Alþýðublaðið - 29.05.1931, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Vðnibflastððin fi Beykjavík.
Sfimart 970, 971 og 1971.
Tifi að rýma fyrlr
fcpf%
sem Hriaxsmir á ð vændnm, verða Srosiii svið
seld snæsíífi daga á 75 asira stykkið.
Hiasiiig fæst i Mríiaisii ódýrasta og bezta
dilkak|ot borgannnar.
¥irðlaigar£^llst.
Hrímnlr,
’Lanafásvegl Sfiœii 2400.
hvers flokks 1/2 tíma, annar 20
min., þriðji 15 mín. og fjórði 10
mín. Á fundinum, sem veröur
þriöjudag íyrir kosningar, verð-
:ur ræðutíminn 20 mín., 15 mín.,
10 mín. og 5 mín.
Gasið
er svo kraftlííið nú ' seim
stendur, að til vandræða horfir
sums staðar. Hvað veldur?
33 milljónum
tapaði þjóðin á braski einstakra
manna á 10 árum. Kjósið ekki
flokk einkabraskaranna og eyðið
ekki atkvæðum ykkar á spnengi-
iista litla-íhalds og koinmúnista.
Varist
að kjósa mútugjafa- og kosn-
ingasvika-íhaldið og eyðið ekki
atkvæ’ðum ykkar á sprengilista
Sambandsins og kommúnista-
Wíkunnar. — Styðjið framgang
verk a 1 ý ð sstef n u n nar og kjósið
lista alþýðufélaganna, A-listann.
i
Einkennileg stefnuhvörl
Meðan „Framsóknarfl*oklis“-f:)r-
kólfarnir, t. d. Jónas og Jörundur,
voru í minni hluta, vildu þeir
breytingar á Itjördæmaskipun-
inni. Eftir að flokkur þeirra
er orðinn stærsti þingflokk-
urinn eru þeir algerlega
andsnúnir öllum breytingum. —
Ihaldsflokkurinn var á móti
breyttri kjördæmaskipun, meðan
hann var í meiri hluta. Eftir að
hann komst í minni hluta er
hann mco breytingum á íkjör-
dæmaskipuninni. — Eftir þ-essum
leiðum fara stefnur braskflokk-
anna beggja; — hagsiminurn
peirra, en ekki hagsmunum og
réttlæti þjóðarinnar sjálfrar. Ks.
Röng fiásögn
er það í blaðinu í gær, að
Þórður Flygenring sé erlendis.
í dag
syngur K. F. U. M. kórinn og
allir hinir kórarnir á söngmótinu
í Khöfn. Verður söngnum útvarp-
að og geta þeir heyrt hann, siem
iiafa nógu stór viðtæki til þess
aö geta hieyrt útiönd. Söngurinn
faefst kl. 71/2 eftir dönskum tíma
(5r/2 eftir ísienzkri kiukku).
Þegar „Goðafoss" kom síðast
reyndust vera í honum 157 heii-
flöskur af sterku víni. Var eig-
andi þess dæmdur í vSO daga
fangelsi við venjuiegt fangaýið-
urværi og 6 þúsupd kr. sekt.
iv®§ er aH fréttsa ?
Nœturlœknir er i nótt Ólafur
Hélgason, íngólfsstræti 6, sími
2128.
Frá Siglufirdi er FB. símað:
Tíð hefir verið afarköld hér síð-
ustu viku, og liggja snjófannir
víða í bænum. Enn er gróður-
laust að kalla og lambfé á gjöf.
í Fénaðarhöld góð. Norsk línuskip
lágu hér inni um hátíöina og
áilmargir botnvörpungar. Höfðu
þeir aflað vel. Góður afii er á
miótorbáta.
Sluppu á haf út. 14. þ. m.
réðust 600 verkamenn á verk-
fallsbrjóta; er voru að 'skipa úí
pappírsefni í Sandvik í Unger-
manlandi í Svíþjóð. Lögreglan
koxn 50 verkfallsbrjótum út í
skipiö Mi.las, er þeir voru að
vinna við, en siðan voru festar
leystar og sigldi skipið burt með
’ vierkfallsbrjótana.
Germania heldur aöalfund sinn
í kvöld kl. 8V2 í Iðnó. Félags-
mönnum heimilt að taka gesti
með sér.
Ávaxtaát er mjög að fara í
vöxt hér á landi, og yfirleitt. eru
það betri tegundir, sem borðaðar
eru nú en fyrir nokkrum árum.
Mikið vantar þó á að viö borð-
um eins mikið af ávöxtum og
grannþjóðjir okkar. T. d. borða
Engiendingar að meðaitali á
mann 83 pund á ári, og er þó
ekki talið með það, sem tekið
PeysuSatakápur
frá 45 kr. stykkið.
Kasenirslðl
einföld frá 28,50, ,
tvöföld frá 51,50
ný upp tekið í
Sofffubáð.
Ný, hrein, góð og ódýr.
Sf. Sl.
er beint úr görðten og étið úti.
Mest er borðað af eplum, um
25 pund á mann, og fram undir
það mikiö af glióaldinum og
bjúgáidinum.
„Þmstarlundur“, veitingahúsið,
verður opnaður á morgun.
U. M. F. „Velvakandi“. Þegn-
skylduvinna í Þrastasfcógi á
sunnudaginn. Lagt af stað kl. 8
f. h. frá Skóiavörðustíg 3. Þátt-
taká tilkynnist í síma 2165 fyrir
kl. 5 e. h. á morgun.
'Kncittspyrna. 1 kappleikjum 2.
aldursflokka í gærkveldi varð
jafnleiki mieð „Víkingi" og „Val“
(0 :0). „K. R.“ vann „Fram“ með
4 :0. Orsliitaleikir í 2. flokki verða
á sunnudagskvöldið. Keppa
„Fram“ og „Víkingur" kl. 8 og
kl. 9 keppa „K. R.“ og „Valur“.
— Viðtæki íþróttavallarins eru al-
veg komin í lag og reynast nú
ágætlega.
Skipafréttir. „Brúarfoss" kom í
morgun að norðan og ivestan.
„Suðurland“ fór í morgun í
Borgamessför.
Vedrid. Kl. 8 í morgun var 9
stiga hiti í Reykjavik. Otlit á
Suðviesturlandi: Víðast hægviðri.
Breytíleg átt. Skýjað loft og lítils
háttar regn.
Kartöflur, ágæt teg., mjög ó-
idýrar í pokum og smávigt. Fros-
in svið 1 kr. Verzlunin Stjarnan,
Grettisgötu 57, sími 875.
ATHUGIÐ.
Mjög ódýrir kvenhattar, barna-
höfuðföt, mikið úrval, siLldslæð
ur, sokkar, ails konar kjóiaskraut.
Hattaverzlun Maju Ólafsson,
I.augavegi 6 (áður Raftækjaverzl-
un).
Spaiiðpeninge. Fotðístópæg-
indi. Munið pví eftir að vanti
ykknr rúður t glugga, hringið
í sima 1738, og verða þær strax
látnar i. Sanngjarnt verð.
Góð matarbanp!
Reybt hrossabiðt,
— hrossahiflps.
Ennfremur
frosið dilkakjðt
og allar aðrar kjötbúðarvörur.
Hjöt<>Að Slátntfélagsiis,
Týsgötu 1. Sími 1685.
ALÞÝÐUPRENTSMIÐ JÁN,.
Hverfisgölu 8, sími 1294,
tekur að sér alls kon
ar tækifærisprentun
svo sem erfiljóö, að-
göngumiða, kvittanir,
reikninga, bréf o. s.
frv., og afgreiðÍT
vinnuna fljótt og víð
réttu verði.
Nýkomið:
Véiareimar,
Járnboltar,
Skrúfnr,
Verkfæri.
Klapparstíg 29. Rími 24
Ritstjóri og ábyrgðai'maður:
Öiafur Friðriltsson.
I
Alþýðuprentsmiðjan.