Tíminn - 14.07.1965, Page 10
MIÐVIKUDAGUR 14. júlí 1965
M
TIMINN '
Hjónaband
<ó-\8
í dag er miðvikudagur
14. júli — Bonaventura
Tungl í hásuðri kl. 0.53
Árdegisháflæði kl. 5.56
Jónsdóttir og Ásgeir Þorvaldsson.
Helmili þeirra veröur að Ljósheim
um 16 a. R.
(Ljósmyndastofa Þóris)
•ft Slysavarðstofan Heilsuverndar
stððinnl er opln allan sólarhringinn
Naeturlæknir kl 18—b. sími 21230
•jt Neyðarvaktln: Sim) 11510. opið
hvern vlrkan dag, fra kl 9—12 oe
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Upplýsingar um Læknaþjónustu i
borginni gefnar í símsvara lækna
féiags Reykjavíkur i síma 18888
Nætunvörzlu í Hafnarfirði aðfara-
nótt 1'5. júlí annast Guðmundur
Guðmundsson sími 50370, Suðurg. 57
Heilsugæzla
Ferskeytlan
Jón S. Bergmann kvað:
Sumlr eiga sífelld jól
og sælustundir vísar,
en þeir vaða ekkl á kjól
upp ttl paradísar.
Trúlofun
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sjna ungfrú Þórdís Sigríður Ólafs-
dóttir, Hegrabjargi, Skagafirði og
Bjöm Hjalti Jóhannsson, Kleppsvegi
54, Reykjavjk.
Miðvikudaiginn 14. júlí verða sikoðað
ar bifreiðamar R-9751 til R-9900.
12. júní voru gefin saman í hjóna
band í Neskirkju af séra Jóni Thor
arensen, ungfrú Edda Sigurjónsdótt
ir og Haraldur Kjartansson Bugðu
læk 9.
(Ljósm, Studio Guðm.)
Föstudag 4. júni vom gefin sam
an í Langholtskirkju af séra
Árelíusi Níelssyni ungfrú Arndís
Steinþórsdóttir og Baldur Baldvlns
son, heimili þeirra verður að Skeið
ahvogi 125, R.
(ljósm. st. Þóris).
ÚTVARPIÐ
Miðvikudagur 14. júlí
7.00 Morgumúbvarp. 12.00 Hádeg
ilsútvarp 13.00 Við vinnuna 15.00
Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisút
I varp 18.30
Lðg úr kvik
I myndum.
18.50 Tifkynningar. 19.20 Veður
fregnir 19.30 Fréttir 20.00 Tríó
í D-dúr op. 50 nr. 6 eftir Jozeph
Boismortier. þýzkir listamenn
flyjta 20.15 Á hringferð um land
ið: Frá Reykjavfk austur á Fljóts
dalshérað. Gerður Magnúsdóttir
flytur ferðapistil eftir Magnús
Magnússon fyrrum ritstjóra. 20.
40 íslenzk tónlist. Lög við kvæði
Frá mæðrastyrksnefnd. Hvíldar-
vika Mæðrastyrksnefndar að Hlað-
gerðarkoti í Mosfellssveit verður 20.
ágúst umsóknir sendist mefndinni
sem fyrst. Allar nánari upplýsimgar
1 síma 14 3 49, milli kl. 2 og 4 dagl.
Kvenfólagasamband (slands.
Leiðbeiningarstöð húsmæðra, Laut-
ásvegi 2 er opin kl. 3—5 alla virka
daga nema laugardaga. Sími 10205
■ft Mlnningarspjöld N.L.F.I. eru at-
greidd á skrifstofu félagsins. Lauf-
ásvegi 2
UENNI
— Jæja, þá erum við Villi orðnir
DÆMALAL)SIóvinir aftur
Frá Flugsýn. Flogið alla daga
nema sunnudaga til Norðfjarðar.
Farið er frá Reykjavík kl. 9,30 ár-
degis. Frá Norðfirði kl. 12.
Félagslíf
Flugáætlanir
Laugardaginn 3. júlí voru gefin
eftir Hannes Hafstein. 21.05 saman j Mosfellskapellu af séra
„Eftir leiksýningu“, gamansaga Bjama Sigurðssyni, ungfrú Lovísa
eftir Einar Kristjánsson frá Her ____________________
mundarfelli H. Sgagfjörð leik-
ari les. 21.20 Píanómúslk: Artur
Rubinstein leikur prelúdíur eft
ir Debussy. 21.40 Mjólkin í sumar
hlýindunum Hafsteinn Kristinss.
ráðunautur flytur búnaðarþátt
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: „Vomætur eft
ir Fjodor Dostojevský Arnór
Hannibalsson þýðir og les; söku
lok (8). 22.30 Lög unga fólksins
Bergur Guðnason kynnir. 23.30 j
Dagskrárlok.
Ftmmtudagur 15. júlí
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis
útvarp 13.00 Á frívafctinni Dóra
Ingvadóttir stjómar óskalaga-
þœtti fyrir
sjómenn.
15.00 Mið-
Flugfélag jjslands: Skýfaxi fór til
Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 07.45
í morgun. Vélin er væntanleg aftur
til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöl'd.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúka til Akureyrar (2 ferðir) Vest
mannaeyja (2 ferðir), Egilsstaða (2
ferðir), Hellu, Homafjarðar og ísa-
fjarðar.
Söfn og sýningar
Árbæjarsafn
Opið daglega nema mánudaga Kl.
2.30—6.30. Strætisvagnaferðir: kl.
2.30, 3.15, og 5,15. Til baka 4.20,
6.20 og 6.30. Aukaferðir um helgar
kl 3. 4 og 5
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74,
er opið alla daga, nema laugardaga
í júlí og ágúst frá kl. 1,30 — 4.00.
Minjasafn Reykjavikurborgar.
Opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema
mánudaga.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga frá kl. 1,30 — 4.00.
Rorgarbókasafn Reykjavíkur er
lokað vegna sumarleyfa til þriðju
dagisns 3. ágúst.
Ferðanefnd Fríkirkjusafnaðarins í
Reykjavjk efnir til skemimtiferðar í
Borgames og um Borgarfjörðinn
n. k. sunnudag, 18. júlí. Farið verður
frá Fríkirkjunni kl. 8.30 f. h. Far-
miðar eru seldir í Verzluninni Bristol
Nánari upplýsingar í símum 18789,
12306 og 23944.
Siglingar
Ríkisskip: Hekla er væntanleg til
Reykjavíkur árdegis í dag úr Norð
urlandaferð. Esja er á Vestfjörðum
á suðurleið. Herjólfur fer frá Reykja
vfk kl. 21.00 í kvöld til Vestmanna-
eyja. Skjaldbreið er á leið frá Húna
flóa til Reykjavikur. Herðubreið fór
frá Reykjavík í gærkvöldi austur
um land í hringferð.
Á morgun
— Þarna er melndýrið, sem mér er
ætlað að útrýma.
— Heyrðu, vlnur, öll þessl slðmenntng
er að gera útaf við mlg. Hvenær förum
- Eg
sækja hana í kvöld. Við getum farið á
morgun.
— Svo að hann ætlar í heimsókn til
ekkjunnar i kvöld — ágætur staður, af-
skekktur og einmanalegurl
degisútvarp. 16.30 Siðdegisútvarp
18.30 Danshljómsveitir leika. 18.50
Tilkynningar. 19,20 Veðurfregn
ir 19.30 Frétir. 20.00 Daglegt mál
Svavar Sigmundsson stud. mag.
flytur þáttinn. 20.05 Rökkursöngv
ar. Marian Anderson syngur
þekkt smálög. 20.20 Raddir
skálda: Leitoþáttur eftir Odd
Bjömsson. 21.05 Tónleikar í út-
varpssal. 21.30 Ansgar — postuli
NorSurlanda. Séra Árelfus Níels
son flytur erindi. 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 2210 „Vor I kirkju
garðinum“, sanásaga eftir Selmu
Lagierlöf. Einar Guðmundsson
kennari þýðir og les. 22.35 Djass
þáttur Jón Mjúli Ámason sér um
músikval og kynningar. 23.05
Dagskrárlok.