Alþýðublaðið - 27.05.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.05.1931, Blaðsíða 1
þýðublaðið 1931, Miðvikudaginn 27 maí. 12 i. tölubiað. Tal- og söngvakvikmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkið leikuí Maurice Chevalier. Aukamyndir: Hætta á ferðum. Talmynd á dönsku tekin af Chr. Arhoff (Stílle). Karin Nellemose. Léttúðug. Teiknimynd eftir Max Fleischer. ff*:A« Reykjavi »S Jarðarför móður og tengdamóður okkár, Jónínu Eysteinsdóttur, fer fram frá Þjöðkirkjunni í Hafnarfirði laugardaginn 30. p. m. og hefst með húskveðju að heimili hinnar láthu kl. 12 V* e. m., Norðurstíg 5, Hafnarfirði. Eyjólfur Bjarnason. Þúríður Bjarnadóttir, Leikhúsið. |V % fegr. Ný, hreiti, góð og ódýr. Sf. Sl. Iiielps BmnteiGs. Ef pér eruð slappur, preyttur, bloðlaus, og hafíð ekki vinnn- prek, pá munið að til er meðal sem ekki bregst. Notið „KNÉÍPS • EMULSION", og Pér munuð undrast ytir batanum, sem stra* muji koma í ljós. — Meðmæli frá púsundum um allan heini, Fæst i öllum lyfjabúðum 2 stfilkur óskast lil liskvinnu i grend við Reykjavík. Upplýsingar hjá Arndal Vöiubílastöðiu í frá ki. 5-8 e. h. Nýkomið: Vélareimar, Járnboltar, Skrúfnr, Verkfæn. .Klapparstíg 29. Leikfélag Sími 191. Reykjavikur. Simi 191. Hallsteinii ©§ Döra, Sjónleikur í 4 páttum eftir Einar H. Kvaran. Leikið verður annað kvöld kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 11. I B I Lmfckað verði Kt 3,00. 2,50Tog 2,00. | íþrottaliAs K. R. Stóri saludnn verður til leigu í sumar fyrir skemtanir, fund >rhöld og fl. Nánari upplýsing- ar gefur Kdstján L Gestsspn. Stjórn K. R. i Kf V Æ'v ) Sími 24 Húsgagnavinnustofan er flutt af Hverfisgötu 30 á 34, og býr tíl eins og að undanförnu stopp- uð húsgögn fjöibreytt og vönduð. Virðingarfyllst. r Friðrik J. Olafsson. Stör anglýsiogasala í Irma. Frá fimtudagsmotgni 28. þ. m. og svo lengi sem byrgð- ir endast latum við Ökeypis til hvers sem kai-pir 1 pund Irma A margarine * lakkeraða dós. Munið: okkar mikla atslátt gegn staðgreiðslu. Gott margarine 76 aurá, Hafnarstræti 22. SOngnr hjartans. (Song of my Heart). Amerísk 100 °/o tal- og söngvakvikmynd í 9 páttum. Tekin af Fox-félaginu. Aðalhlutverk leikur og syngur Joha Mackormack, sem talinn er að vera ein- hver mesti tenór-söngvari, sem nú er uppi. Í Knattspyrnufélagið K.R. biður I viðskiftamenn sína um að fram- vísa reikningum á félagið og ípróftahús þess, til áritunar og greiðslu á miðvikudögum kl. 3 —4 á skrifstofu félags- ins í ípróttahúsinu. SSfi 6 ,GoðaIoss fer væntaulega annað kvöld til ísafjarðar, Sauðarkróks, Siglufjarð- ar, x Akureyrar og Húsavíkur og kemur hingað aftur. Vðmr afhendist fyrir hádegi á morgun og farseðlar óskast sóttir. Skipið ¦ fer 4 júní til Hull og Hamborgar. 5011 brúnar vinnuskyrtur, þrælsterkar seljast fyrir 3,90. — Munið aJlar vörur ódýrastar í Klöpp.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.