Morgunblaðið - 11.12.1980, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 11.12.1980, Blaðsíða 27
Guðlaugur R. Jóhannsson 374 Þórarinn Sigþórsson 290 Stefán Guðjohnsen 285 Hörður Arnþórsson 222 Hjalti Elíasson 219 Sverrir Ármannsson 201 Sigurður Sverrisson 192 Óli Már Guðmundsson 189 Einar Þorfinnsson 187 Guðmundur Hermannsson 186 Sævar Þorbjörnsson 184 Guðmundur G. Pétursson 154 Ásmundur Pálsson 154 Hjartagráða Ólafur Lárusson 133 Sævin Bjarnason 130 Gestur Jónsson 126 Jón Baldursson 117 Ármann J. Lárusson 112 Egill Guðjohnsen 109 Sigurjón Tryggvason 108 Valur B. Sigurðsson 105 Sigfús Þórðarson 104 Skúli Einarsson 104 Björn Eysteinsson 99 Vilhjálmur Þór Pálsson 93 Vilhjálmur Sigurðsson 93 Jón Páll Sigurjónsson 88 Þorgeir Eyjólfsson 85 Ásgeir Metúsalemsson 75 Þorsteinn Ólafsson 75 Haraldur Gestsson 69 Jóhann Jónsson 68 Ólafur G. Ólafsson 65 Sigfús Örn Árnason 64 Guðbrandur Sigurbergsson 63 Haukur Hannesson 63 Kristján Kristjánsson 60 Steinberg Ríkarðsson 60 Halldór Magnússon 58 Jakob R. Möller 58 Símon Símonarson 58 Hermann Lárusson 57 Jón Alfreðsson 57 Þorlákur Jónsson 57 Hallgrímur Hallgrímsson 56 Vigfús Pálsson 55 Logi Þormóðsson 54 Aðalsteinn Jónsson 52 Guðjón Guðmundsson 52 Páll Bergsson 52 Jón Þ. Hilmarsson 51 Kristmann Guðmundsson 50 Sölvi Sigurðsson 50 MORGUNBLAÐTÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1980 27 Úrslit í hjólreiðakeppni skólanna NÝLEGA var keppt til úrslita í hjólreiðakeppni skólanna. Þar leiddu saman hesta sína þeir tutt- ugu keppendur. sem náð höfðu bestum árangri i milliriðlum sið- astiiðið vor. Keppnin var sem fyrr þríþætt: Góðakstur, hjólreiðaþraut- ir og spurningar um umferðarmái. Keppt var i þremur riðlum, á Akureyri, Egilsstöðum og í Reykja- vík. Munur á keppendum í efstu sæt- um var sáralítill. I tólf efstu sætun- um urðu: Stig. Ólafur E. Jóhannsson 611 Þórarinn Sævarsaon 607 Siguróur Kúnarsson 597 Stefin Gunnarsson 593 BjOrx EirikRdóttir 592 Sigurður Þór Haldvinsson 586 Tryggvi Jónsson 585 Kristinn Einarsson 585 Árni Kolboinsson 583 Bjarnfreður Ólafsson 583 Jóhannes Guðmundsson 580 Sveinn Þór Hallgrlmsson 580 Þeir Ólafur og Þórarinn sem urðu í 1. og 2. sæti keppninnar fara sem fulltrúar íslands í reiðhjólakeppni á vegum PRI — alþjóðasamtaka um- ferðarráða, en hún verður haldin í Noregi í maímánuði nk. Guðmundur Þorsteinsson nám- stjóri var umsjónarmaður keppninn- ar, en kennarar og lögregluþjónar sáu auk hans um framkvæmd henn- ar. r Gæðatæki á viðráðanlegu verði HLJÓMTÆKJADEILD KARNABÆR LAUGAVEGI 66 SÍMI 25999 Útsölustaðir: Karnabær Laugavegi 66 — Karnabær Glæsibæ — Fataval Keflavík Portið Akranesi — Eplið ísafirði — Álfhóll Siglufirói — Cesar Akureyri — Hornabær Hornafirði —M.M. h/f. Selfossi — Eyjabær Vestmannaeyjum SHARP SG-270H: Meiriháttar steríó samstæóa 3 tæki í einu, með hátölurum í vinsæla silfur/ brons útlitinu. Breidd 540 mm. Hæð 138 mm. Dýpt 397 mm. Hátalarar: Breidd 230 mm. Hæð 375 mm. Dýpt 193 mm. ifp :----------------------------------------------------------------------- Verð kr.: 495.000- Nýkr. 4.950.- ACIAL Þekktir tónlistarmenn í lið með Pílu Pínu Söngvarnir úr ævintýri Kristjáns frá Djúpalæk um litlu músina Pílu Pínu, eru nú komnir Ji plötu. Höfundur laganna, er Heiðdís Norðfjörð en umsjón með plötunni hafði hin þekkta söngkona Ragnhildur Gísladóttir. Fékk hún í lið meö sér marga þekkta tónlistarmenn og útkoman varð óvenjuleg og vönduð hljómplata, sem er sannkölluð óskaplata yngri kynslóðarinnar í ár. Takið undir með Pílu Pínu og fylgist með ævintýrum hennar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.