Morgunblaðið - 23.12.1980, Qupperneq 32
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 1980
ACJCRnu-
ípá
HRÚTURINN
!■ 21. MARZ—19-APRlL
PeninKamálin eru erfið þvi
er nauðsynleKt að skipu-
leKKja þau nákvæmleKa.
NAUTIÐ
20. APRÍL-20. MAl
VinnufélaKar þinir Kera upp-
steit á vinnustað. reyndu allt
sem þú Ketur til þess að stilla
til friðar.
k
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
DaKurinn er vel til þess
fallinn að byrja á nýju verk-
efni.
KRABBINN
21. JÍINl—22. JÚLÍ
Ekki Kefa upp alla von jafn-
vel þó þér finnist málin alls
ekki Keta Ken^ið upp. t>að
birtir upp um síðir.
LJÓNIÐ
23. JÍILl-22. ÁGÚST
Þú færð sendibréf i daK sem
eÍKa eftir að breyta öllum
framtiðaráformum þínum.
MÆRIN
ÁGÍIST—22. SEPT.
Þú ert um það bil að finna
lausn á ákveðnu vandamáli.
Varastu allar hættur i um-
ferðinni.
VOGIN
WÍiTré 23. SEPT.-22. OKT.
Born veita þér mikla ánæKju
i daK sem áður. Þú Kætir
fenKÍð óvænta upphrinKÍnKU
i kvöld.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Kvöldið er tilvalið til þess að
fara út ok skemmta sér I
góðum vina hópi.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-2I. DES.
Hafðu huKfast þeKar þú ferð
út i umferðina i daK að
þolinmæði þrautir vinnur all-
ar.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Vinur þinn sem á erfitt þessa
daKana leitar til þin. vertu
nærfærin ok hjálpaðu honum
eftir fremsta mexni.
VATNSBERINN
20. JAN.-I8. FEB.
Kjorinn daKur til þess að
heimsækja vini sem þú hefur
ekki hitt lenKÍ.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Allar framkvæmdir koma til
með að KanKa vel. Hvildu þÍK
vel að loknu daKsverki.
OFURMENNIN
CONAN VILLIMAÐUR
LJÓSKA
SMÁFÓLK
I HAVE A 5UG6E5TI0N,
MÁAM..YOUKNOWUJHAT
LUOULPMAKE A PERFECT
GIFTT0 Y0UR CLA55?
OON'T A55IGN U5 A
B00K T0 REAP 0URIN6
CHRI5TMA5 VACATI0N í
7/----
Hvað segirðu um það,
íröken?
Jafnvel tillöKurnar minar
fá „Dé-mínus“!
Ég hef tillögu, fröken... Að þú létir okkur ekki
Veistu hver væri hin full- lesa bók í jólafriinu!
komna jólagjöf til bekkjar-
ins?
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Furðuleg staða kom upp i
lok spilsins i dag. Suður gaf,
norður-suður á hættu.
Norður
S. 63
H. ÁG843
T. G106
L. 764
Vestur Austur
S. 9852 S. ÁD104
H. D5 H. K1072
T. Á9742 T. K
L. Á5 L. DG92
Suður
S. KG7
H. 96
T. D853
L. K1083
Vestur varð sagnhafi í 4
spöðum eftir þessar sagnir:
SuÖur Vestur NorÖur Austur
Pa«B Pass Pass 1 lauf
Pa«8 1 tfgull Pass 1 hjarta
Pa«8 1 spaói Pass 3 spaöar
PaHH 4 spaöar Allir pass
Út kom trompþristur.
Sagnhafi bað um drottning-
una frá blindum þó ekki hefði
hann mikla von um, að svín-
ingin tækist. Suður fékk slag-
inn og skipti í tígul. í næsta
slag spilaði sagnhafi hjarta á
drottninguna, sem norður tók
og spilaði aftur trompi. En í
þetta sinn var ekki svínað,
heldur tekið á ásinn, lauf-
drottningu svínað, lauf á ás,
hjarta á kónginn og lauf
trompað. Næsta skref var
tígulásinn, lauf frá blindum,
og tígull trompaður. Með
þrjú spil á hendi spilaði
sagnhafi næst hjarta frá
blindum.
Norður
S. -
H. G84
T. -
L. —
Vestur Austur
S. 9 S. 10
H. - H. 107
T. 97 T. -
U- — Suður L. —
S. G
H. -
T. D
L. K
Og suður var þá kraminn í
þrem litum og einn þeirra var
sjálfur trompliturinn. Léti
hann laufkónginn gat sagn-
hafi trompað næsta tígul í
blindum í friði og léti hann
tíguldrottninguna yrði nían
hæsta spil. Furðuleg staða og
fullkomlega óviðráðanleg
fyrir vörnina.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
í 6. umferð Ólympíuskák-
mótsins kom þessi staða upp
í skák þeirra Speelman,
Englandi, sem hafði hvítt og
átti leik, og Farago, Ung-
verjalandi.
25. Rxg7! - Rxg7,26. Hxe8+
— Hxe8, 27. Dd5+ og svartur
gafst upp skömmu síðar. Við-
ureigninni lauk þó með sigri
Ungverja, því að Portisch
vann Miles og Ribli vann
Stean, en Sax og Nunn gerðu
jafntefli.