Morgunblaðið - 23.12.1980, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 1980
7
Úrval af glæsilegum jólagjöfum
á Laugavegi 66 og í Glæsibæ
,»««»***'
,r**4**
TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS
Laugavegi 66
Glæsibæ
Sími frá skiptiborði 85055
sími 81915
Allt er það á
ská og skjön
Á síðastliðnu sumri
voru (terðar sérstakar
ráðstafanir — með
hráðabirKðalöKum — til
að styrkja sælKætisiðn-
aðinn í erfiðri rekstrar-
stöðu. Nú nokkrum mán-
uðum siðar metur ríkis-
stjórnin stöðu þessarar
iðnKreinar ok öl- ok kos-
drykkjaiðnaðarins slíka.
að iþynKja me)d þessum
iðnaði stórleKa með nýj-
um sköttum til að afla
fjár í rikishitina. Ilvað
hefur þá breytzt scm
réttlætir kúvendinKU frá
styrktaraðKerðum með
hráðabirKðalöKum á
liðnu sumri yfir í 3.5
milljarða króna viðbót-
arvoruKjald á þessa
framleiðslu nú?
Staða islenzks sælK-
ætisiðnaðar verður mjöK
erfið á því ári. sem
framundan er. veKna
þess fyrst ok fremst, að
innflutninKur á erlendu
sælKæti. sem háður var
kvótakerfi. hefur nú ver-
ið Kefinn frjáls. Það var
því i ha’sta máta kvnduK
stjórnvaldsaðKerð að
auka á erfiðlrikana með
þessum nýju álöKum.
sem tefla atvinnuöryKKÍ
600 manns í tvisýnu.
Einn viðbótarskatturinn
enn. sem kemur fram i
vöruverði til almcnn-
inKs. Kerir „niðurtaln-
inKu“ ríkisstjórnarinnar
ekki marktækari, en
enKU er líkara en „skatt-
aKleði" Alþýðubanda-
laKsins hafi það að mrK-
inmarkmiði að Kera
„niðurtalninKu" Fram-
sóknarflokksins sem
brosleKasta.
Áhrif hins
nýja skatts á
vísitöluna
í nefndaráliti stjórn-
arandstoðu um þcssa
nýju skattálaKninKU
kemur fram að hún
muni hækka vísitölu um
0,26%. Samkvæmt áa*tl-
un ÞjóðhaKsstofnunar
leiðir sú hækkun til auk-
inna launaKreiðslna i
landinu sem nemur 2.1
til 2.9 milljarða króna.
ÞannÍK verður þessi
skattheimta liður í víxl-
ha'kkunarleiknum. sem
sifellt hækkar verðlaK í
landinu ok kostnaðar-
þa-tti framleiðslunnar.
en innlend vcrðisilKa
umfram verðþróun á
sölumörkuðum okkar ok
hefur kallað á stanz-
lausa KenKÍslækkun. til
að fyrirbyKKja stöðvun
hennar. en KenKÍsla'kk-
un hækkar siðan verðlaK
alls innflutninKs. að-
EGGERT
Viðbrögð
utan þings
og innan
Þessi skattheimta er
nýjasta damið um ráð-
leysisfálm ríkisstjórnar-
innar. Það er enKanveK-
inn eininK í stjórnarlið-
inu um hana. Blaðavið-
töl við Guðmund G. Þór-
arinsson. sem sat hjá við
atkvæðaKreiðslu um
skattinn ok tr.VKKði
framKanK hans þar með,
ok EKKert Ilaukdal. er
fylKdi skattheimtunni.
þvert á sannfærinKU
sina, sýnir þetta svo ekki
verður um villzt. Það
GUDMUNDUR G.
son. formaður þinK-
flokks Alþýðuhanda-
laKsins. mesta fjolskatta-
flokks þj<)ðarinnar. jós
sér á AlþinKÍ yfir iðn-
verkafólk veKna þessara
mótmæla. SaKði hann
iðnverkafólk hafa KUKn-
að fyrir þrýstinKÍ iðn-
rekenda ok að þessi
skattheimta væri ein-
unKÍs af hinu KÓöa.
KaKnleK <>K Kæfurík. Var
Olafur ItaKnar sýnileKa
hinn kátasti yfir þessum
nýja jólaskatti. enda
hlýtur hann að hafa
lúmskt Kaman af því að
sjá ákveðna þinKmenn
sem lofuðu kjósendum
sinum að afnema alla
skattauka ok nýja
ÓLAFUR RAGNAR
Niðurtalningin á ffullri fferð
Allir nýskattar og skattaukar vinstri stjórnar Ólafs Jóhannes-
sonar hafa nú verið framlengdir, meðal annars með atkvæðum
manna sem kjörnir voru á þing út á fyrirheit um að afnema þá;
og fjárlög ársins 1981 fela í sér 20 milljarða króna skattþyngingu
frá líðandi ári. Þannig er verðlag í landinu „talið niður“ með
hækkunum á söluskatti, vörugjaldi og benzíngjöldum, og
„kaupmátturinn aukinn“ með hækkun tekjuskatta á þurftarlaun.
fanKa <>k neyzluvarn-
inKs.
Þessi skattur á að
Kefa 3'/2 milljarð í ríkis-
sj<>ð en hætt er við að
sölusamdráttur í ís-
lcnzkum sa'lKætisiðnaði.
sem af verðhækkun
(skattheimtu) leiðir. Keri
hvorttveKKja. að rýra
þessar skatttekjur <>k
leiða til atvinnuleysis í
iðnKreininni. ÞeKar allt
kemur til alls verður því
rýr eftirtekjan.
eru þcKar sjáanleKÍr
brestir í stjórnarsam-
starfinu.
Stjórn Iðju. félaKs
verksmiðjufólks. mót-
mielti þessum skatti sem
aðför að atvinnuöryKKÍ
600 manna. RúmlcKa
100 manns í r<>ðum iðn-
verkafólks sendi AlþinKÍ
áskorun um að fella
skattinn. FélaK ís-
lenzkra iðnrekenda mót-
ma'lti <>k harðlcKa.
Ólafur ltaKnar Gríms-
skatta vinstri stjórnar
Ólaís Jóhannessonar
1978 — 79. framlcnKja þá
hvern af öðrum <>k alla
með tölu með atkvæöi
sínu. <>k Kera raunar enn
betur með nýrri skatt-
heimtu <>k hækkun benz-
ínskatta umfram verð-
þróun í landinu. Ok ekki
minnkar kætin við að sjá
framsóknarmenn efna
niðurtalninKarloforðin
með þeim ha'tti sem allir
þessir verðþynKjandi
skattar fela í sér.
#
Arni Egilsson
„Basso Erectus“
Oskaplata safnarans
#
Árrti (fgilsson
Basío vfrcctus
Á þessari plötu flytur
Árni Egilsson fusion jazz,
og sýnir á sér margar
hliðar.
Þetta er platan sem eng-
inn fusion jazzáhugamað-
ur má láta vanta í safnið
hjá sér.