Morgunblaðið - 23.12.1980, Page 6

Morgunblaðið - 23.12.1980, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 1980 I DAG er þriöjudagur 23. desember, ÞORLÁKS- MESSA, 358. dagur ársins 1980, HAUSTVERTÍÐAR- LOK. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 07.16 og síödegis- flóö kl. 19.42. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.22 og sólarlag kl. 15.31. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.26 og tunglið í suöri kl. 02.43. (Almanak Háskólans). Sá sem þetta vottar, segir: Já, eg kem skjótt. Amen. Kom þú, Drott- inn Jesú. — Náðin Drottins Jesú sé með hinum heilögu. Amen. (Opinb. 22, 20—21.) LÁRÉTT: — 1 afturkallar. 5 fanKamark. 6 skaAinn, 9 tindi, 10 ósamstæAir. 11 fangamark, 12 bókstafur. 13 heiti. 15 eldstæói, 17 hnöttinn. LÓÐRÉTT: — 1 pésa, 2 útihús, 3 málmur. 4 tóluna. 7 i fjósí, 8 starf. 12 likamshluti, 14 illmenni, 16 óþekktur. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sóta, 5 arða, 6 rauf, 7 si, 8 lesta, 11 ei. 12 áll, 14 Kras, 16 tapaði. LÓÐRÉTT: — 1 sorKleKt. 2 taums, 3 arf. 4 rati. 7 sal, 9 eira. 10 tása, 13 lúi, 15 AP. | FRfeTTIR [ f gærmorKun sagði Veður- stofan að horfur væru á að viðast var á landinu myndi verða væKt frost. en nyrðra myndi veður fara kólnandi. A sunnudagskvöldið ()g i fyrrinótt féll meiri snjór hér i Reykjavík en fallið hefur fyrr á þessum vetri ok þæf- ingsfærð á götum bæjarins, en auðvitað jólalegra í hæn- um. í fyrrinótt fór frostið í bænum niður í 2 stig, en hafði orðið mest 9 stig norð- ur á Staðarhóli og austur á Eyvindará. — Mewt hafði snjóað fyrir austan Fjall, og varð úrkoman á Eyrarhakka 13 millim. | BLÖD OQ TÍMARIT Jólahlað tímaritsins Heima er bezt er komið út og flytur það fjölbreytt efni. Mjög fróðleg grein er eftir Hannes Pétursson rithöfund um Ólaf prest Þorvaldsson (1806— 1878), en hann var síðasti prestur sem þjónaði Hof- staðaþingum í Skagafirði. Greinina prýða allmargar Ijósmyndir úr bók Daniel Bruuns Fortidsminder og nutidshjem pá Island. Viðtal er við myndlistamanninn Örn Inga á Akureyri og lýsir hann viðhorfum sínum til mynd- listarinnar, nefnist viðtalið Það er tvenns konar menn- ingargrundvöllur í landinu. Örn Ingi er m.a. kunnur fyrir „gjörninga" sína og flutti hann t.d. gjörninginn „Jarða- för verðbólgunnar" á síðustu yfirlitssýningu Félags ís- lenskra myndlistamanna á Kjarvalsstöðum. Þá skrifar Sigurður Ei- ríksson á Sandhaugum í Báröardal frásögn um hrakn- inga og dauða ungs manns fyrir um 100 árum. Hinn kunni hestamaður Matthías Ó. Gestsson skrifar um dóma á góðhestum og birtur er annar hluti Ferðasögu Þor- steins Antonssonar rithöf- undar. Utgefandi Heima er bezt er Bókaforlag Odds Björnssonar og ritstjóri Steindór Stein- dórsson frá Hlöðum. | FRÁ HÖFNIWWI | 1 fyrrakvóid for Esja í strandferð og togararnir Bjarni Benediktsson og Snorri Sturluson fóru aftur til veiða. í gærmorgun kom togarinn Jón Baldvinsson inn af veiðum og landaði aflanum, um 140 tonnum — mest þorskur og ýsa. Einnig kom togarinn Arinbjörn inn til löndunar. í gær fór Helga- fell á ströndina. Um mið- nættið í nótt var Eyrarfoss væntanlegur að utan. Demantsbrúðkaup eiga i dag, Þorláksmessu, 23. desember, hjónin Þorvaldina Kristín Jónsdóttir, ættuð úr Innri- Akraneshrepp og Steingrímur Pálsson vélstjóri, ættaður af Rangárvöllum. — Þau hjónin bjuggu um 30 ára skeið við Klöpp við Suðurgötu hér í Reykjavík, en eru á vistheimili aldraðra að Dalbraut 23 hér í bænum. I Arnað heilla Þó stjórnin sé talin bæði heyrnarlaus og mállaus, getur hún þó enn veifað lýðnum!! Jólamessur STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Aðfangadagur kl. 17. Séra Stefán Lárusson. ODDAKIRKJA: Jóladagur, hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Séra Stefán Lárusson. KELDNAKIRKJA á Rang- árvöllum, Annar d. jóla, há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Séra Stefán Lárusson. | BLÖÐ OQ TÍMARIT Suðurland — jólablaðið er komið út og er það 50 síður að þessu sinni. Ritstjóri þess er Sigurður Jónsson á Selfossi. Þar er að finna margskonar lesefni við hæfi eldri sem yngri, fréttir og fréttatengd efni, greinar og sögur. íþróttir eru all fyrirferðar- miklar í blaðinu að þessu sinni. Vinnan, Tímarit Alþýðu- sambands íslands, 5.-6. tbl. 30. árgangs er komið. Blaðið hefst á leiðurum þar sem nokkrum fyrrverandi framá- mönnum í AþS.Í. eru þökkuð störf þeirra. — Hinn leiðar- inn fjallar um útgáfu bækl- ingsins Vinnuvernd. Sagt er frá starfsemi Fræðslusam- taka verkalýðshreyfingarinn- ar á Norðurlöndum. Fjöldi mynda er frá 34. þingi A.S.Í. Birtur er þar rammasamn- ingur ASÍ og VSÍ. Sagt frá Félagi bókagerðarmanna. Sagt frá heimsókn fulltrúa ísl. fagbiaða til Sovétríkj- anna. Ýmsar fleiri greinar eru í blaðinu. Ritstjóri þess er Haukur Már Haraldsson. Kvðtd-, natur- og htlgirþjónuita apótekanna f Reykja- vlk. dagana 19. desember tll 25. desember, aö báöum dögum meötöldum. veröur sem hér seglr: i Qaröa Apóteki, — En auk þess er Lyfjabúöin löunn opln til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar, nema sunnudag. Varöandi kvöld- naatur og helgarþjónustu apótekanna í Reykjavik um jólin er þetta aö segja: Eftir hádegi 24. desember veröur aöeins opiö í Garöa Apóteki og þar veröur apóteksvaktin á jóladag. Á annan í jólum veröur apóteksvaktin f Lyfjabúö Breiöholta. Á laugardaginn milli jóla- og nýárs veröur kvöld- nætur- og helgarþjónustan f Lyfjabúö Breiöhoita. En auk þess veröur Apótek Austurbsejar opiö til kl. 22. Slyaavarðatofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allar, sólarhringinn. Ónramiaaógeróir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteinl. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er loktíö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftlr kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélaga ialands um jólin: 24. 25. ok 26. desember er í Heilsuverndarstðó Reykjavíkur kl. 14—15. Dagana 27. desember og 28. desember kl. 17—18. Akurayri: Vaktþjónusta apótekanna vaktvlkuna 22. desember til 28. desember. aö báöum dögum meötöldum er í Akureyrar Apóteki, meö þeirri breytingu þó, að annan dag jóla veröur apóteksvaktln f Stjörnu Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótek- anna 22444 eða 23718 Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin f Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eflir lokunartfma apótekanna Keftavik: Kaflavfkur Apótek er opló vlrka daga til kl. 19. Á laugardögum kt. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Sfmsvari Heilsugæslustöóvarinnar f bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi læknl, eftir kl. 17. Seifoaa: Settoaa Apótek er opiö til kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl. um vakthafand! læknl eru í símsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í vlölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö fslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri síml 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tíl kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Gransásdaild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- varndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. FasóingarhaimHi Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshœlió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á heigidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SÖFN Landsbókasafn íslanda Safnahúsinu víó Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 °g laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna hr ,.a- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaaafn Raykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstrætl 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Ðókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og akfraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viókomustaöir víósvegar um borgina. Bókasafn Seltjarnarness: Opiö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. Þriójudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amerítka bókaeafniö, Neshaga 16: Opiö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókaaafniö, Mávahlíö 23: Opiö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjaraafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypís. Sædýraaafniö er opiö alla daga kl. 10—19. Taaknibókaaafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Svelnssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Uatasafn Einara Jónaaonar: Lokaö f desember og janúar. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhóllin er opin mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 tll kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast f bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Moafallasvait er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaóiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaó f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöió almennur tími). Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sfmí 50088. Sundlaug Akurayrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusla borgarslotnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis tll kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhrlnginn. Síminn er 27311. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfi bórgarlnnar og á þeim tllfellum öörum sem þorgarþúar telja slg þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.