Morgunblaðið - 23.12.1980, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 1980
11
ara samhengi, allt var þetta
þeim nýtt og ferskt og þeir litu
landiö rómantískari augum,
enda voru þeir aðallega á ferð-
inni yfir sumartímann, kynnt-
ust þannig sjaldan hörku og
ömurleika vetrarins. Bók Ponzi
fylgir greinargóður formáli og
hverri mynd fylgir skýringar-
texti og nægir að vísa til þessara
atriða fyrir þá er kynnast vilja
nánar innihaldi bókarinnar. Um
einstakar myndir er óþarfi að
fjölyrða, slíkt krefst rannsóknar
sem ekki eru tök á að inna af
hendi á skömmum tíma. Heildin
talar sínu máli og eitt er
áberandi og það er hve dásam-
lega vel íslenzkur húsakostur
féll að landslaginu hér áður fyrr
og hve mörg húsanna hafa verið
listileg smíð og þá ekki síst
vegghleðsla hvers konar.
Tvennt er það sem leitar mjög
á hugann við skoðun myndanna
og það er hið fyrsta, að telja má
að útlendir eigi stærri hlut í því
með slíkri myndgerð sinni að
varðveita það sem að auganu
snéri í íslenzkum veruleik, en
landinn sjálfur. Hið seinna er,
að þessi myndgerð hlýtur að
hafa vakið athygli landsmanna
og lifað í munnmælasögum og
mætti því leiða að því getum að
bein og óbein áhrif þeirra hafi
haft meiri áhrif á að efla
myndgerð hérlendis en fram
hefur komið í umfjöllun um
íslenzka myndlist til þessa.
Hér er um kjörgrip að ræða
sem flestir þurfa að nálgast,
enda frábær heimild um ísland
átjándu aldar ásamt því að vera
íslenzku handverki til mikils
sóma.
, LEIKURIHJ
FOTGANGANDI
IOLASVEIN
UM ÞESSIIÓL?
Farið þið í heimboð á annan?
Geysist með gjafirnar
um allan bæ? Og greinar á leiði í leiðinni?
Allt þetta getum við auðveldað.
Við bjóðum þér framhjóladrifinn bíl
til einkaafnota á sérstökum iólaafslætti.
LOFTLEIÐIR BILALEIGA
^21190
VilhjdnmrVilhjdmsson
Öll fallegustu lög
Vilhjálms Vilhjálmssonar
saman á einni plötu.
Oreifing
HLJOMPLOTUUTG^MN hf.
GYLMIR ♦ G&H 5.4