Morgunblaðið - 23.12.1980, Blaðsíða 26
34
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sandgerði
Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðiö í Sandgeröi.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 7609
og hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 83033.
fHtjrjpmMsifoifo
Mosfellssveit
Umboösmaöur óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöið í Reykja-
byggö. Uppl. hjá afgreiöslunni í Reykjavík,
sími 83033.
Ritari
Opinber stofnun óskar að ráða ritara í
vélritun og almenn skrifstofustörf.
Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og
fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „R —
3369“ fyrir 30. des.
Hvammstangi
Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöið á Hvamms-
tanga. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma
1394 eöa hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími
83033.
1. vélstjóra vantar
á mb. Frey S.F. 20.
Upplýsingar í síma 97-8192 eða 97-8222.
VANTAR ÞIG VINNU (n)
VANTAR ÞIG FÓLK (T
Þl' AICLVSIR l M AI.I.T
LAND ÞEGAR Þl AIG-
I.YSIIi I MORCINBI.AÐIM
fHwgtmMftfrifr
Skipstjóri
Skipstjóra vantar á 130 rúmlesta bát
til neta- og togveiöa.
Útgerðarfélagið Baröinn.
Símar 41868 og 43220.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Útboð
Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir tilboö-
um í smíöi varmaskipta (hitaeininga) fyrir
gufuvirkjun.
Utboösgögn eru afhent á bæjarskrifstofun-
um Vestmannaeyjum og Verkfræöistofu
Guömundar og Kristjáns, Laufásvegi 19,
Reykjavík gegn 50 þúsund kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð í Ráðhúsinu Vest-
mannaeyjum, þriðjudaginn 6. janúar kl.
16.00.
Stjórn Veitustofnana
Vestmannaeyjabæjar.
fundir — mannfagnaöir
Árshátíö
Skipstjóra- og
stýrimannafélagið
Vísir Suðurnesjum
heldur árshálíð sína í samkomuhúsinu Garði laugardag-
inn 27. desember. Miðasala á hafnarvlgtum í Keflavík og
Grlndavík, Þortáksdag milli kl. 2 og 5 e.h.
verður í kvöld frá kl. 21.30 í Félagsheimilinu
aö Laugavegi 178 (Bolholtsmegin). J.C.
félagar og gestir þeirra lítiö viö á heimleið-
inni.
J.C.R.
Viðskiptavinir athugið
Heildverzlun okkar verður lokuö frá og með
29. desember til og með 2. janúar vegna
vörutalningar og innreiöar I.B.M. on-line
tölvukerfis (sala á staðnum) frá og meö
áramótum. Opnum aftur mánudaginn 5.
janúar.
Óskum viðskiptavinum okkar gleöilegra jóla
og gleðilegs nýs árs. Þökkum viðskiptin á
árinu sem er að líða.
Jóhann Ólafsson og Co. h.f.,
43 Sundaborg 13.
104 Reykjavík.
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir nóvembermán-
uö 1980, hafi hann ekki verið greiddur í
síðasta lagi 29. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti
fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga
uns þau eru orðin 20%, en síöan eru
viöurlögin 4,75% til viðbótar fyrir hvern
byrjaðan mánuð, taliö frá og með 16. degi
næsta mánaðar eftir eindaga.
Fjármálaráðuneytið, 19. desember 1980.
Áramótaspilakvöld
Varöar
SpHakvöldið verður haldið aö Hótel Sögu sunnudaginn 4.
janúar n.k. Húsiö opnaö kl. 20.
Aö venju verða mjög glæsileglr vinningar.
Nefndin.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Innflytjendur
Get tekið aö mér aö leysa út
vörur. Tilboö merkt: .J — 3046",
sendist Mbl.
□ Akur 5980122715. Jólalré
Heímatrúboðið,
Óðinsgötu 6A
Almenn samkoma 1. og 2. jóla-
dag kl. 20.30.
Allir velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SjMAR 11798 og 19533.
Dagsferð
sunnudaglnn 28. des. kl. 13:
Alfsnes — Lelruvogur. Verð kr.
4000-
Farlö frá Umferðamiöstöðinni
austanmergln. Farm. v/bfl.
Svanur spilar
í miðbænum
í KVÖLD hyjíiíst lúðrasveitin
Svanur lílRa upp á hæjarlifið
með lúðrablæstri og mun hann
væntanlega vera á LækjartorKÍ
klukkan 20.30 ef veður leyfir.
Lúðrasveitin Svanur varð 50 ára
á þessu ári og eru meðlimir
hennar á aldrinum 13 til 67 ára.
Tvær nýjar
Tarzanbækur
KOMNAR eru út tvær bækur um
Tarzan apafóstra hjá Siglufjarð-
arprentsmiðju, bækurnar Tarzan
og týnda borgin og Tarzan hin
ógurlegi.
Nú eru komnar út 10 bækur um
þessa frægu hetju, en sennilega
eru Tarzanbækurnar í hópi víð-
lesnustu skemmtisagna í veröld-
inni.