann er að velta fyrir sér ræðutexta næsta sunnudags sækja að prestinum aðrar hugsanir en hann ætlaði með upp í stólinn í Laufáskirkju. Þessar hugsanir verða öðrum yfirsterkari og leiða hann á fund liðins tíma. Fyrst á vegi hans verður skýrleikskona úr Bárðardal, Ólína Jónsdóttir, sem kennir honum að meta orðið drengur (samanber vitnisburð Njálu um Bergþóru) og skilja andstæðu þess þurs. Hún segir líka frá flakki Látra-Bjargar um Bárðardal, en hann var að mati Bjargar „besta sveit". Ekki verður annað sagt en Bolli Gústavsson fjalli af miklum drengskap um það fólk, sem hann velur sér til fylgdar um svið minninganna. Eins og hann segir sjálfur, er viðamesti þáttur bókar- innar um séra Björn Halldórsson skáld í Laufási. Björn var kannski ekki jafn snjallt skáld og nafni hans í Sauðlauksdal, en meðal þess sem hann orti var lióðið sem hefst á þessum orðum: „Dags lít ég deyjandi roða/ drekkja sér norður í sæ;“. Hann ávarpar „nótt allra nótta" í lokaerindinu og spyr: Verftur þér myrkvum á vejfi veKturíör óyndislex? Kvíðir þú komandi dejfi. kolbrýnda nótt, eins ok ég? Bolli Gústavsson kallar þetta ljóð réttilega Mkvíðaljóð“ og víkur að þunglyndi Björns Halldórsson- ar. Telur Bolli, að veraldarvafstur hafi ekki verið honum að skapi, hann hafi þráð að sinna alvarlegri ljóðagerð, en fundið til einangrun- ar og ónæðis. Ljóst er af ýmsum ljóðum Björns, að hann hefði getað náð enn lengra í skáld- skapnum, en geðfellt er flest sem hann orti. Kaldhæðni er það, að fleiri munu kannast við stælingu Þór- bergs á fyrrnefndu ljóði Björns og hafa litla hugmynd um frumkvæð- ið. Um skáld og skáldskap verður Bolla tíðrætt. í kaflanum Átt- hagaskáld fjallar hann um af- kastamikið alþýðuskáld: Jón Hin- riksson á Helluvaði. Von er, að Jón hafi ort margt um dagana, því að Bolli birtir eftir hann laglega vísu kveðna þegar skáldið var sex ára, en Jón varð níutíu og tveggja ára. Jón var meðal þeirra þingeysku átthagaskálda sem fluttu eftir sig eftirmæli við gröfina. Að sögn Bolla þótti prestum stundum nóg um hve kveðskapurinn var fyrir- ferðarmikiíl og við bættust ræður leikmanna, svo að útfarir stóðu fram í myrkur. Lokakafli bókar Bolla er ágæt heimild um Fjalla-Bensa sem þekktastur er sem fyrirmynd Gunnars Gunnarssonar við gerð Aðventu. Helsti heimildamaður Bolla er Jón Sigurgeirsson á Akureyri. Bolli veítir m.a. fyrir sér, hvort tengsl séu milli Aðventu Gunnars og Gamla mannsins og hafsins eftir Hemingway og hall- ast helst að þeirri skoðun. Ýmsar verða ævirnar, sem skoða verður sem hjáverk prests- ins í Laufási, er hin læsilegasta bók, þótt ekki verði sagt, að efni hennar og efnismergð komi bein- línis á óvart. Bókin sver sig eins og fyrr segir í ætt þjóðlegs fróðleiks, Bðkmenntlr eftir JÓHANN HJÁLMARSSON sem lengi hefur verið iðkaður á Islandi og með misjöfnum ár- angri. Hugleiðingar Bolla eru oft hið þægilegasta rabb, en stundum með þungum undirtónum eins og fram kemur í kaflanum um Björn Halldórsson. Mikilsverð er sú við- leitni Bolla að forðast hvers kyns einsýni, en láta skynsemina ráða. Er í þeim efnum skammt að minnast bókar hans Fjögur skáld í för með presti, sem út kom fyrir tveim árum. Bolli Gústavsson hefur jafn- framt ritstörfum látið að sér kveða sem teiknari. Mér sýnist honum l'ara sífellt fram í listinni og nefni í því sambandi myndir hans af fólki, náttúru og hlutum í Ýmsar verða ævirnar. Lifandi er til dæmis teikningin af Jóni Hin- rikssyni á Helluvaði. Mynd tröll- karlsins, þ.e.a.s. steindrangsins á bls. 25 er kunnáttusamiega dregin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.