Alþýðublaðið - 04.09.1920, Page 2

Alþýðublaðið - 04.09.1920, Page 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ X. S. I. 'W' © g ^ i I. S. I- Leikmot Íþróttaíélagsin^ íer íram sá nciorgtiii lsl. ö & íþrótta’vellixniixi* liíaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólísstræti og Hverfisgötu. Síml 988. Auglýsingum sé skilað þangað ala ( Gutenberg í síðasta lagi kl. 20, þann dag, sem þær eiga að homa í blaðið. Það eru margar svaðilfarir á sjó, og hefir nú þarna verið mjótt á milli. Selveiðaferðir eru líka einna hættulegastar veiðiferðir sem farn- ar eru. Næstum árlega farast fleiri og færri í ísnum. í vor hafa auk þessa farist í honum tvö önnur selveiðaskip frá Álasundi með allri áhöfn, og ekkert til þeirrá spurst. Þau hétu „Hviteggen” og „AI- heim“. „Fram“. StagóVar staðsr. Árni: Nú er Ijótt í efni. Tugt- húsið er orðið svo fult, að það er ekki hægt að koma fleirum inn þar, og hvergi tómur Lkjallari, sem hægt væri að hola mamni niður í, ekki einu sinni þó hann hefði falsað bankareikninga. Bjarni: Jú, eg veit af kjallara, þar sem rúmgott er. Árni: Hvar er það? Bjarni: Gullkjallari íslandsbanka. Líftryggingfa,r„ Ríkisstjónium Norðurlanda — og auðvitað víðar — er fyllilega Ijóst, hve alrhennar Iíftryggingar eru mikilvægt þjóðþrifamál, bæði ein- staklingum og þjóðinni allri. Er þvf af stjórnarvaldanna hálfu hlynt að líftryggingum á ýmsan hátt. Skattalögin norsku (frá 1911) ákveða, að líftryggingariðgjöld — alt að 200 kr. á ári — skuli und- anþegin útsvari, og getur það num- ið 16—20 krónum á ári, ef út- svar er 8—10%. Líftrygður mað- ur er einnig undanþeginn eignar- skatti af alt að 8000 kr. líftrygg- ingu. „Örknmlatrygging" nefnist það er líftrygður greiðir aukagjald í þvf skyni að fá undanþágu frá greiðslu iðgjalda — eða nbkkrum hlutu þeirra, ef hann skyldi slas- ast eða veikjast svo, að hann verði ófær til vinnu. Nemur aukagjald þetta aðeins fáeinum aurura á hverjum 1000 kr. tryggingar, ef ungir menn eiga í hlut. „Örkumlatryggingar" eru mjög æskilegar og hagstæðar fyrir verka- menn og efnalitla. Jnserat. Im iaginn oj vegnm. Eveihja ber á hjólreiða- og bifreiðaljóskerum eigi síðar en kl. 8 í kvöld. Bíóin. Gamla Bio sýnir: „Car- men“. Nýja Bio sýnir: „Sonur bankastjórans frá Broadway." Sýning Ríkarðs Jónssonar er opin kl. 11—8 í bamaskólanum; gengið inn um norðurdyr, næst Lækjargötu. Opið allan daginn. í dag verða búðir opnar eins og venjúlega, en ekki til kl. 4. Leikmóti í. S, R. verður hald- ið áfram á morgun kl. 2. Þar fara fram hlaup, stökk og köst. þýzkt skip kom í gær með saltfarm hingað. Yegna gaseklunnar eru þeir, sem auglýsa vilja í blaðinu, beðn- ir að koma auglýsingunum á af- greiðsluna daginn áður en þær; eiga að birtast í blaðinu. Trúlofnð eru Guðmunda Jóns- dóttir, Grettisg. 50 og Magnús Vernharðsson frá Hofi, Vesturg. 9. ötækt Mrðuleysi er það af þeim bifreiðaeigendum, sera aka' á kvöldin um göturnar, að hafa ekki ljós við númerin á bifreiðun- um. Slíkt er lagabrot, sem má ekki Iíðast. Þetta á sér einkum stað um flutningabifreiðar. Kristján Torfason fossafélags- forstjóri á Sólbakka í Önundsyrfirðí stökk nýlega yfir læk þar vestra, en hrasaði og handleggsbrotnaði. Nákræmni. Fyrir fundi Hafn- arnefndar 1. þ. ra. lá bréf frá B. H. Bjarnason kaupm., þar sero hann telur að sér hafi verið gert að greiða 1 kr. 12 aura of hátt vörugjald af vörum er hann fékk með e.s. „Dollart". Svo nákvæm var Hafnarnefnd f þessu máli, að hún treysti sér ekki til þess að afgreiða bað, en setti tveggja manna undirnefnd í mál- inu til þess að rannsaka það, og voru til þess valdir borgarstjórí og C. Proppé. Vonandi ganga þeir með alvöru að verkinu! Að norðan. Slysför. „Fram" segir frá þvf, að 19. júní s. !• hafi Jón Sigurðsson bóndi að Hól- um í Fljótum fundist örendur f tjörn skamt að heiman. Hafði hann gengið út snemma morguns að hugá að kindum, og lá leið hans yfir snjóskafl er náði fram á tjörnina. Hafði skaflinn sprung- ið fram og Jón heitinn fengið höf- uðhögg af ísjaka um Ieið og hann féll, og er talið að það hafi riðið honum að fullu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.