Morgunblaðið - 11.12.1980, Page 26

Morgunblaðið - 11.12.1980, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1980 Ódýrt en gottí hádeginu HOTEL HOLT Leggjum sérstaka áherslu á fiskrétti FYRIRTÆKI - STOFNANIR t>ví ekki aA halda jólafundina á barnum í Nausti? Bjóðum barinn undir fundi í hádeginu alla virka daga. Tilvalið fyrir minni stjórnar- fundi eða minni fundi þar sem menn þurfa að vera í ró og næði, en njóta samt alls hins besta í mat og þjónustu. Leitið upplýsinga og pantið timanlega. Slmi 17759 JÓLAFUNDUR Kápur og jakkar í úrvali frá MAX og PIRETTA v Sveit Þórðar Elíassonar sigraði í haustsveitakeppni Bridge- klúbbs Akraness. Talið frá vinstri. Guðjón Guðmundsson, Ólafur G. Ólafsson, bórður Elíasson og Hörður Pálsson. Bridgeklúbbur Akraness Lokið er haustsveitakeppni fé- lagsins með þátttöku 10 sveita. Sigurvegari varð sveit Þórðar Elíassonar, en auk hans skipa sveitina þeir Hörður Pálsson, Guðjón Guðmundsson og Ólafur G. Ólafsson. Röð efstu sveita: Sveit: Stig: Þórðar Elíassonar 160 Halldórs Sigurbjörnssonar 141 Alfreðs Viktorssonar 125 Guðmundar Bjarnasonar 123 Kjartans Guðmundssonar 91 Laugardaginn 6. des. fór fram hin árlega keppni milli Akurnes- inga og TBK. Urslit urðu þau að TBK sigraði með nokkrum yfir- burðum, hlaut 88 stig gegn 32. I kvöld, fimmtudaginn 11. des., hefst tveggja kvölda barómeter tvímenningskeppni. Stjórnandi verður Bragi Hauksson. Er nýj- um félögum sérstaklega bent á að taka þátt í keppninni. Spilað er í Röst og hefst keppnin kl. 20. Bridgefélag Kópavogs Sl. fimmtudag hófst þriggja kvölda tvímenningur með þátt- töku 24 para. Er þetta svokallað- ur jólatvímenningur sem spilaður er í tveimur 12 para riðlum. Röð efstu para í A-riðli: Ragnar Björnsson — Sævin Bjarnason 185 Runólfur Pálsson — Hrólfur Hjaltason 183 Haukur Hannesson — Valdimar Þórðarson 179 Röð efstu para f B-riðli: Guðbrandur Sigurbergsson — Oddur Hjaltason 190 Georg Sverrisson — Rúnar Magnússon 189 Sigurður Vilhjálmsson — Sturla Geirsson 184 Önnur umferð verður spiluð í Þinghól í kvöld. Bridgefélag Akureyrar Sl. sunnudag var spiluð 7. umferðin í aðalsveitakeppni fé- lagsins og fóru leikar þannig: Páll Pálsson — Magnús Aðalbjörnsson 20—>5 (mínus 5) Alfreð Pálsson — Zarioh Hammad 20—3 Stefán Ragnarsson — Sigurður Víglundsson 20—i-5 Siguróli Kristjánsson — Haraldur Oddsson 14-6 Ferðaskrifstofa Akureyrar — Gissur Jónasson 18-2 Jón Stefánsson — Gylfi Þórhallsson 20-+4 Stefán Vilhjámsson — Kári Gíslason 20-+4 [ Bridge Umsjónt ARNÓR RAGNARSSON Staða efstu sveita er nú þessi: Stefán Ragnarsson 114 Alfreð Pálsson 110 Páll Pálsson 108 Jón Stefánsson 103 Stefán Vilhjálmsson 98 Magnús Aðalbjörnsson 85 Ferðaskrifstofa Akureyrar 79 Sigurður Víglundsson 65 Úrslitaleikur bikarkeppninnar Vert er að minna á úrslitaleik bikarkeppni Bridgesambandsins sem fram fer 13. desember á Hótel Loftleiðum. Þar mætast sveit Óðals og sveit Hjalta Elí- assonar. Meistarastig Nýlega er komin út skrá yfir lands- og svæðismeistara frá meistarastiganefnd og fer hún hér á eftir: Lands- og svæðismeistarar: Spaðagráða: Örn Arnþórsson 375 Hálfur milljarður á dag úr norska ríkiskassanum til styrktar útgerðinni UNDANFARIÐ hefur tals- vert verið rætt um styrkveit- ingar og niðurgreiðslur í sjávar- útvegi erlendis og þá einkum í þeim löndum, sem fslend- ingar eiga í hvað harðastri samkeppni við, þ.e. Noregur. Kanada og jafnvel Færeyjar. Morgunhlaðinu hafa horizt upplýsingar frá sjávarútvegs- ráðuneytinu um þessi mál og kemur þar fram að á þessu ári er talið að um 160 milljarð- ar íslenzkra fari í ár til styrkja norska útgerð. Ilér fer á eftir samantekt Magnúsar Ólafssonar um þessi mál. sem unnin var í sjávarútvegs- ráðuneytinu samkvæmt upplýs- ingum úr norska blaðinu Kapital. norskum dagblöð- um, Þjóðhagsstofnun og ráðu- neytinu: Á árinu 1980 er talið að norsk Jtjórnvöld muni veita norskri útgerð 1.400 milljónir n.kr. í beina styrki og íiðurgreiðslur. Styrkir þessir, sem lamsvara um 160 milljörðum ísl. kr., ;ru veittir til að mæta vanda norskr- ir útgerðar. Til viðbótar koma svo lán >g styrkir úr byggðasjóðum og norska Jtvegsbankanum. Með þessu er /andamálið flutt út til íslendinga og innarra þjóða sem keppa við Norð- menn um útflutningsmarkaði. Talið er að styrkir þessir muni aukast verulega á árinu 1981. Þessi styrkjastefna hófst árið 1975, sem reyndist norskum útvegi erfitt ár, en-hélt áfram þrátt fyrir góðu árin 1976 og 1977 og er nú svo komið að góðæri eða harðæri skipta engu máli. Er nú svo komið, að því sem samsvar- ar nær hálfum milljarði ísl. kr. rennur daglega úr norska ríkiskass- anum til útvegsins. Það er upphæð sem nægir til þess að greiða öll laun til norskra sjómanna á yfirstandandi ári. Um þessa styrkjastefnu ríkir alger eining á norska Stórþinginu jafnt meðal hægri sem vinstri manna. Markmiðið er ekki að tryggja ódýran fisk á innanlandsmarkað, heldur að halda uppi atvinnugrein, sem er orðin gjörsamlega ósamkeppnisfær á al- þjóðlegum mörkuðum. Með slíkum styrkjum tekst Norðmönnum hins vegar að halda kostnaðinum niðri, sem bitnar svo á óstyrktum keppi- nautum eins og t.d. Islendingum. Á þennan hátt halda Norðmenn útflutn- ingstekjum sínum og það á kostnað Islendinga, sem hafa ekki í aðrar auðlindir að sækja til að styrkja sjávarútveginn. Á norræna fiskiþinginu í Gauta- borg sl. haust mótmælti Steingrímur Hermannsson, sjávarútvegsráðherra, harðlega niðurgreiðslum til sjávar- útvegsins almennt. Þrátt fyrir að sjávarútvegsráðherra hafi ekki tiltek- ið ákveðin lönd í þessu sambandi, er greinilegt að Norðmenn tóku þessa gagnrýni til sín. Bæði leitaðist Eivind Bolle, sjávarútvegsráðherra Noregs við að verja styrkjastefnuna í Noregi, svo og var þessari gagnrýni slegið upp í norskum fjölmiðlum. Kom þar fram, að mótmæli íslenska sjávarútvegs- ráðherrans hafi byggst á því, að með slíku styrkjakerfi væri verið að rugla hin raunverulegu framleiðslukostn- aðarhlutföll milli landa, sem aftur leiðir til þess að öll samkeppni yrði bæði óréttlát og óeðlileg. Lagði Steingrímur Hermannsson mikla áherslu á, að íslendingar litu alvar- legum augum á þessa þróun og síðan sagði sjávarútvegsráðherra: „íslendingar hafa ekki olíu eða aðrar slíkar auðlindir, sem skapa okkur tekjur er við getum fært yfir í sjávarútveginn. Útgerð og fiskvinnsla er hornsteinn hagkerfis okkar. Eina mögulega svar okkar við niðurgreiðsl- um í öðrum löndum er meiri hag- kvæmni og betur skipulagður sjávar- útvegur." í Færeyjum er einnig um að ræða talsverða styrki til sjávarútvegsins. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem lágu fyrir snemma í sumar, munu styrkgreiðslur á fjárlagaárinu 1980—1981 til færeysks sjávarútvegs nema því sem samsvarar um 20 milljörðum ísl. kr. Til þess að fá sambærilega tölu fyrir ísland, þarf að skoða umfang sjávarútvegsins í þess- um tveimur löndum. Styrkveitingar til sjávarútvegs í Færeyjum munu jafngilda nálægt 80 milljarða kr. styrk til íslensks sjávarútvegs á árinu 1980. Ljóst er, að umfangsmiklar styrkveitingar til svo mikilvægs at- vinnuvegs, eins og sjávarútvegur er í Færeyjum, fá vart staðist nema vegna utanaðkomandi aðstoðar, þ.e. frá danska ríkinu. Á fundi Steingríms Hermannsson- ar, sjávarútvegsráðherra, með fær- eysku landsstjórninni, sem haldinn var í Þórshöfn í júní sl., vakti sjávarútvegsráðherra máls á þessari styrkgreiðslu, og þeirri óæskilegu samkeppni, sem af þeim leiðir. Svipaða sögu má segja frá höfuð- keppinautum okkar, Kanadamönnum. Þar eru fiskveiðar og vinnsla byggt upp með miklum ríkisstyrkjum og hagstæöum lánum, einkum í byggð- um sem standa höllum fæti. Um slíka aðstoð í Kanada er hins vegar erfið- ara að afla tölulegra upplýsinga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.